Morgunblaðið - 19.09.1941, Page 5

Morgunblaðið - 19.09.1941, Page 5
Föstudagur 19. sept. 1941. JPorjgimMafcid Ctgef.: H.f. ArvalMir, Ritstjórar: Jón Kjartanssun, Valtýr Stefánsson iatyr*tiar«a.,> Auglýsingar: Árni óla. Rltstjórn, auglýsintfar o* afnr«lOsia. Austurstrœtl 8. — Slml 1800. Ájikriftargjald: kr. 4,00 á mánuGl lnnanlands, kr. 4,60 utanlands. t lausasölu: 26 aura eint&klO, 30 aura meö Lesbók. Lúðvik Kristjánsson: 5 Rannsóknir í þágu sjávar- Vísindin og atvinnuiífið Vísindalegri starfsemi til stuðn- ingo. atvinnulífinu, hefir á nndanförnum árum hraðfleygt fram með flestum menningarþjóð- um. Hin r&unhæfu vísindi, þekk- ing á náttúrunni og lífi láðs og Jagar, er tryggasti grundvöllnrinn nndir blómlegu atvinnulífi. Vjer íslendingar verðum að játa, að mjög bresti á að atvinnu- líf vort sæki þann styrk í vísinda- lega starfsemi, sem æskilegt er. Er það að vissu leyti eðlilegt, svo skamt er síðan að atvinnuhættir þjóðariimar færðust úr alda gömlu horfi. í greinum þeim, sem hirst hafa hjer í blaðiira nú, um rannsóknir í þágu sjávarútvegsins, er sú hlið þessara mála, sem að sjávarút- veginum snýr, rædd. Er þar að nokkru leyti rakin saga sumra hagnýtra rannsókna í þágu þessa aðalatvinnuvegar þjóðarinnar. Allir þeir, sem til útgerðar þekkja, vita, að þessar rannsóknir hafa nú þegar bent áleiðis í sjáv- arútvegsmálum vorum. Nýjar fram Jeiðsluaðferðir hafa verið reyndar, afurðirnar orðið fjölbreyttari og hetri. En hjer verður meira að koma til. Vjer verðum að skapa sjávar- útveginum hætt skilyrði til þess að sækja styrk í vísindalegar rann sóknir. íslendingar hafa ekki efni á að þann atvinnuveg þeirra, sem langsamlega drýgstan skerf legg- nr fram til þess að skapa þjóðar- auðinn, skorti þau tæki og að- húnað, sem skapa honum aukið öryggi cg bætt afkonraskilyrði. Vjer verðum að fara að dæmi þeirra þjóða, sem við okkur hafa keppt um framleiðslu og sölu á sjávarafurðum og fá þessum at- vinnuvegi fulllkomnustu tæki til rannsókiia og hagnýtingar vísinda legar þekkingar okkar færustu manna á þeim sviðum. Rannsóknarstofnun fyrir sjáv- arútvegirra, hvort heldur hún er í sambandi við Atvinnudeild Há- skólans eða undir st.jórn Fiskifje- lagsins, er nauðsynjamál sem ekki má daga uppi. Ef að vjer getum hagnýtt hið aukna f jármagn, sem yfir land vort flæðir, til þess að hrinda slíkum framkvæmdum á stað, höfum vjer auðgast í raun og sannleika. T>au auðæfi eru raunhæfust, sem liggja í hættum möguleikum lands manna til þess að hagnýta sjer gæði landsins. Fullkomin rannsóknastofnun í 'þágu sjávarútvegsins væri merki- . legur áfangi á leið þjóðarinnar “til hagnýts reksturs atvinnuvega hennar Störf frámtakssamra mentaðra manna p ]>essu sviði' verður i 'framtíðiirai giftudrýgra en flest ■ðnnur í þágu þjóðarinnar. Psss var getið í fyrri hluta þessarar greinar, að að- eins væru framkvæmdar 30 vitamín D mælingar í lýsis- framleiðslu landsmanna á ári. Mælingarnar eru svona fáar, vegna þess hve dýrar þær eru. Hjer hefir hver mæling verið seld á 350 kr., og er það síst dýrara en erlendis. Þess má t. d. geta, að í Englaudi kostar hver slík mæl- ing um 20 sterlingspund, en um 86 dollara í Bandaríkjunum. Ekki má þó skilja þetta svo, að þar með sje mælingin greidd að fullu, því að ekki hefir þótt fært að spenna bogann hærra að þessu leytinu. Nauðsyn ber til, að vita- mín D mælingunum verði fjölgað, og skhl nú drepið hjer á leið, sem bent hefir verið á til úrlausnar í þessum efnum. Ef lagður væri skattur á lýsið, sem næmi 1 eyri á hvert kg., telja kunnugir. að með því mundi fást nægilegt fje til þess að fjölga greiningunum upp í 100, en með því móti mundi koma 1 vitamín D greining á hver 40 tonn af lýsi, sem framleidd eru í landinu. Flest- ir nranu sjá, hve ljettbær slíkur skattur yrði, ekki hvað síst, ef brugðið væri á það ráð að skiftá honum til helminga milli lýsis- kaupenda og lýsisframleiðenda. Fjölgun greininganna mundi VerSa báðum þessum aðilum og reyndar útveginum í heild til margfaldra nota Þá skal og á það bent. að ætlunin er að láta greiningarnar í tje ókeypis, ef skattur þessi yrði á lagður. — í þessu sambandi má geta þess, að í Noregi hefir verið lagður skattur á lýsið, sem runnið hefir til rannsóknastofnunar sjávarút- útvegsins ooooooooooooooooo Síðari grein ooooooooooooooooo vegsins, en þeir, sem skattlagðir hafa veiið, hafa ekkert fengið í staðinn, því að þeir hafa orðið að kaupa greiningarnar fullu verði. ★ Rannsóknir þær, sem byrjað er á í sambandi við víðhald veiðar- færa, nranu eflaust vekja athygli flestra útvegsmanna. Þeir vita best, hve veigamikill þáttur veiðarfærin eru í útgerðarkostn- aðinum, og mrara því glögt skilja, hvers Virði viðleitni sú er, sem beinist &ð því að draga úr hon- um. Raimsóknir þessar ern sagðar nokkuð umfangsmiklar og taka ærinn tíma, svo að eigi má húast við niðurstöðum af þeim jnnan skamms. Svo virðist, að hjer sje um svo mikilvægar rannsóknir í þágu útvegsins að ræða, að hrein- asta goðgá væri' aS láta þær stöðvast vegna fjárskorts. Ein nýjasta iðngreinin í sam- handi við sjávarútveg landsmanna er niðursuða á fiskmeti. Um ekki með öllu ástæðulaust, þótt ýmsir ali vonir í hrjósti nm, að þessi iðnaður geti orðið sjávar- útveginum til nokkurra nytja, en ætla má, að þær reynist tálvonir, ef ekki verður um það hirt að notfæra við þenna iðnað vísinda- legar rannsóknir á borð við þær, sem fremstu fiskiðnaðarþjóðir heimsins h&fa talið óhjákvæmi- legar. Sjerstök rannsókna- stofa off tilrauna- stofnun fyrir sjáv- arútveginn. Sjávarútvegurinn er svo veiga- mikill þáttur í atvinnulífi lands- manna, að þess hefir verið þörf fyrir löngu, að koma á fót mynd- arlegri rannsókna- og tilrauna- stofnun í þágu hans. Rannsókna- stofa Fiskifjelagsins hefir reyndar nnnið mikilvægt starf, eins og bent hefir verið á fyr í þessari grein, en þó hafa starfsskilyrði' og áhaldakostur ekki verið sem ákjósanlegastur, er fyrst og reynslu þá, sem þegar hefir feng- fremst hefir stafað af því, hve ist hjer á landi í þéssnm efnum, skal ekki fjölyrt hjer. En þess má geta, að erlendis, þaf sem iðn- aður þessi hefir verið rekinn um langt skeið og er kominn á hátt stig, hefir verið talin full þörf á að hafa með honum strangt eftir- lit, er bygðist jöfnnm höndum á efnafræðilegum og gerlafræðileg- um rannsóknum. Hjá slíku eftir- liti og rannsóknum verður ekki komist meÖ þenna iðnað, nema engu sjc skevtt um það, hvort huga á honum líf eða ekki. Það er starfsfje Fiskifjelagsins hefir ver- ið skorið við neglur. — Nú virðist vera tími til kominn, að eigi verði lengur látið dragast úr hömln að stofna fullkomna efnafræðilega rannsóknastofu, þar sem starfi bæði efnafræðingur og fiskiðn- fræðingur, svo og gerlafræðing- ur, svo að stofnun þessi geti einn- ig verið fær um að taka að sjer hverskonar rannsóknir fyrir nið- ursuðuna. Þá er og hrýn nauðsyn að koma á legg tilraunastofnun, þar sem hægt yrði að gera fram- „Úr dagbókum skurðlæknis“ T^yrir nokkrnm dögum kom I *- hjer út bók, sem rjett er að vekja sjerstaka athygli á, vegna þess að hún á erindi til allra fróð- leiksfúsra lesenda. Bókin heitir: „Ur dagbókum sknrðlæknis“, eft- ir enska læknirinn James Harpole, en dr. Gimnlaugur Claessen hefir snúið hemii á íslensku. Til þess að gefa mönnum ör- litla hugmynd um efni bókarinn-. ar eru hjer birt heiti kaflanna, en þau eru þessi': 1. Æfagömul plága. 2. Einkennilegur sjúkdómur. 3. Hvíti dauði. 4. Inflúensa. 5. Lækn- ar vinna bug á ólæknandi sjúk- dómi. 6. Krahbamein — bjartara framundan. 7. Lamaðir fá afl. 8. Blindir fá sýn. 9. Álög Evu. 10. Melting&rkvillar nútímamanna. 11. Hjartaskurðir. 12. Fegrunar- lækningar. 13. Iðunnarepli. 14. Bollaleggingar um framtíðar- manninn. 15 Viðureign manns og mýflugu. 16. Bakteríum haldið í skefjum. 17. Rannsóknastofur herja á sjúkdóma. 18. Vitamínmál- in. 19. Hormónar. 20. Verður haggað við örlögum mannsins? Læknirinn biaðar í dagbókum sínum. Atburðirnir .rifjast upp, einn af öðrum, og hann segir frá þeim svo eðlilega og skemtilega, að líkast er skemtilegum smásög- um. Dr. Gunnlaugur Claessen skrif- ar í eftirmála bókarinnar meðal annars: „Jeg verð þess stundum áskynja, að læknar þykja miðla almenningi of litlum fróðleik nm heilsufræði og lækningar, og má vera, að læknarnir setji að óþörfu Ijós sitt undir mæliker. Því verður ekki neitað, að handahóf ræður að mestu því, sem birtist á prenti og í útvarpi um læknisfræðisleg efni. En einu atriði mega menn þó ekki glejraia — sífeldum leiðbein- ingum og ráðleggingum lækna í daglegu starfi þeirra. En þau at riði eru einkamál og hirtast ekki á prenti. Jeg hefi ráðist í að þýða bók þá, er hjer kemtir fyrir almenn- ings sjónir, vegna þess, að mjer finst hún eiga fullkomið erindi til allra, sem vilja fræðast um nú- tíma læknavísindi. I formálanum kemst höfundurinn svo að orði', að tilgangurinn sje-„ . .\ að lýsa hinum stórstígu framförum, sem læknishjálpin hefir tekið síðasta aldanfjórðunginn, með því að greina frá ýmsum sjúklingum...“ Hjer er mikið færst í fang. En það hefir tekist prýðilega, án þess að þr^Ha lesandann á þnrrum vísindum. Höfundurinn segir frá ýmsum atvikum og viðskiftum milli sjúklinga annarsvegar, en hins reynda og lærða læknis hins- vegar. Þar her margt markvert á góma viðkomandi sjúklingunum, og notar höfundurinn öll þau at- vik til þess að lýsa orsökum og gangi sjúkdómanna og segja frá þeim leiðum, sem læknavísindin hafa farið til þess að finna ráð til lækninga. Afdrif sjúklinganna verða lesandanum minnisstæð og það, sem á dagana drífur meðan læknirinn hcfir þá undir hendi. Bókin hefir hlotið miklar vin- sældir í ættlandi höfundarins, og vona jeg, að svo verði einnig með- al íslen'skra lesenda, sem óneitan lega eru nobkuð afskiftir í þess ari fræðigreln". leiðslutilraunir í það stórnm stíl, að nnt yrði að fá hugmynd nm gang og niðurstöður marghátt- aðra rannsókna, er hníga í þá átt að sýna, hvernig atvinnurekstur- inn hagar sjer. Slík tilraunastofn- un ætti t. d. að koma að miklu liði við athugun á starfsskilyrðum fyrir nýjum atvimrarekstri, þar sem gengið yrði úr skngga um kostnað, mannahald og afkomu. Þarf eigi orðum að því að eyða, hvílík stoð slík stofnun gæti orð- ið nýgreinum í sjávarútveginum. Svo lengi hefir verið rent blint í sjóinn með stofnun margskonar atvinnureksturs, að fullkomin á- stæða er til að stinga við fæti. ★ Fiskif jelagið hefir um langt skeið haft í huga að koma á fót og starfrækja slíka stofnun og hjer hefiv verið lýst, en fjárskort- ur hefir jafnan komið í veg fyrir framkvæmdir Er ilt til þess að vita, að í hofstúku stjórnarvald- anna skuli eigi hafa gætt meiri •skilnings í sambandi við þetta mál en raun liefir á orðið. Jeg viður- kenni, að landbúnaðurinn er alls góðs maklegur, en þegar litið er á, hve ríflega er lagt til allskon- ar tilraunastarfsemi í þágu hans, verður mönnurn ljóst, hve ljett- væg er fundin rannsóknastarf- semi í þágu sjávarútvegsins. Svo má eigi horfa lengur. Skora jeg því á alia þá. er efla vilja sjávar- útveginn og styðja að því, að hann verði rekinn með meira ör- yggi en verið hefir, að vinna að því, að fyrgreindum stofnunum verði sem fyrst komið upp, svo að vísindaleg rannsóknastarfsemi í þágu útvegsras geti sem skjótast fært út kvíarnar. Þetta kostar mikið fje, mnnu einhverjir segja. Rjett er það, að til þess þarr nokkurt fje, en eru ekki miklar líkur fyrir því, að það muni skila sjer margfaldlega aftur ? Lítum á rannsóknir dr. Þórðar Þorbjarnarsonar á karfan- nm og lýsinu. Það, sem til þeirra var kostað, greiddist skjótt aftur og það margfaldlega. Mörgum virðist mikið í munni að brýnfi fyrir þjóðinni að búa sig undir „eftirstríðsárin", því að þá munU margvíslegir örðugleikar verða á vegi Er nokkur viðbún- aður meira virði en sá, sem felst í því að leitast við að anka svið atvinnuveganna og gera þá ör- uggari en verið hefir. Einn hlekk- urinn í þeim viðbúnaði, og hann ekki ómerkilegur, er aukin vís- indaleg rannsóknarstarfsemi í þágu útvegsins, sem beinist að miklu leyti í þá átt, er lauslega hefir verið reynt að drepa á í þessari grein. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, nngirú Inga Arn- grímsdóttir og Haraldur S. Sig- \irðsson. Heimili þeirra er á Grandavegi 39.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.