Morgunblaðið - 14.02.1942, Side 7

Morgunblaðið - 14.02.1942, Side 7
Laugardagur 14. febr. 1942. M^RGUNBLAÐIÐ I Singapore FRABHH. AF ANNAE.I SlÐD ríkir yfir því, hve tjónið er mik- ið, sem bresku fallbyssurnar valda í liði Japana. Harðir bardagar standa yfir é víglínu við vatnsbólin á miðri eynni og á víglínu til Pasiv Pan- jang. Mjer hefir skilist að varnar- Ima okkar sje nú öruggari en áður. „Singapore Free Press“, eina Lreska blaðið. sem kom út í morgun, var aðeins ein síða, og yfirskriftin á henni var á þessa ieið: Singapore verður að verj- ast. Singapore verður varin, landstjórinn. I. opinberri tilkvnningu er tólkið hvatt til þess að dreifa ájer á víðavangi á daginn ,og • verfa ekki heim fyr en farið er að skyggja". BRESK BLAÐAUMMÆLI í breskum blöðum var í gær rætt urn horfurnar í Singapore og engin dul dregin á það. hversu íSkyggilegar þær eru. í Daily Mail segir: Með falli Singapore mun verða sjerstak- lega erfitt að verja Sumatra og Java. Og ef þessar eyjar falla í hendur Japönum munu hinar jninni eyjar í Austur-Indíum i'ara sömu leiðina. Við komumst ekki hjá því að viðurkenna, að uppgjöf Singapore er ákaflega inikið áfall. Við höfum altaf lit- ið á hana sem mjög mikilvægan stað Hún hefir oft verið kölluð ..hliðið í austri“, en Japanar kalla hana „hliðið í vestri.“ Flugmáiafrjettaritari „Daily Telegraph“ skrifar: Ef Japanar taka Singapore, munu þeir strax geta notað hana sem flotastöð, af því að þeir haf yfirráðin vfir flug völlum í nánd. Og þó að við eyði- leggjum alt, sem við getum. áður eh. yið hörfum þaðau. rnunu Jap- anar á skömmum tíma gera hana að skjólgóðu hæli fyrir skip sín. HINRIK JÓNSSON END- URKOSINN BÆJAR- STJÓRI í EYJUM. Einkaskeyti frá Vestmannaeyjum. Afvrsta fundi hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar. sem haldinn var 31. janúar s.l., var Hinrik Jónsson koSinn báéjar- stjóri með 5 atkv. Hinrik var áð- tir bæjarstjóri. Forseti bæjarstjórnar var kos- inn Ast.þór Matthíasson cánd., jur. Aníonesca í heim- sókn í foringja- bækistöðvum O amkvæmt tilkynningu, sem þirt var í foringjabæki- stöðvum Hitler í gær, hefir Antonescu hershöfðingi, ríkis- leiðtogi í Rúmeníu, verið þar í heimsókn og rætt við Hitler, von itibbentrop, Keitel og Göring. Amerfskí iterinn eflist WASHINGTON í gær: - Roose- velt sendi öldungadeildinni í gær til staðfestingar uppástungur um að ha*kka í tign 17 undirherfor- ingja og gera þá að yfirherfor- ingjum. Er þetta talinn vottur um hinn öra vöxt ameríska hers- ins. Þrir liflátsdómar í Oslo STOKKHÓLMI í gær: — Þrír nýir líflátsdómar hafa verið kveðnir upp í Oslo. Þrír menn frá Bergen voru dæmdir til dauða fyrir að hafa starfað í þjónustu óvinanna og tveir þeirra voru auk þess sak- aðir um að hafa borið vopn í leyfisleysi. Dómnum hefir verið full- nægt. Iðnminjasafn F Hið 75 ára gamla Iðnaðai'- mannafjelag hjer í bæn- um hefir fyrir nokkru ákveðið að beita sjer fyrir því, að koma hjer upp iðnminjasafni. Þar á að safna saman þeim sýningar- gripum af vjelum og verkfær- ,um, sem iðnaðármenn eru hætt- ir að nota. Talsvert hefir safn- ast saman af þeim hlutum. En haldi sú söfnun áfram, sem menn vona, þá vantar tilfinnan- 3ega hentugt húsnæði fyrir safn þetta, er í framtíðinni ætti að vérða deild 1 Þjððminjasafninu. I Iðnaðarmannafjelaginu er néfnd sem starfar að þessu máli. í henni eru þeir Guðmundur H. Guðmundsson, Sigurður Hall- dórsson og Sveinbjörn Jónsson. Grænlensk seiskinn flutt hingað TTiðskifti við Grænle;ndinga * er nýung í atvinnusögu ís- lendinga. Hafa menn veitt því eftirtekt, að ýnrv.ar leðurvörur, sem hjer eru á boðstolum eru úf selskinni. Nokkuð felst til af þeim hjer á landi. En vestur í .Julianehaab eru nú 30—-40,000 selskinn, sem á að sækja þangað, þó sennilega verði ekki unnið úr allri þeirri skinhavöru hjer. Grænlending- ar eiga líka nokkur hundruð tunnur af saltkjöti til útflutn- ir.gs, sem talið er að hingað komi, af íslenska fjenu, sem þar er. SilkisokStavíögerðir. Viðgerðir sem berast fyrir hádegi afgreiddar samdægurs. HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. — Sími 4771. Ermarsuiidsorustan FRAMH. AF ANNARI 8ÍÐU a vettvang og með þeim voru Hurrieane-flugvjelar vopnaðar íallbyssum. Hjeldu flugvjelar þessar uppi árásum nær látlaust til kl. 4 síðdegis. Þær flugu stundum svo lágt yfir skipin, að þær voru í hæð við siglutrjein. TJÓNIÐ Hið mikla flugvjelatjón sitt skýra Bretar með því, að flug- vjelarnar urðu að fljúga inn- íyrir þann ve’gg, sem tundur- gpillar Þjóðverja mynduðu með loftvarnaskothríð sinni. — Að öðrum kosti hefðu þær ekki komist að stóru skipunum. Bretar segja að þýsku flug- vjelarnar hafi reynt að hliðra sjer hjá þvi að leggja til orustu en hafi á hinn bóginn reynt að tæla bresku flugmennina til að elia sig yfir að • meginlands- ströndinni. Þegar leið á daginn, voru bi'eskir tundurspillar sendir á vettvang, ásamt hraðbátum. En aðstaða þessara skipa var hættulég, vegna þess hve byss- >ir þýsku skipanna voru lang- drægari. Scharnhorst og Gneisenau hafa legið í höfn á vesturströnd Frakklands frá því fyrravetur, og hafa Bretar gert á þau ítrek- aðár árásir, einkúm í höfninni í Brest. Prinz Eúgen kom til Brest í sumar eftir viðureign- irnar í Atlantshafi er Hood og Bismarck var sökt. «••••••••••• Dagbóh •••••••••••• •••••••••••• Næturlæknir er í nót.t Björgvin Finnssan, Laufásveg 11. Símj 2415 Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messur í dómkirkjunni ,á niorg- un: kl. 11 síra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. l1/^ Barna- guðsþjónusta ,(sr. Fr. Hallgríms- son), kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. N espr estakall. Ba r n a gii ðsþ j ón - usta í Skerjafirði kl. 11 f. b. og m’essa þar kl. 5 síðdegis. Hallgrímsprestakall. Kl. 10 f.h. sunnudagaskóH í IGagnfræðaskól- amim við Lindargötu. Kl. 11 f. h. bai’naguðsþjónusta í Austurbæjar skólanum. Síra Jalcob Jónsson. Kl. 2 e. b. messa í Austurbæjar- skólanum. Síra Sigurbjörn Ein- arsson. Guðsþjónustur falla niður í Laugarnesskóla á niorgun (einn- ig barnaguðsþjónústaj. Fríkirkjan í Reykjavík. Messur á morgun: kl. 2 baraaguðsþjón- usta, síra Arpi • .Sigurðsson. kl. 5 síra Arni Sigurðsson. Messaö í Hafnarf jarðarkirkju é morgnn kl. 5 síðdegis. Sr. Hálf- dán ITelgason messar. '( / : ' :,■ - ■ ■ i ■ ’ ; \ I I A Ollum ykkur, sem sýnduð mjer sóma og hlýjuðuð mjer um ? Íhjarta sextugri, þakka jeg af alhng. ELÍN ÞORSTEINSDÓTTtB, I X Löndum, Vestmannaeyjum. | Ý ■■'nl,f V {• NINON------------------------------------------------ Kvöld- og eftirmiðdags (model) kjólar Sportkjólar úr angora og jersey Hvítir brúðarkjólar Vatteraðir silkisloppar 1 Bankastræti 7. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. verður Iokað I dag kl. 1 e. h. vegna jarðar- farar. Vegna jarðarfarar verður skóvinnustofum bæfarins lokatl i dag frá kl. 1-4. Skósmiðstjelag Reykjavlkur EINAR SIGURÐSSON, f'yrrum bóndi að Tóftum við Stokkseyri, andaðist að heimili sínu 12. þ. mán. Fimtug er í dag frú Marselía Jórtsdóttir, Laugavegi 84. Silfurbrúðkaup eiara í dag frú Pálína Þorfinnsdóttir og Magnús Pjetursson, Ur'ðarstíg 10.', Hjónaefni. Nýlega hafa opinber að iMÍIofun sína ungfrú Ingigerð- úr Ilallgrímsdóttir, Laugávég 41A og Jón Þorsteinsson bílstjóri, Tryggvagötu 6. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ömmu minnar GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR. Elías Mar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.