Alþýðublaðið - 08.04.1929, Blaðsíða 2
AL^tÐUBLAÐI*
ÍALÞÝÐDBIAÐIÐ
• Jcemur út á hverjum virkum degi.
, .. ===.——■ =
J tlgreiðsla i Alpýðuhúsinu við
; Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd.
J til kl. 7 siðd.
; Skrffstoía á sama stað opin kl.
! 91/i-lO1/. árd. og kl. 8—9 siðd.
■ Slmars 988 (afgreiðslan) og 2394
: (skrilstoian).
; Verðlag: Áskriítarverð kr. 1,50 á
: mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
: Frentsmjðja: Alpýðuprentsmiðjan
; (í sama húsi, simi 1294).
Alpiiagi.
Neðfi deild.
Á laugardaginn afgreiddi deild-
in héra'ðsskólafmmvarpið til efri
deildar. Var árstillag rfkisins tii
peirra hækkað njokkuð samkvæmt
tilL dómsmálaráSherranis, pannig,
að í stað 175 kr. fyrir hvem
peirra œmenda skólans, sem
fleiri eru en 40, ver’ði 200 kr,
fyrir hvern peirra.
Á frv. stjórnarinnax um suetia-
banka var sú a'ðalbreyting gerð
eftir tillögn landhúnaðarneíndar-
innar, að peir verði að eins láns-
fél'ög, en hiafi ekki. sparisjóðsstarf-
semi. Þótti nefndinm pað of mikil
áhætta, a. m. k. fyrst í stað, með-
an pessar stofnanir eru enn i
bernsku. í samræmi við pað var
nafni stofnarrna breytt, og beiti
pær nú lánsfélög. Nefndin lagöi
einnig til, að pað ákvæðd verði
wndantekningarlaust, að aiiir fé-
lagsmenn skuli horga skuldir sín-
ar upp árlega, og var pað sam-
pykt- Hins vegar gerði framisiögu>-
maður nefndarininar ráð fyrir pví,
að lán til að kaupa dýr land-
búnaðarverkfæri verði veitt úr
bústofnslánadeiid búnaðarbank-
ans sjálfs, og verði par um sett
ákvæði v.ð 3- umræðu um frv.
um hann. Var sveitabanka- eða
lánsfélaga-frv.. síðan vísað til 3.
lumxæðu.
Tryggvi ráðherra kvað pað til-
ætlun, stjórnarinnar, að ekki að
eins sveitabændur hafi rekstrar-
lánsfélagsskap saiúkvæmt I'ögum
pessu.m, heldur engu sjður peir
kaupstaðabúar og sjávarbændur.
sem jafnframt stunda jarðrækt
eða einhverja tegund búskapar..
— 1 frv. stendur: „Félagsmenn
skulu allir stunda einhverja teg-
und landbúnaðarframleiðslu og
allir vera biúsettir í sama byggð-
arlagi." —
Þingmenn Árnesdnga og J. Ól.
flytja frv. um lendingarbœUir í
faotf-ákshöfn. Er Magnús Torfaison
aðal f 1 u tnings maður pesis. Leggi
ríkið til helming kostnaðar við
pær framkvæmdir, alt að 80 pús.
kr„ pegar fé er veitt til þess i
fjárlögum, en Arnessýísla hinn
helminginn, en pað fé sé heimiit
að lána henni úr Vjðlagasjóði,
gegn sýsluábyrgð. Eigendur Þor-
lákshafnar leggi tii nauðsynlegt
femd og jarðefni. Eins og
kunnugt er, pá er Þorláksböfn
prautalending fyrir báta úr öllum,
veiðistöðvum sýslunnar. — Frv.
var vísað til 2. umr. og sjávar-
útvegsnefndar.
Magnús, fyrrum dósent, flytur
frv. til heimildarlaga fyrir rikis-
stjórnina til að afhenda dóm-
kirkjusöfnuðinum í Reykjavík
umsjón og fjárhald dómkirkjiinn-
öj/j með þeim kjörum, sem safn-
aðarfundurinn í vetur fór fram á.
— Vísað til 2. umr. og allsherjar-
nefndar.
Frv. um viðaiuka við hafnarlög
fyrir Vestmannaeyjar, þ. e. fjár-
veitnig til hafnarhóta, var afgreitt
til 3. umræðu og sömuleiðis frv.
um breytingar á lögum um kyn-
bætur hesta.
Efvi deiM.
Þar voru afgreidd lög um, að
Geiradalshreppur í Barðastrand-
arsýsiu skuli vera sérstök dóm-
pinghá, en ekki sameiginleg með
Reykhólahreppi, svo sem verið
hefir.
Frv. um kirkjugarðsstæði í
Reykjkvík var afgreitt til neðri
deildar og pau þrjú frv., er niú
skal greina, til 2. umr.
Frv. um ófriðun sels í Ölfusá.
(Ko'mið úr n. d.) Vísað til iand-
Dúnaðarnefndar.
Frv. Ingibjargar og Jónasar Kr.
um kjallaraíbúðir var nofkkuð
rætt. Jón Baldvinssom kvað það
út af fyrir sig góða hugmynd að
útrýma kjallaraíbúðum, en hitt
kynni hann ekki við að byrja pá
útrýmingu með pví, að Ipgleyfa
pær, eins og gert yrði, éf frv.
væri iögtekið, pví að samkvæmt
pví má hafa kjallara til íbúðar
i næstu 30 ár, að eins fa>k.ka
peim íbúðum smátt og smjátt á
peim tirna; en samkvæmt hdl-
brigðissamþykt Reykjavíkur er
heimilt að banna kjaliaraíbúðir.
Þar er (í 44. gr. samþyktarinnar)
faannað að taka kjallara til íbúð-
ar án eyfis heihrigðisnefndar, og
sömuleiðis er nefndinni heámilt að
banna íbúð í kjöllurum, sem bú-
ið hefir vierið í og óvistlegi'r er:u.
Þetta frv. leysi heldur ekiki úr
húsnæðisvandræðunium, pví þar
er ekkert orð um pað, hvað verða
á af því fólki, sem nú býr í kjöll-
urum. Nú er pó víst ekki tiiætl-
unin, að því verði vísað út á göt-
una. Til pess að bæta úr húsnæð>-
isvandræðunum sé langbezta ráð-
ið, sem nú liggur fyrir pánginu;,
að sampykkja frv. Héðins Valdi-
marssonar um verkamannabú-
staði. Kom pá upp úr kafinu,
að Ingibjörg hafði enn ek'ki lesið
pað frumvarp. Játaði hún pað,
en lofaði að lesa pað undir eins
pann sama dag. Vonandi fær hún
betri útsýn yfir lausn húsnæðrs-
málsins við lestur pess.
Jónas Kr. flyíur frv., sem land-
læknirinn hefir undirbúið, um
pann viðauka við lög um lœkn-
ingaleyfi, að dómsmálatáðherrá'
geti bejtt dagsektum eftir tíllög-
urn laniæknis, við pá lækna, sem
Fiskafll
á öllu landinu pann 1. apvil 1929.
Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals ]l4 1929 Samtals 1/4 1928
Vestmannaeyjar . . 12 105 50 806 17 12 978 13 259
Síokkseyri 168 „ 5» J« 168 785
Eyrarbakki J» »> >> J> 373
Þorlákshöfn .... J» J> J» >> >> 320
Grindavík 859 4 16 2 881 1060
Hafnir 385 32 17 434 810
Saridgerði 3 950 200 124 >» 4274 3394
Garður og Leira . . 312 „ 312 324
Keflavík og Njarðvikur 6360 335 311 „ 7006 4855
Vatnl.str. og Vogar . 193 »> „ ■ »» 193 252
Hafnarfjörður (togarai) 4 227 244 504 785 5 760 8584
do. (önnur skip) 7 803 445 576 21 88451) 2947
Reykjavík (togarar) 13 121 1720 2127 3 415 20383 24937
do. (önnur skip) 20 209 1558 877 171 22 8152) 9165
Akranes 5 540 214 138 J> 5 892 3097
Hellissandur .... 1 660 75 15 1750 620
Ólafsvík 320 269 45 >> 634 232
Stykkishólmur . . . 164 488 12 s >> 664 260
Sunnlendingafjórðungur 77 373 5 634 5 568 4411 92989 75 274:
Vestfirðingafjörðungur 10 192 3 389 768 251 14 600 4000
Norðlendingafjórðungur 421 276 „ » 697 506
Austfirðingafjórðungur 4 279 1285 154 j> 5 718 6 294
Samtals 1. april 1929 . 92 268 10584 6 490 4 662 114 004 86 074
Samtals 1, apríl 1928 . 65 894 5 671 3476 11033 86074
Samtals 1. apríl 1927 . 57 812 3132 2 336 7 260 70540
Samtals 1. apríl 1926 . 42 121 2 324 1423 3135 49 003
Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum.fiski.
ý Þar með talið 698 skpd. keypt af færeyrkum pilskipum.
-) - -- — 4 243 : — — - —
Flskifélag Éslands.
vanrækja að senda fyrirskipaðar
skýrslur í tæka tíð. Svipuð heim-
ild er í norskum lögum. Se'kta-
féð renni í „Styrktarsjóð ekkna
og munaðarlausra harna íslenzfcra
lækna“, sem stofnabúr var áríði
1926. — Þeim tveimur frv., er nú
var frá sagt, var vísað til alls-
herjarnefndar.
Deilufundurinn í gær.
Deilufúndurinn um þjóðfélags-
mál á milli Félags ungra jafnað-
armanna og „Heimdalls“, hófst í
gærdag kl. 2 eins og til stóð.
Fjöldi ungra manna var mættur
á íundinum og voru par unjgir
jafnaðarmenn í yfirgnæfaindi
meiri hluta, eða 143 ungir jafn-
aðarmenn og 42 ungir íhalds-
menn, þegar fjölmennast var. —
Stjórnir beggja félaganna liöfðu
ekki getað komið sér saman um
hver skyldi verða fúndarstjóri og
var pví varpað hlutkesti um pað
og kiom upp hlutur „Heimdalls“,
skipuðu þá ungir íhaldsmenn
Pálma Jónsson fyrir fundarstjóra.
og stjórnaði hann fundinum með
prýði. Ræðutími var takmarkaðúr
í 20 mínútur, og seint á fundinum
kom fram tillaga frá V. S. V. og
Jóh. Möller um að takmarka
ræðutíma í 10 mínútur og var
hún samþykt. Guðmundur Pét-
ursson formaður Fél. ungra jafn-
aðarmanna hóf umræður, en
Gunnar Pálssion form. HeimdaLs
var fyrsti maður af hálfu ungra
íhaldsmanna. Abrir ræðumenn
voru: af hálfu ungra jafnaðar-
manna og í þessari röð: Vilhj. S.
Vilhjálmsson, Árni Ágústsson, ÁiSí-
geir Pétursson, Eggert Bjarnasion,
Eriendur Vilhjálmsson og Jón A,
Gissuifsson. Af hálfu ungra í-
(háldsmanna og í pessari röð: Jóh.
Möller, Sig. Jóhannsson Finnhogi
Guðmundsson, Ragnar Lárusson
og Einar Guttormsson. Kl. 61/2 var
ræðutími enn takmarkaður í 5
mínútur og voru þá mjög margii'
búnir að biðja um orðiö. En
peir gátu ekki aliir fengið að
tala, vegna pess, að húsið var
leigt öðrum frá kl. 7. — Kom þö
fram tillaga frá tveimur ungum
jafnaðarmönnum, sem fór fram á
pað, að haldinn yrði framhalds-
fundur n. k. sunnudag. Var tilií..
vísað til stjórna beggja félagannæ
Kl. 7 var fundinum slitið, og hafðl
hann pá staðið 5 klst. Ungir jafin-
aðarmenn hrópuðu: Niðux me'ö
íhaldið og kyrstöðuna! Lifi jafn-
aðarstefnan! og sungu: Sko roð-
:ann í austri, en ungir íhaldsmeno
sungu: „Hvað er svo glatt.“
Fundur pessi fór mjög vel
fram; voíu ræðumenn og fundar*
menn mjög kurteisir. Er vel að
ungir menn haldi slíka fundi, pað
vekur og knýr pá fram til starfa.
Dulrænar rannsóknir.
Fyrirlestur Floiizel von Reuters
Eíns og kunnugt er hefir fiðlu-
meistarinn FloTÍzel v. Reuter
starfað að sálarrannsóknum uihd-
anfarið og skrifað bók um pær,
sem kom út í fyrra í Lundúnum
og vakti mikla athygli. Hingað