Morgunblaðið - 07.12.1941, Page 3
' • -Ulr.
Sunnudagur 7. des. 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3
TOGARIN N „SVIÐI“ FERST
MEÐ 25 MONNUM
ÞAi) er nú taíið fullvíst, að
togarinn „Sviði“ G. K. 7,
frá Hafnarfirði hafi farist með
aflri áhöfn þriðjudaginn 2. des-
ember síðastliðinn. Á togaran-:
um voru 25 menn.
,,Sviði“ fór á veiðar 23. nóv- j
ember. Hann fór á djúpmiðin ;
úti fyrir Vestfjörðum. Þar var
hann, ásamt fleiri skipum að
veiðum til mánudags 1. desem-
ber, Þá var hann búinn að fylla
sig og lagði af stað heimleiðis.
SAMTAL VIÐ VILHJÁLM
ÁRNASON SKIPSTJÓRA
Togarínn ,,Venus“ frá Hafn-
arfirði var á veiðum á sömu
slóðum og ,,Sviði“ og fór af mið-
unum skömmu síðar. Skipstjóri
a „Venus“ er Vilhjálmur Árna-
son og hefir hann skýrt blaðinu
þannigfrá:
„Sviði“ lagði af stað af mið-
unum kl. 4 á mánudag, 1. des.
og kefir þá vafalaust haft full-
fprmi. Við fórum af mið.unum
þrem klukkustundum síðar.
Við fengum sæmilegt veður
fyrir Látrarbjarg. En þá fer að
hvessa, fyrst af SA og gengur
síðan til suðurs.
, , Klukkan 7l/2 á þriðjudags-
morgun, 2. desember er kall-
tími skipanna og er „Venus“ þá
kominn nálægt ,,Sviða“. Gefur
I?>Sviði“ þá upp stöðu sína og
kyeðst vera kominn suður undir
Kolluál, sem er ca. 10 mílur út
af Öndverðanesi. Þá var veðrið:
prðið allvont, en þó ekki svo, að
togarar færu ekki ferða sinna.
Sjór var hinsvegar vondur ogi
ruglingslegur. Þegar kallið kom
frá „Sviða“ var ekki annað að
heyra en alt væri í lagi þar um
jborð. Við vorum þá caí 10 míl-
,.pr á eftir honum. Gátu þeir á
y,Sviða“ aðeins þess í kallinu,
að þeir væru að laga til hjá
,sjer. Við sáum ljós frá skipi
meðan dimt var á þriðjudags-
morgun og hefir það sennilega
,verjð„Sviði“.
Veðrið fór heldur versnandi
og sjór var erfiður. Ókkar skip
gekk mjög illa og ákvað jeg því
•að halda til Skarðsvíkur (norð-
an á Snæfellsnesi). — Þangað
komum við kl. 2 á þriðjudag.
.Þarjágum við í 6 tíma. Kl. 8 um
kvöldið hjeldum við af stað aft-
mr, því þá skánaði veðrið lítils—
háttar. ,
:: Við heyrðum ekkert frá
„,Sviða“ eftir kallið kl. 7þt á
þriðjudagsmorgun og við sáum
'ekkert skip, eftir að birti um
morguninn. En það gat verið
eðlilegt, því að skygni var
slæmt.
LEIT Á SJÓ OG ÚR LOFTI
Þegar svo ,,Venus“ kom til
■ Hafnarfjarðar og ,,Sviði“ var
ókominn og ekkert hafði til hans
spurst, fórú menn að óttast um
skipið. Voru þá gerðar ráðstaf-
anir til þess að leita að skipinu
og stóð Slysavarnafjelagið
FRAMH. Á FIMTU SÍÐU.
Ekkert spurst til skipsins
síðan á þriðjudag
Eilt lik rekið á Kauðasandi.
Einnig björgunartiriiigur frá
„Sviða“ og annað rekald
Gu?S jón
Þorbergur Fri?5riksson GuSmundur Pájsson
Gunnar Klemensson
ErÍendur Hallgrímsson
Gu&mlindur Halldórsson Jón Gunnar Björnsson
Júlíus Á. Halljrímsson
Lárus Þ. Gíslason
Bjarni Ingvarsson
Bjarni Einarsson
Guím. Þórhallsson Sigurííur G, SigurlSsson
GuXmuudup Júlíusson
Bjami E. Isleifsson
Égiíl Guðmundsson
Gísli Amundason
Gunnar I. Hjörleifsson Haraldur ÞórtJarson
LýXur Magnússon
Sigurgeir SigurtSsson
Jon G. Nordenskjöld
Gottskálk Jónsson
Örnólfur Eiríksson
Baldur Á. Jónsson
Mínníngarrít
tmi Mozart
Itilefni af 150 ára dánarafmæli
Mozarts gefur Tónlistarfjelag-
ið út minningarrit um tónskáldið.
Hefst salíf, ;i ritinu í dag. Reim-
ur ágóðinn ;tf ■sölmini ti! væntan-
legrar tónlistarhallar í Reykjavík.
Hnifstungumaðurinn á Patreksfirði fundinn
Það hefir nú sannast, hver það
var, sem lagði þá tvo íslend
inga með hnífi, sem særðir voru
þann 1. des. á Patreksfirði.
. Ei’ það breskur sjóliði, sem var
aðstoðarmatsveinn á flntninga-
skipi, sem lá þar við bryggju: Hef-
ir hann jótað á sig að vera valdur
að sári beggja íslendingamia.
Maður þessi hefir nú verið flútt-
ur hingað suður. Höfðu fárið franr;
yfir honum rjettarhöíd vestra.
Verður inál hans tekið fyrir Iijer
syðra af breskum yfirvöldnm.
Islðndingnrimi, sern meira sa;rð-
ist, hefir enn mikimi sótthita.
Eldsvoði á Sigluflrði
Sl. fimtudag kom upp eldur
í gullsmíðaverkstæði Aðal-
björns Pjeturssónar á Siglufirði.'
Ivviknaði eldurinn út frá kar-
bid-dúnk, seni yar í sanibantU ,vi5
lóðningatæki. 4
Nokkrir menn voru að vinnu í
verkstæðinu og sakaði þá eigi.