Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið CtoUtt dt af Al|»ýttnVlokknira> GAWEJk Btð fiðtuengillinn. Paramountmynd í 8 páttum Aðalhlutverk leikur: Emil Janning. Myndin gerist í fátækrahverfi Lundúna og lýsir starfsemi Hjálpræðíshersins í stórborg- mm. Jannings leikur mannræfil sem verður ástfanginn í Her- stúlku og verður loks sannur pjónn Hersins, eftir að hafa fallið fyrir freistingunni hvað eftir annað. Þetta er ein af glæsilegustu myndum sem lengi hefir sést bæði hvaðefniogleiklistsnertir. í síðasta sinn. Bl Fyrirlesfur með skuggamyradiam lílytur fiðlusnillingurinn Florizel von Reuter á morgon kl. 77a í Gamla-Bió omsálrænar rannsóknir er iiann sjálf or heíir gert. FyrirlestuTÍnn verð- ur fluttur á ensku og íslenzku. Aðgöngumiðar 2,00,2,50, stúku 3,00, í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. lil n ■ Hiniiu Harmonium nýkomin. Ágætir greiðsluskiimálar. KatrínViðar. Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. AMðarþakkir fyrir auðsýmla samúð og hluttekuingu við fpáfiall og jarðarSör Gaðmundar Suðmundssonar. Ragnheiður Brynlólfsddttir og dætur. Van hontens Ikonfekt og átsúkknlaði er annálað nm allan heim fyrir gæði. i helldsðln hjá. Tóbaksverzlun íslands b.t. Fallegt efni í fermingarkjóla og sumarkjóla, Plíseruð pils og stykki í kjóla. Vesti Náttfataefni frá 1,§0 meterinn. Sængurveraefni. Verzlun Hóimfríttar Krist|ánsdóttiar ÞÍEagholtsstræti 3. Verðlækkun. Frá í dag iækkmn vjð verð á 2-tarna silfur- pletti um 303/o» — Lægsta verð borgarinnar. K. Einarsson& Bjðrnsson, Bankastræti 11. Utsalan hœttir amað kvSld (Þriðjudagskvöid). Vðruhðsið. Vor og sumar-kápur og kjólar. — Fermingarföt Matrosaföt og jakkaföt, efni í fermingarkjóla og alt til fermingarinnar er bezt, að kaupa hjá S. Jðhannesdðttlr, Nýja Biö. Grímnmaðormn. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 10 páttum er byggist á hinni ágætu sögu „Leatherface" eftir Orczy- baronessu, saga pessi mun vera flestum í fersku minni sökum pess hún kom neðan- máls í Vísir í hitieðfyrra. Aðalhlutverk leika: Ronaid Colman og Vilma Banky. I síðasta sinnl Nýkomnar vðrnr tíl siidarátgerðar: net D Ofr netaslöngur E 15 b'- netakaðall netabelgir. Eiimig notoð reknet og rek- netakaðall, sem seist mjog ódýrt. O. Ellingsen. Fylgist með. Bollapör, 100 tegundir. Diskar, ótal teg. Kaffi-Matar- og E»vottastell nýjar gerðir, Reykborð, Glerskálar og Bátar Handsnyrti. Handtöskur f 2,35 Blómapottar, Kaffikönnur, Katlar og Pottar. Borðhnífar, Skeiðar, Gafflar, Teskeiðar, Hvergi betri kaup. Edinborg. Viðgerðlr á öilum eldhúsáhöldum og regn- hlífum og öðrum smærri áhöldum Einnig soðið saman alls konar hlutir úr kopar, potti, járni og al- uminium. Austurstræti 14, simi 1887 Viðgerðarvtanustofan bemt a móti Landsbankanum. Hverfisgötu 62.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.