Morgunblaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.02.1942, Blaðsíða 8
 Laugardagur 14. febr. 1942L 8 GAMLA BÍÓ Carterljölskyldan (Our Neighbours - the Carters). Amerísk kvikmynd. FRANK CRAVEN FAY BAINTER EDMUND LOWE Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 31/2—61/2: TENGDAMAMMA (Yau can’t fool your wife) Lucille Ball James Ellison FALLEG Moccastell Nora-Magasie. AUGLÝSING er ruIIs ígildi. Ijeikfýelag Reykfavíkur GULLNA DLIÐIÐ* 99 §ýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. V. K. R* Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Unglingadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði. Danilclkur í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins leikur. —-----Aðeins fyrir íslendinga. Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu og sýnis á Bárugötu 38 (miðhæð) kl. 5—7 í kvöld. 2 siúlkur vantar okkur á Loðskinna-saumastofu okkar. Klæðaversl. Andrjesar Andrjessonar h.f. ❖ X T ❖ Sfúlku i | ý vana að sauma karlmanna-vesti, vantar okkur strax $ f «£» á lsta flokks saumastofu okkar. ♦♦♦ Klæðaversl. Andrjesar Andrjessonar h.f. X Lvg. 3. | ♦:♦. Nokkra vana sjdmenn vantar á mótorbát. Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstofunni. % Klæðið yður vel og klæðist Wolsey Sokkum Vörumerki Ljómandi falleg Vegabrjefaveskí — úr skinni og §hirfing. Bókaverslun ísafoldar >000000000000000000000000000000000000 Slört verslunar- og iOnfyrirtæki í hjarta bæjarins til sölu, ef um semst. Tilboð merkt „Ágóði“ sendist afgreiðslu Morgunbl. 0 0 0 0 0 0 0 <> OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCx VANTAR DUGLEGA STÚLKU sem er eitthvað vön matargerð. Matsalan Thorvaldsensstræti 6. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni 03 Þrá- inn. Sími 5571. SaftaZ-fundiÍ BLÁ KVENTASKA tapaðist síðastliðinn miðviku- dag. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3225. Fund- arlaun. KAÚPI ELDAVJELAR hæsta verði. Sími 4433. NÝJA BÍÓ RADDIR VORSINS (Spring Parade) Hrífandi fögur músíkmynd sem gerist í Vínarborg og nágrenni hennar á keisara- tímunum. Aðalhlutverkið leikur og syngur: Deanna Durbin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. Brunaútsalan frá Lífstykkjabúðinní, Háfhar- stræti 11 1 Slippbúðinni við Ægis- götn, er í fullum gangi. ]GH0E 3EE3E 33- Matrósaföt Jakkaföt Samfestingar Blúsuföt _ Q Rykfrakkar Greiðslusloppar g 0. m. fl. NONNI Vesturgötu 12. □E □□ Mötuneyti StAdenta vantar kvenmann til bvotta 2 daga í viku. Einnig stúlku til vagta- skifta við uppþvott. Uppl. í Mötuneytinu í Háskólakjallaranum. m m SALTFISK þurkaSan og pressaðan, fáíð þjer bestan hjá Harðfisksöl unnl. Þverholt xl. Sími 3448. bóuið fína er bæjarins besta bón. SUMARBÚSTAÐUR milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur, með eða án húsgagna, óskast til leígu til 14. maí eða lengur. Tilboð merkt ,,Ás“ — sendist afgreiðslu blaðsins fyr- ir þriðjudag. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616.* Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. DANSKUR MAÐUR óskar eftir herbergi. Vill borga ca. 200 krónur á mánuði. Til- boð sendist blaðinu merkt Iler- bergi. S Tjelagslífl K. R.-ingar.. Farið verður í skíða- ferð í kvöld kl. 8- og E fyrramálið kl. 9, ef nóg. þátt- taka fæst. Lagt af stað frá bif- reiðastöðinni ,,Geysir‘L Þátt-- taka verður að tilkynnast t síma 4535 milli kl. 4—6 í dag, I. R. fer í skíðaferð í lcvöld kl. 8 og: í fyrramálið kl. 9. Farmiðar t. Gleraugnabúðinni Laugáveg 2, til kl. 4. Engar uppl. í sima. AUGI/Ý SINGAí^ eiga að jafnaði að vera komnar fyrir kl. 7 kvöldinu áður en blaðið kem- ur út. Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiðslunni er ætlað að vísa á auglýsanda. Tilboð og umsóknir eiga auglýs- endur að sækja sjálfir. / Blaðið veitir aldreí neinar uppTýs- ingar um augiýsendur, sem vilja fá skrifleg’ svör við auglýsingum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.