Morgunblaðið - 19.09.1941, Page 7

Morgunblaðið - 19.09.1941, Page 7
Föstudagur 19. sept. 1941. MORGUNBEAÐIÐ 7 Iff naða r h jer uff in I Ukraimu FRAMH. AF ANNARI SÍÐTJ unni verið komið í burtu, eða hún sviðin, en hvað sem um það er, þá er þetta eitt gróðurríkasta landssvæði í heimi. Nú standa Þjóðverjar á hin- um háa vestari bakka og horfa yfir fljótið (greinin er skrifuð áður en van Rundstedt hóf hina nýju sókn sína á eystri bakka fljótsins), fyrir augum þeirra blasa mikil ríkidæmi, iðnaðar- svæði, sem þeir girnast meir en korn. Ef þeir gætu náð á sitt vald öðrum hlutum Ukrainu, myndu þeir fá verksmiðjur og námur, sem framleiddu síðast- liðið ár þrjá fimtu af öllu járni Sovjetríkjanna, þrjá fimtu af öllu járngrýti þeirra, þrjá fimtu kolanna, þrjá fjórðu af alumin- ium, næstum helminginn af unn- um málmi. Þeir myndu fá — og þeir þenja út brjóstkassann við tilhugsunina — sína eigin Ameríku við bakdyr sínar. Enginn, sem ferðast hefir ný- lega á svæðinu milli Dniepr og Don, getur komist hjá því að íalla í stafi yfir auðæfum þess, eða að dást að hinni járnhörðu einbeitni, sem Rússar hafa — fyrst með hjálp Ameríkumanna, Bfeta og Þjóðverja, en nú síðast af eigin dáðum — sýnt við það að hagnýta auðæfin. Við sjálft Dnieprfljótið er hið fræga orkuver Dnieprosroi, sagt verða voldugasta orkuver í heimi (og nú sagt sprengt í loft upp af hersveitum Budenn- ys, en þær urðu að hörfa und- an). Árum saman var Dniepr- ostroi í hugum Rússa táknmynd þeirrar viðleitni þeirra, að byggja upp hjá sjer voldugan iðnað. Orkuver þetta sendi raforku víða um Ukrainu. Þegar jeg var þar síðast, höfðu verið reistar umhverfis það verk- smiðjur, þar sem áður var beiti- land. Jeg man eftir, að hafa sjeð þar aluminium verksmiðju, málmvöru verksmiðju, verk- smiðju, sem framleiddi allskon- ar málmblöndu o. fl. Einn af verkfræðingunum í Dnieprostroi sagði mjer, að raf- magnsstöðin gæti framleitt orku fyrir verksmiðjur og heimili 8 miljón íbúa. Ofar við -ána, í borgunum Dniepropetrovsk ^g Dnieprod- Hvaða bók vekur mesta athygli oít að verðleikum? „Úr dagbókum skurðlæknis“ Uppboð verður haldið laugardaginn 20. sept. n. k. kl. 2 e. hád. við Kirkju- veg 18 í Hafnarfirði. Selt verður: timburbrak, bárujárn o. fl. Enn- fremur búslóð. Greiðsla við ham- arshögg’. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 18. sept. 1941. JBergur Jónsson. zerdunsk (báðar á valdi Þjóð- \erja nú) var verið að reisa nýj- ar verksmiðjur jafnóðum og steinlím fekst. Sjálft Dnieprhjeraðið var að búa í haginn fyrir framtíðina. Maður sá þar meiri uppbygg- ingu en framleiðslu, þótt fram- leiðslan hefði verið að aukast. Um 150 km. lengra í austur byrja miklu stærra, og miklu eldra iðnaðarhjerað, sem bygt hefir verið á kolanámun- um í Donhjeraðinu, en þar er enn í dag framleitt meir en helmingur af kolum Rússa. Ein borgin í þessu hjeraði er alger- lega ný — Kramatorsk — með nokkur þúsund íbúum og þar er sögð vera stærsta málmvöru- verksmiðja í heimi. En iðnaður- inn hefir þó aðallega þróast í gömlu borgunum, sem orðnar tru geysistórar. I Karkov, sem um nokkurra ára skeið var höfuðborg Ukra- inu, eru 800 þús. íbúar; hún er að sjá eins og hver önnur iðn- aðarmiðstöð, grá og óhrein. í Kharkov eru framleidd feiknin öll af eimreiðum, traktorum, annar þungaiðnaður og allskon- ar r'afmagnsvörur. 1 Voroshilov- grad, áður Lugansk er önnur eimreiðasmíðamiðstöð. 1 Kiev, en þar eru einnig 800 þús. íbú- ar, eru vjelaverkfæraverk- smiðjur (vjelaverkfæri skortir Rússa nú mest) og aðrar mikil- vægar verksmiðjur, sem fram- leiða þungaiðnaðarvörur. 1 Kíamenskoye eru smíðaðir járn- brautarvagnar, í Tokmak tur- binur og í Gorlovka vjelaverk- íæri. Rjett handan við landa- mæri Ukrainu er Rostov við Don, en þar eru eimreiðaverk- smiðjur og miklar landbúnaðar vjelaverksmiðjur og Stalingrad, þar sem eru traktoraverksmiðj- ur ’og bifreiðaverksmiðjur. Á landabrjefum er svo að sjá, sem borgum þessum sje þjappað saman á litlu svæði, en 'ferða- maðurinn getur ferðast miknin hluta dagsins, jafnvel í Austur- Ukrainu, án þess að sjá neina þeirra. Hann sjer að hann er staddur í landi, sem mjög er isViplíkt Veátur'-Ukrainu, — á flatneskju með gróðurríkri mold og skemtilegum þorpum, strjálbýlum og grænum, hvert hvítþvegið hús aðskilið frá öðr- um húsum. Það er gegn þessu svæði — sem stendur aðeins að baki Moskvasvæðinu um iðnaðarríki- dæmi sem Þjóðverjar senda heri sína um þessar mundir. NÝ HJÁLP BANDARÍKJANNA FRAMH. AF ANNARI SÍÐU skip og skip annara bandamanna hafa verið í ferðum, Talið er að hjer sje m. a. átt við siglinga- leiðirnar frá Ameríku til ýmsra nýlendna Breta. Með þessu losna mörg bresk skip og önnur skip, sem hægt verður að setja inn í siglingaleiðina til Bretlands og nota til að flytja þangað hergögn og vistir. Roosevelt biður eon um 6.000.000.000 $ Franklin D. Roosevelt fór í gær fram á nýja 6 milj- arð dollara f járveitingu, við Bandaríkjaþing „til þess að eng- in stöðvuln þurfi að ve,rða á hjálpinni, sem veitt er þeim ríkjum, sem berjast fyrir frels- inu í heiminum. Stærsti liðurinn á þessari nýju fjárveitingu, 1,9 miljarð dollarar, er f járveiting til fram- leiðslu á landbúnaðar- og iðn- aðarvörum, sem nauðsynlegar eru í sambandi við láns- og leigulögin. 850 miljón dollurum verður varið til smíða nýrra skipa og 600 miljón dollurum til smíði flugvjela. Dagbók MMtMltMt MttOMtOtM É Stuart 59419237 I.O.O.F. 1 = 123919802 = 9 I Vegna frídags verður sunnu- dagsblað Morgunblaðsins að vera tilbúið til prentunar venju fyr. Auglýsiugar sem birtast eiga í því, þurfa þess vegna að koma í dag til auglýsingarskrifstofunn- ar. Næturlæknir; Eyþór Gunnars- son, Laagaveg 98. Sími 2111. Næturvörður í Reykjavíkur Apó teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Silfurfcrúðkaup eiga í *dag hjón- in Guðrún Eiríksdóttir og Ólafur Þórðarson skipstjóri, Linnetsstíg 2, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Helga Frímanns, Arnargötu 12, og Þor- finnur Hansson. Bresku blaðamennirnir voru gest ir Tónlistarfjelagsins og Leikfje- lagsins á Nitouehe-sýningunni í gærkveldi. Ljetu þeir í ljós hrifn- ingu sína. Tveir þeirra höfðu sjeð leikinn í Frakklandi og sögðu báðir, að þeim fyndist ekki minna til um þessa sýningu. Húsið var þjettskipað og var mikill fögn- uður meðal áhorfenda. Golfklúbbur íslands Einnar kylfu kepni sunnudaginn 21. sept. kl. 2 síðd. Rakarastofurnar eru nú aftur opnar til kl. 7 síðdegis á föstu- dögum og iaugardögum. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisritvarp. ■ 15.30 Miðdegisiitvarp. 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Kirkjan á stríðs- tímum (síra Friðrik Hallgríms- son). 21.00 Hljómplötur: Tónverk eftir Delius. 21.15 Strokkvartett útvarpsins: Tilbrigði um ýms þjóðlög, eftir Kássmeyer. 21.30 Hijómplötur: Tilbrigði um barnalag, eftir Dohnanyi. 21.50 Frjettir. Hvaða bók vekur mesta athyo-li off að verðleikum? „Úr dajrbókum skurðlæknis“ :~jmk~x~x~x~x~x~x-x-x~x~x~x~x~x~x~:~x~x~x~x~x~:~x~x~x~:~:~:~:-> BAUER & BLACK HJÚKRUNARVORK7R I EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI ❖ f f I i t t t t t t GUÐMUNDUR OLAHSSONiCO. X AUSTURSTRÆTI 14. SÍMI 5904 ! ». .♦..»■ >*%*%*%~.*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%**.*%**.*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%* %*♦*♦%♦*♦*♦•*%*%*%**♦**♦**♦*%*%*%*•♦*%**♦**•♦%*♦♦♦♦•*♦♦**♦**♦*•♦♦%•*•*%•%**•*%**•**•**♦**•**♦**♦**•**•**♦*’♦**♦**♦**♦**♦•*♦**♦*•♦•*♦**♦*%**♦%**• ... ” t t i A Ástar þakkir til vina minna fjær og nær fyrir allan kær- leikann og góðvildina, sem mjer var sýnd á níræðisafmæli mínu, 13. sept. þ. á. Sjörg Einarsdóttir. SL t %♦ _ ♦^♦-♦-•-♦-♦-•-•-♦-♦-♦-•♦♦♦-♦**:**:**x-:**:**:**:-:**:**:**:**:**:**:-:**x-:-x**:**:**:**:**:-:**xa.**x-x-t-t**x**t**t*». i................................................... I Jeg þakka hjartanlega öllum nær cg fjær, sem á einn eða % annan hátt glöddu mig á sextíu ára afmæli mínu, þann 16. þ. m. t Elin Thorarensen. ❖ <-X-X-X—X—x**x—X—X-X-X-X—X-X—X-X-X-X—X—X—X-X—X—X—X—X— —♦♦%♦%*♦♦—♦*%*%*%—♦*%*%*%*%♦%♦%*%*%♦%*♦♦♦%♦%•%*%•%*%—••%*%*%*%•%*%*%*%*%—♦♦♦♦*•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦_• I y t t t t t t t ❖ t Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem sýndu mjer ••• t t t t t t t i t vinsemd og hlýju á áttræðis afmæli mínu, 16. þ. m. og gerðu mjer þessi tímamót æfi minnar á allan hátt ánægjuleg og ógleymanleg. Halla Björnsdóttir. ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦.•♦.•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦•-•♦♦•♦♦•♦♦w>>w-*>>***x**x**:**:**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**:* 1............................. í Hjartanlegt þakklæti færi jeg öllum þeimA nær og fjær, er glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og öðru á 75 ára afmælisdegi mínum, 15. september s. 1 Guð blessi ykkur öll. Leonharð Sæmundsson, söðlasmiður, Barónsstíg 31 I s V t ! f <~x-:-x~x-x~x~:-x~x~x-x~:~x-x~x~:~x~x-:~x-:-x~x~x~x~x~x~:~x-:-> ■ími 1380. LITLA BILSTÖBIN UPPHITAÐIR BlLAIÍ. Er nokkuð atór. Skrifstofum vorum verður lokað i dag frá hl. I e. hád. til kl. <£ e. h. vegna jarðarfarar. Hamar li.f. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu og margvíslega hjálp við andlát og jarðarför INGIRÍÐAR GESTSDÓTTUR, * Frakkastíg 21. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Eiríkur Sigurðsson. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.