Morgunblaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 13. nóv. 1941.
GAMLA BÍÓ
Andy Hardy
á biðilsbuxum
Lewis STONE
MickeyROONEY
Cecilia PflRKER
FayHOLDEN á
m
Sýnd kl. 7 off 9.
Áf ramhaldssýning
kl. V/z—6*4.
Ofurhugiou
með
Frank Morgan.
Victoríubaunir
í pökkum.
Grænar baunir
í pökkum.
Hatramjöl
í pökkum.
Spagbatti.
r
KIDDABUD
VALUR
Ixmanhússæfingar verða fyrst
um sinn sem hjer segir:
í Austurbæjarskólanum:
Meistarafl. I. fl. og II. fl.
Fimtudaga kl. 7.30—8.30.
Eldri fjelagar (old boys)
Mánudaga kl. 7.30—8.30.
í íþróttahúsinu:
Handknattleiksæfingar
Laugardaga kl. 9—10.
Sjómaðurinn kemur út í dag.
EFNI: Erlendir sjómenn í Reykjavík, Nýr viti, Á miðjarðarlínunnj, Skipbrotsmenn koma til Eyja,
í beitufjöru í Hvalfirði fyrir 60 árum, Múrmansk, borgin, sem barist er um, Timburmaðurinn og
sögurnar hans, Sjóorusturnar við Krít, Norðmannaljóð, Saga um kafara, Vor og haustróðrar fyrir
60 árum, Hið fordæmda skip, Skjaldbökurnar, saga þeirra og lýsing, Æfintýri „Tregarthan Head“.
f heftinu eru auk þess fjöldi smágreina, mynda o. s. frv.
Sölubörn komi kl. 9 fyrir hádegi í dag á Laugaveg 18. HÁ SÖLULAUN.
99
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR
Á FLÓTTA“
Sýning í kvöld kl. S
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
99
NITOFCHE“
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Dómklrkfukóriim
endurlekur
ó'iB I e I k a
í dómkirkjunni í.dag 13. þ. m. kl. 9.
VERKEFNI:
Requiem c-moll eftir Luigi Cherubini.
Orgelleikur: dr. Urbantschitsch.
Stjórnandi: Páll ísólfsson.
SÍÐASTA SINN.
Aðgöngumiðar seldir í bókav. Sigf. Eymundssonar,
hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur og í Hljóð-
færahúsinu.
illllllllllillllllllilllllllllillllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllljll
| Verslunarstarf. |
s .Stúlka vön verslunarbx'jefa- s
s skriftnm á ensku, og sem einn- W
M ‘g vill afgreiða í bnð, getur s
= fengið atvinnu. Umsóknir =
= sendist Morgunblaðinu sem M
H fyrst, merkt „Verslunarbrjef“ =
3§ Mynd og meðmæli fvlgi, ef S
= hægt er, einnig sje &etið um E
kaupkröfu.
— S
ÍÍÍllllllllllllllllllllllllllllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍÍÍ
Laxdæla saga hin nýja
rennnr út með
fádæma hraða
Það er þegar sýnt að þetta
er það, sem koma skal, hin
eðlilega þróun máls og
menningar verður ekki
stöðvuð með lagaboði
nema um stundarsakir.
Gefið unga fólkinu hina nýju Laxdælu, og þjer
gefið því dýrmæta gjöf.
Ný þjóðernisalda er að vakna meðal æskunnar,
gefið henni byr með því að blása lífi í hálfkulnaða
elda fornbókmentanna.
Laxdœla kosfar aðelns 14.00
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞÁ HVER"
AUGLÝSING er gulls ígildi.
NÝJA BÍÓ
Olnbogabarnið.
(The Under-pup).
Hrífandi og fögur amerísk
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Gloria Jean,
Robert Cummings,
Nan Grey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 5:
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Skinnfeldur.
/ F. Cooper:
sKiNnmmin
Unglingar á öllum aldri hafa
gaman af viÖbur'Öaríkum sögum.
Þess vegna hafa Indíánasögurnar
veriÖ uppáhald allra unglinga. -
J. F. Cooper, höfundur Skinn-
felds, hefir ritaÖ frægustu Indí-
ánasögurnar. Skinnfeldur er meí
öllum kostum þeirra bóka, spenn-
andi og viftburðarík --- og svo
ódýr, aÖ allir geta keypt hana.
-- Kostar í bandi a tS e i n s 5
k r ó n u r .
Bókaútgáfan Heimdallur.
r***%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*% **%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*
% !
X Þakka vinsemd og hlýjar kveðjur á sextíuára afmælis- X
degi mmum. . v
Kristinn Sigurðsson. X
Karlmannaskór
margar legundir
nýkomnar
^Jívann6er^s6rai6ur
Matreiðslukonu
eða
Matreiðslumann
vantar nú þegar á stórt matsöluhús á Akureyri.
Hátt kaup Upplýsingar hjá
Siguijóni Guðmundssyni
Sími 2710.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
: Yön $krif$fofusfúlka
• vel að sjer í ensku og vjelritun, óskast nokkurra mánaða
J tíma, vegna veikindaforfalia.
Umsókn með mynd sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt
„Vjelritun".
B. S. t.
Símar 1540, þrjár línur.
Góðir bflar. Fljót afgreiðsla.