Morgunblaðið - 23.09.1941, Page 4
i
U’ORGIJNBLAÐIÐ
Þrlðjudaffnr 23. sept. 1941.
tiAMliA Bló
Það skeði I París.
Amerísk gamanmynd.
Sj'nd kl. 5, 7 og 9.
OOÖOOOOOOOOOOOÖOÖO
Slúlku vantar
mig til algengra húsverka og
matbúa fyrir 4. Þarf að búa
úti í bæ. Kaup eftir sam-
komulagi, en hátt. — Ekki
svarað í síma.
Carl Proppé,
Ránargötu 2.
ooo <><><>000000000000
Flöskulappar
ailar stærðir.
Flöskulakk
Atamon
Betamon
VÍ5IR
Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2.
Í5
=ang=~ai
B lc:':E£si:3 \3 tRsg-jggc
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
99
NITO€CHE“
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 tíl 7 í dag.
Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma.
Fyrsti skemtifundur haustsins verður haldinn í Odd-
fellowhöllinni fimtudaginn 25. september kl. 8.§0 síðdegis.
Árni Jónsson frá Múla heldur erindi: Bretland, eins
og það kom mjer fyrir sjónir.
DANS til klukkan 1 eftir miðnætti.
Fjelagsskírteini á kr. 10.00 fást hjá gjaldkera fjelags-
ins, John Lindsay, Austurstræti 14, en aðgöngumiðar fyr-
ir gesti fjelagsmanna fást í Bókaverslun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Austurstræti 4 og Snyrtistofunni „Edina“, Póst-
hússtræti 13, og kosta 2 krónur.
ooooooooooooooooooooooooooooooooooo<x
Ö 0
■V • / $
I dag á dánardegi Snorra o
Sfnrlnsonar
ættu menn að eignast:
Eddu Snorra
og
Heimskringlu
hina nýju útgáfu Fornritafjelagsins.
FÁST í
Bókabúð KRON
ALÞÝÐUHÚSINU.
0
<>
<>
0
0
>000000000000000000000000000000000000
Nokkrir ungiingar
óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda.
Komi á afgreiðslu Morgunblaðsins í dag. —
Þökkum hjartanlega ættfólki og vimrni okknr auðsýnd-
an vinarhug í tilefni af 25 ára hjúskaparafmælinu 19. þ. m.
Guðs blessun fylgi ykkur öllum.
Guðrún Eiríksdóttir. Ólafur Þórðarson.
Okkar hjartanlegustu þakkir sendum við öllum þeim,
fjær og nær, sem sendu okkur kveðjur og sýndu okkur marg-
víslega vináttu á afmælisdegi okkar 17. september.
Stefanía og Guðmundur Ólafsson,
. Bárugötu 33.
a»vx**m»*x**x«*x*«k*»x**x**w»»i«
Öllum uinum og uandamöenum, nœr og
fjaar, sem heiðruðu mig á 70 ára afmœlisdegi
mínum með gjöfum, blómum og skeytum,
þakka jeg af heilum hug.
«
JÓN HALLDÓRSSON.
Fágætar bækur
Öll verk Kilfans
aðeins 2 eintök,
Nokkur síðustu eintökin af hinum heimsfrægu skáld-
sögum eftir Eric Maria Remarque:
Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
Vfer hðldum lieim
Besta lýsing sem til er á heimsstyrjöld-
inni síðustu.
Við sundin blá
* eftir Tómas Guðmundsson. Örfá eintök.
Bókaverslun Heimskringlu
Laugaveg 19.-Sími 5055.
Minkarækt.
Þeir sem kynnu að vilja leggja fje fram í hlutafjelag
til þess að stunda minkarækt, annaðhvort á þann hátt ao
setja á stofn nýtt bú eða kaupa eldra, gjöri svo vel að
tala við okkur.
Ekki er óskað eftir öðrum fjelögum en þeim, sem
hafa ráð á að leggja fram a. m. k. kr. 10.000.00 og að tapa
þeim, ef illa fer.
Fastelgna- & Verðbrfefasalaii
(LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.)
Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314.
Ilúseigiiiii
Skrúður í Skerjafirði (Shellvegur 4) ásamt 3000 fermetra
eignarlóð er til sölu vegna burtfarar eiganda af landi burt.
Virðist hjer um framtíðarstað að ræða.
Upplýsingar gefur
Fasteigna- & Verdbrfefasalan
(LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.)
Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294.
NtJA BÍÓ
Hetjur Kanada.
(Ileaii of the North).
Skemtileg og spennandi am-
erísk mynd um hetjudáðir
Canadisku lögreglunnar.
Tekin i eSlilegum litum.
Dick Foran
Gloria Dickson
Gale Page
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vatnsglös
(mjög sterk)
Könnur
Sykursett
Glerskálar
stórar og smáar
og margt fleira
nýkomið til
BIERING
Laugaveg 3. Sími 4550.
DðQleyar hraölerðir
Reykjavik
— Akureyrft
Afgreiðsla í Reykjavík á
skrifstofu Sameinaða. Símar
3025 og 4025. Farmiðar seld-
ir til kl. 7 síðd. daginn áður
Mesti farþegaflutningur 10
kg. (aukagreiðsla fyrir flutn-
ing þar fram yfir). Koffort
og hjólhestar ekki flutt.
DQE
KAUPI06 SELI
allskonar
Verðbrfef og
fasteftgnftr.
Garðar Þorsteinsson.
Síraar 4400 og 3442.
lií
3EJE
13
=int==n