Morgunblaðið - 14.02.1942, Síða 3

Morgunblaðið - 14.02.1942, Síða 3
Laugardagur 14. febr. 1942. MORGUNBLAÐIÐ Aðstoö væntanleg frásl.óniBnn. Rockefellerstofnuninni Til að auka hjer vísinda- legar rannsóknir lækna og heilsuvernd fsr skeyti Reuters Mikilsverö friettasam- böfld trygð blaðinu TUT ýlega hefir Morgunblaðið gert samning við hina hresku frjettastofu, Reuter, um að fá að nota frjettasendingar hennar. Eru blaðinu þar með trygðar nákvæmar fregnir af öllum helgtu heimsviðburðum, eins pg Reuter skýrir frá þeim, en Reuter er viðurkend sem ein hlutlausasta og áreiðanlegasta frjettastofa, sem nú er starfandi í heiminum. Reuter sendir oft á dag, jafn vel á hálftíma eða klukkutíma fresti loftskeyti út um heim, þar sem skýrt er frá því, sem frjettnæmt þykir. Fregnirnar, sem Reuter sendir út í loftskeytum sínum, koma frá frjettariturum stofn- unarinnar, sem dreifðir eru um lönd og álfur. Með því að fá leyfi til að birta skeytafregnir Reuters, er blaðið að heita má komið i beint stöðugt skeyta- samband við frjettaritara Reut- ers um allan heim. Samtal vlð dr. Strade erlndraka VIÐ ÍSLENDINGAR fáum aðstoð Rockefeller- stofnunarinnar í Bandaríkjunum til þess að bæta aðstöðu okkar í heilbrigðismálum og heilsuvernd, ef áform þau, sem dr. G. R. Strode hefir með höndum, komast í kring. Dr. Strode kom hingáð fyrir nokkru síðan. Hefir hann kynt sjer heilbrigðismál jDjóðarinnar og það sem gert er hjer til að hefta sjúkdóma og til heilsuvemdar. Er hann kemur til bafea til New York mun hann leggja það til, að Rockefeller-sjóðiiriiin styrki hjéi' ýniííái- h.éiibfigðis- og lækna- 'tofnanir, sem hann telitr'að sjéu styrks þurfi, svo þær geti, betur ©c; hingað til, int. störf sín af hetidi. Hann kom hingað sem fulltrúi Koekefelierstofmmarirmar. og hefir unnið hjer með starfsmönnum ameríska Rauða krossins. 80-90 bátar rða frá Vastmannaeyjum Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjmn. O íðustu tvær vikur hefir verið róið samfleytt og afli verið sæmilegur, en þó dáiítið misjafn. Algengasti afli hjá línubátum er um 8 smálestir í róðri. Hjá bátum, ,sem veiða með botn Vörpu, hefir afli verið afar treg- ur. Botnvörpubátar eru nú um 20. Dragnótabátar hafa aflað sæmi- iega og stunda um 30 bátar nú dragnótaveiðar. Hjeðau munu í vetur stunda Veiðar 85—90 bátar, þegar allir eru byrjaðir, en þeir síðustu raunu hefja veiðar um næstu helgi. B. G. — -leg vai'*ekki lítið undrandi, segir hann, er jeg kom hingað til þessarar 'fámennu þjóðar og kynt- ist því, hve lieilsuvernd og lækna,- vísindi eru hjer á háu stigi. Hann kvaðst dást að því, hve læknar væru hjer vel að sjer og stæ.ðu franiarlega í grein sinni og hve mikið væri hjer gert á sviði heil- brigðismálanna, Læktiadeild . Ha- skólans hjer er ágæt- og rann- sóknarstofur hans vinna msrkileg störf á sínu sviði. Dr. Strode finst einnig til tnn menningarstarf og menningar- áhuga þjóðarinnar yfirleitt, hve- mikið hjer er gefið út af blöðum, timaritmn og bókum, og hve á- hugi abnennings er mikill fyriv fögruni listum. Honum fer og, sem öðrum aðkommnÖnnum, áð; hann taldi að óreyndu. veðráttu- far iijer ihun káldará en raun er á.'Hjer er þægitegt loftslag, 'sagði hann, ef menn láta sig einu gildá þó einstöku sinnum koini dropi úr iofti. Dr. Strodé starfaði í. 11 ár í F'rakklandí fyrir Rockefellér- stofmmina, og var þar í sam- vinnu við ríkisstjórnina. Yav starfið þ.ar,. ejns og apnarsstaðai' í heiminum, að stemma stigu fyr- ir útbreiðslu sjúkdóma, og bæta heilsufar almennings, með öllum mögulegum ráðum. Hann fór til Frakklands eftii* flóttann frá Dunkirk og vann í hinum óher- riumda hluta landsins eitt ár, að sömu störfum og áður. Styrjaidir, segir hann, gera mannúðarstörf Rockefellerstofn- unarinnar ennþá nauðsynlegri en éndranær, en þær eru iíka starf- seminni allri hinn mesti þrándur í götu. Þó stofnunin hafi ekki neina hjálparstarfsemi með hönd- um, segir dr. Strode, þá gat Ratiði krossinn komið a. m. k. þrern skipum með matvörum og meðul- um til hins óhernumda Frakk- lands, eftir ósigur Frakka. ★ Dr. Strode hefir nýlega verið í Rússlandi í erindum fyrir Roekefelierstofnunina, Hann fór til Moskva með Harrison-nefnd- inni, til þess að athuga Jivaða að- stoð Rússai’ þyrftu í heilbrigðis- málunum, og var þar, þegar þriggja \eida sáttmálinn var gerður. Skothríð Þjóðverja náði eltki til Moskva, þegar dr. Strode vgr þar, en loftárásir voru tíðar á vþorgina þá dagana. Er Strode kom . til baka til New York, var hann sendur hingað. Hann hefir nú að kalla lokið athugunmn sínum hjer á iandi, og hverfur heimleiðis innan skatnms. Skíðastökksbikar Akureyrar, seín Morgunblaðið gaf. A bikarinn ér ietrar f ..Skíðastökksbikár . Akúr- eyrar. Morgunblaðið gáf 1942“'. A bikarnum er einnig mynd af skíðastökksmanni svífandi í stökki. Skur og smíða- verkstæði brenna Útsæði og ábuið- ur í vor T smágarðahverfum bæjarins eru nú um 1000 garðar. — Sumir þeirra eru svo stórir, áð fleiri en eiin fjölskyida hefur sama garðinn til afnota. — Auk þessara garða er ntikil garð- rækt í bænum. Þegar jafn erfitt er með að- drætti og nú, mega garðeigend- ur ekki láta það bíöa fram á síðustu stund að tryggja sjer út- sæði og nauðsynlegan áburð. Svo mikil kartöfluuppskera var f fyrrahaust, að gert er ráð fyr- ir. að óþarft sje að fá útsæði til landsins í vor. En þegar komið er fram á vor er það orðið um seinan að útvega útsæði. ef það reyndist svo að ekki væri nægi- legur afgangur til útsæðis af þeim 120,000 tunnum, er feng- ust úr jörðunni í.fyrrahaust. Aelleíta tímanum í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt vest- ur á Mela. R'afið eldur kviknað í skúr, sem er við veginn er ligg- ur vestur að Einarsstöðum. Var mikill eldur í skúrnum, er slökkviliðið kom á vettvang. Inni i skúrmun var trjesmíðaverkstæði Margskoíiar ' smíðavjelar, fleiri sniíðatæbi og efniviður var þarna imú. .Brann þetta alt og skiírinn einnig. - . Smíðáverkstæði þetta var eign Eyjólfs Jóhannssonar framk.v.stj.- Vjelar og efniviður var vátrygt hjá Sjóvátryggiíigárfjel. Islands. Ekki var kunnugt ura upptök elds ins í 'gærkvöldi. undan Grdttu Einn niaðnr druknar K að slys vildi til klukkan uœ * 1 í fyrrinótt, að amerískur tundurspillir sigldi í myrki’i á vjelbátinn ,,Græði‘' frá’ Reflavík. Sökk báturinn svo að segja í einu vetfangi, en einn maður af áhöfninni druknaði. Hann hjet Lárus Marísson, 65 ’< árá gamall, ættaður úr Dalasýslu, en nú til heimilis hjer í bæ. Hanh áttí fimm uppkomin börn. Séx aðrir nienii, setn á „Græði“ voru, björguðust ípjÖg nauðug iega. Fjórir komust upp á akkeri tundurspillisins og tókst að hefja sig um borð, en tveinrar var bjarg að úr sjónum. og var annar þeirra. Guðmundur Guðmunds- son, Kárastíg' 9, fórmaður á bátn- um, meðvitundarlaus, er honum var bjargað. ,,Græðir“ var á leið hjeðan til Keflavíkur, er slys þétta vildi til. Hafði báturinn legið hjer síðan fyrir áramót til viðgerðar, vegna smá óhapps, sem vildi til í vjei bátsius, en.vegna skipasmiðavferk- fallsins hafði viðgerðiir dr-egist svona lengi. Formaðui’iim, Guðimmdur Guð- mnndsson, og einn hásetn háns FRAMH A BJÖTTU SIÐTJ Fimm menn fá metmerki I. S. I. Árni Eggertsson í Winnipeg látinn Arni Eggertsson fasteignasali í Winnipeg andaðist í fyrra- dag, Hann var kominn hátt á sjötugsaldur. Barst Eimskipafje- lagi íslands skeyti um þetta í gær. Arni Eggertsson var merkur og víðkunnur maðitr bæði vestan ltafs og hjer heima. Hann var ftlllti’úi Vestúr-lslendinga f stjórn Eimskipafjelags íslafuls nní margra ára skeið, og kom hingað til lands í boði fjelagsins, ásamt Asmundi B. .Tóhannssyni, sumar- ið 1940. Gullna hliðið verður sýnt ann- að kvöld og hefst sala aðgöngu- miða kl. 4 í dag. A skemtifundi, sem halótinn var í K. R, í fyrrakvöld, af- henti forseti í. S. í„ Ben, G. Waage, fjórum KR-ingum met- merki f. S. í. fyrir metafrek, sem þeir höfðu unnið s.l. ár. Methaf- arnir erui Vilhjálmur Kr. Guð- mundsson, Gunnar Huseby, Sig- urður Fimisson og Jóhaiin Bern- hard. Fimti methafinn ér Ingí Sveinsson sundkftppi. Gunnar Huseby hafði sett 4 met á árinu: kringlukast, 69,01 m.. kúluvarp (betri hendij tvö met, 14.31, og 14.68 m. og kúhivarp, beggja handa, 24.21 m. Sigurður Finnsson nsetti þrjú met á árinu • 60 m. hláúp á 7.4 sek., fimtarþraut, 28.34 stig og tugþraut, 5475 stig. Jóhann Bernhard setti tvö met. á árinu: 60 m. hlaup á 7.4 sek. og þrístökk án atrennu, 8.72. m. Vilhjálmur Kr. Guðmundsson setti inet í sleggjukasti, 46.57 m. Þeir, sem sett höfðú þrjú met eða fieiri, fengu silfurmerki, hin- ir eirmerki. Einn methafanna, Ingi Sveins- son (Ægir) var ekki viðstaddur. Met hans er 8 mín. 6 sek. í 500 m. briitgusiwidi. Hann fær sitt merki á næsta sundmóti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.