Morgunblaðið - 12.10.1941, Page 5
Sunnudagur 12. okt. 1941.
orgtmMaðft
Otsref.: H.f. Arvaknr, Reykjavlk.
Rltetjörar:
Jön KJartaniaon,
Valtýr Stefán*»on (kbyrrBara.).
Auglýsingar: Árni óla.
Ritetjörn, auKlýelngar ok afrrelOela:
Auaturstræti 8. — Slml 1*00.
Áakriftargjald: kr. 4,00 & m&nuBl
Innanlands, kr. 4,50 ntanlanda.
1 Inusasölu: 25 aura elntaklB,
30 aura meB Leebök.
Reykiauíkurbrjef
* )
Tftuprjónsstungur
Þ ví hefir af íslendingum verið
marg yfirlýst, ef til vill full
oft, að sambýlið við hið breska
setulið, sem dvelur í landinu, og
;allir samningar við það, bafi verið
anisfellulítið. Þrátt fyrir það, að
þetta sje rjett í aðalatriðum, er
Mtt þó eins víst, að öðru hverju
eru hlutir að gerast í þessu sam-
býli', sem líkja má við smá títu-
prjónsstungur. Það er þegar ís-
lendingar eiga þeirri staðreynd að
mæta, að hin erlendu öfl virða að
vettugi sanngjarnar og sjálfsagðar
kröfur þeirra, sem Islendinga í
fámenni sínu dregur mikið um, en
hin voldugu stórveldi minna en
• ekkert.
íslendingar verða ekki sakaðir
nm þröngsýni af þeim sökum, að
þeir eigi bágt með að skilja slíka
framkomu setuliðsstjórnarinnar
®5a annara fulltrúa þess herveldis,
sem úrslitaáhrif hefir haft um flest,
mál landsmanna um skeið. Þeir
hafa möglunarlítið liorft upp á
'land sitt, borgir þess og friðsam-
ar bygðir gerðar að hernaðarbæki-
stöðvum. Þeir hafa þegjandi sjeo
þjóðlif sítt fá loskendari og and-
varalausari blæ m. a. vegna þeirra
sterku framandi áhrifa, sem sigla
í kjölfar fjölmenns setuliðs í landi
þeirra. Og langflestir íslendingar
unna þeim málstað, sem hernáms-
bjóð þeirra berst fyrir.
Það er þessvegna ekki af þröng-
•sýni, nje- skorti á þegnskap á
heimsborgaralegan mælikvarða,
sem íslendingar bera upp kvart-
anir sínar, þegar á málum þeirra
er tekið með skilningsleysi og bein
um þvergirðingshætti. Nýjasta
■ dæmi þess er neitunin um innflutn
'ing ávaita til landsins, þrátt fyrir
gnægð gjaldeyris og leyfi hlutað-
eigandi íslenskra aðilja til inn-
‘flntningsins.
Slík ráðstöfun er óverjandi. Og
hún ber vott um lítinn vilja til
þess að láta að kröfum íslendinga,
sem byggjast á sanngirni einni
saman. Ýms smáatvik, sem á und-
; an eru gengin, sanna hið sama, því
nmiður.
Á ]>essar títuprjónsstungur í
’framkomu hinnar bresku setuliðs-
stjórnar er bent hjer í fullri hrein
skilni fyrst og fremst með það
fyrir augum að koma í veg fyrir
frekari misfellur í sambúðinni.
Það er áreiðanlega engum til
nytsemda, að þjóðin nöldri aðeins
í óánægjutón í barm sinn og að ó-
ánægja hennar með slíka fram-
komu komi hvergi fram. Með því
er þjóðin áð venja sig á háskasam-
legan undirlægjuhátt, sem elur
upp í hemil þýlyndi og skriðdýrs-
'hátt. Þess hefir heldur aldrei ver-
ið af henni krafist, og verður von-»
;andi aldrei.
Rússland.
Yfirlit er eigi fengið enn um
viðureignina í Rússlandi,
hvað Þjóðverjum hefir orðið á-
gengt í síðustu sókn sinni til
Moskva og Kaukasus. Þó kunn-
ugt sje, að Þjóðvarjar hafi lagt
undir sig allmikil landsvæði og
borgir, skiftir það ekki aðalmáli,
fremur en áður. Aðalatriðið er,
að hve miklu leyti rússneski her-
inn hefir lamast við þessa síðustu
sókn Þjóðverja.
Þjóðverjar fullyrða, að ■ hjer
sje um úrslitaorustur að ræða.
Er það í sjálfu jser eftir-
tektarvert, ef herstjórn, sem legg-
ur svo mikla áherslu á áróður, sem
hin þýska, gefur her sínum og
þjóð svo miklar sigurvonir, að hún
verður síðar að bera þær til baka.
En þetta hefir komið fyrir oft,
síðan Rússlandsstyrjöldin hófst, og
bendir óneitanlega til þess, að nú-
verandi valdamenn Þýskalands
þurfi mjög á sigurfregnum að
lialda, þær sjeu þeim nauðsyn-
legar til þess að halda uppi þreki
og kjarki hers og þjóðar. Og því
sje hvað eftir annað, í þessu efni,
teflt á fremsta hlunn.
Takist Þjóðverjum að gersigra
Rússa, leggja undir sig allar auð-
lindir þessa víðáttumikla lands,
verða þeir torsóttari í hernaði en
áður. Það er augljóst mál.
En við það getur vart skapast
ueitt það viðhorf, sem Bretar og
bandamenn þeirra hafa ekki látið
sjer hugkvæmast áður. Þvert á
móti. Það var alment álitið utan
Rússlands í byrjun styrjaldarinn-
ar, að viðnám Rússa yrði mun
minna og skemra, en það hefir
reynst hingað til.
Tvær þjóðir.
Margt bendir til þess, að Bret-
ar og Bandaríkjamenn bú-
ist við, að stvrjöldin verði mjög
löng. Enda erfitt að gera sjer
grein fyrir, hvernig hún ætti að
taka skjótan enda.
Omurleg tilhugsun er það óneit-
anlega, að þjóðir heims eigi um
árabil að vera skiftar í tvo alveg
aðskilda flokka, og engin viðskifti
verði þar á milli nema vopnavið-
skiftin.
Nfi væri að nokkru leyti' betur
hægt að sætta sig við þetta, ef
það væru þjóðirnar sjálfar, á meg-
inlandi Evrópu, sem risið hefðu
upp gegn Atlantshafsþjóðunum
vestrænu. Baráttan væri háð sam-
kvæmt almenningsvilja og stefnu
þjóðanna. En því fer fjarri, sem
kunnugt er. Bretar berjast sem
einhuga þjóð. En í Þýskalandi er
það fámenn valdaklíka sem öllu
ræður, og hefir nú þanið valda-
svið sitt yfir megmlandið.
Mönnum hættir til að bland'a
saman stjórnum og þjóðum, og
telja t. d. að Bretar og banda-
menn þeirra eigi í höggi við þýsku
þjóðina, þýskan almenning, vilji
þjóðina, sem slíka, feiga.
Pýrir nokkru birti breskur liðs-
foringi grein í blaði, sem gefið
er út hjer í bænum, þar sem liann
leiðrjettir þenna misskilning, þar
sem hann bendir á, að þýska þjóð-
in, blekt og afvegaleidd af flokki
nazista, eigi ekki sök á ófriðnum,
og Bretar berjist til þess að
eyða nazismanum, frelsa þýsku
þjóðiná, sem og aðrar þjóðir, und-
an helstefnu þeirra ofbeldismanna, i'nn það f jarstæðu að þessar tvær
er með kaldrifjaðri tæknishyggju hagsmunastjettir gætu rúmast í
hafa undirokað hverja þjóðina af sama stjórnmálaflokki. Og Al-
annari. þýðublaðið tók í sama streng.
Þegar öll kurl koma til grafar, Ulöggur maður einn var að velta
verður það álíka fjarstæða, að því fyrir sjer lijer um daginn,
ásaka þýsku þjóðina um ofbeldi hvort hægt væri á sviði stjórn-
og hryðjuverk Hitlers og flokks- mála og í opinberum umræðum,
manna hans, eins og norska þjóð- að finna nokkurt málefni, sem
in væri ásökuð fyrir Quisling og Tíminn gæti tekið upp og hjákát-
landráðaklíkuvald hans. legra væri eða heimskulegra fyrir
Saga. þá. Tímamenn. Hann fann ekkert
O íðastliðna viku hefir hvað eft- í svipinn.
^ ir annað verið endurtekin í Því eins og hvert mannsbarn í
11. okt.
yfir, mætti verða. þeim Alþýðn-
flokks- og Framsóknarmönnum
ljós áminning um það, hvert stefn-
ir fyrir þeirri þjóð eða þeim flokk-
um, er afneita, bannfæra, fótum-
troða persónulegt skoðanafrelsi, og
setja skoðanaeinræði í staðinn.
Tímans tákn.
K egar borið hefir á, að Tíma-
• menn hafi haft skiftar skoð-
anir í dægurmálum þjóðarinnar,
hefir Tíminn verið látinn segja
þeim, hverju þeir ættu að trtia,
og hverju að halda fram. Þetta
hefir tekist furðanlega vel. Ef 6-
þýska útvarpinu frásögn um það, landinu veit, hefir Framsóknar og
að þrír íslendingar hafi flúið lijeð- Alþýðuflokkurinn ár eftir ár unn- |samlyndið hefir verið áberandi,
an að heiman til Noregs, undan ið sem einn flokkur við kosningar hafa Tímamenn kallað saman fund,
valdi hins breska setuliðs lijer á á þingi, í landsstjórn og að ótal til að samþykkja, hverju flokks-
landi. Er höfð eftir mönnum saga málum, stutt hvorn annan svo ein- 'menn ættu að halda fram.
um áleitni breskra hermanna við ^ læglega, að Framsóknarflokkurinn | Svona einstrengingslegt taum-
kvenfolk a íslenskum sveitabæ, er j hefir t. d. ekki látið sjer detta í hald á skoðunum flokksmanna hef-
á að sýna hinum þýska hlustenda-1 hug að bjóða fram þingmannsefni
heimi, hve sambúð íslendinga við handa Tímabændum í Norður-ísa-
setuliðið breska sje slæm.
f jarðarsýslu, þeir hafa átt að kjósa
öðrum.
Framsókn þykist vera bænd-
anna, Alþýðuflokkurinn verka-
verið þvingaðar til að vinna sam-
an.
Enn hefir engra þriggja manna: þar hvern sósjalistaforingjann af
verið saknað hjer á landi, og er
sú tilgátu sennilegust, að þessir
íslensku þremenningar hafi kvikn
að í höfði Göbbels eða aðstoðar-
manna hans. En síðan hin um-
talaða 'skýrsla ástandsnefndarinn-
ar var lesin upp í frjettatíma út-
vai’psins, getur þýskum áróðurs-
mönnum fundist að þeir hefðu þar
fengið uppistöðu í álíka sögu eins
og þá, sem höfð er eftir hinum
ímynduðu þremenningum.
Eitt sinn puntaði þýska útvarp-
ið sögu þessa með því, að breska,
herstjórnin liefði reiðst þessum
frjettaflutningi „flóttamannannau
svo mjög, að hún hefði heitið fje
til höfuðs þeim!!!
ir oft verið talinn stvrkur Fram-
sóknarflokksins. Vegna þess hve
flokksmennirnir hafa verið auð-
sveipir, hafa foringjar, flokksina
og blaðamenn fært sig mjög upp á’
skaftið, og heimtað að Tímamenxx
hefðu flokksálit á svo að segja
mannanna. Þessar hagsmunastjett- jöllum mönnum og málefnum í þjóð
ir hafa með bandalagi flokkanna fjelaginu, þö fjarskyld sjeu stjóm
málum með öllu. Svo langt hafa
Tímamenn oftlega gengið í afskifta
En eftir alla þessa löngu og semi sinni af persónulegum skoð-
nánu samvinnu segir Framsókn, og • unum flokksbræðranna, að þeir
Alþýðublaðið tekur undi'r, að hjer hafa átt að læra í Tímanum hvaða
sje um fals og fláttskap, svik og andans menn þjóðarinnar væni
blekkingar að ræða, því verka- forráðamönnum flokksins þóknan-
menn, sem vilja ódýrt kjöt, geti legir og hverjir ekki.
ekki, vilji eltki og megi ekki vinna „Sortjering“ Tímans á rithöfund
með bændum. um og listamönnum, eftir þvi,
Skoðanafrelsi. hvort þeir eru eftir kokkabók
Pá liafa hin tvö stjórnarblöð, Framsóknarflokksins eða ekki, er
Tíminn og Alþýðublaðið, talandi tákn þeirrar ómenningar
Eftir þessu að dæma lítur þýska jhneykslast á því, að innan Sjálf- í skoðanakúgun, sem Tímamenn
útvarpið svo á, eða a. m. k. gefur 'stæðisflokksins ríkti ekki skoðana- hafa unnið að í tuttugu ár.
í skyn, að breska herstjórnin hafi þvingum í öðrum málum. M. a. í j Skoðanaltúgun Tímamanna, sem
áfengismálunum. Af því að innan skammsýnt fólk hefir talið vera
flokksins eru bindindis- og bann- flokknum til styrktar og vegs-
menn, geti þeir ekki verið þar auka, hefir orðið o'g verður enn-
eða liaft þar málfrelsi, vegna þess þá meira í framtíðinni, til þess
að í sama flokki sjeu menn, sem ag skifta þjóðinni alveg eðlilega
aðhyllast ekki vínsölubann sem } tvent, frjálshuga menn annars-
heillavænlega uppeldisráðstöfun. vegar, sem hata og fyrirlíta alla
Það er með áfengismálin eins og þvingunarviðleitni á sviði hins
svo mörg önnur, -að þau hafa tvær andlega og pólitíska lífs, en í hin-
hliðar, og líta sumir meira á aðra llm flokknum eða flokkunum verða
hliðina en aðrir á hina, og geta þeir, sem annaðhvort brestnr
menn deilt um það í hið óendan. dómgreind eða kjark til þess a5
lega, hvor sje mikilsverðari. En hafa efni' á að hafa sjálfstæða
einmitt hugleiðingar fullkomlega skoðun.
ekki lítil ítök í Noregi, um þessar
mundir, úr því að húú á að ætla
sjer, að ráða þar niðurlögum
manna og greiða fje fyrir til
„rjettra hlutaðeigenda".
En alt þetta er skiljanlegt frá
sjónarmiði hinna þýsku áróðurs-
manna, sem finna til þess, hve
mikill fjöldi Norðmanna hefir
flúið undan ofbeldi nazista í Nor-
egi og haft þaðan margar, ófagrar
sögur að segja. Enda hafa hin
þýsku yfirvöld engin önnur ráð
haft en senda skip og flugvjelar
út yfir hafið til þess að myrðað
livern Norðmann, sem fundist hef-
ir á flótta frá kúguðu ættlandi
sínu.
Einn flokkur og tveir.
Tjminn og Alþýðublaðið hafa
tekið upp mjög skringilega
áróðursherferð gegn Morgunblað-
inu. Eru árásir þessara blaða und
anfarna áratugi orðnar bæði marg
og margvíslegar gegn Morgun-
blaðinu, en árangur þeirra orðið
minni en erfiðið, er í þær hefir
verið lagt.
Nú þykjast ritarar blaða þess-
ara hafa fundið það ádeiluefni.
frjálsra manna um þjóðmálin ern
grnndvöllur sá, sem lýðræði og
frelsi bvggist á. Þar er gróand-
inn í lífi þjóðarinnar.
Fyrir valdamenn og leiðtoga
stjórnmálaflokka og fyrir ráða-
menn blaða, getur bin leiðin verið
auðveldari í bili, að flokksstimpill
sje settur á hvert málið af öðru,
og sje. enginn talinn góður og
Uppistaðan í hinni buguðu sveít
skoðanaleysingjanna er hinn nú-
verandi Framsóknarflokkur.
Vinnuhæli S. I. B. S.
o
jafir til Vinnuhælis S. f.
B. S. (afh. Morgunblaðinn):
gildur flokksmaður, nema hann j Skipshöfnin á Brúarfoss kr. 450.00
játist undir skoðanayfirráð flokks Starfsm. hjá h.f. Keilir
og blaða. | Óli
Á undanförnum árum hefir all-! M. K.
mikið borið á slíku skoðanabelsi Vinnufl. í flugvellinum
I . °
einmitt í Framsóknarflokknum og Starfsfólk hjá Litir og
Lökk
400.00
10.00
20.00
100.00
H.f. Litir og Lökk
sem áhrifamest sje, og það er, að Alþýðuflokknum, þó það hafi alt
Morgunblaðið heimti elrki að uppi verið talið þolanlegra en kúgun
sje haldið fullkominni skoðana- kommúnista, er sótt hafa „línur“ Bakarar í Björnsbakaríi
kúgun meðal Sjálfstæðismanna. ' sínar til fjarlægrar einræðisstjórn- D. G.
Þessi söngur blaðanna hófst íit ar og heimtað að hver flokksmað- Ilulda Ilelgadóttir
af umræðum um haustverðið á ur fetaði sig áfram eftir þeim N. N.
kindakjöti. Af því sauðfjárbænd- krókaleiðum skoðanaskiftanna, V. H. V.
ur innan Sjálfstæðisflokksins vilji sem yfirstjórn kommúnista fyrir- Starfsfólk hjá Jóh. Ólafs-
fá hátt verð fyrir kjötið, en verka- skipaði. | son & Co. — 433.00
150.00
200.00
183.00
10.00
10.00
5.00
10.00
menn innan flokksins vilji fá kjöt-
ið fyrir sem lægst verð, taldi Tím-
En ástandið í heiminum nú, við- Starfsmenn hjá Stálsmiðj-
ureignin blóðuga sem nú stendur ! unni s.f. — 834.27