Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 4
« ALÞfÐUBLAÐia Koifiur, pvolð eingosip iir gjaldmælis 50 anra B. S. R. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl. tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljötshlíð pegar veður og færðleyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Blfreiðastðð Reykjavíkur Asnstus’sti'æti 24. Silfarplett-teskeiðar lefiis. Ef pér kaupið fyrir aðeins 5 kr. af búsáholdum, veggfóðri, málninguv bnrstavornm eða ferðatosknm fáið pið sem kaupbæti 1 silfurplett-teskeið. — Náið í sem flestar. Siprðnr Kjartansson Langaveg og Klapparstíg. Verzlið við liikar. vestuTland tvö næstu dægur: Suðaustan átt. ÚTkiomulaust. Véiareimar allar stærðir sérstakiega góð tegumd. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. Hrossadeilðin, Njáisgötu 23. Sími 2349. i i rnwmtmm Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu teg- und steamkola í kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sfml 595. stöng. Tók og skólamei'stari Gagnfræðaskólans á Akureyrf rétta afstöðu til málsins, er har.n flutti í skólannm, upppotsdag- inn, ræðu fyrir minni krónpnim- ins og lét hrópa fyrir honnm ní- falt húxra. Átti krónprinzinn enga sök á mistökum peirn, sem urðu á Akureyri pennan dag.“ Væntan- Jega kann danski krónprinzinn rétt að meta pessa pegnjegu hátt- semi blaðs íslenzku bændastjóm- axinnar. 1 Pér ufi&cpi kosiifir eiglð gott! yj Hvflfknr þrældónmr vorn ekbi Þvotfadagarnir f l';* okkar ungdæmi. Þá pektist ekki Persil. Nú virni- »'* Persil hálft verkið og fivotturinn verður sóffhreinsaður, ilmandi og m|allahvitui>. Krónprinsinn og Timinn. „Hins vegar telur Tíminn vei íarið, að krónprinzinum var sýnd ifílhlýðileg virðdng á afmæilinu með pví að fánar voru dregnir á Sigurður Guðmundsson danzkennari fór rnorður til Aík- preyrar í marzbyrjuin. Hafðihann paT dauzskóla um tínva og viar mikil aðsókjn. Rétt áður en Sig- Aðkomumenn, sem eru að leita að ódýrri ea smekklegri karlmannsfatnaðanröru ættu að koma til mín áður e» peir festa kaup annarstaðar. i Fljðt og góð afgreiðsla. fiflðn. S. Vlkar klæðsberi. Laagavegi 21. Sími 658. urður fór hennleiðis héit hann opinbera danzsýningu með 16 nemendum sínum, eimnig fór hann að Kristnesi og skemti sjúlkling- um með danzi. F. U. J heldur fund á miðvikudaginn Ikemut í kauppingssalnum kl. 8V2- Níu manna nafngiftarnefndin, sem Ihaldsflokkurinn kaus á iaindsfundi sínum til pess að losa flokkinn við íhaidsnafnið ög reyna með pví að fá almenning til að gleyma hinni flekkuðu for- tíð hans, fékk ekki lokiið störfumi áður fuindinum lauk, sem og ekki var heldur við að búast. Ehdist mefndinni væntanlega verkeinið til næsta landsfundar. Síðatsta tíl- lagan, sem upp var bori'n, var: Umb'ótafliokk'urinn eða Framfara- flokkurinn. En svio mikið var pó eftir af sómatilfinningu hjá peirn fundarmönnum, sem mest höfðu skammað Jón Þorláksson og aðra forvigismenn flokksins fyrir að hafa flekkað skjöld höins með kyrstöðu, afturhaldi, eigin- hagsmunapólitík og f jandskap við aliar umbætur, að þeir treystust ekki kinnr,oðalaust að samþykkja petta nafn, án þess um leið að losa sig við „foringjana". U. M. F. Velvakandi heldur fuind annað kvöl'd í Suð- urgötu 14 og skal sérstök athygli vakin á því að fundurinn hefst kl 8V2, en ekki 9 eins og venju- lega. Verkalýðssamtökin eflast. Á fundi „Dagsbrúnar“ á laug- ardagskvöldið hættust 24 inýir meðlimir í félagið,. Leiðrétting. 1 greininni frá bæjarstjórnar- fundinum í laugardagsblaðiniu böfðu fallið úr þessar línur í kaflanum: Einræðisbrölt borgar- st jóxa: rym . m eignanefnd yrði fal- ið að úthluta lóðunum, enda lægi pað í hennar verkahring. Borgaxstjóri skrif . . .“ Ódýrt! Molasykur 0,35. pr. f/o kg. Strausykur 0,30. - - — Hveiti 0,25. - - — Hrísgrjón 0,25. - - — Sagógrjón 0,40. - - — Kartöflumél 0,35. - — Kafíibætir 0,50. stöugin. Kaffi brent og malað frá 1. kr> pakkinn. Mflnin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Konnr! Biðjið un S m á i* smjorlikið, pvíað páð er efnisbetra en alt aaraað smjorliki. Rakvélabloð 12 stk. á kr. 1 .SO. V0RUSAL1N fif, Klapp- arstíg 27. íokut aS sér iU's tsonai nn, bvo sem erfiljóð, aðgSnsumlffa, brél, relknlnga, kvlttanlr o. s. frv., og nf- gralðlr vlnnuna fljétt og vlð réttu verðl MUNIÐ: Ef ykkur vaatar hTÍSH gögni ný og vönduð — einnjg njotuð —, pá komið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Signrðar Hannesson homopati tekur á móti sjúklingum kl. 2—p Urðarstíg 2 niðri. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin enui ísh lenzkir, endiingarbeztir, hlýjastúc. Mimið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum ogj (Jskjaiömmum er á Freyjugötu 11, Simi 2105. Lægst verð á matvörnm. Ragnar Gnðmundsson & Co. Hverfisgötu 40. Simi 2390. Stofa «11 leign. Uppl. á Bergþórugötu 43. -----------—--------------j Rlfstjöri og ábyrgðarmaðuK: Haraldur Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.