Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 3
If/// ALJ» ÝÐOBL AÐIB 7 » liítoCTWM&OLSEMt NýkomiO: Sokadropar, Df. Oetkers Þrarkrað kirsnber. Borðsnlt i pokknm. rfWJMSPSSSP?'-* * Ujppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni priðju- daginn 9. pessa mánaðar og hefst klukkkan 10 fyrir hádegi. Verður par selt: Piano, dagstofuhúsgögn, borð- stofuhúsgögn, klæðaskápar, dívanar, skrifborð, stólar og borð og alls konar innanstokksmunir; bækur, verzlunar- vörur ýmiskonar, kvenkápur, múraraverkfæri og tré- smiðaverkfæri o. m. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 6. apríl 1929. Björn Þórðarson. I herbergið yðar höfum fengið stórt úrval af Ijómandi fallegum. KSrfustólum og Borðum einnig Barna- stóla og Barnavöggur. Edinborg. Fylgist með. Nýjasta tíska. Vor- og Sumarhattar. Sumarkápu- og KJólatau. Skinnbúar, úr miklu að velja. Edinborg. í bókaverzlanir komu noklcur ein- tök í fyrra sumar og seldust strax. f sálarrannsóknarféiagimi vax haídinn fyrirlestur um bókina og höfundinn, og er hann um það að koma út í tímaritinu Morgni. Nú gefst einstakt tækifæri til a'ð heyra höfundinn sjálfan halda fyrirlestur ;um dulræn efni og reynslu sjálfs sín. Verður hann (þaldinn í Gamla Bíó aninað kvöid kL 7,15. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, en Einar Kvaran rithöf. mun þýða hann. Margar og merkilegar imyndir verða sýndar til skýringar. Erlendi síratskeyfi* Khöfn, FB., 6. april. HerNankingsstjórnarinnar tek- ur Hankow herskildi. Frá Shanghai er símað: Tilkynt hefir verið opinberlega, að her Nanking-stjórnarininar hafi te!kið Hankow herskildi, án þess nokk- ur mótspyrna væri veitt. Yfirstéttin iLitauenóttast rétt- læti jafnaðarmanna. Frá Berlín er símað: Lögreglan x Litauen hefir aftur í gær látið fara fram hiúsrannsókn hjá jafnað- armönnum. Nokkur huindruð jafn- aðarm. voiu ahndteknir. Lögreglain ver handtökurnar með því, að húsrannsókniruar hafi leitt það í Ijós, að jafnaðarmenn hafi staðið í samíbandi við uppreistarforingja nokkurn, Pletskaitas að nafni, og látið úthluta blaði hans, en stjórnin hafði baninað útkomu þess. Auðvaldið skóbætir. Frá Washington er símað: Stjóxn Federal Reserve bankanna hefir samþykt nýja áskorun til bankanna um að takmarka lán- veitingar til gróðabralls. Verði bankarnir ekki við áSkoruninni segist bankastjómin háfa ráð í héndi sér til þess að neyða bank- ana tíl þess að veita ei verzlunar- lán og hætta öllum lánveitingunx tíl gróðabralls. Frá kosningabaráttunni xBret- landi. Frá Lundúnum er siimað til Kaupmannahafnarblaðsins „Soci- aI-Demjokraten“:’ Arthur Hender- son hefir haldið ræðu og sagði hann m. a., að ef verkamexxn Vegna þess, hvað Dollar-pvottaefnið vínnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að í því hlyti að vera klór. Efnarannsóknastofa rikisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan hugar- burð með svofeldum ummælum: „ISkkert klórkaik eða önnur sifk klórsambðnd eru S |ivottadufti pessn pg heldnr ekki annars- konar bleikiefni**. Hnsmæður! Af ofanrituðu er augljóst, að þér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef þér notið DOLLAR. En auk þess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið því DOLLAR og notið það samkvæmt fyrirsögninni. Fæst í flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22. Sími 175. myndi stjórn að afloknujtí kosn- ingunum, þá ætli þeir sér ,að draga úr hermálaútgjöldum Bxiet- lands að xnikluim mun, kalla satn- an alþjóðlegan afvopnunarfund og viðurkenna ráðstjórnina rúss- nesku gegn því að hún heiti þvl, að gera engar tllraunir tíl undir- róðursstarfsemi í Bretlandi og nýlendununx. Frá uppreisninni i Mexico. Frá Mexico City er símað: Cal- les fyrv. forseti, sem skipaður var til þess að hafa á hendi yfir- stjórn stjórnarhersins í stríðinu við uppreistarmenn, hefir tilkynt, að eftir sigurinn við Jimiiínez sé mótstaða uppreistarmaxma nær alls staðar brotin á bak aftur. Veitir stjórnarherinn upprestair- mönnuim eftirför. Stjórnarherinin hefir unnið mikinn sigur við Re- Iforma í Chiuhahuafylki. Af hálfu uppreistarmarma féllu eitt þúsund menn, en af stjórnarhernum tvö hundruð. Tvö þúsund uppreistar- menn voru handteknir. Esoohax, íoxlngi up preistarmanna, slapp nndan á flótta. Stjórnin álítur, að uppxeistarmenn í Chiuhahuafylki hafi beðið svo hierfilegan ósgur, að þar muni ekki rneiri uppreist- arólgu að vænta- Hefir stjómin sent þaðan fimm þúsund hermenn á mótí uppreistarmönnum í Jalis- cofylki, því þar sé ástandið ótrygt enn. r aðfestarslys á milli Bessaríu og Búkarest. Frá Búkarest er símað: Hráð- lestin á milli Bessarabíu og Búkaxest, hefir hlaupið af teinun- um- Tuttugu og fjiórir menn meiddust, en sextíu, biðu bana. Khöfn, FB., 7. aprjl. Bretar gera kröfur tíl Suður- pólslandanna Frá Washington er símað: Uni- ted Press skýrir frá því, að Bcret- land geri tilkall til næstum því allra Suðurpólsilandanna. Stjóm- Ín í Bretlandi hefir nýlega sent Bandaríkjastjórninni tilkyniningu um k-röfur Breta löndum þessum viðvíkjandi, sennilega vegna þfess, að Byrd hefir lagt nokkur Suður- Pólslönd xmdir Bandaríldn, Stjórnin í Bandaríkjunum und- irbýr svar við orðsendingu Breta. Er talið víst, að Bandarikjastjóm- in muni andmæla kröfum Breta, því bixist er við, að Bandarikin muni gera tilkall til xnikils hluta þeirra Suðurpólslanda, sem Bret- ar telja brezk. • 1 Hvirfilbylur veldur slysi. Frá New-York-borg er símað: Tuttugu menn hafa fari’st og fimtítí meiðst í hvirfilbyl, sem fór yfir ríkim Minnesota og Wiscon- sin. Eignatjöm mikið. Um ©® veginii. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson,. Lækjargötu 6B, síxni 614. Stúdentafélag Reykjavíkur. heldur fund í kaffihúsinu Skjaldbreið miðvikudaginn 10. apríl og hefst hann kl. 8V2 að kveldi. Dr. Ágúst H. Bjamason hefur umræðxxr um launakjöx op- inberra starfsmanna. Esja fór héðan á laugardaginn. Þrjátíu færeyskar fiskiskútur komu hingað inn af veiðum fyrír helg- ina. Togararnir. Aðfaranótt sxmnudagsins komtí „Geir“ og „Max Pemberton" af veiðum. „Andri“ kom í gærkúeldi Færeyski togarinn „Ro>mdén“ kom hingað inn á laugardagiinn.. Veðrið. Hiti á nokkrum stöðurn kl. 8 í miorgun: Reykjavík 4 stig, ísa- firði 4, Akureyri 5, Seyðisfixjðf 4, Vestmannaeyjum 7, Færeyjum 9, Julianehaab 3 stig, Yfirlit : Hæð yfir Islandi, en lægð bæði fyrir norðaustan og , suðvestan land. Veðurútlit við Faxaflóa og Súð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.