Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinfebruar 1942næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Morgunblaðið - 14.02.1942, Síða 7

Morgunblaðið - 14.02.1942, Síða 7
Laugardagur 14. febr. 1942. M^RGUNBLAÐIÐ I Singapore FRABHH. AF ANNAE.I SlÐD ríkir yfir því, hve tjónið er mik- ið, sem bresku fallbyssurnar valda í liði Japana. Harðir bardagar standa yfir é víglínu við vatnsbólin á miðri eynni og á víglínu til Pasiv Pan- jang. Mjer hefir skilist að varnar- Ima okkar sje nú öruggari en áður. „Singapore Free Press“, eina Lreska blaðið. sem kom út í morgun, var aðeins ein síða, og yfirskriftin á henni var á þessa ieið: Singapore verður að verj- ast. Singapore verður varin, landstjórinn. I. opinberri tilkvnningu er tólkið hvatt til þess að dreifa ájer á víðavangi á daginn ,og • verfa ekki heim fyr en farið er að skyggja". BRESK BLAÐAUMMÆLI í breskum blöðum var í gær rætt urn horfurnar í Singapore og engin dul dregin á það. hversu íSkyggilegar þær eru. í Daily Mail segir: Með falli Singapore mun verða sjerstak- lega erfitt að verja Sumatra og Java. Og ef þessar eyjar falla í hendur Japönum munu hinar jninni eyjar í Austur-Indíum i'ara sömu leiðina. Við komumst ekki hjá því að viðurkenna, að uppgjöf Singapore er ákaflega inikið áfall. Við höfum altaf lit- ið á hana sem mjög mikilvægan stað Hún hefir oft verið kölluð ..hliðið í austri“, en Japanar kalla hana „hliðið í vestri.“ Flugmáiafrjettaritari „Daily Telegraph“ skrifar: Ef Japanar taka Singapore, munu þeir strax geta notað hana sem flotastöð, af því að þeir haf yfirráðin vfir flug völlum í nánd. Og þó að við eyði- leggjum alt, sem við getum. áður eh. yið hörfum þaðau. rnunu Jap- anar á skömmum tíma gera hana að skjólgóðu hæli fyrir skip sín. HINRIK JÓNSSON END- URKOSINN BÆJAR- STJÓRI í EYJUM. Einkaskeyti frá Vestmannaeyjum. Afvrsta fundi hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar. sem haldinn var 31. janúar s.l., var Hinrik Jónsson koSinn báéjar- stjóri með 5 atkv. Hinrik var áð- tir bæjarstjóri. Forseti bæjarstjórnar var kos- inn Ast.þór Matthíasson cánd., jur. Aníonesca í heim- sókn í foringja- bækistöðvum O amkvæmt tilkynningu, sem þirt var í foringjabæki- stöðvum Hitler í gær, hefir Antonescu hershöfðingi, ríkis- leiðtogi í Rúmeníu, verið þar í heimsókn og rætt við Hitler, von itibbentrop, Keitel og Göring. Amerfskí iterinn eflist WASHINGTON í gær: - Roose- velt sendi öldungadeildinni í gær til staðfestingar uppástungur um að ha*kka í tign 17 undirherfor- ingja og gera þá að yfirherfor- ingjum. Er þetta talinn vottur um hinn öra vöxt ameríska hers- ins. Þrir liflátsdómar í Oslo STOKKHÓLMI í gær: — Þrír nýir líflátsdómar hafa verið kveðnir upp í Oslo. Þrír menn frá Bergen voru dæmdir til dauða fyrir að hafa starfað í þjónustu óvinanna og tveir þeirra voru auk þess sak- aðir um að hafa borið vopn í leyfisleysi. Dómnum hefir verið full- nægt. Iðnminjasafn F Hið 75 ára gamla Iðnaðai'- mannafjelag hjer í bæn- um hefir fyrir nokkru ákveðið að beita sjer fyrir því, að koma hjer upp iðnminjasafni. Þar á að safna saman þeim sýningar- gripum af vjelum og verkfær- ,um, sem iðnaðármenn eru hætt- ir að nota. Talsvert hefir safn- ast saman af þeim hlutum. En haldi sú söfnun áfram, sem menn vona, þá vantar tilfinnan- 3ega hentugt húsnæði fyrir safn þetta, er í framtíðinni ætti að vérða deild 1 Þjððminjasafninu. I Iðnaðarmannafjelaginu er néfnd sem starfar að þessu máli. í henni eru þeir Guðmundur H. Guðmundsson, Sigurður Hall- dórsson og Sveinbjörn Jónsson. Grænlensk seiskinn flutt hingað TTiðskifti við Grænle;ndinga * er nýung í atvinnusögu ís- lendinga. Hafa menn veitt því eftirtekt, að ýnrv.ar leðurvörur, sem hjer eru á boðstolum eru úf selskinni. Nokkuð felst til af þeim hjer á landi. En vestur í .Julianehaab eru nú 30—-40,000 selskinn, sem á að sækja þangað, þó sennilega verði ekki unnið úr allri þeirri skinhavöru hjer. Grænlending- ar eiga líka nokkur hundruð tunnur af saltkjöti til útflutn- ir.gs, sem talið er að hingað komi, af íslenska fjenu, sem þar er. SilkisokStavíögerðir. Viðgerðir sem berast fyrir hádegi afgreiddar samdægurs. HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. — Sími 4771. Ermarsuiidsorustan FRAMH. AF ANNARI 8ÍÐU a vettvang og með þeim voru Hurrieane-flugvjelar vopnaðar íallbyssum. Hjeldu flugvjelar þessar uppi árásum nær látlaust til kl. 4 síðdegis. Þær flugu stundum svo lágt yfir skipin, að þær voru í hæð við siglutrjein. TJÓNIÐ Hið mikla flugvjelatjón sitt skýra Bretar með því, að flug- vjelarnar urðu að fljúga inn- íyrir þann ve’gg, sem tundur- gpillar Þjóðverja mynduðu með loftvarnaskothríð sinni. — Að öðrum kosti hefðu þær ekki komist að stóru skipunum. Bretar segja að þýsku flug- vjelarnar hafi reynt að hliðra sjer hjá þvi að leggja til orustu en hafi á hinn bóginn reynt að tæla bresku flugmennina til að elia sig yfir að • meginlands- ströndinni. Þegar leið á daginn, voru bi'eskir tundurspillar sendir á vettvang, ásamt hraðbátum. En aðstaða þessara skipa var hættulég, vegna þess hve byss- >ir þýsku skipanna voru lang- drægari. Scharnhorst og Gneisenau hafa legið í höfn á vesturströnd Frakklands frá því fyrravetur, og hafa Bretar gert á þau ítrek- aðár árásir, einkúm í höfninni í Brest. Prinz Eúgen kom til Brest í sumar eftir viðureign- irnar í Atlantshafi er Hood og Bismarck var sökt. «••••••••••• Dagbóh •••••••••••• •••••••••••• Næturlæknir er í nót.t Björgvin Finnssan, Laufásveg 11. Símj 2415 Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messur í dómkirkjunni ,á niorg- un: kl. 11 síra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. l1/^ Barna- guðsþjónusta ,(sr. Fr. Hallgríms- son), kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. N espr estakall. Ba r n a gii ðsþ j ón - usta í Skerjafirði kl. 11 f. b. og m’essa þar kl. 5 síðdegis. Hallgrímsprestakall. Kl. 10 f.h. sunnudagaskóH í IGagnfræðaskól- amim við Lindargötu. Kl. 11 f. h. bai’naguðsþjónusta í Austurbæjar skólanum. Síra Jalcob Jónsson. Kl. 2 e. b. messa í Austurbæjar- skólanum. Síra Sigurbjörn Ein- arsson. Guðsþjónustur falla niður í Laugarnesskóla á niorgun (einn- ig barnaguðsþjónústaj. Fríkirkjan í Reykjavík. Messur á morgun: kl. 2 baraaguðsþjón- usta, síra Arpi • .Sigurðsson. kl. 5 síra Arni Sigurðsson. Messaö í Hafnarf jarðarkirkju é morgnn kl. 5 síðdegis. Sr. Hálf- dán ITelgason messar. '( / : ' :,■ - ■ ■ i ■ ’ ; \ I I A Ollum ykkur, sem sýnduð mjer sóma og hlýjuðuð mjer um ? Íhjarta sextugri, þakka jeg af alhng. ELÍN ÞORSTEINSDÓTTtB, I X Löndum, Vestmannaeyjum. | Ý ■■'nl,f V {• NINON------------------------------------------------ Kvöld- og eftirmiðdags (model) kjólar Sportkjólar úr angora og jersey Hvítir brúðarkjólar Vatteraðir silkisloppar 1 Bankastræti 7. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. verður Iokað I dag kl. 1 e. h. vegna jarðar- farar. Vegna jarðarfarar verður skóvinnustofum bæfarins lokatl i dag frá kl. 1-4. Skósmiðstjelag Reykjavlkur EINAR SIGURÐSSON, f'yrrum bóndi að Tóftum við Stokkseyri, andaðist að heimili sínu 12. þ. mán. Fimtug er í dag frú Marselía Jórtsdóttir, Laugavegi 84. Silfurbrúðkaup eiara í dag frú Pálína Þorfinnsdóttir og Magnús Pjetursson, Ur'ðarstíg 10.', Hjónaefni. Nýlega hafa opinber að iMÍIofun sína ungfrú Ingigerð- úr Ilallgrímsdóttir, Laugávég 41A og Jón Þorsteinsson bílstjóri, Tryggvagötu 6. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ömmu minnar GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR. Elías Mar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (14.02.1942)
https://timarit.is/issue/105659

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (14.02.1942)

Gongd: