Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 2
MORUUNBLAÐIt) Laugardagur 7. mars 1942. Þýski íierinn viö Starya Rússa hefir mjö göng opin Kólnar aftur á vígstöðvunum Ifregnum frá Rússlandi í gær, var skýrt frá því, að sex herfylki Þjóðverja, er verj- ast í Staraya Russa, hefðu ekki -samband við þýska meginher- inn að baki, nema um ein mjó göng. Var sagt að Rússar hjeldu uppi stöðugri fallbyssuskothrfð á þessi göng. -Það heí'ir nú kólnað aftur á austurvígstöðvunum að því er þýska herstjórnin skýrir frá.. 1 tilk. herstjórnarinnar j gær var skýrt "f'rá þyi, að þýski herinn kefð'i hrundið, árásum Rússa vfðsvegar á vigstöðvunum ,.í hörðurn orustum". Þýská frjettastofan. sagði í gæí.'*á<ðl Rússum hefði á einum- stað milli Lehingrad og Ilmen- vatns "tekist að 'ráðast inn í víg- Knu Þjóðverja, eh að þeir hefðu ^erið 'hraktir út úr henni aftur í gagnáráS. Rússar birtu í gær ítariegar fregnir af töku borgarinnar Yu- knov. Segir þar að Þjóðverjar, hafi reist þar öflug varnarvirki á stóru svæði umhverfis borg- ina, jarðsprengjum hafi * erið komið fyrir og að hvert þorp hafi verið gert að virki. — Um- liverfís þorpin höfðu verið reist- ar gaddavírsgirðmgar og byss- um hafði verið komið fyrir í hverju einasta húsí. Rússar segjast hafa tekið Lorgina í „óstöðvandi áhlaupi". Tilk. rússnesku herstjórnar- innar í nótt var á þessa leið: Þ. 6. mars yfirbuguðu her- menn okkar viðnám óvinanna og hrundu gagnárásum þeirra og tóku nokkra bygða staði á ýmsum hlutum vígstöðvanna. Þann 5. mars voru 79 þýskar flugvjelar eyðilagðar í lpftbar- dögum og^ á flugvöllum. Við mistum 14 flugvjelar. LAUS BARATTA BANDA- „ ..... MANNA A JAVA „Herirnir eru að örmas ast úr þreytu vegna stöðugra loftárása" Japanar. byr jaðir áhlaup Á Bandung A ðstaða Bandamanna á Java er nú næstum von- laus. Japanar eru fimm sinnum Iiðfleiri en þeir og hafa nú hafið áhlaup á Bandung, aðalbækistöð og stjórnaraðsetur Hollendinga. I gærkvöldi heyrðust drunurnar úr f allbýssunum til Bandung. Einkafrjettaritari Reuters í Bandung símaði í gær- kvöldi, að hin mikla Java-sljetta, sem liggur 1000 km. Tilræðið við von Papen Opiober tilkynning f" ögregluyfirvöldin í Ank- Aliar skotfsrabirgð- Ifnar voru teknar írá Rooimeí 10t reski, ráðherrann OHver W* Lyttelton, er haft hefir að- setur í Kairo, skýrði frá því við komu sína til London í gær, að herir Auckliniecks hershöfð- ingja hefðu í sókn þeirra til Benghazi tekið herfangi nœst- um allar f kotfærabirgðir Rom- mels hershöfðingja, sem hann hafði safnað saman með mikki erfiði til þess að nota þaar í inn- rás í Egiptaland. Hann sagði, að það myndli itaka Romn^el ara (Tyrklandi) hafa nú margar vikur eða jafnvel mán- geffð út opiníbera tilkyíiningu ] uði að koma sjer upp nýjum um sprengjuna, sem sprakk á bb-gðum. Ráðherrann sagði að það væri staðreynd, hvað sem liði skoð- meðfram norðurströndinni og 55 km. á lánd upp, væri 5° u j.r1gm™°,,E *s. " v°* , ¦. ° rr' iPapen sendih. Pjoðverja að um það bil öll á valdi Japana eða yfirgefin af herium ' _n; t tuwnr,;™.,,,.,; «.»;.- a#s <"* y r J ° J jVem. l tukynnmgunni segir, að unum manna i Englandi, að að- Bandamanna. . jsprengjan hafi verið ætluð staða bresku herjanna til að Ilerstjówiin í Bandung hafði t'yr í gser tilkyut að Baii(iíiuH>mi þý*ka sendiherranum. ^verja Egiptaland væri margfalt hefí5u ¦¦ hörfað burtu úf Batavia, hinni auðugu höfuðborg'hollensku Austur-rndlaiHlseyjanna ,,til þess 'að fá óbundnari hendur í bardög- unurn í vestur Java". vaídi sínu fr:i Maðurinn er hjelt á sprengj- betri nú heldur en áður en, Auc- unni pg sem tættist í sundur er kinleck hóf sókn sína. hún sprakk, var „samkvæmtj Engin breyting hefir orðið á , frásögn lÖgreglunnar, 25 ára víglínunni í Libyu. 4~ Þýska jgámall kommúnisti, Omaer To- herstjófnin skýrð ifrá þvíígær j'kat að nafnL Hann var júgó- að þýskar flugvjelar hefðu í -Tapanar ségjasf hafa haf't Batavia a ¦-'•¦• snemma í fvrradag. . Bandamenn hafa ebuiiií orðið að hörfa,-. úr-.borgimii'¦••.íöd-ja,¦ Jslafrieskur að ætt, en hafði öðl- fyrradag gert árásir á stöðvar Í-arta, um miðbik eyjarinnar, 20, km. frá .suður.ströndinni. Með ¦ töku ;ast tyrkneskan borgararjett. !að baki víglínu Breta, í Egipta- .lodjakarta hafa Japanar raunverulega klofiðeyna ítvo hluta o>> Vi'nir hans, sem handteknir landí. rofið sambandið milli verjenda flotahafnarinnar Sourabaya ðg hafa verið, 'hafa skýrt frá því, Bandamannaherjanna í Bandung. ¦ '. • ¦j-),áð 'viásír útíendingar, sem bú- 1 ~-----------------------¦—-------^- ! settir eru í "Ankara og Istambul og sem upplýst er, hverjir eru. MALTA Loftárásir öxulsríkjanna á Malta halda áfram allan sólarhringinn. Á miðnætti í nótt barst fregn frá Malta um að á- lás stæði yfir og að tvær þýskar •sprengjuflugvjelar heí'ðu verið í.kotnar niður. En lang alvarlegastttr ér þó liðsmunurinn í loftbardög- unum. Vegna hins mikla ofur- eflis flugliðs, sem Japanar geta teflt fram, verða herir Bandamanna að búa við 1 nær látlausar loftárásir og rtjóta því hvorkí svefns nje hvíldar. Var frá því skýrt opinberlega í Bandung í gær, að vegna loftárásanna væru herir Bandamanna smám sam an að örmagnast úr þreytu. ÚRSLITA ORUSTAN , FRAMUNDAN Samt sem áðnf telur frjetta- í'itari Reuters. að enn sje eftir að lieyja úrslitaorustuna inn Java. Þykir honum alt benda til þess, að hún verði háð í fjöllunmn tim- hverfis Bandunír. þar sem áður vóra snniai'ílvalar heimili og heilsu hæli. 'iíollensku hersveitii íerðu. hefðií fengið þá til þess, að gera gœr ákafa gagitárás á sljettunum , t . , m á ' o j u -i 1 itilræði við tvo'þekkta menn frá i norour tra Bandung ok' hroktu | . ¦ v ' erlendum ríkjum". í Reuterfregn frá Ankara ung og Japana úr varnarstöðvum, sem þeir voru sagðir hafa tekið í fyrra dafí. ENGINN FLÓTTI I sjálfri Banduiijí- hafa loftvarna merki hljómað uær stöðugt í tvo segir, að þar sje litið svo á, að Jögreglan verði að færa sönnur Bandarikin leggja veg til Alaska Akveðið hefir verið að leggja þjóðbraut um vesturhluta Kanada, sem tengja á sama*1 Bandaríkin og Alaska. Eingöngu á þá . yfirlýsingu sina, að I hernaðarleg sjónarmið verða látin sprengjan hafi verið ætluð von "Pápen, áður en hægt sje að sojarhriníí-a, en nú hefir verið telja áð málið sje að fullu upp tilkyut, ao' loftvarnamerki verði lý-st. Rannsókn í málinu heldur ekki géfin }>ar framar, þar eð líta beri svo á. að borgiu sje í stöðugri hættu fyrir á.rásuni úr lofti. Þar eð -lapanar hafa eyðilagt allar hafuir á -Java. getur varnar- herinn engar vonir tz,er\ sjer mn að komast undan. Búist er við |iví sð hann taki sjer hinar ÖUg- djiirfu Ix'i-sveitir Mac Arthurs til fyrirmyndar bg berjist ]>ar til yfir Ivkur. ' ófram. Atatúrk bannaði á sínum tíma kommunistaflokkinn í Tyrklandi og rneða] kunnugra (segir frjettaritari Reuters í Ankara), er talið, að kommúinstar í Tyrk landi hafi aldrei verið fleir en tuttugu. von Papen sendiher^a átti langt samtal við Sarajoglu ut- anríkisráðherra í gær. Mesta ffárveiting Teraldarsðgunnar WASHINGTON í gær: — Báð- ar doildir ameríska þjóðþings- ins samþyktu í gær mánudag) fjiárvaitingu til hernaðarþarfa að upphæð 32,000,000,000 dollarar. " , Fjárveitingafrumvajrp þetta, sem nú befir verið sent Roose- velt til undirskriftar, er hið hæsta, sem um getur í verldar- ;;ögunni. (Reuter). ráða við þéssa vegagerð. Maekenzie K-ing: for.síidisrííð lierra Kanadamanna tilkynti þett'.i í gffit' og gat þess jafnframt, a,ð vinna yrði þegar hafin riS þessa vegagerð. Batu.laríkin standa straum af kostnaðinum, í Burma Burma er nú barist við borg- 'ina Pegu, skamt fyrir norðan Rangoon. Fregn, sem birt var í Tokio í gær, um að Japanar hefðu þegar tekið Rangoon, er afdrátt- arlaust borin til baka í London. í tilkynniufi'ii herstjórnariniiar í Rangoon í gW segir: ,,Horfurnar erii óbreyttar bteði í Rangoon ojjí á norfiiirvíij'stiiðvunum. A suðurvíg/ stöðvuninn voru í dag háðir nokki- ar harðar orustur á svæðinu um- hverfis l'epu"'. Ilerstjórniu heldur því fram, að breskn herirnir hafi Itafi betur í þessuin viðureignum en segir, að „þeir hafi barist aijög hraustlega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.