Morgunblaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 14. febr. 1942.
OOOOðOOOQQðOOOOðOC
ÚR DAGLEGA
LlFINU
ooo-ooo<
Það (jt’v alyeg óleyi'ilegt, að fólk
sem Sjtijgur á gleðisamkomum
algengustu lög, sem altaf eru á vör-
wn rnanna, skuli ekki fara nokkurn
^veginn rjett með erjndin. Páll ísólfs-
son heíitviagað -þetta mikið með skýr-
^igum sínum með „Þjóðkórnum", og'
^ent á margar algengar villur, sem
Seyrast S söng.
‘j Samt kyrja menn enn í dag: „Á
^eðan þrungnu gullnu tárin glóa“, i
kjvæði Jónasar „Hvað er svo glatt“,
eins og tárin sje „þrungin og gullin“
Sn það eru hin gullnu tár vinþrúgn-
anna, „þrúgna gullnu tárin“. Á þess-
ari einföldu leiðrjettingu hefir nú ver
» stagast í hálfa öld, Qg enn eru
kem sagt margir, sem fara vitlaust
peð þetta vísuorð.
r '★
j Hjer um daginn sat hópur iglenskra
ýerkamanna við kaffi sitt á vinnustað
| nágrenni Reykjavikur. Þar voru og
ámeriskir hermenn. Þeir sögðu frá
j>vi, að þeir hefðu verið við æfingar
j að afvopna menn. Voru sýnd hvaða
Jbandbrögðum skyldi beitt. Þá barst í
tal íslenska glíman. Landarnir sögðu,
áð sú íþrótt ætti að geta komið her-
Snönnum að gagni. Vestmennirnir
spurðu hverskyps sú íþrótt væri.
I'ótti rjett að sýná það i verki.
i íslendingur gekk að amerískum her-
manni sem kynnast vildi glímunni.
Hann sýndi hermanninum hvernig
glímutökin eru. Siðan stakk íslend-
ingurinn höndum í vasa, lagði hæl-
krók á hermanninn svo hann fjell við
svo snöggt, að hann gat ekki greint
n»eð hvaða hætti hann hefði mist fót-
anna.
Sýndist Vestmönnum hjer yera i-
þrótt, sem vert væri að kynnast bet-
ur.
• ‘.TV, t*W i. . » I
★
ViS Ármannsglímusýninguna um dag-
inn voru allmargir hermenn, bæði úr
ameriska og breska setuliðinu. Þeir
fylgdu glímunni með mikilli athygli
aft tii enda, og þótti furðuleg íþrótt.
★
Svörin frá í gær:
1. Járn flýtur á kvikasilfri, vegna
þess að eðlisþyngd þess er langtum
minni en kvikasilfurs, eða um 7, en
kvikasilfursins 13,6.
2. Jón Thoroddsen var sjálfboðaliði
í Danaher í styrjöldinni á árunum
1848—1850. Úr þeim herleiðangri
siun vera kvæði hans „Hermanns-
ganga“. „Oft er hermanns örðug
ganga, einnig hlaut jeg reyna það“ o.
s. frv., þar sem hann lýsir því, er hann
seift hermaður lcorn þreyttur að kotbæ
og fekk hinar bestu viðtökur.
3. Stjörnurnar í Bandaríkjafánan-
um eru jafnmargar og fylki Banda-
ríkjanna, en fylkin voru upprunalega
1.3, en fjölgaði smátt og smátt upp í
4Í.
4. Sókrates var dæmdur til dauða
©g látinn taka inn eitur.
5. Á Norðurheimsskauti blása allir
yindar úr suðri.
★
Spurningarnar:
1. Hver var kona Braga í góíSafræSi
Nprðurlanda ?
2. Hver á íslenska meti'ð í kúlu-
varpi ?
3. Hvaða íslenskt nafn er á Gibralt-
arsundi?
• .4. í hvaða kvæði eru þessi vísu or’S:
„Sætar syndir
verða a?S sárum bótum,
æ koma mein eftir munuð".
5. Getur maður, eftir íslenskum
Jögum gifst systur ekkju sinnar?
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞÁ HVER?
Minning: Jón Brynjólfsson
kaupmaður
T arðneskar leifar þessa merka
J manns og borgara Reykjavík-
ur um langt skeið, verða til graf-
arbornar í dag. Fæddur var hann
að Hreðavatni í Norðurárdal hinn
26. júlí 1865. Foreldrar hans voru
þau hjónin Brynjólfur Einarsson
bóndi að Hreðavatni og kona
hans, Guðrún Hannesdóttir, er
var í 11. ættlið frá Guðbrandi
Hólabiskup. Jón var ungur mjög,
aðeins 4 ára að aldri, þá er hann
misti föður sinn og ólst síðan upp
hjá móður sinni og stjúpa fram
undir tvítugsaldur, að undantekn
um fjórum árum, er hann var hjá
Vigfúsi hreppstjóri Bjamasyni i
Dalsmynni, og vann þá fyrir sjer,
uns hann var 17 ára og tók að
stunda sjóróðra á vetrum og vor-
um, m. a. 6 vetrarvertíðir, en úti-
virmu þess á milli.
Vorið 1885 rjeðst Jón til skó-
smíðanáms hjá Rafni Sigurðssyni
skósmíðameistara, var það
þrig^ja ára nám, allstrangt, því
að unnið var íxá kl. 6 að morgni
til kl 10 að kvöldi. Um fræðslu
ungmenna 1 sveit var eigi að rseða
nema þá, er þau öfluðu sjer sjálf,
en við viðkynni góðs manns í
Norðurárdal, auðnaðist Jóni að
fá numið skrift og reikning, sem
vann hann því f jelagi mikið gagn.
Þá var hann í niðurjöfnunarnefnd
bæjarins um 6 ára skeið, formað-
ur Kaupmannaf jelagsins frá 1916
til 1919, og gekkst hann þá fyrir
stofnun Verzlunarráðs Islands,
sem stofnað var 1917, og var hann
meðlimur þess frá stofndegi til
1934. Jón var einn meðal hinna
mætu Reykvíkinga, sem stoínuðu
Fríkirkj usöfnuðinn um síðustu
aldamót og í stjórn hans um mörg
ár; vann hann þar og samherj-
ar hans ötullega mjög að bygg-
ingu Fríkirkjunnar og stækkun
hennar. Jóni Brynjólfssyni var
eiginlegt mjög og ljúft að vinna
að hverskonar framfaramálum,
varð honum að góðu síðarmeir,! mannúðar. og menningar, er til
enda lagði hann mikla stund á, hang náðU; enda gafst honum
að afla sjer sjálfsmenntunar. í:kostur á því og tækifæri til þess>
æsku. Að skósmíðanáminu loknu.eftir að hann gekk inn 0dd-
1888, sigldí Jón svo til Kaup- feiiowregiUna, hinn 1. febrúar
inannahafnar til frekara náms í 1907, — en sama mánaðardag,
iðn sinni um 2ja ára skeið og að g5 árum síðai% hinn f þ m>> and.
því loknu setti hann á stofn sína aðist hann. Málefni þau, er hon-
eigin v.nnustofu í skósmíði, þ. um voru falin í því fjelagi sem
4. ágúst 1890. Hepnaðist sú at- 0grum) urgu honum brátt hugðar
vinna hans svo vel, að árið 1896 máj hin mesfU) og ljet hann þau
mjög til sín taka til hins síð-
asta.
Jón Brynjólfsson var að eðlis-
fari jrfirlætislaus maður, hóglátur
í framgöngu og hugglaður í við
móti, gætihn vel og stiltur. Hin-
ir mörgu viðskiftamenn hans víðs j
vegar um land alt máttu treystaj
drengskap hans og staðfestu í orð
hafði hann þegar 7 sveina í vinnu
stofu sinni, enda var hún ein hin
stærsta í þeirri grein hjer í bæn-
um. Hinn 19. sept. 1896 kvæntist
Jón Brynjólfsson eftirlifandi konu
sinni frú Guðrúnu Jósefsdóttur,
og eiguuðust þau 6 börn, 4 menn
og 2 dætur, öll hin mannvænleg-
ustu. Störhýsi sitt við Aúktúr-
stiæti 3 bvgði Jón árið 1893, og um og athöfnum, enda vildi hann
o. apiíl 1903 stofnsetti hann firm j engU vamm sitt vita.
að „Leðurverslun Jóns Brynjólfs, Með fráfalli Jóns Brynjólfsson
ar hafa fjelagar hans, vandampnn
og vinir, svo og bæjarfjelag vort,
mist elnn hinn mætasta vin sinn
sonar“, er hann starfrækti til árs
loka 1926 og seldi það þá syni
sínum, Magnúsi J. Brynjólfssyni.
Er það fyrsta sjerverzlunin hjer 0g- velgerðamann.
á landi í iðngrein þessari. Blessuð sje minning hans.
Árið 1891 gekk Jón Brynjólfs- Rvfk, 14. febr. 1942.
son í Iðnaðarmannaf j elagið, og| Jón Pálsson.
Siglt á v.b. „Græðir"
FKAMH. AF ÞRIÐJU *ÍÐU
voru í stýrishúsiuu, er árekstur-
inn. varð. Fjórir hásetanna voru í
klefa fram í, en vjelamaður í
vjelarrúmi.
Alt í einu sáu þeir, sem í stýr-
ishúsinu vöru, Ijósglampa og í
sömu svipan skipið, sem stefndi
á þá. Guðmundur formaður kall-
aði þá þegar' fram í til háseta
sinna og bað þá forða sjer, því
hann sá hvað verða vildi.
újelamaður heyrði til 'Guðmund
ar og spurði hann, hvort nokkuð
væri um að vera og svaraði hann
að svo væri. Annars bar þetta svo
bráðan að, að mennirnir á
, Græði“ geta ekki gert. sjer neina
grein fyrir, hvernig slysið bar að,
eða hvernig þeir björguðust.
Fjórum hásetanna tókst að kom
ást upp á akkeri tundurspillisins
uni leið ög áreksturinn varð, og
síðan upp í skipið.
Vjelamaðurinn kom upp í stýr-
ishúsið um leið og áreksturinn
varð. Sá hann stefni tundurspill-
isins stefna beint á, stýrishúsið.
Áp þess að geta gert sjer grein
fyrir með hverjum hætti, tókst
vjelamanni að klífa fram á rá,
sem lá frá mastrinu að stýrishús-
inu.
Guðmundur formaður náði taki
í tundurspillirinn, en lilaut högg
um leið og báturinn sökk, og misti
meðvitund. ,
Nokkur tími leið, þar til skips-
höfnin á tundurspillimim setfi út
bát og náði þeim tveim mönnum,
sem í sjónum vbrti.
Vjélbáturinn „Græðir“ var 31
smálest að stærð. Báturinn var
gamall. en endurbygður árið
1939 Og vjelin í honum tveggja
ára gömul. Var þetta því hið
besta skip.
Eigandi skipsins var Steindór
PjetUrsson útgerðarmaður í Kefla
vík. Keypti hann bátinn s.I. haust.
Fyrir jól fór „Græðir“ í nokkrar
veiðiferðir, en þetta var fyrsta
ferð hans eftir viðgerð, eins og
fvr er sagt.
Vegabrjef/
Nú eru menn farnir að sækja
vegabrjefin sín. En það er ekki
nóg ,að fá vegabrjefin. Það þarf
að gæta þeirra vandlega og hafa
þau ávalt við hendina og gæta
þess að þau skeminist. ekki. Eina
örugga ráðið er að hafa þau i
góðu hvlki. En fallegustvi.og bestvv
vegabrjefahylkin fást í Bólvaversl-
un ísafoldar. Adv.
Innoxa
Inoxa Make-up
Preparations:
Camplexion Milk
Skin Tonic
Astringent Lotion
Solution 41
White Mask
Tissue Cream
Skin Balm
Skin Food
Mausce Day Cream
Face Powder
Lipsticks & Cream
Rouge
nýkomSð.
Sápnhúiið
Austurstr. 17.
A U G A Ð hvílist
með gleraugnm fri
TYLI
3SBQI
h
I
IB
KAUPIOG SELp
allakonar y
¥eiðhr)ef og
fasteignir.
GarÖ*r Þorsteinsson. g
Símar 4400 og 3442.
OE
30
Stjórnartíðindahefti A 7 er ný-
komið vit. Það hefir inni að halda
7 lög frá Alþingi, fem bráða-
birgðalög og 2 ríkisstjóra úr-
skurði.
aeei ssa rssaacsj
Fiskibollur
Síld í dósum
Gaffalbitar
vDin
Laugaveg 1.
Fjölnisveg 2.
■i«g==g8t=yig~~I BE3P E=r=
0
II
0
NtKOMID:
Sýrop
W flSL.
1V2 °g 3 lbs. dósir. Lítið eitt óselt.
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
jiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiriiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiifiiimiinMiiiiiiiiiiiiiiiii?
I 2/vjelsfjóra |
| vantar á m.s. Capitana. I
| Magnús Andrjesson |
Sími 5707. |
Tmmiiiimmmiiiimmimmiimmmtmmtimmimmmiiimmmiiimmmimmiimimiimmmimmimmimmimmimmini
Smásöluverð á eldspýtum
Utsöluverð á eldspýtum má eigi vera hærra en hjer segir: ,
VULCAN eldspýtur (í 10 stokka búntum)
Búntið' kr. 1.25. — Stokkurinn 13 aura
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3%
hærra vegna flutningskostnaðar.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
'Miiimim
llllllillll^llllHllilllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII
L.
Ifön skrifstofustdlka |
| með goð meðmæli óskar eftir atvinnu hálfan eða |
| allan' daginn, nú þegar. Tilboð merkt „10“ sendist j
afgreiðslu Morgunblaðsins. |
iimiiiiimmfmifiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiimiiriiiiimiTiMimuiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiirtiiiiHiiiitiiiiiMHiimiiiHiiiMiiiiiiiiiiT’