Morgunblaðið - 22.08.1941, Síða 4

Morgunblaðið - 22.08.1941, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. ágúst 1941. Orðsending til stjórnar N. L ,F. I. Frá Sigurjóni Jónssyni lækni *"I eg get glatt yður með Jiví, að j nú er jeg kominn heim og hef fengið orðsendingu yðar. Eí yður er það alvara að þykjast eiga mjer eitthvað upp að unna, þá mun það iíka gleðja yður að heyra, að bæði þennan eina dag, sem jeg var heima eftir að jeg flutti síð- ara útvarpserindið, og á ferðalag- inu, hafa margir góðir og greind- ir menn og konur, sem óhætt er að taka raark á, þakkað mjer mjög vel fyrir erindin. Hefur það v-erið mjer gleðiefni, því að hvort- tveggja er, að „gleðst maður við vel kveðin orð“, og að þetta sýn- ir, að erindi mín hafa verið or? í tíma töluð. Ekki tel jeg þakkar- ávarp yðar í Mgbl. 7. þ. m. þarna með, því að það er jafnan svo dauðans lítið niark takandi á flestu, sem þjer segið, og þótt jeg hafi að vísú gaman af að sjá yður „kyssa á vöndinn“ ef svo má aó orði kveða, þá er jeg hræddur um, að þakklætið sje tóm upp- gerð, af því að jeg verð ekki var neinna annara iðrunarmerkja. Þó er mjer nauðugt að væna yður um fláttskap, nema með engu móti verði hjá komist, og hef jeg því verið að velta því fyrir' mjer, hvað fyrir yður hafi getað vakað, er þjer lögðuð í að klambra sam- an þakkarávarpinu, ef falslaust hefur verið að því starfi gengið. Ef til vill hefur það raunar verið ekki neitt, þakkarávarpið bara árangur af ósjálfráðu viðbragði (reflex), er þjer hafið tekið, þeg- ar komið var við kaun yðar, að sínu leyti eins og ánamaðkur eng ist, þegar komið er við hann. En ef hvorki er fláttskap nje ósjálf- ræði til að dreifa, og það er bara einskær einfeldni, sem stýrir penna yðar, svo að þjer trúið sjálf- ir því, sem þjer segið í orðsend- ingunni, þá ber það vott um, að þjer hafið svo óbotnandi fvrirlitn- ingu á söfnuði yðar og þeim fá- ráðu sálum, sem þ.jer gerið yður von um að ánetja í viðbót, — fyr- irlitningu, sem jeg veit að vísu, að mjög fer f.jarri, að allir í söfn- uðinnm eigi skilið — að þjer hald ið, að traust þessa fólks á vður vaxi því meir sem augljóslegar er sýnt, að þjer farið ýmist með staðlausa stafi eða vísvitandi rang færslur á skoðunum andmælenda yðar. En hvorttveggja þetta sýndi jeg í erindunum, sem þjer eruð að þakka fyrir. Er mjer ljúft, úr því að þjer voruð svona ánægður n»eð orindin, að geta glatt vður og ýmsa, sem jeg veit að langaði til að hlýða á þau, en gátu ekki vegna starfa, með því að láta yður vita, að það er verið að prenta, þau, og munu þau koma út áður en langt um líður í tímaritinu „Heilbrigt líf“. Mun mega vænta þess, ef þjer teljið yður og málsstað yðar svo mikinn feng í erindunum, sem þjer látið, að þ.jer leggið ekki minna kapp á að útbreiða „Heil- brigt líf“ en trúboðspjesann, og mun mega marka einlægni yðar og falslevsi á því, hve ötullega þjer gangið að því starfi. A öðru get jeg líka markað þetta nokkjið: Þjer bjóðið mjer í verðlaunaskyni að koma á fundi með yður og hlusta á sömu fals kenningarnar og jeg hef hvað eft ir annað s.jeð og heyrt í blöðum og útvarpi og af öllum gengið dauðum, sem jeg hef á annað borð skipt mjer af. Þjer hafið hoðið mjer þetta fyr, og jeg afsagt að þyggja í eitt skipti fyrir öll, a? ástæðum, sem gerð er grein fyrir í Mgbl. 21. jan. þ. á. Þetta getur því ekki Verið annað en tylliboð. En ef vður er það alvara að vilja veita mjer verðlaun, þá skal jeg benda yður á leið til þess, sem ætla ná að yður s.je útlátalaus og einkar Ijúf: Hún er sú að þjer safnið saman auka svkurmiðum yðar og þeirra annara í siifnuði yðar, sem hafa lesið trúboðspjesann og þurfa því ekki á auka-sykurskamtinum að halda (sbr. augl. frá yður í Mgbl. 19. júní), og sendið mjer. Jeg geri að vísu ráð fyrir, að jeg geti ekki torgað öllu því sykri, sem fæst jit á miðana frá yður. en það gerir ekkert til, þótt jeg þurfi ekki að nota þá alla. Það er ekki verra, þótt þeir verði ó- nýtir hjá mjer en yður, og altjend hef jeg það upp úr því að fá þá, að jeg get s.jeð, hve mikil sykur kaup trúboðspjesinn sparar yður, og er ekki óhugsandi, að jeg ger: vður þann greiða að gera það uppskátt við hentugleika. Rvk. 18. ágúst 1941 Sigurjón Jónsson. ★ S. S. Ef til vill sjáið þjer ekki þessar línur fyr en aukaskömtun er lokið. Það gerir ekkert til, því að hún er svo rífleg, að engin neyð er að komast, af með hana. En jeg vænti þess, að þjer hugsið þá til mín við næstu úthlutun. D. u. s. S. J. Ur doglcgQ lífinu Á horni Suðurgötu og Túngötu efjum það, að eitthvað þurfi a'ð gera og | hrúðabirgðahús yfir þá, sem voru í al- benda á að Bretamir verði að fara úr gerðum vandræðum. Og einhverja leið þeim húsum, sem þeir hafa. verður að finna. Því sú, sem J. S. tal- En nú kemur spurningin: Fari svo, ar um, að flytja til Ameríku með alt að Bretar flytji ekki, eða hitt, að hús- sitt, er víst ekki greiðfær frekar en næði það sem þeir hafa hrökkvi ekki aðrar. Nærtækara þyrfti húsnæðið að til fyrir þá, (sem húsnæðislausir eru, eru verða. þá enn til einhverjar leiðir. sem færar j myndu til úrbóta? Álítið þjer, að sá! Einhverstaðár á landinu kom ein- möguleiki sje fyrir hendi að eitthvað af hverntíma í sumar einn góðan veðurdag f jölskyldum verði á götunni með alt sitt ailmikið af breskum herskipum. Þann- hafurtask í haust? Ef bessi möguleiki ig er rjett að byrja söguna, til þess að er fyrir hendi, verð jeg að reyna að ekki sje verið að gefa ncinar upplýs- komast til Ameríku, eða eitthvað annað,! ingar um skipaferðir. áður en ósköpin detta á. Jeg er með | Margt s.jóliðanna fjekk lílndgöngu- konu og börn, sem ekki mundu þola leyfi. Áður en sól var af lofti, voru upp- lítið og fomfálegt hús. Manni sýnist það vera hrein hending að húsið pkuii hafa íengið að standa þama svoria lengi. Fyrir alimörgum árum var Tún- gatan breikkuð svo norðurendi hússins stendur eins og illa gerður hlutur út í götuna. Það er því orðið fyrir í daglega lífi nútímans, eins og margt sem gamalt er, og amast er við. En alt í einu hjer um daginn fjekk jeg djúpa virðingu fyrir þeSsu gamla húsi. Og nú þykir mjer vænt um það. Iíef aldrei komið þangað inn fyrir þröskuld. Mjer er sagt, að þar eigi heima gömul kona, komin yfir nírætt. Hún hafi átt þar heima eins lengi og eljstu menn muna. Máske er það þess vegna sem húsið hefir fengið að standa í friði. Og vel sje það. ★ Hús þetta hjet í gamla daga „Dill- ons“-hús og ætti vitanlega að heita svo enn í dag. Enskur lávarður með því nafni ljet byggja það handa íslenskri ástmey sinni. Sá hjet Dillon og er sú ætt merk. Þegar menn í dag líta á þetta langa dvöl á götum úti. Þetta segir brjefritarinn. ★ Af auglýsingum blaðanna er seldir allir silkisokkar í kauptúninu- Hve mikið þar var fyrir af þeirri vöru veit jeg ekki. En ef ekki fæst viðbót það við silkisokka kaupstaðarins, vérða augljóst, að þeir eru margir, sem eru! blómarósir hans að taka upp sið mæðra eins á vegi staddir og fyrirspyrjandi i sinna, og ganga í ullarsokkum. þeissi. Að sjálfsögðu verða yfirvöld bæjarins að beita sjer fyrir því með öllu móti, að fólk fái þak yfir höfuðið. En flugvjelar það getur orðið harla óhentugt og ó- nærlendis. Gömul fullnægjandi húsnæði. Því hús verða ^ lióþinn sagði við Hjer um daginn flugu milli 10 og 29 hóp yfir sveit eina hjer kona, sem horfði & þá sem nærstaddir hús, ber það engan lávarðarsvip. Hús-|fekki bygð í flughasti eins og nú lioífir , voru: ið er svona til komið alt fyrir það. Nokkrum árum áður en gamla konan fæddist, ,sem nú á þar heima, bjó í húsi þessu listaskáldið -okkar -góða, Jónas Hallgrímsson. Þetta var veturinn 1841—’42, fyrir rjettum hundrað árum. ; I einhveni af stofum þessa gamla húss ; hefir hann dvalið síðasta veturinn sem j hann var á Islandi, og ort þar nokkur ! 1 a£ ódauðlegum kvæðum sínum. ★ Mjer finst að þetta gamla hús ætti að fá að standa óhaggað sem allra lengst með öllum sínum gömlu um- merkjum. Og þar yrði safnað saman öllu því. sem eitthvert samband hefði við Jónas Hallgrímsson. Myndastytt- an af honum, sem staðið hefir við Lækj- argötu í 35 ár gæti máske eins vel verið þarna í garðinum fyrir framna hýsið hans. Því myndin hefir aldrei átt neitt erindi í Lækjargötu. Hún var þar sett, af því ekki fanst pláss fyrir hana ann- arstaðar. Og nú hefir fótstallur hennar verið svo sprunginn í mörg ár. að hver veit nema myndin hrynji niður á tún- blettinn. Meðan húsið í Suðurgötunni fær að standa, mætti a. m. k. vera þar minnisplata, sem bendir vegfarendum við. Hjer á árum áður, þegar húsnæðis- — Skyldi nú ekki einhverjar af þeim eklan var sem mest, bygði bærinn' vera þýskar! Vegna fyrirsjáanlegra húsnæðisvandræða í haust, og þar sem engar líkur eiu til þess að Stúd- entagarðurinn fáist laus fyrir stúdenta í vetur, hafa stjórn Stúdentagarðsins og Stúdentaráð Háskólans ákveðið að aðstoða stúdenta eftir föngum við útveg- un húsnæðis fyrir komandi vetur. Stúdentar þeir, sem óska aðstoðar í þessu efni, snúi sjer hið fyrsta til skrifstofu Stúdentaráðsins í Háskólanum. Opið milli kl. 4 og 5 alla virka daga. Sími 5959. Linoleum í fjölbreyttu úrvali. f A. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. — Sími 3982 Sumarbeft) tfmaritsins JSrð er komið út 160 bls. 4- auglýsingaörk með gamansemi neðanmáls. 30 myndir. Á kápunni er eftirmynd í eðlilegum litum af málverki af Jévti §i^urðssyni 33 ára Mynd þessi hefir verið almenningi öldungis ókunn, en er fögur og á þenna síðasta bústað skáldsins hjer á j liefir mikið sögulegt gildi, því hún er gerð árið, sem Alþingi var end- landi. urreist og Jón kosinn alþingismaður í fyrsta sinn. Fyrir allmörgum árum setti dönskl kona minnisplötu á hús það í Sankti Pjeturs stræti í Höfn, þar sem Jónas bjó síðast. Meiri ástæða væri til að minna á húsið í Suðurgötunni. því við þetta hús í Sankti Pjeturs stræti eru tengdar andlátsminningar Jónasar. Hann átti þar heima stuttan tíma. Stig- inn í húsinu slæmur. Jóhas hefir aldrei orðið þar híbýlakunnugur. Þess vegna dottið í stiganum og fótbrotnað. Hefði hann aldrei í þann stiga komið, hefði hann lifað lengur, og íslenska þjóðin átt frá honum enn fleiri ódauðleg- kvæði. ★ 1 gær barst mjer fyrirspum frá ein- fcverjum, sem kallar sig J. S. og lætur ekki nafns síns getið. Sú er venja blaðamanna, að sinna ekki brjefum nje fyrii'spurnum, þar sem sendandi eða spyrjandi segir ekki til nafns síns. En 'þar eð hjer er um að ræða mál, sem marga varðar, er rjett að bregða út af þtssari venju. ★ : J. S. segir: Jeg er húsnæðislaus eins og svo margir og er orðinn alveg vonlaus uin að fá nokkurstaðar inni af eigin ram- leik. Jeg liefi fylgst með skrifum blað- anna. Þau eru blessnnarlega saromála I Heftið er einstakt minningarrit um 17. júní síðastl., en flyt- ur auk þess veigamiklar ritgerðir og Ijettara efni að vanda. Fyrsta hefti þessa árgangs er nppselt, en nýir áskrifendur að seinni hluta árgangsins fá þetta 2. hefti og auk þess 1. hefti 1. árgangs í kaupbæti — samtals 500 blaOsíður á O krónur — eða, ef þeir kjósa heldur, auk þess 3. og 4. hefti 1. árgangs samtaís 804 blaftsíOur á 0 brónur Eftirleiðis kemur Jörð út mánaðarlega. Septemberheftið er í prentun. Takið þátt í að skapa íslenskt mánaðarrit (magasin), er sambærilegt sje við vönduð rit erlendis, samskonar, og sendið ÁRSÆLI áskrift Bankastræti 9, pósthólf 331, sími 4556). 3 sendisveina vantar okkur. H.f. Smjödikisgerðin Smðri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.