Morgunblaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.11.1941, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. nóv. 1941. IDBEIE 30 Herved oplyses at Julegavev til norske sjömenn or- norske militære paa Is- land kan innleveres tii: Fjólugt. 15. ÐE 1Q ]0[=]0[ Afgreíðsíiístarf. Át»yggilegur, ungur maður, alt frá 16 ára aldri, sem vill kvnua sjer vörulager (sjer- |jj verslun) getur fengið atvinnu. | 0 Einhver mentun, meiri en barnaskóla, er æskileg. Uppl. gefur Haraldur Sveinbjarn- arson, Hafnarstræti 15. (Ekki í síma). □E 3QBEIE 30 ooooooooooooooooo< í samkvœmum c er ekkert skemtilegra en að y bafa við hendina bókina: „Stjörnuspáin“ eða „Hverju spá stjörnurnar um framtíð yðar,“. eftir hinn fræga enska stjörnuspámann R. H. Naylor., Fæst hjá bóksölum. 0 0 oooooooooooooooooo 0E !□(=]□£ 30 □ I □ Linoleum NÝKOMIÐ í fjölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastr. 11 Sími: 1280. □E ]□!=]□£ 30 ( Náttíataflónei, s morgunkjólar, morgunkjóla- § H efni, svuntur, nærföt, kvenna § | og karlmanna, handklæði, g 1 gardínuefni, sokkar, kvenna 1 og karla. ANDRJES PÁLSSON, M Framnesveg 2. ÍÍlllltllllllllllHIIIIIIIIIIIIillllllllllllllliIIIIIIIIIUIIIIilllillIllillllll □E ]□[=!□[ 30 Verkamenn |jj vantar okkur nú þegar. Yfir- vinna. Upþl. á lagernum hjá Sundhöllinni. Höjgaárd & Schultz. ^=H=K====in]E3n[^=i£=]i 30 □£= ]□ □ £^=j£=H^=Jg □ to □ KAUPI OfiSEL allskonar Veiðbfjef og fasteflgnir. Garðar Þorsteinsson. Símar 4400 og 3442. Hafnar- fjarðarmálið FKAMH. AF ÞRIÐJU BÍÐU. sinni yfir atburði þeim, sem gerst heíir hjer, við yfirstjórn setuliðs Bandaríkjanna og skori á hana að gera alt sem unt er, til að koma í veg fyrir að at- burðir, svipaðir þeim, sem áður Tar getið, geti átt sjer stað. Að sjálfsögðu tekur ríkis- stjórnin þessa samþykt bæjar- stjórnar Hafnarf jarðar til greina. En blaðinu er ekki kunri ugt hvað gerst hefir í því máli. RANNSÓKN HELDUR ÁFRAM. Framburði vitnanna í Hafn- arfirði og framburði hermann- anna, um það sem fram fór í veitingastofunni, áður en út kom á götuna, ber ekki alveg saman. En það ósamræmi virð- ist ekki skifta máli gagnvart því, er síðar varð. Lögregla ameríska hersins mun nú halda áfram rannsókn málsins, en síðan verða hinir tveir ákærðu leiddir fyrir alls- herjardóm hersins. Af umsögn um málið, er blað- mu barst frá herstjórninni í gær, virðast hermennirnir hafa haldið bví fram, að þeir hafi verið þarna í varnarstöðu, og því gripið til vopna sinna. En mjög lítur sú umsögn ein- kennilega út. Samhljóða vitnisburðir við- staddra manna hljóða þannig, að annar - hinna amerísku her- manna hafi miðað á Þórð heit- inn Sigurðsson. Hafi Þórður heitinn þá ráðist á hermanninn cg afvopnað hann, eftir að Þórð ur fjekk sár það, er dró hann til dauða. Hermaðurinn sleit sig brátt af Þórði, og hljóp á brott, og veitti Þórður og fje lagar hans hermanninum eftir- för. En er Þórður var kominn nokkuð eftir götunni dróst hann aftur úr fjelögum sínum. Er þeir urðu þess varir, spurðu þeir hann hvort hann hefði fengið skot í sig. En hann kvað nei við, sagði, að hann myndi hafa fengið högg eitt og ekki annað. En er í ljós kom, að hann var alvarlega særður, var hann fluttur til læknis og á spítala. f unisögn amerísku herstjórn- arinnar er blaðinu barst í gær, er ekki afdráttarlaust fullyrt, hver hinna ákærðu manna hafi hleypt af hinu banvæna skoti. En svo virðist, sem vitnisburð- |ur sjónarvotta sje næsta sam- 'hljóða um hvað líklegast sje því eíni. Fulltrúi lögreglustjóra Hafnarfirði gekk á fund lög- reglustjóra Bandaríkjamanna á sunnudagskvöld og fór þess á leit, að ameríska lögreglan yrði efld í Hafnarfirði. Var strax farið að ósk fulltrúans. Veitingastofum var lokað gærkvöldi kl. 8, samkv. fyrir lagi þæjarstjórnar. □ Til Hallgrímskirkju í Revkjavík Afli. af sr. Sigurbirni Einarssyni 1« kr. frá konu. 5 kr. áheit fr 30 kr. m N. N. 5 kr. frá N. N. N. N. 15 kr. áhejt frá A. Ö. Kærar þakkir. G. J. Dagbók • •M0M009M I.O.O.F.5 = 123111381/2 = Næturlæknir er í nótt Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6. Sími 2621. Næturvörður ér í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Hjónaefni. Nýlega hafa opiu- berað trúlofun sína Arnfríður Sig- urðardóttir frá Bæjum á Snæ- fjallaströnd og Þórður Kaldalóns, garðyrkjufræðingur, Hafnarfirði. Spegillinn kemur út á morgun. „Andy Hardy á biðilsbuxum“ heitir myndin sem Gamla Bíó sýn- ir þessi kvöldin. Er þetta ein af hinum vinsælu framhaldsmyndum Hardy-fjÖlskyldunnar, þar sem Mickey Rooney leikur aðalhlut- verkið. Þessi mynd er full af fjöri og græskulausu gamni. Dr. Símon Ágústsson flytur fyr- irlestur fyrir almenning í kvöld kl. 6,15 í kenslustofu Háskólans. Efni: Uppeldi og áróður. Öllum heimill aðgangur. Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. Aðgöngumiðar að afmælishátíð Stúdentafjelags Reykjavíkur verða seldir á afgreiðslu Morgunblaðs- ins kl. 4—6 í dag. Áheit til Háskólakapellunnar frá G. K. 10 kr. Kærar þakkir. M. J. Til konunnar með veika soninn. ,,V“ 10 kr., G. B. 15 kr., gömul kona 5 kr. Samskotum þessum er hjer með loltið. Til Strandarkirkju; N. N. 20 kr., A. 2 kr., N. N. 2 kr„ G. E., Bisk- upstungum 10 kr., G. G. 5 kr., K. (gamalt áheit) 10 kr., S. (nýtt áheit) 10 kr„ gamalt áheit 5 kr., H. A. 2 kr., S. J. 2 kr„ J. 5 kr., sjómaður (gamalt áheit) 25 kr., N. N. 3 kr., 7 E. 13 kr., Inga 10 ki\, E. B. 1 kr.. E. B. K. 15 kr.. N. N. 5 kr„ Helga 50 kr., Kr. B. 5 ki\, G. S. 10 kr. Frjálslyndi söfnuðurinn. Gjafir og áheit til safnaðar og kirkjji: G. B. 5 kr. Ónefndur 25 kr. Jóna Jóns 5 kr. Halldóra 5 kr. B. G. 5 kr. A. G. 5 kr. G. G. 5 kr. G. Björnssón 20 kr. Guðjón 5 kr. S. J. v. A. H. 10 kr. Þ. M. 10 kr. Sig- urður 5 kr. Friðrik J. 5 kr. D. P. 100 kr. (áheit). Arngrímur 5 kr. Arnfríður 5 kr. N. N. 10 kr. 7 & 10 5 kr. J. J. 5 kr. Þ. 10 kr. Þ. M. 100 kr. G. E. 5 kr. Eiríkur 100 kr. Bjarni 25 kr. Þorsteinn 10 ki\ Sören 5 kr. Gunnar 5 kr. Jóhann 5 kr. María 50 kr. Guðrún 50 kr. María 5 kr. Gógó 5 kr. S. T. 50 kr. G. G. 100 kr. G. A. 50 kr. G. E. 85 kr. G. B. 100 kr. S. A. P. 100 kr. V. 10 kr. Ónefnd 10 kr. Ónefnd 5 kr. Bjarni 75 kr, Ragn- hildur 50 kr. Steinunn 50 kr. — Kærar þalrkir. — Safnaðargjökl- um veitt móttaka á Vitastíg 10 kl 6—7 e. ni. Sólm. Einarsson. St. Thorareiisen. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisiitvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensia, 1. fl. 20.00 Frjettir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Útvarpshljómsveitm: a) Co- ates: Lítil svíta. b) Bantock: La Ballerina. ( 21.10 Þættir úr Heimskringiu, II (Helgi Hjörvar). 21.35 Hljómplötur: fsl. lög. 21.50 Frjettir. 7 í biðsal dauðans Bókin, §em Siíar töldu besf u bófe árs-\ ins, er nú komln i íslenskri þýðingu. Höfundur bókarinnar, Sven Stolpe, er einn frægasti af yngri rithöfundum Svía. Hann er maS- ur fjölmentaður, meS mikla lífs- reynslu. Hann hefir ferSast vfða um heim, einkum um Ameríku. Þegar hann er ekki á ferðalagi, dvelur hann á fögru sveitasetri sínu í Vermalandi. — Eitt sinn dvaldi hann árlangt á herklahæli í Sviss. Þaðan er þessi hók hans. I biðsal dauðans er frægasta rit- verk hans. I biðsal dauðans er bók, sem festist í minni. Hún er frásögn úr óvenjulegu umhverfi, frá stóru herklahæli, sutSur { Alpafjöllum, þar sem fjöldi manna frá ýmsum löndum er saman kominn, til þess aÖ heyja einvígi vi?5 hinn hanvæna sjúkdóm. Þarna eru ungar konur, sem faritS hafa á mis viS flest, er þær hafa þráÖ, lífsreyndir menn, sem frá sjónarhóli sjúkrabeðsins s£á alt mann- lífi« í skörpu ljósi gagnrýnandans. í lifsreynslu þeirra birtist lærdómur fyrir alla. Bókin er snildarlega skrifutS og vel þýdd. Bókaútgáfan Heimdallur. SVEN STOLPE. Hðfum flafli skrlfsfofut okkaró Grettisgötu 3. Sigurður Þorsteinsson & Co. * Umboðs & heildverslun. •oJ Máðurinn minn, HALLDÓR JÓNSSON, kaupmaður frá Vanná, andaðist í gærmorgun að heimili sínu, Hverfisgötu 90. F. h. aðstandenda. Jónína Þorsteinsdóttir. Kveðjúathöfn fósturmóður minnar, ÁSTRÍÐAR DANIELSDÓTTUR, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 14. nóv., og hefst að heimili hennar, Garðastr. 40, kl. iy2 e. h. Samkvæmt ósk hinnar látnu, verður. hún jarðsett að Stað á Reykjanesi. Messíana Guðmundsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐBJARGAR G. NORÐDAHL frá Úlfarsfelli, er ljest 5. þ. m., fer fram föstudaginn 14, nóvemb. n. k. og hefst með húskveðju á Úlfarsfelli kl. 12 á hádegi. — Jarðað verður að Lágafelli kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabörn. Þakka auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar. SESSEL.TU GUÐMUNDSDÓTTUR. Sveinbjörn Guðmundsson, Laugaveg 34B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.