Morgunblaðið - 14.08.1941, Side 7

Morgunblaðið - 14.08.1941, Side 7
Fimtudagur 14. ágúst 1941. MORGUNBLAÐÍÐ Minningarorð um Sigríði Magnúsdóttur Þann 3. ágúst s.l. andaðist á Jjeiinili síriu, Laugaveg 51 B hjer í bœnum, eftir laugvarandi veikindi, Sigríður Magnúsdóttir frá Kolsholtshelli; tæpra 80 ára, fædd 18. ágúst 186.1 í Brandshús- um í Gaulverjabæjafhreppi.. Por- eldrar hennar voru Magnús Gutt ormsson og kona hans Ingibjörg Þórðardóttir; faðir liennar drukn aði í fiskiróðri á Loftsstöðum 20. apríl 1872, og voru J»au sytkiniu 13 ei' urðu |»á að vinna sjer til framfærslu á ýmsum stöðum. Nú eru 3 systkini henuar á lífi : Þórð- ur í Neðri-DaJ í Mýrdal, Magnús í Hólmfastskoti í Njarðvíkum og Magnea ekkja í Reykjavík. Það vngsta er 70 ára. 2. Nóvember 1888 giftist hún eftirlifandi manni sínnm, Magnúsi Þorsteinssvni frá Kolsholtshelli, Magnússonar frá Miðfelli, Einars- Honar; voru þau fyrstu áriii \ Stokks.eyj'i, en fluttu syo að Kols- lioltshelli, og bjuggu þar til árs íns 1915, er þau fluttn tií Reykja- víkjir, og hafa dvalitS hjer í bænum síðau. Þau eignuðijst 15 börn og eru 11 á Sífi: Tvigibjörg kftna Sigurjóns Jóns- sonar skipstjóra, Hafnarfirði ; Prifi semd kona Þorvarðar Guðmunds- sona.r gaslagningamaiins, Bvík; Giiðrún kotia Álfs Arasonar yerka manns, Bvík; Magnea Sigríður kona Gísla Arasonar verkamanns, Rvík; Ágústa kona Guðm. Bjarn- leifssonar siniðs, Rvík; Júlía kona Bjarna Erlendssonar trjesmíða- meistara í Hafnarfirði: Þorsteipn Kristimi verkamaður, giftur Helgu Guðmundsdóttur; Tómas verlia- maður, giftur Ólínu EyjÖIfsdóttur; Tngvar verkamaður, giftur HaM- •dóru Jónsdóttur; Marel Kristiim, giftur Guðbjörgu Pálsdóttur. allir í Reykjavík, og Þorsteinn vjel- stjóri á Akureyri. giftur Brýn- hildi Ólafsdóttur. 3BE 3Hgg=ID □ KAUPI06SEL allskonar Verðbrfef og fasfefgnflr. q Garðar Þorsteinsson. | Símar 4400 oe: 3442. Auk þess átti hún eina dóttur áður en húii giftjst, er ólst upp með móður sinni, Guðríði konu Eiríks Filippussonar innheimtu- manns. Svo ólst upj» hjá þéiitt hjónum Jóliann Kr. Hjörleifsson í Rvík. er hún ljet sjer eins ant um sem sitt eigið barn. Barnabörn eru nú 52 á lífi af 62 og 5 barnabarnabörn, og vildi hún altaf fá að sjá nýfæddan afþoni' anda sjer til ánægju. Starf sveitakonunnár, er lifir víð fátækt og á fjölda barna, er erfitt, starfið verður: að fúllnægja án lijálpar beimilisstörfum, én sem hún gerðí með dugnaði og gætti fylsta hreinlætis. Ijífssaga hennar er því ekki margbrotin, en fátæk hjón og einyrkjar, sem hafa alið þjóð sinni 11 hráusta: : og: starf-; sama borgara,, háfa lokið rniiklu starfi, barátta þeirra; yar oft erfjð, en þau uiulu glöð við sitt, <>g a:ðr- uðust ékki, þau uudu vel samlíf,- inu, vor.U ajtaf eins og nýtrúlof- aðar persónur. mátti - hvorugt af öðru sjá, og eins í hemiar lang- varandi veikindum, þau voru því þess vegna rík í fátækt siimi, pg sem gerði þeim lífið bjartara og betra; skilyrði til lífsánægjn eru fleiri en miklir fjármundir. Fram til 70 ára aldurs var hún heilsuhraust, en 10 síðustu árin hefir hún legið rúmföst, en var í sama hús og Magnea dóttir henn- ar, er stundaði hana og hjúkraði með prýði. Hún var góðum ,gáf- um gædd, minnisgóð og skýr í svörum; fríð sýnum og l jett í Iund og var svo til elliára. Vandamenn, nágrannar og kunii ingjar minnast hennar með sökn- úði og virðingu. Trúhneigð var hún og ljúft aÓ ræða ura eilífðarmálin. Nú fylgir Magnús sínum kæra lífsfjelaga til grafar eftir alls 57 ára samveru; hann er nú.nær 84 ára. en unglegur eftir aldri, og hefir til í ár unnið við járnsmíði. en varð í ár að láta gera á sjer uppskurð, en virðist þó hafa þann lífskraft. að eiga eftir mörg ár ólifuð. Jarðarför hennar fer fram í dag. Kunnugir. Nefoú ölduogadeildar- þingmaflna kemur til Islands I næstu viku Síðari hluta næstu viku er væntanleg hingað til lands nefnd amerískra öldungadeildar- þingmanna. Formaður nefndarinnar verður Reynolds öldungadeildarþingmað,- ur, eu hann er formaður hermála- iiefudar deildarinnar. Erin.di hingmannaniia. hingað mpn yera að. kynna sjer staðhætti og hernaðariegar frainkvæmdir hjer á iaudi pg gefa síðan skýrsiu úm það í Washington: 3QE áUÖAÐ hvilist mrt! glerangnm frá THIELE , GLÆNÝR Silnngar Nordalsíshús Sírai 3007. Góða ljósmynd eignast þeir, sem skifta við THIELE Hafnarbætur FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU bryggjurnar og bera kostnað framkvæmdanna að öllu levtí. Hinsvegaf verður eingöngú inn- lent vinnuafl notað til frain- kvæmdanna, Báðar bryggjurnar verða úr tinibri og er mikið af efninii þeg- ar komið hingað. Ráðgert var að brvggjan hjer í krikanum vrði úr timhri og járni. En végna þess að etfitt, er nú að fó járn, verður þetta einnig tiniburbryggja. Byrjað verfiur á bryggjuuni við Ægisgarð og verður hafist handa nm framkvænadir næstu daga. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HYER? Öræfafarar Ferðafjelagsins eru heðnir að mæta í Oddfellowsaln- vnn niðri í kvöld kl. 8 og skoða nivndirnar úr ferðinni. Næturlæknir er í nótt Úlfar Þórðarson, Sóívallagötn 18. Sími 4411. . " ■: Næturyörður er í Itigólís Apó- teki og Laugavegs Apóteki. 60 ára er í dag Valdimar Guð- jónsson, Nýlendugötu 6. Trúlofun sína hafa ojiinberað uugfrú Ilalla Þórhallsdóttir (Þór- halls Jónassonar stýrimanns, Vest urgötu 17) og Captain C. Abra- mowsky frá Póllandi, skipstjóri á M.s. „Bug“. Hjónaefni. Nýlega hafá opin- berað trúlofun sína uugfrú Ásta Jónsdóttir frá Sauðárkróki og Sveinn Steindórsson . frá Á.sum, Hveragerði. Húsbruni. S.l. Sumnutag brann á Reyðarfirði stórt pakkhús. eign Þorvarðar Söivasonar. Breskir setuliðsraenn höfðu húsið til af- nota. Götuljósin. Margir bæ.jarbúar hafa sjiurt blaðið, hvort ekki verði bráðlega farið að kveikja, á götu- Ijósum bæjarins. Þykir orðið æði dimt sumstaðar í bænum á kvöld- in. Frjáls verslun. Nýtt. hefti þessa vinsæla tímarits verslunarmanna. Eins og venjulega er vel frá rit- inu gengið og flvtur það skemti- legar greiriar uin áhugamál versl- unarstjettarinnar. Læknablaðið, 4. tbl. er komið út. Efni er m. a.; ITm Slioek eftir Valtý Albertsson. ríiii heilsuvernd herliðs í þýðingu Magnúsar Fjet urssonai:. IIin útgáfu og dreifingu fagrita, eftir Björn Sigurðsson. Heiðmörk. Greitt mjer: Schev. Thorsteinsson 500 kr. Isafoldar- prentsmiðja 250 kr. AHiance li.f. 200 kr. Kærar þakkir. M. J. M. Áheit á ekkjuna með börnin 7: Frá R. B. 5 kr. K. G. 2.50. B. J. 10 kr. A. O. 25 kr Frá skipshöfn- inni á Ólafi Magnússyni frá Kefla- vík 100 kr. Kærar þakkir. Sr. Garðar Svavarsson, Útvarpið í dag: 19.40 Lesin dagskrá næstu vikn. 20.00 Frjettir. 20.30 Miimisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20,50 HjjÓÍnpIotur; ísl. söngvarar. 21.00 tTpplestur: „Brumiur vitr- inganna“, saga eftir Selmu Lag- erlöf (Kristján Gunnarsson. kenn ari). 21.20 Strokkvartett litvarpsins: Kvartelt, nr. 13, í G-dúv, eftir Haýdn. 21.40 IÍIjómplötur: „Mephisto-vals inn“ eftir Liszt. Fiskverð lækkað Frá og með deginum í dag lækkar verð á ýsu um 10 aura pr. kíló. FUkhftllin og allar útsötur Jóns &. Steingríms. Vegna .ÁiiJ&SirV bl kveðjuafhafnar Jóhanos Jóhannsfonar w e r H 11 *j verslnn xnin lokull allan . i *:•■* 'Ó-fc. ,•# daglnn i dag. Jóhannes Jóhannsson Graaidarfiitág 2. <ÍJV i tt fc «0 VBGNA JÍ'Iíld kveðfuaflrafnar Jóhanns Jóhannte- sonar verðnr bakaríið i Þíngholts- ttfræfi 23 Xokaff frá kl. 2-4 I dag. 8. JG88EN. h >'b •• s*4 Lokað frá U. 2—4 vegna iKveðja* aflhafnar Jóhanns Jóhann- essanar frá Goddasflððnm. Versl. Fell. Versl. Seifoss. w Avaxtabúðin. Versl. Höfn. Fóstursonur minn, GUUMUNDUR EIRÍKSSON, húsasmíðameistari, andaðist í gærmorgrua. Margrjet Björasdóttir, Hjer með tilkynnist, að SIGMUNDUR ÞORSTEINSSON, múrarameistari, andaðist að heimili sínu, Þingholtsstræti 26, að kvöldi þess 12. ágúst. Aðstandendur. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BRANDUR JÓNSSON, Garðastræti 16, andaðist í dág á Landspítalanum, Reykjavík, 13. ágúst 1941 Jóhanna Jóhannsdóttir. Margrjet Brandsdóttir, Svava Brandsdóttir. Haraldur Guðmundsson. Hjartkær litli sonur okkar og bróðir minn GUÐLAUGUR, sem var burtkallaður hjeðan að morgni sunnudagsins 10. ágúst, verður jarðsunginn frá fríkirkjunni laugardaginn 16. ágúst kl. 2i/2 e. h. Ásta Guðlaugsdóttir. Björgvin Kr, Grímsson, Jóhann S. Björgvinsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.