Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. des. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 7 Matarstell Bollasett Ölsett Glerskálar Glerbátar | Kryddsett Sykursett Barnakönnur og glös Borðhnífar Gafflar ■ Skeiðar o. m. fl Ennfremur i Leikfðng í miklu úrvali. ' i' f Hamborg h.f. Laugaveg' 44. '**r; i ■■' Lagkðkumót Rúllutertumót Jólakðkumót og margskonar hringmót fást hjá BIERING Laugaveg 3. Sími 4550. \- HHHB Uppboð. Opinbert uppboð verður haidið á Laugaveg 1 Q í dag kl. 1.30 e. hád. og verða þar seld 7 viðtæki fyrir útvai-p, hitavatnsdunkur, 4 steypibaðáhöld og rimlar til leik - fimiæfinga. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. APOAÐ hvílist T Y I I h með gleraugum frá I I L I f I KAUPI06 SEL | allskonar | Verðbrfef og | faslelgnftr. n Garðar Þorsteinsson, j j Simar 4400 og 3442. “i—=ir==n^^n aan p=sn=g|j—==ua ,Skammdeg- j ið og jólin FKAMH. AI* ÞRIÐJU SlÐU myrkrið grúfði yfir jörðinni óg hirðarnir hjeldu náttvörð yfir , hjörð sinni, ljómaði birta Drottins kringum þá. Myrkrið hvarf fyrir birtunni og röddin heyrðist: „Ótt- j ist ekki, því sjá, jeg flyt yður [ gleðiboðskap um mikinn fögnuð“. Jólin koma í skammdeginu. Himneskt ljós lýsir ský. Með kristinni trú eigum vjer landsýn. Trúin og bænin fylgjast að. Ljósið skín í myrkrinu. Jeg legg mál mitt fram fyrir hann, sem gefur oss jólahuggnn, svo að ljósið fær að skína á dimmri nótt. Jeg votta eigendum skipsins innilega samúð, og jeg hugsa til ástvina skipverjanna tólf í Reykjavík, heimila skipverjanna ellefu í Hafnarfirði, og sorgbitinna vina á Akranesi og í Mýrdal. Það er haldin minningarathöfn í dag í Hafnarfirði. Sameinumst í söknuði, minningum og fyrirbæn. Vjer horfum út á liið dökka djúp. Við oss blasir hafið. „Það svellur með helþrungnum hárum. Það gefur, — en tekur svo grát- lega margt, það gefur, eu líka það lirífur óspart og veldur svo volég- um sárum“. f dag er einn af skemstu dögum ársins, dapur sorgardagur. En með jólum hæklrar sólin. Þegar nóttin er dimmust, húumst vjer við degi. Sieppum ahlrei þeirri von, að innan skamms muni sólin skína fram úr skýjúm. Sorgin er í hjartanu. En það er hægt að halda á kerti í titrandi hendi og kveikja á kertinu við Ijósið, sem skín í myrkrinu. í nafni Drottins sendi jeg harm- þrungnum vinnm jólakveðju. Guð huggi þá, sem hrygðin slær, hvort, þeir eru fjær eða nær. Heill fylgi sjómannastjettinni. Megi störf landsins barna helgast af himinsins náð. Minping látinna sjómanna er hjá oss í heiðri geymd. Astvinum þeirra óska jeg bless- unarríkra jóla. Bj. J. Sókn Rússa FRAMH. AF ANNARI 8tÐU var skýrt frá því, að minnismerk- ið yfir gröf Tolstois í Yesnaya Polnaya, liafi verið eyðilagt, þegar rússneski herinn kom að því í fyrradag, eft.ir að hafa rekið Þjóð- verja burtii úr borginni. í tilkýnningu þýsku herstjóru- arinnar í gær var skýrt frá því, að gagnárásum Rússa á aústur- vígstöðvunum hefði verið hrundið. í fregn frá London í gær var skýrt frá því, að fulltrúi þýsku. stjórnarinnar hafi látið svo nm mælt við blaðamenn í Berlín í gær, að frá því að Þjóðverjar tóku upp hina nýju hernaðaraðferð vegna komu vetrarins á austurvígstöðv- unum, hefði verið tiltölulega ró- legt þar, eu Rússar væru nú farn- ir að reyna að liefja gagnárásir á ýmsum stöðum. Frú Guðrún Árnadóttir, kona Ólafs Grímssonar fisksala, Skóla- vörðustíg 16, verður 60 ára í dag. 60 ára er í dag frú Margrjet Björnsdóttir, Skeggjagötu 16. Avörpin \ FRAMH. AF ÞR3BJU BÍÐL frelsisgeisla sína til fjarlæg- ustu afkima heimsins. Herra forseti, er jeg hef starf mitt hjer hjá stjórn Bandaríkj- anna, vildi jeg lýsa yfir þeirri vissu minni, að jeg muni ávalt njóta sterkrar og happadrjúgr- ar aðstoðar og hinu mesta vel- vilja í starfi mínu, sem er ein- staklega ánægjulegt fyrir mig og mjer hinn mesti heiður. Svar forsetans við ávarpi Thor Thors, sem hann flutti, er hann afhenti embættisskilríki sín: Herra sendiherra! Það er með fullum skilningi ú sögulegri þýðingu þessa at- burðar, að jeg tek við embætt- isskilríkjum yðar. sem fyrsta sendiherra íslands hjá stjórn Bandaríkjanna. Mjer er ánægja að viðurkenna yður í embætti yðar. Þjer getið verið viss um vilja minn og annara embætt- ismanna í ríkisstjórninni til samvinnu við yður í fram- kvæmd hins þýðingarmikla hlutverks yðar. Þjer eruð ekki ókunnugur í þessu landi, herra sendiherra, nje heldur er ísland nje ís- lendingar okkur ókunnir. Frelsissaga þeirra og ein- staklingsfrelsi í þúsund ár, er hvatning til manna um allan heim og ögrun vio hin illu öfl, tem reyna að færa mannlcynið í þrældómsvíðjar um ókomju ár. Okkur er4>að heiður, að sag- an hefir nú sameinað íslensku þjóðina og amerísku þjóðina í vináttu frjájsra manna, sém eru svo ákveðnir-að varðveita frelsi sitt, að öfl harðstjórnairinnar fá ekki þrifist. Jeg væri ykkur þakklátur, ef þjer vilduð skila til hans göfgi, ríkisstjóra íslands, innilegustu óskum um góða heilsu honum til handa og hamingju og. ósk- um mínum um hamingju og velferð íslensku þjóðarinnar. •••••••••••• *••••••••••« Dagbók •••••••••••• □ Edda 594112187 — Jólald. atkv. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31. Sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hafnarfjarðarkirkja. Við minn- ingarathöfnina í dag verður kirkj- an ekki opnuð fyrir almenning fyr en kl. 1. 1 Háskólafyrirlestur. Próf. Ágúst H. Bjarnason flytur fyrirlestur um siðferðileg vandamál í dag kl. 6 x II. kenslustofu háskólans. — Efnii Upþeldi barna og unglinga, framhald. Öllum heimill aðgangur. Útvarpið í daj?: 20.30 Kvöldvaka • a) Sönglag (plata). b) Kuútur Arngrímsson kennari: Þjóðir, sem týndust, IV: Etrúrar. — Erindi. c) Sönglag (plata). d) 21.05 Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi les þjóðsögur. e) 21.30 Bragi Hlíðberg leikur á harmó- niku. Nýkomið Vandaðir og smekklegir INNISLOPPAR úr silki. fi A TT Í\J \ UNDIRFÖT A M | NÁTTKJÓLAR KJÓLAIS Fallegft úrval Klæðaversl. Andrjesar Andrjessonar h.f. DÖMUDEILDIN. Skrifstofum vorum verður lokað allan dag- ftnn i dag, þ. 17. þ. m. vegna farðarfarar. „Hrímfaxí“ h.f. Reykjavík H.f. „Svíðí“, Hafnarfírðí Skrifstofa mín verður lokuð i dag vegna mftnnftngarafthafnar skips* hafnarinnar á „Sviða“. Garðar Þorsteinsson, Hrm. Maðurinn minn JÓN JÓNSSON, Setbergi á Bráðræðisholti andaðist af slysförum í gær. Jarð- arförin ákveðin síðar. Reykjavík 16. des. 1941 Ingveldttr Jónsdóttir. Móðir mín, tengdamóðir og amma okkar KRISTÍN I. HALLGRÍMSDÓTTIR, fyrv. hjúkrunarkona verður jarðsungin fimtudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst frá heimili okkar, Njálsgötu 65, kl. IV2 h. Ágúst Jónsson, Jóhanna Eyjólfsdóttir og dætur. Jarðarför mannsins míns SALÓMONS JÓNSSONAR verkstjóra fer fram föstudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með hús- kveðju á heimili okkar, Hverfisgötu 112. Soffía Jóhannsdóttir. Alúðar þakkir votta jeg öllum, er sýndu mjer hluttekn- ingu við andlát og jarðarför konunnar minnar SOFFÍU JÓHANNESDÓTTUR, Seljavegi 29. Fyrir hönd vandamanna Lúðvík Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.