Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 8
k í n Miðvikudagur 17. des. 1941. GAMLA BlO GóOar endnr- minningar (Thanks for the Memory) BOB HOPE og SHIRLEY ROSS. Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning ki. v/i—%y2. Sjónvarps-bófarair (Teleyision Spy). Amerísk leynlögreglumynd með William Heury og Judith Barrett. Gasluktir 300 kerta nýkomnar. GEYSIR M. Veiðarfæraverslun. Gæfa fylgir trúlofunar- hringum frá SIGURÞOR. I er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. 2. IIáskólahl$ómleiknr Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar verða föstudaginn 19. des. kl. 9 síðdegis í Hátíðar- sal Háskólans. — MOZART KVÖLD. Dr. H. Edelstein aðstoðar. Á undan hljómleikunum dytur Guðmundur Matthíasson stutt erindi um Mozart Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Bymundssonar og Hljóðíærahúsinu. Gefið börnunum góðar bækur í jólagjöf! T. d. viljum við benda á: Þulur eftir Theodóru Thoroddsen, þjóðleg bók, prýdd fjölda mynda eftir Guðm. Thorsteinsson, kr. 5.00. Negrastrákarnir m/myndum eftir G. Thorst. 3.50. Trölli eftir Árna Óla og Atla Má kr. 3.60. Sæmundur fróli kr. 3.60. Helgi Hálfdánarson: Ferlalangar, kr. 5.00. •Jólin koma, Ömmusögur, Fuglinn segir . . . . og Bakkabræður, allar eftir .Jóhannes úr Kötlum, m/myndum eftir Tryggva Magnússon. Selma Lagerlöf: Njáls saga þumalings á ferð um Svíþjóð, ib. á kr. 3.50. Litli lávarðurinn, í þýðingu síra Fr. Fr., kr. 3.00, o. fl. o. fl. Ennþá er lítið eitt óselt af „Bookano“ fallegu mynda bókunum, sem allir krakkar óska sjer í jólagjöf. Gleðjið börnin um jólin og gefið þeim bók úr Leikföng — Leikföng og aftur Leikföng! JÚUSU SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 8kip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. iiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin § Fundnr verður í Baðstofu 1 s iðnaðarmanna í kvöld og hefst f§ 1 kl. 9 stundvíslega. Fundar- 1 1 efni m. a.: Jónas Kristjáns- § = son talar um frumskilyrði full- = 1 kominnar heilbrigði, og Ing- 1 1 þór Sigurbjörnsson segir frá § 1 reynslu sinni. Nýjum fjelög- 1 um veitt móttaka. iiTiiimiiiiiimiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiimiiBiiuuuiiiri . Húnvetningar! Kaupið Brandstaðaannál. — Fæst í Bókaverslun ísafoldar. NtJA BlÓ Með frekjunni hefst það. (HARD TO GET) Fyndin og fjörug amerísk skemtimynd. Aðalhlutv. leika: DICK POWELL Olivia De Havilland Bonita Granville Charles Winninger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. ^•»x~:~x~x~x-x~x~x~»x~x~x~x”:~»x~x~:~x~x~x~x~x~x~x-x-:~x Innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu-okkur á fimtíu ára starfsafmæli okkar með gjöfum, hlómum, skeytum og heimsókn. f F f 1 Barnastúkan Siðsemd nr. 14, Garði og Gæslumenn. T X; ❖*x-x~x-x~x-x~x~x~x~x-K~:—x~x~:~x~x~x~x-:~x~x“x~x~x-x-x**x • 'fýelagslíf • |f n SKEMTIFUND K ll heldur K. R. í kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Ágæt skemtiatriði, m. a. Ste- fán Jónsson kennari: Upplest- ur. Dans. Fundurinn er aðeins fyrir K. R.-inga og þeir sem sýna fjelagsskírteini, fá ódýrari aðgang. Engin borð tekin frá. Húsinu lokað kl. 10,30. Þetta er síðasti skemtifundurinn á þessu ári. K. R.-ihgar! Fjöl- mennið! Skemtinefndin sjer um furidinn. Stjórn K. R. . O. G. T. EININGARFUNDUR í kvöid kl. 8,30. Hagnefndarat- riði 'annast Helgi Helgason. — Spilakvöld.' Síðasti fundur árs- ins. KVENMANN vantar herbergi strax eða frá áramótum. Uppl. í dag i síma 3724. f!7<pa.$-funclið brOn kventaska með peningum, lyklum o. fl. hefir tapast á leiðinni frá Nora magazin að verslun Jóns Þórð- arsonar. iFinnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Lauga- \eg 85, gegn fundarlaunum. VIL TAKA AÐ MJER iítið heimili. Upplýsingar um heimilið og kaup á mánuði. — leggist inn á afgr. merkt: Ráðskona. HREINGERNINGAR Hvíttum. Guðni & Þráinn, sími 5571. r<\ Cromaður TEPOTTUR er ágæt jólagjöf. Hamborg h.f Laugaveg 44. NÝR EFTIRMIÐDAGSKJÓLL a granna stúlku, einnig sem nýr smokingjakki á meðalmann, tii sölu í Garðarstræti 17 (1. hæð). NÝKOMIÐ: Barnak.iólar, hanskar, utlendir 18 kr., undirföt frá Smart, spejlflauelstreflar, slör og í jaðrir í miklu úrvali. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. HANDMÁLUÐ SLIFSI fást á Thorvaldsensbasarnum;. Austurstræti 4. VETRARFRAKKI New York tíska á grannani mann, 175 cm. til sölu, Hverf- isgötu 59,1. hæð. ÁGÆTUR MINKAMATUR fæst á Hverfisgötu 123. Sím 1456. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar semi þjer fáið hæst verð. Hringið ír síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í stóru úr- vali. Kápubúðin, Laugaveg 35- bónið fína er bæjarins besta bón. tilbOnir kjólar ávalt fyrirliggjandi. Til sölu 4 aumastofunni Vesturgötu 3,. — Versl. GULLFOSS. — KAUPI GULL, 20 kr. á 90 kr. og annað sam~ svarandi. Guðm. Andrjesson, Laugaveg 50, sími 3769. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11 ekur lax, kjöt, fisk og aðrar/ örur til reykingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.