Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ « Fimtudagur 14. ágúst 1941.. Frásögn Hilmars Foss FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU arerindrekarm, Pjetur Benedikts- son, að annast fyrirg'reiðslu ýmsra mála fyrir þá. Viðskiftamál. Á þenna hátt hqfum við svo unnið að , allskonar vöruútvegun, leigu á skipum, sölu á afurðum o. fl. o. fl. Við höfum unnið að kola- kaupum, s<>lu á sfid og síldaraf- nrðuin, gærum og görnum, útveg- nri á járnvöru, en hún er orðin erfið í Englandi. Bretar hafa fall ist, á, að láta, okkur í tje ákveð- inn skamt af- járnvöru, og hafa sannast að segja á stundum rerið tilleiðanlegir , til að auka þenná skamt. En eins og gefur að skilja eru vörutegundirnar æði margar, sem við íslendingar, höf om þurft að fá frá Englandi, og erindisrekstur sendisveitarinnar því orðið margskonar. þetta er aðalstarfið.^ r ■ ý;. •, éf í , ;, ; Erfjðleikar á, kolaútvegun hafa fariV vax'andi, sem eðlilegt er, þar e, 100 þns.' námúmenn, sem unnið hafa að kolagrefti, eru komnir í herþjónustu. Kr nú talað nm að taka þurfi 50 þúsund manns ú? hernuin, og hæta þeim við í nám- urnar. Kynningarstörf. Önnur störf sendisveitarinnar eru syo þáu,.að anuast ýmsa kynn- ing þjóðarinnar og halda kunn- leika víið uðrar sendisveitir. Aðal- lega sendisyeitir, Norðurlandaþjóð- aiina. Við og við koma íslendingar til Londorí, einkum sjómenn, sem þnrfa leiðbeininga og aðstoðar við. Fyrirspurnir koma líka ofí frá blöðum og tímaritnm og ein- s'tökum mönnum um ýmislegt er varðar ísland. Verður að leggja kapp á að svara því öllu sem ítar ■ legast og greiðlegast. En þetta gejtur orðið talsvert tímafrekt. í+— Hve langan vinnutíma hafið þið haft í hinni fámennu sendi- sveit ? ,'jj— Jeg held þáð sje ekki vert, segi Hilmar Foss; að segja nokk- uð um það ú prenfi. Einhverjum kyjni að finnast það óviðfeldinn samanburður á vinnutima ein hversstaðar annarsstaðar. Löftárásirnar. -— Og hvernig hefir líðaii ykkar verið, sem altaf hafið verið í Lond- on raeðan ósköpin hafa dunið þar yfir? Það var erfitt fyrst í stað t fyrrahaust, er loftárásir hjeldu á- frain á hverri nóttu að heita mátti í 10 vikur. Maður gat ekki sofið fyrst í stað. En fljótt var það augljóst, að ekki var um annað- að gera, en láta þetta ekkert á sig fá. Að sofa, hvað sem á bjátaði. — Niðn í kjallara? j— Nei, þar sem maður var van- ur. Maður verður forlagatrúar í loftárásum, finst að ef einhver sprengjan sje ætluð manni, þá komi hún á tilteknum degi, ann- ars ekki. Sumt fólk sefur altaí niðri í neðanjarðarhvelfingum járnbrautanna. Því finst það eigi að fara að öllu sem varlegast. En flestir eru alveg hættir að hugsa svo. — Eru nokkrar grunsemdir um, að fleira fólk farist í loftárásum, en greint er frá í opinbenun skýrslum? — Nei, alls ekki. Það dettur engum í hug. Sannleikurinn er sagna bestur. Það vita Bretar og fara eftir því. — Iivað hafið þjer komist næst því að Ienda í lífsháska? — Jeg veit eiginlega ekki. Jeg hefi aldrei verið í húsi, sem sprengja hefir komið á. Mikið af húsunum í því hverfi þar sejn sendisveitarbústaðurinn er, eru 40 -ri50 ára, bygð úr múrsteini. Þau gerfalla ef sprengja lendir á þeim. En oft eru menn grafnir lifandi út úr rústum slíkra húsa. Þau skemmast líka oft iriikið af sprengjubrotum og grjótflugi sem þeytist út frá sprengjunum er þær springa. En alt öðru máii er að gegna með steinsteyptu húsip. Jeg hefi aldrei sjeð að ’ sprengjubrot hafi komist í gegnum steinsteypu- vegg. Þau fará samt í gegnum fiykkar útidýrahurðir. i, Hverníg hafa Lundúnabúar getað gert við allan þann aragrúa af gluggum sem brotnað hafa í loftárásunum ? —■ Fyrst í stað fylgdu þeir þeirri reglu, að gera við alt sem fyrst og sem fullkomnast. Koma öllu sem hægt var í samt lag. En þeir hættu því er frá leið. Menu setja krossvið fyrír gltiggana að miklu leyti, og smárúður í þessa bráðahirgðahlera, til þ'ess að fá einhverja glætu. Eins er gert við búðarglugga, hafðir smágluggar, svo vegfarendur geti sjeð í gegn- um þá hvaða varningur sje inni fyrir. Eldsvoðar off eldsprengjur. — Er ekki mest eyðileggingin af eldsprengjunum ? — Það get jeg ekki sagt. Ekki nú orðið. Eldsvoðar voru mikið meiri framan af. Nú kunna menn mikið betur að verjást þeim. Fyrst og fremst eru næturverðir, sem sjá um nokkur hús hver. Hús- in höfð opin, svó varðmenn geti komist alstaðar inn til að slökkva, o. s. frv. Mjer skilst að einfaldasta að- ferðin við að slökkva í eldsprengj- um sje sú, að hafa alstaðar sand poka við hendina, sem eru þetta alin á lengd, tvö fet á breidd, pok arnir vel hálffullir af sandi. Þegar maður drepur í eld- sprengju, þá er ekki annað en taka slíkan poka, halda honum fyrir andlitinu, svo ekki spýtist; neitt óhræsi framan í mann úr sprengjunni, leggja pokann ineð varúð ofan á sprengjuna, þá drepst í henni. Sandurinn útilok ar nægilega að loft komist að eld- fimum efnum hennar. Þessa aðferð hefi jeg notað. Loftbardagar. — Þjer hafið væntanlega sjeð loftbardaga einhverntíma, meðan árásir voru gerðar í björtu? — Já, eftir því sem hægt er. En viðureignir flugvjelanna eiga sjer stað svo hátt í lofti, að lítið sem ekki sjest til þeirra með ber- um augum, helst ekki nema reykj- arstrókana sem leggja aftur af, þeim og af skotunum. Það eru m. a. loftbelgirnir1, með virum sínum ' er gera það að verkúm að árása- flugvjelarnar verða að halda sig svo hátt yfir borginni. 1 — Hve langt ná áhifin út frá hverri sprengju -svona hjer um bil ? — Það er erfitt að gera grein fyrir því í stuttu máli. Sprengj- iUVnar éu misstórár og verkamr iþýí misjafnar. og eíns fer þetta ieftir því hvar þær koráa niður. En fyrir kemur áð maðúr sjer sþreiiéjugíg, sem ííær yfir þvera götu t. d. Þá verða skemdir mikl- af í nifestú ‘húsúúi, erida éru sum- ar sprengjurnar afar stórar. Mað- Ur sjer það á þeim sem sprungu pkki. Jeg sá t. d, ejna, seip, notuð yar fyrir fjársöfnunarílát. Það var svonefnt löfttundurskeyti. Það sprakk ekki. Var víst sandur í jþví í staðinn fyrir sprengjuefni. Slíkþ kemui' stundum, lyrit', (, ,,, Sextngar: Baldvin Ryel kaupmaður Baldvin R-yel, kaupmaður á'Ak- ureyri, er sextugur í dag. ílann er fæddur 14. ágúst 1881 í Vordingborg á Sjálandi, ólst upp í foreldrahúsum, en Jærði verslun- arstörf og verslunarfræði þegat' aldur leyfði. Til íslands kom hann alkominn haustið 1909. Dvaldi hann fvrst 2 mánuði í Reykjavík, én fór síðan til Akuröýrar og tók að sjer forstöðu verslunar Rich- ards Bráun þar. Stjórnaði Ryel þeirri' verslnn til 1919. En þá stöfnaði hann sína eigin vei'slun, sem hann hefir rekið síðan með hagsýni og miklum dugnaði. Árið 1912 kvæntist hann Gunn hildi Christensen, kjördóttur Jo- hanns Christensen kaupmanns a Akuiteyri, og eiga þau 6 mann- vænleg börn Er heimili þeirra rómað fyrir fegurð og híbýlis prýði, en myndarskap, gestrisni og risnu þeirra; hjón er við brugðið. Sem bráðókunniigum útlendingi tókst Baldviti Ryel furðu fljótt að setja sig inn í íslenskan hugs- unarhátt og samrýmast þjóðar- venjum, og er honum löngu orðið hvortteggja jafn tamt og eðlilegt, sem hreinn íslendingur væri enda má fullyrða, að einlægari fslands- vin er óvíða að finna. 1 tæp 32 ár hefir Baldvin Ryel kaupmaður lifað og starfað hjer á Akureyri og getið sjer þann orðstí, að telja má hann með helstu og bestu borgurum þessa bæjar. 11. ágúst 1941. Sig. E. Hlíðar. Bardagarnir í Ukrainu FRAMH- AF ANNARI SÍÐU sanni, að herstjórninni sje orðið ljóst að einhver stórsignr verðí að vinnast til þess að sætta þýsku þjóðina við það æfintýra- spil, sem Hitler hafi kastað henni út í með þvj, að hefja styrjöld við Rússland. NÝ SPRENGJU- FLUGVJELATEGUND Samkvæmt upplýsingupi frá Finnlandi hefir ný tegund sprengjuflugvjela komið fram á sjónar-sviðið hjá Rússum. Er það hingað til óþekt gerð af steypi- flugvjel. Loftvarnir Moskvaborgar haí'a verið enn frekar treystar og munu nú vera traustari en loft- yaíilir Ltmdúnaborgar. i Herförin til RúsSlands verður í tveim þáttum, símar frjettarit- árí spánska blaðsins „Alcazar" í Berlín. Ekki er auðvelt að full- yrða nokkuð um hvenær seihni þátturinn hefst. en að öllum lík- indum verður það ekki fyr en að vori, sem vjer sjáum Þjóðverja ná því marki, sem þeir ætluðu s.jer að ná í einum áfanga. Þjóðverjum er talin trú um, að þegar borgirnar Kiev og Odessa hafa verið herteknar þá muni Hitler stofna sjálfstætt ríki í Ukrainu, segir í fregnum frá Þýskalandi. Það nýja ríki telur um 40 miljónir íhúa og munu fá að njóta fullkomins sjálfstæðis. Mun því verða boðið að gerast aðili að sáttmála Öxulsríkjanna og skifta jafnt á við þau ávinn- ingnum af stríðinu gegn Rússum eg þó sjerstaklega gegn Káka- sus. Þetta bragð Hitlers mun gert í því augnamiði að friða her- teknu löndin og sýna þeim fram á, að best sje fyrir þau að taka upp sem nánasta samvinnu vio Þýskaland. En sá er ljóðurinn á þessu áformi Hitlers, að hin nýja kynslóð í Ukrainu hefir engan áhuga á þessu. Yngsti flotafor- ingi heimsins Yfirstjórn rússneska flotans er eins og stjórn landhersins, i höndum ungs manns. Kuznetsoff aðmíráll, fyrrum flokksforingi rússneska Kyrrahafsflotans, er að- eins 38 ára gamall og líklega yngsti flotaforingi heimsins. Hann hefir eins og Timosheuko marskálkur. látið sjer mistökin í Finnlandi að kenningu verða: „Við Iærðum mikið á mistökum okkar í Finnlandi“, sagði hann, „og þau verða ekki endurtekin. Við ráðum nú yfir öllum siglingum um Eystra salt“. Hann leggur einnig eins og Timoshenko, m.ikla áherslu á varn arstöðu, og hann hefir hvað eft- ir annáð bent á nauðsyn strangs aga. Hann krefst þess, að flotinn sje starfandi alt árið, hvernig sem viðrar, vetur og sumar. Avíla Camacho FRAMH. AF FIMTU SfiðU. flytja austramar fræðikenningar inn í landið. Flestir þeirra, sem kenna sig við kommúnisma, eru í rauninni sammála «kkur og bylt- ingarkenningu okkar“. í annari viðræðu, sem fór frain í viðurvist fimm ráðherranna, voru orðaskiftin svo fjörlég, að maður fánn ekki til þess hve salurinn í stjórnarráðinu var kuldalegur. Jeg sg hve ráðherrarnir voru hrein- skilnir vjð foreta sinn og bar hið frjálsmannlega fas og framkomu þeirra saman Við skjálfandi beyg ingarnar hjá starfsmönnum Musso- linis, er þeir voru í iíávlst hans. Einn af hinum atkvæðmeiri ráð- herrum var að tala um í hve rík- um mæli rjett væri að beita ein- ræðimi, éf tii ófriðar kæmí. For- setinn andmælti honum ákaft: „Aginn er altaf nauðsynlegur, en jeþ er á móti eihræði, jafnýéí' i striði. Jég hefi betri tryggingú fyyjr góðnm árangri með því að hafa haldgóða samVinnu við sam- verkamenn mína. — Méxicomenn éru sjerhyggjumenn óg aðfinstu- samir —- það er erfitt að stjórna þeim. En þeir eru ríkir af göfugri húgsún og tílfinninganæmir. Ef þjer kynnist þeim vel þá er yður óhætt að treysta á hollustú þeirra‘‘‘. í annað skifti, þegar nazistaná í Mexico bar á góma, sýndi for setinn áfdráttarlaust hver hugu'* hans var.------ ★ —- Camacho hefir aldrei komið Út fyyir landamærin, nema einu sinni er hann fór til Los Angeles, og hann talar ekkert mál nema spönsku. En hann hefir mjög vel mentaðan utanríkismálaráðherra, sem er nákunnugur Evrópumálum, eins og margir af samvérkamönn- inn lians. Þó að skoðanir Camaehos á. þjóðfjelagsendurbótum og afstaða hans til styrjaldarinnar sje lík og Roosevelts, þá er skapferli þeirra og geðsmunir mjög ólíkt — Róose- velt er víðfeðmur og málskrafs- mikill; Camacho talfár og ómann blendinn. Roosevelt er altaf búinn til að hlæja og hláturinn er speg- ill bjartsýninnar, en alvörunni ljéttir aldrei' af Camacho, þó að mönnum fmnist hann ekki dfunga- legur. Báðir eru þeir í samræmi við þá skoðun mína, að það sje pér+ sónuleiki einstaklingsins, sem eigí mikinn þátt í því að skapa ver- aldarsöguna. Þó að Camacho út- skýrði það fyrir mjer, á marxist- iskan hátt, að umhverfið værí undirstaða þess hvernig sagan þró- aðist, þá hætti hann við á eftir: ,,En jeg held að mikilmenm, eins og þessi, sem þjer hafið skrifað bækur um, breyti umhverfinu í" samræmi við perónuleik sjálfra sín“. „Og hvað álítur þjóð yðar um persónuleik nýja forsetans síns?“ Hann brosti og 'svaraði: „Yfir- léitt' kunna Mexicanar vel við för setana sína“. „— það er að segja í fyrstunni“, tók jeg fram í. „En samsinna þeir skoðunum þeirra í sex ár?“ Þá hló hánn ofurlítið og sagði: „Jæja, jeg skal reyná að halda þeim við efnið út kjörtímabilið“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.