Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1941, Blaðsíða 8
« jPtdtgmtl&t&W Fimtudagur 14. ágúst 1941. HENCO-SÓDI Þorsteinsbúð. HAFIÐ ÞJER REYNT Faxona, enska eggjaduftið, sem sýnist gera sama gagn og egg í kökur. Fæst í Þorsteinsbúð. KARDEMOMMUR, Kanel. Karry og Pipar í dósum. Hentugt til geymslu í skápum. Þorsteinsbúð. CIÓÐIR BÓMULLARSOKKAR á kr. 2.35. Silkisokkar frá kr. 2,80. Hvíta bómullargarnið er komið aftur. Sama lága verðið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, Hringbraut 61. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. VENUS-RÆSTIDUFT Nauðsynlegt á hverju heimili, drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. K ARLM AN N SREIÐH JÓL til sölu. Skóverkstæðið Frakka- stíg 7. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjuimi. SALTFISK Jjurkaðan og pressaðan. fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni. Þverholt 11. Sími 3448. LE NOIR við gráu hári. Verslunin Lauga- veg 18, niðri. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. ÓDÝR SULTUGLÖS og allskonar flqpkur til niður- suðu fást í Flöskuversluninni Kalkofnsvegi Sími 5333. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. TORGSALAN við Steinbryggjuna frá kl. 9— 12. Allskonar blóm og græn- meti. Tómatar, Agurkúr, Kart- öflur, Gulrófur, Gulrætur, Næp- ur, Salat, Spinat. Allskonar blóm: Nellikur og Rósir og pottablóm. Athugið að blómkál er með lágu verði nú í nokkra daga. Hafnarf jörður: KAUPUM FLÖSKUR Kaupum heilflöskur, hálfflösk- ur, whiskypela, soyuglös og dropaglös. Sækjum. — Efna- gerð Hafnarfjarðar. Hafnar firði. Sími 9189. U.M.F. AFTURELDING í Mosfellssveit. Bílferð verður á Kjósarmótið n. k. sunnudng kl. 10 árd. frá Brúarlandi. Fje- Iagar fjölmennið! HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Föstudag. Útisamkoma. — Vel- komin. CORRIE MAY BRISTOW Skáldsaga frá Stiðíírríkjíim Ameríku 31. dagur Kanpmennirnir hristn höfuðið. Því miður. Viðskiftum milli New York og iNew Orleans var frestað og pantanir afturkallaðar vegna þess óvissa ástands, sem var ríkj- andi, sögðu þeir. Og þeir sýndu henni tískugreinar, þar sem kvart- að var yfir, að ekkert nýtt væri að frjetta á sviði tískunnar. Ann andvarpaði óþolinmóðlega. — Sýnið mjer að minsta kosti það, sem þjer eigið. — Eitthvað verð jeg að hafa, þegar liitnar í veðri. Kaupmaðurinn hneigði sig auð- mjúkur. — Já, sjálfsagt, frú mín góð. Hverskonar efni viljið þjer? Hvar ætlið þjer að dvelja í sumar? Og Ann svaraði í hugsunarleysi: — Við höfum altaf farið eitt- hvað norður á bóginn, en þagnaði skyndilega og settist á stól við FERÐAFJELAG ÍSLANDS fer tvær skemtiferðir um næstu helgi. Aðra ferðina inn að Hvít- árvatni, í Kerlingarfjöll og á Hveravelli. Lagt á stað kl. 2 e. h. á laugardag og ekið um Gull- foss norður á Hveravelli og gist þar. Á sunnudaginn dvalið á nefndum stöðum og komið heim um kvöldið. — Hin ferð- in er gönguför á Esju, og lagt á stað á sunnudagsmorgun kl. 9. Ekið upp að Bugðu í Kjós. Geng- ið þaðan austan við Flekkudal upp á fjallið á Hátind. Þá hald- ið vestur eftir fjallinu og komið niður hjá Mógilsá. — Farmiðar seldir að Hveravallaferðinni til kl. 6 á fötudag, en að Esjuför- inni til kl. 6 á laugardag hjá afgreiðslu Sameinaða fjelagsins og farið þaðan. L O. G. T. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld klukkan 8þV Ársfjórðungsskýrslur. Kosning og innsetning embættismanna. Æ. t. &C4Asnaz&l LÍTIÐ HERBERGI óskast frá 1. október. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld, merkt: ,,27“. UNG BARNLAUS reglusöm hjón óska eftir' 1—3 herbergjum og eldhúsi nú þeg- ar, eða fyrsta október. Fyrir- fram greisðla. Húshjálp gæti komið til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir laugardagskvöld. Merkt: „Húshjálp“. Hafnarfjörður: 2—3 HERBERGI og ELDHUS óskast fyrir 1. október í Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 9085 milli kl. 12—1 og 5085, frá 8— 10 síðd. búðarborðið og sagði: — Æ, hver skrambinn! Kanpmaðurinn snei’i sjer kurt- eislega undan og ljet :sem hann hefði ekki heyrt hefðarfrúna blóta. En Ann var svo gramt í geði, að hún Ijet sjer á sama standa, hvoid: hann hefði heyrt það eða ekki. Hún keypti nokkra metra af ,mo!l“ og ók síðan heirn. En þegar þang- að kom, þeið ráðkonan hennar með nýtt gremjuefni. ★ Ann ætlaði að hafa samkvæmi innan skams, og nú tilkynti Mrs. Maitland henni, að húsbóndinn væi’i nýkominu heim og hefði sagt. að ekki væri hægt að hafa þá niðurröðun við borðið, sem frxiin hefði ákveðið. Margir gestanna væru aðkomufólk og það yrði að raða þeim niður við borðið eftir því, hvenær ríki þeirra hefðu sagt sig xir sambandinu. Fólk frá Suð- ur-Carolina yrði að sitja næst há- borðinu. Ann tók við borðlistanum af Mrs. Maitland og gekk rakleiðis iun til Denis, sem var önnum kaf- inn við reikninga sína og bókhald. — Aldrei hefi jeg heyrt hlægi- legra, byrjaði hún fokvond. Denis hailaði sjer aftxxr í stóln- xxm og brosti. — Þú hefir rjett að mæla, viixa mín, sagði hann. — En svona raða allir aðrir iiiður við borðið hjá sjer, og við þvkjuiii dónaleg, ef við gerum ekki slíkt hið sama. Ann flevgði sjer andvarpandi niður á stól og fór að grandskoða listann. —- Frændur nxínir frá Savannali! Eiga þeir að sitja nær háborðiuu en fólk hjeðan xir hjeraðinxx ? — Já, Georgia gekk xir sanx- bandinu á xxndan Louisiana ! — Ágætt. Það gleðxxr mig, að Georgia skxxli hafa sagt sig xxr sambandinu, því að það væri ó- kurteisi að 1 áta ókxnxnugra fólk ekki ganga fyrir. Og Preston hjón- in? Þaxi eru frá Virginia. Virgiixia hefir ekki sagt sig úr sambandinxx. Þau verða að sitja neðst við borðið. — Gott og vel. En jeg veit satt að segja ekki rnitt rjúkandi ráð Delaney? Þaxx erxx frá Wilnxington í Delavvare. Er Delaware ekki í sambandinu enn? — Jú, og þar ætlar það víst aö vera. Að vísu er þrælahald í Dela- ware, en það er þó skyldara Norð- urríkjunum en Suðurríkjunum. Settu þau fyrir íxeðan Preston- hjónin. —- En er það ekki móðgun? Þá er eins og vúð sjeum viss um, að Virgiixia segi sig xxr sambandinxx, en ekþi Delaware. Og — hvmð á jeg að gera vnð Mr. og Mrs. Ren- don? Þau eiga heima í Philadelp- hia ? Denis blístraði lágt. — Það veit jeg svei mjer ekki. Þxxrfum vdð að bjóða þeim? — Jeg hefi þegar boðið þeim, og þau efndxx til mikillar væislxx fyl’ir okkur, þegar við vorum í Saratoga síðast. —■ Jeg veit sannarlega ekki, sagði Denis. — Mjer geðjast vel að þeinx. — Mjer lík'a. Jeg vildi óska, ,að þetta hefði komið fyrír um surnar, því að þá liefði fólk frá Suðxxr- ríkjunum verið í Norðxxrríkjunum og það hefði fallið í hlut íbúanna í Norðurríkjunum að ráða fraxn úr sv’ona vaxldamálum. Þetta er hrein- asta vútfirring, og jeg skil ekki, hvers vegna Buchanan forsetx greip ekki strax í taxxmana! ★ Denis brosti angurvært. — Buch- anan var kjörinn forseti, vina mín, af })ví að hann var góðlátxxr, gam- all maður, sem lítið lætur til sín taka. Heyrðu! Við skulxxixi hafa dansleik í staðinn fyrir nxiðdegis- verð. Þá konxumst við hjá þeinx óþægindxxm, sem fylgja niðurröð- uniixixi við borðið. — Það var ágæt hxxgmynd, svar- aði Ainx hrifin. —- Það er leiðinlegt að þurfa að vera ókurteis við vini sína, aðeixxs vægixa þess, að þeir ei’xx fæddir í öðx-xx fvlki en maður sjálfxxr. En hamiixgjan hjálpi mjer — —! — Hvað er nú? — Jeg hefi sent boðsbrjefin af stað, og verð nxx að skrifa á ný og tilkynna að það værði dansléikur.. Og jeg, sem er þegar. bxxin að fá. skrifkranxpa! Næsta vetur. auglýsi jeg eftir konu, senx hefir mist eig- xxr sínar og v7ill vinna fyrir sjer sem riþari! Eix heyrðu, Deixis! Hvert eigum við að koma rsunxar?: — Senx stendur er nxjer óínögu- legt að ákveða neitt. Hún stóð á fætur óáixægð á svip>' og leysti hökubandið sitt. — — Jeg skil ekki, hvrnða ánægju stjórn málamennirnir liafa af þvú að eitra tilveruna sv’ona fyrir mjer, sagði hún. — Farðu íxú upp, sagði Denxs hlæjandi. Annars lýk jeg aldx-ei. við bómuliarreikningana nxína. — Æ, hve þxi ert leiðinlegur xxm þessar mxxndir, sagði Ann. —— En nú fer jeg xxpp að leika við bai'nið mitt. Hanix er sá eiixi nxaðxxr, sem jeg þekki, sem er jafn ósnortinn af hinunx pólitískxx yiðbxirðxxnx og je«r sjálf. ★ I?ppi í barnaherbergiixxx v’ax- Bertha að syngja gaiixlan sálrrx yfir Dexxis litla og reyna að swæfa hann. Ann lagði hattinn sinn og sjalið frá sjer og breiddi xxt faðm- inn. — Lofaðu mjer að taka hannf Bertha hlýddi, og Aixn tók við honunx, sæl á svip, lagði kinn vúð kinix og hjelt áfram að raula sama lagið. Ilann vrar orðinn yndisleg- ui’ núna. Ekki rauður lengur, held- xxr hv’ítur og rjóður í kinixum og allxxr fallega hnellinn. Þegai' hún hjelt honxxm í faðmi sínxxnr. varð hún róleg og gleýmdi bæði sam- kvæmislífi og pólitík. ★ Denis hafði sagt, að hann v’æri ánægður yfir því að hxxn Tjet móla sig nxí en ekki fyrir ári, því aS móðurástin hefði gefið henni virðix. legan yndisþokka, senx hxxn hafðí' ekki til að bera áður. Ann var- ekki viss unx, að hann hefði í’jett. fyrir sjer, en þótti' Vixxxxf xrm að hevra hann segja það, ogmálverk-- ið gat í raun og v'eru orðið fallegt, hara ef hún fengi ekki alt of margar hrukkur af áhyggjum. Um reykingar hefir margt verið sagt, ba’ði gott og ilt. Síðasta fxxll yrðing vísindamanna er sú, að ef menn reykja 1 v'indling, 2—3 vindla á dag ( eða 1 pípu), er það nóg til þess að eyða þriðja parti af þeinx bakteríum senx eru í munninum og tönnunum. Hversu miklu er hægt að evða með frek- ai’i reykingum, er ekkert sagt um, en það er áreiðanlega enginn efi á því, að bakteríuveiðar af þvú tagi geta Iiaft enn alvarlegri af- leiðingar í för með sjer. ★ A: Hvernið stendur á því, að þú situr þai’iia og sýgur koniakið gegnum hálmstrá. Það er þó eng- inn mannasiður að drekka það þannig. B; Nei, það er alveg rjett hjá þjer. Þetta er óvenjuleg aðferð, en jeg var neyddur til þess að vinna konu minni hátíðlegan eið að bera aldrei vinglas framar aö vörum nxínum, og það senx maður lofar verður nxaður að efna. Jeg hefi alla æfi verið nxjög orðheld- inn. ★ Pabbi kemur til sonar síns og segir við hann, að storkurinn hafi komið með lítinn bróður handa honum. Strákur er ánægðúr með það, en spyr: — Hvernig fæddist jeg, pabbi? — Storkurinn kom með þig. — En þú, pabbi? — Storkurinn kom líka með mig. —• En afi? — Hvað er þetta strákur? Auðvitað koi'i'x storkurinn líka með hann. Nokkrum dögum seinna keniur kennarinn heinx til hans og segir við föðurinn: — Það er dálaglegur sonur, senx þjer eigið. Um daginn skrifaði hann stíl, sem hljóðaði þannig: Samkvæmt áreiðanlegum upplýs- ingunx, er það sannað, að í 'síðustu: 4 ættliðum hefir enginn kvenmað-.- ur verið í minixi ætt. ★ Verslunarmaður skýrði fyrir nokkru frá því í París, hvei’iiig- hann hefði breytt xxr flækingi efn- aðan vefnaðarv'örukaupmann. Fv r- ir 34 árum, þegar hann var at- vinnulaus, hafði honum dottið sú hUgmynd í hug, að> safna v’ind- lingastubbum — og taka utan a? þeim pappírinn og selja tóbakið* verksxniðjum. Það kom brátt í ljós,. að þessi atviiina var svo arðsöm, að hann sá sjer fært að ráða marga starfsmenn til að safna stubbum, en hafði sjálfur yfirum- sjónina. Seinna setti hann á stofn vefnaðarvöruverslun því, að hainx vildi ekki halda áfram að versla xneð tóbak, þá atvinnugrein jxekti ; haíxn of v’el!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.