Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. mars 1942. MnRGU:N:B'LAf)tö vmmmmmtm 'WMHimfflttHIttUI | Samtal breska og | japanska hers- | hðfðingjans HÍllffllllllHMIIHIfl! HHBHIUIHUIIIIUIID ¥ lýsingu, sem Lundúnablaðiö * „Times" birtir um uppgjöf Singapore og sem höfð er eftir hinni opinberu japönsku frjetta stofu, segir á þessa leið: Tomoyuki Yamashita, yfirhershöfS- ingi japanska hersins á Malakkaskaga og Percival hershöfSingi, yfirmaSur hreska hersins í Singapore, hittust og ræddust vi'S í 49 mínútur. Yamashita tilk. íupphaf i aí hann tœki fullaábyrgð á lífi bresku og áströlsku hertnann- witta og þeirra breskra kvenna og barna, sem hatdio' hefðu kyrru fyrir i Singapore. „TreystiS „bushtcfo'" Jap- ana", sagði hann. (Bushido er nafniíi ¦á hinum fornu drengskaparreglum Japana ). Japanska frjettastofan gefur (sam- kvæmt „Tirnes") eftirfarandi lýsingu á samtalinu, sem hershöfðingjarnir áttu og sem fór fram sunnudags- kvöldið 15. febr.: Yaraashita: ¦— Jeg óska eftir aS svör yfcar verSi stutt og nákvæm. Jeg get aSeins fallist á skilyrSisIausa upp gyaf. Percival: -— Já. —- Hafa nokkrir japanskir hermenn 'veriiS teknir tit fanga? —» Nei, ekki einn einasti. ----HvaS er um japönsku íbúana? — Allir japanskir íbúar, sem bresk yfirvöld hafa -kyrsett, hafa veriS send- »!• tit Indlands. Indverska stjórnin verndar þá á ailan hátt. — Jeg óska eftir aS fá aS vita, hvort þjer æskiS aS gefast upp eSa «kki. Ef þjer œskitS ao gefast upp, þá krefst jeg þess, aS þaS verSi gert skityrSisIaust. Hyert er svar ySar, já eSa. néi ? — ViIjiíS þjer gefa mjer frest þar til á morgun? — Á morgun? Jeg get ekki beSiS, og japönsku herirnir neySast þá til aí gera árás í kvöld. — HvaS segiS þjer um aS bíoa þar til kl. 11,30 í kvöld. Eftir klukkunni í Tokio ? — Ef svo á aS vera, þá munu jap- önsku herirnir verSa aS hefja árásir aS nýju fyrir þann tíma. ViljiíS þjer svara, já eSa nei? Percival hershöfSingi svaraSi engu. — Jeg þarf aS fá ákveSiS svar, og jeg krefst skilyrSislausrar uppgjafar. Hverju svariS þér? -— Já. — Jæja þá, fyrirmœlin um aS hætta ¦íkuli skothn'Sínni verSa aS vera. gef- in út á mínútunni kl. 10 e. h. Jélg Httun þegar í staS senda 1000 japanska hermenn inn í borgina til þess aS gæta þar aga og friSar. Þjer fallist á þaS? — Já. — Ef þjer bregSist þessum sikt- iuáium munu Japanar ekki bíSa boS- .inria meS þaS aS hefja allsherjar loka fókn á Singapore borg. Kosningarskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins er í Varðarhúsinu. Sími 2339. Þar liggur frammi kjörskrá og- eru þar gefnar allar upplýs- ingar kosningunni varðandi. Listi flokksins er D-listi. Sjálfstæði Indlands Indverski kongressleiðtoginn, Pandit Nehru, sagði í samtali við blaðamann frá Associated Press í gær, í sambandi við vænt- anlega Indlandsmálayfirlýsingu Churchills, að tilgangslaust væri að hef ja umræður við Indverja nema á grundvelli sjálfstæðis Ind- lands. Paödit Nebru sagði að það væri mjð'g mikilsvert að santkomulag næðist með vinsamlegu móti. Hann sagði að það væri þegar kunnugt, hvar samúð Tndverja væri í stríðinu og ef samkomulag tækist, þá myndi það verða mikil livatning fyrir ludverja. dr. Göbbels hrakyrðir nðldraraaa BBRLÍN í gær:.— f blaðagrein sem dr. {.TÖbbels ritar í dag og sem lesiji var upp i þýska út- varpið í kvbld segir ,,að gjör- breyting verði að verða á allri afstöðn okkar til stríðsins". tírein- in er skrifuð til þess að kveða niður _nökirnrana í • Þýskalandi. „Ef okkur tekst að öðlast lítils- háttar meiri 'kurteisi og nærgætni hver gagnvart öðrum, verður að- staða okkar þannig, að ókleift verður að ieggjy, okkur að velli". ,,Það er ekki némá eðlilegt að mörgum okkar fitmist við leggja of hart að okkttr og að við verð- um þessvegna ó'venjulega upp- stökkir. En við skttlum tala minna um stríðið og hhgsa iaeir úm að fá því' lökið" (Reuter). Ef innrás vetðut SSC-ffl —- Tilskipun var gefin ut í Éng- landi í gær',' sem Iieimilar að kveðja verkamenn í þjóiiustu fie'rs ins ef iniu-ás verður gerð, eða ef innrás er yfirvofandi. Br heiinilt að skipa þemt-til vinnu. víð vega- bætur o. f]. ¦»»)»a*« »•»»»» Hitler oo Java BANDUNG: Samtímis því, er Javabúaír heyja örvinglaða bardaga fyrir frelsi sínu, hefir þeirri spurningu skotið upp: — Hvað finst Hitler í raun og veru um það hvernig komið er? Það er vitað að Hitler hjelt í alvöru, þegar hann rjeðist inn í Holland, að hann myndi einn- ig frá hollensku Austur-Ind- landseyjarnar, og það bardaga- laust. Menn geta ímyndað sjer hvernig Hitler er innanbrjósts nú, er hinir japönsku herskarar "nafa ráðist inn á evna. Reuter Sjálfstæðismenn, sem ekki verða í bænum þegar kosningarnar fara fram, munið að kjósa áður en þjer farið, í skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli. Munið D-listann. ¦»••••«»••••»# , »«Mw««mi Næturlæknir er í nótt Bjarni Jónssoh, vesturgöttt 18. Sími 2472. NætarvörSur er í Reykiavíkur Apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Næturakstur antpast bifreiðasti)? in Hekla. Sími 1515. . Messur í dómkirkjunni á morg- iin. KI. 13 sjera Priðrik Hall- grímsson, K\. 5 s.jera Bjarni Jóns- son. Nesprestakall. Barnaguðsþjón- usta í Mýrarhússkóla kl. 11 f. h. á morgun og messað þar kl. 2% á" morgun. Hallgrímskirkja, Á morgun kl. 10 f. hádegí Sunnudagaskóli í gagnfraíðaskólanum við Lindar- götu. Kl. 11 f. hád. Barnaguðs- þjónusta í Austurbæjarskóla, sjera Sigurbjörn Einarsson. Kl. 2 e. h. messa í Biósa) Austurbaijarskóla, sjera Jakob Jónsson. Eftir messu stofnfundur kvenfjelags fyrir Hall grímssókn. Messað í Laugarnesskóla á morg tin kl. 2. Sjera Garðar Svavarsson. Að lokinni guðsþ.jónustunui verð- ur fundur í kvenfjelagi safnað- arins. Baru.aguðsþjónusta í Laug- arnesskóla á morgun kl. 10 árd. Norska guðsþjónustan í dóm- kirkjnuni vérður á suunudags- kvökl kl, 8, en ekki í kvöld, eins og ságt var í blaðinu í gær. Sjera J. Kruse þrjedikar og eru allir velkoinnir. Príkirkjan í Reyk'javík. Messa !Í morgun kl. 2. TTnglingaf.ielags- fuhdur kl. 4 'k sama stað. — Saga, upplestur og fl. — Sjera Arni Sigurðssoii. Messað í fríkirkjunui á morgun kl. 2 (Passíusálmarnir). Sjera Jón Auðuns. Frjálslyndi söfuuðurihn. Ekki messað, ..eff'samkoma í Kirkjunni kl., 'Wry- m ¦ :- ''¦' " Sjálfstæðismenn, sem ekki verða í bænmn þegar kosídngarnar fara fram, mtraið að kjósa áður en þjer fárið, í skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli. Munið D-listftna. Gúllna hliðíð verður sýnt áun- að kvöld í 4(1. sính'.'; ' ÞingeyingaMót verðitr haldið að Hótel Borg annan þriðjudag (17. þ. mán). Lík litla drengsins, sem drukn- aði í Elliðaánum á dögunum. he.f- ir fniidist. Strax og leysingar komtt, fór faðir drettgsins og nokkrir menn nieð honum að leita og fundu líkið skamt, frá Elliðaár- ósnum. Skíðaskálinn. Itigibjörg Iíans- dóttir, sem rekið hefir greiðasölu í Hveragerði, hefir tekið við gisti- ng greiðasölu í skíðaskálanum í Hveradölum. Mnn þar einnig verða tekið að sjer að sjá. um veislur, baíði stórar og smáar. Landsbókasafninu er lokað í dag Kosningarskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins er í Varðarhúsinu. Sími 2339. Þar liggur frammi kjörskrá og eru þar gefnar allar upplýs- ingar kosningunni varðandi. Listi flokksins er D-listi. TJtvarpið í dag: 12.15 IliidegisútvMi'p. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfr.jettir. 20.00 Pi'.iettir. *!0.:i0 Leikrit: „SumaHeyfið", eft- ír Dagfiun bónd;i 'íBrynjólfur Jóhahnesson leikstj.K 21.20 Orgelleikur úr Dómkirk.j- uii]ii (<lr. örbantschitsch) : Til- bi'igði um snlmalagið ,,Sei ge- griisset Jesu giitig", eftir ihielt. 21.50 PYjetiír. t t ý y X Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er á einn eða ajraan ^ % hátt sýndu mjér vinarhug I fimíugsáfm^eli mínu, hihn 1: \ X mars 1942. I Elías Þorsteinsson, Keflavik. 'i Móðir mín, HALLA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist 3. mars að heimili sínu, Krossholti. Anna Benediktsdóttir. Okkar elskuleg eiginkona, móðir og tengdamóðir, ÞORBJÖRG SIGURFINNSDÓTTIR, andaðist í spítala 5. mars 1942. Jarðarförin ákveðin síðar. Eiginmaður, dóttir og tengdasonur. Júlíus M. Magnússon. Guðfinna Magnúsdóttir. ' * Kristján Kristjánsson, Jarðarför móður okkar, tengdamóður og Ömmu, GUÐNÝJAR JÓNSDÚTTUR, f er fram mánudaginn 9. þ. m. og hef st frá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 61, kl. 1 e. m, Athöfnin fer fram frá dóm- kirkjunni. Guðný Steingrímsdóttír. Björn Steingrímsson. Pjetur Pjetursson. Aðalsteinn Björnsson. Bestu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar- . för frú . MÖRTHU G. ÞORVALDSSON, Vandamenn, Þákka auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐNtJAR FINNBbGADÓTTUR./ .'.•¦•¦¦'.. ""¦ Fyrir hönd vandamanna. . ©oðm. Kr, Guðjón|son. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömjnu, JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Hverfisgötu 21, "Hafnarfiirði. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Halla Kr. Magnúsdóttir. Bjarni Guðmundsson. Jón Helgasan, Magnea Jónína Magnúsdóttir. Magnus Jðhsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR. Fyrir mína hönd og barna minna. Þórarinn Eyjólfsson. Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samuð og vinarhug við fráfall og jarðarför RUNÓLFS GUÐJÓNSSONAR bókbindara. Margrjet Guðmu.ndsdóttir, börn og tengdabörn. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÞÓRÐAR NIKULÁSSONAR vjelstjóra. Sjerstaklega þökkum við h.f. Smára og Hafsteini Bergþórssyni fyrir sína miklu rausn og vináttu. Þorbjörg Baldursdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR, Ysta-Skála. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.