Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. des. 1941 Gefið börnuniim Gusa grísakóng SaiMlhóla-Pfetiir rr bók, sem hœgt er atI mæla með, án þess að þ«ð sje gerf á kostnað annara bóka JÓN TRAUSTI RITSAFN ÞRIÐJA BINDI er komið út. í þessu bindi eru sögurnar LEYSING OG BORGIR I. og II. bindi er einnig til sölu í bókabúðum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Simi 4169. Þetta er sagan um Hróald heimsskautafara eins og hann hefir sagt hana sjálfur. Þegar hann var drengur, las hann góða bók um heimsskautaferðir. Upþ frá því vissi hann, hvað hann ætlaði að gera, þegar hann yrði full- orðinri. — Og hann framkvæmdi alt, sem hann hafði ásett sjer. Hann sigldi XorðvesturLeiðina og Norðausturleiðína. Hann fann Suðurskaut jarðar. Hann flaug í loft.skipi yfir Norður- skautið. Bókin er ævintýri og veruleilri í senn. Hún er prýdd mörgum myiulum og uppdráttum. Þetta er áreiðanlega besta jólabók ársins. Ollum ungum sem gömlum er gott að lrynnast Hróaldi heimsskautafara. Jón Eyþórsson hefir ]»ýtt bókina en bókaút- gáfan Edda á Akureyri gefur hana út. Bókin kostar heft kr. 25.00, í rexinbandi kr. 32.00. UPPHTTADIR RÍLA Frægasta bók ársins 1941 er nú að koma út á islensku Hín margumtaíaða sjáífsæfísaga JAN VALTINS „Out of the níght“ kom út í gær í þýðíngu Emíís Thoroddsen. Hún heítír á íslensku VR ALOGUM SIJ BÓK, sem'án nokkurs eía hefir vakið mesta athygli úti um heim óg náð mestum lesendafjölda allra bóka, sem komið hafa út á þessu ári, er nú að koma út hjer í þýðingu Emils Thoroddsen. Þetta er hin f ræga bók J a n V a 11 i n s „Out of the night“ og hefir þýðingin hlotið nafnið „ÚR ÁLÖGUM“. Sem dæmi um þá feikna út- breiðslu, sem þessi bók hefir htotið, má geta þess, að á einum mánuði aðeins, eftir að híin kom út í New York, sehtust af henni 360 þúsund eintök, og þóttu engin dæmi til slíkrarsötu í Bandaríkjunum um bók, sem ekki er skáldrit. Og enn er hún sú bókin, sem mest er keypt og lesin, jafnvel meira en hin vin- sælustu skáldrit, sem á bóka- markaðinum eru á sama tíma. Bókin hefir verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna vakið hina' mestu athygli og umtal. Hjer á landi hefir t. d. meira verið rætt og ritað um hána áður en hún er komin út en nokkra bók aðra, sem gefiu er út hjer í ár. Skýringin á þeirri fádæma útbreiðslu, sem bókin hefir hlotið, er að vísu að nokkru leyti sú, að háværar blaðaum- ræður um hana hafa hjer sem annarsstaðar, vakið á henni meiri athygli almennings en nokkrar auglýsingar geta gert. Miklu hafa og vafalaust vald- ið ritdómar sumra hinna vand- látustu ritdómara, sem hafa verið á þa leið annarsstaðar, hvað sem hjer verður, að þessi bók sje bctur skrifuð og áhrifa- meiri en allur fjöldi þeirra sjálfsævisagna og endurminn- niga, sem komið hafa frá hendi blaðamanna og stjórnmála- manna síðasta áratuginn, en margar slíkar bækur hafa, sem kunnugt er, náð miklum vin- sældum og útbreiðslu á undan- förnum árum. En mestu hefir það valdið um vinsældir bókarinnar, að hún er sjálf þannig, að fáir menn munu vera svo latir að lesa, að þeir lesi hana ekki tíl enda, eins og spennandi skáld- sögu, ef þeir fá hana í hendur á ennað borð. Þess vegna hefir hún náð fil hinna mörgu, sem því miður vilja ekki lesa annað ni skáldsögur. „Hún er spennandi eins og skáldsaga („thriller“)“, sagði einn andstæðingur höfundarins í Ameríku um hana í ritdómi. „Hún er sönn“, sagði einc þeirra, sem ritaði um bókina hjer í sumar, maður, sem að flestra áliti verður að teljast \el dómbær um ]>að. FYRIRLIGGJANDI: Sítrónnr 360 í kassa. Aðeins lítil eitt ósclt. Eiígert Kriifjánsson & Co. h f. •iml 1380. LITU 8ILSTÖBN Er notrknP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.