Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. mars 1942. MORGUNBLADIÍ) Giftusom barátta Sjálf stæðis manna í dýrtíðarmálunum Fundur Sjtlf- stæðismanna í Gamla Bíó á morgun Engin stjett raá ganga á hlut annarar ARÁTTÁN gegn dýrtíðinni er fyrst og fremst hagsmunamál verkamanna og launþega. Þetta er þessum stjettum nú orðið fyllilega ljóst. En af því leiðir, og að hver sá stjórnmálaflokkur, sem neitar að taka þátt í herferðinni gegn dýrtíðinni, eða SjálfstæSisf jelögin í Reykjavík, j snýst á móti viðleitni í þá átt, hann er f jandsamlegur Vörður, Heimdallur, Hvöt og þessum stjettum. Óðiirn, boða til almenns fundar' Þróun dýrtíðarmálanna hjá okkur er ákaflega merkileg. — Sjálfstæðismanna í Gamla Bíó á Hún sýnir betur en nokkuð annað hve gerólík eru sjónarmið morgun kl. 2 e, h. flokkanna, þegar stórmál ber að höndum, sem grípa mjög inn á Þefta verður síðasta tækifæri hagsmunasvið stjetta, eins og dýrtíðarmálin. Sjalfsta'ðismanna til sameiginlegs fundarboðs íyrir biv.iarstjórnav- kosningaruar. Kéykvíkingar hafa sjeð það á aðferðunum, a.ð jafnaðannenn og kommúnisfar svífást völdiíi í' bæjarmálefnunuin imdiv saÆbeigitilega söfeiaíístiská stjdrn. NiálfstæðÍKinenn úr ölbim stjétt utu ba'jarfielagsins vorða nú sem fyr að sameinast'í sterka og vold- uga' heiíd. — ekki aðeins til varn- ar gegn niðurrifsstefnu soeialism- ans --¦•heldur til öfíögrar sóknar gegn lýðskrumi Alþýðuflokks- broddamra og' ábyrgðarleysi. komin liriisfanna. svo að óheiílaöflm nái aldrei að festa i-æ.tur í böfuðstað lamlsins. D-listinR er listi Sjálf stæðisflokksins Framsóknarflokkurinn hefir altaf lagt höfuðáhersluna , á kaupgjaldið, talið fyrsta skil- yrði þess, að dýrtíðin yrði stöðv- . tti ttð væri, að kaupgialdinu yrði emskis í til- ' . haídið niðri og helst að kaupið yrði lækkað. Þessvegna v'ar aðal tillaga flokksins á haustþinginu skilyrðislaus iögfesting kaup- gjaldsins og einskorðun dýr- tíðaruppbótarinnar við október vísitöluna. Að vísu voru einnig ákvæði um verðlag innlendra neysluvara, en alt var það svo laust í bondumum, jað gagnið vár sáralítið. '-' Sjálfstæðisflbkkurinn taldi ranglátt að einskorða dýrtíðar- uppbótina við vísitöluna í októ- ber, því að allar líkur væru til þesvS, áð dýrtíðin hjeldi áfram að vaxa, þrátt fyrir tillögur Framsóknar varSandi ver'ðlag- ið, En færi svo, að dýrtíðin hjeldi áfram að vaxa, þá yæri hlutur verkamanna óg launþega fyrir borð borinn. Sjálfstæðisflokkurinn nteitaðij því að ganga mn á tillögur Framsóknarmanna á haustþing- inu. Flokkurinn benti á, að lang samlega aðalatríðið í dýrtíðar- málunum væri öflugt verðlags- cftirlit, en það hefði stjórnin í hendi sjer og gæti gert hverjar þær ráðstafanir, er henni sýnd- ist. Alþýðuflokkurinn ljet á f;,-er skiljast. að hann væri í öllu sammála Sjálfstæðisflokknum. Af því leiddi, að þessir flokkar íeldu frumvarp Framsóknar- inanna á haustþinginu og bund- L.ct samtökum um, að fara hina frjálsu leið á dýrtíðarmálunum. Flokkarnir ætluðu að vinna að Umferðin á götunum Greinargerð frá her- stjórn Bandarikjanna Klukkunni flýtt næstu nótt T/" liikkuiíiii verður flýtt nm **¦ eina klukkustund klukkan 1 næstu 'nótt, oii' lekinn ii]")|) ¦suni- artíini eins oy \euja hefir \et-ið um þetta leyti undapfarin ái*. Það er gott i-áð að flýta klukk- unni áður en tágst e.r til svefns. að' kvöldinn frekar en að síeyma það til suuiuHlaa'smóru'uns. 6 ára drengur deyr í bílslysi á Akranesi í Suður-Evrópu BERLIN í gær. — Miklir ís- ruðningar eru nú á Dóná. Hefir ísinn víða hlaðist í háa veggi og valdið miklum flóðum. I borginni Vidin í Húlgarín hefir vatnsflaiíiniirinn éiö'aiigrað þiisundir tnauna. i Ilefír verið reynt að vinna buf á vatnsela'iiiun með [>ví að láta i'lugvjelar varpa spren<>juni ii hina háii ísveggi með |iað fyrir aug- iiin að ryðja lieim í b.urtu. En all- av tilraunir hafa verið árangurs- lausar fram til [lessa. F^lóð jiessi eru ríin verstu, setn nokkru sinni hal'a komið í.Húlg- arín. Flugmenn skýra frá því. aS þeir hafi sjeð t'jölda fólks, sent leitað höfðu hælis i'i hús])ökuin. Þ.fska f'r,jettastofaii skýrir frá því. að verkfræðinffadeiícfum * úr ¦ ' herninn hafi verið falið áð reisa flotbrú, svö að hæjj't sje að koni- ast að hinni umflotnn borg. (Reuter.'i B Bridge-kepnin Flokkur Einars B. Guðmundssonar vann kepnina Bridge-kepninni lauk í fyrri- nótt og fór hún þannig, aS flokkur Einars B. Guðmundssonar vann kepnina með samtals 380 stigum. . 1 flokkniim er auk Einars: Avei Kiiðvarsson, líeloi Eiríksscm og Stefán Htefánsson. Naistir urðu þessir flokkar: Elokkur (hiunars Viðars hlaut í fyrradag 79 stig, alls 366 stig. Elokkur Lárusar Ejeldsted hlaut í fyrrada»' 76 stig, alls -^fi-t stig. Elokkur E,jeturs Ilaildórssonar mótum sveik Alþýðuflokkurinn hlaut í fyrradag 73 stig, alls 356 þetta samkomulag og tók að stig. iVerjast fyrir almennri grunn- Elokkur Ifarðár Þórðarsifnar | kaupshækkun. — Áður hafði hlaut í fyrradag 68 sti<r, alis 347,Frainsókn að visu svikið það, stifj'. [sem hún lofaði á aukaþinginu, Elokkur Lúðvíks Bjarnasonar sem sje að halda dýrtíðinni í hlant í íyrradág'6ö stig. alls Í547 jOktóbervísitölunni, með öflugu stig. ntAMH. á SJÖTTU KtBV |því, að halda niðri kaupgjaldi og verðlagi, og. stöðva þannig verðbólguna. Nú vitum við hvernig þetta fór. Þegar kom fram að ára- indaríkjaherinn hefir óskað rftir að Morgitnblaðið til- kynti i opioberlega ástæðuna sem liggur til H'i'iiiidvallar fyrir ný- lefíri aðvörun til fótgangandi fólks pg ökumanna á v.ielknúntnn far- art:ek.ium, þar sem fólk er ámint um að ltlýða utuferðanierk.jtim sera herlögreglan gefur. Eólk er.. beðið iun sainvínnu í þessu efni og að láta sjer skiljast, a.ðallir seni hafa stjórn u'mferðar með' höuduni. stefna að sameigin- legu marki, þ. e. verudnn bor^ar- anna fyrir slysuin. , Herlögregla Bandaríkjanna ltef- ir.sainA'iniiu við ísleusku lögregl- una ðg bresku herlogrégíuna utn að vernda hag borgaranua sem best. , • .. rmferðinni er einuugis stjóruað af' bandarisku herlöfíreglunni ]>eg ar urti hernaðar aögerðir er að mða, svo' sem hleðslu víð höfn- ina og við herbúðir, og við meiri háttar , flutninga tnilli þeirra staða. Eólk er ámint tini að miimast þess, að þess eigið ötyggi er undir því korriið. að [>að hlýði fyrirskij)- unuin Jieirra sem falið er að stjórna. uinferðinni. Endir sjerstök uni ki-iii<i'imista'ðum, svo sem skyndile.oum árásnni úr lofti eða af sjó, 'pá er örjrggj nimina ákaf- lega mikið undir ))\í komíð, að ))eir hlýði laeði hinni borgarlegfl lögrjBglu og herliigregiunui tafar- laust, |)a.r seiu þessir menn hafa ffifingu í ])\í að sætn öpyggÍB borgaranna. I'að ríkir stöSUg viðlfeítni í þá átt. að vernda öryu'pi borgaranna og koma á gagnkvæmum skitnihgi í því efni. í\ að hörmulega slys vildi til á •* Akranesi í gær, að sex ára gamall drengur, Margéir Steinarr, sonur Daníels íriðrikssonar bif- vjelavirkja, varð undir bíl og beið bana. Litli dTengurinu var ásamt öðr- úni börnuni að leik, en hljóp fyrtr grjótgarð um leið og bílin bar að. Yarð drenoiu'inn undir einu hjólí bílsins tueð hiifuðið og beið þejíar bana. bað er tekið' rram, að bilstióri bílsins hafi ekki ekið óvarle^a. 900 krfina þjólnaðor- ifiii upplýstur Rannsóknarlögreglan heí'iv haft upp á - þéim, er var valdur að peningahvarfinu í mjólk urbúðinni á Hánargotu 1S í fyrra dag, Var það 14 ára piltur, sem hafði hrifsað peningana. . bað \'ar ein.s og logrégluna gruu aði strax. ;ið afgreiðslustúlkan hafði skilið nmsJagið með pening- niiuiit eftir á búðarborðitm. Vilji menn fá aðstoð, hringið í síma 2339, í kosningaskrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. Munið að listi flokksins er Z?-listi. Stofnun kvenfjelags í Hallgrímssókn Unidirbúningsfundur að stofn- un kvenf jelags í Hallgríms prestakalli var haldinn á miðviku- dagskvöld að lokinni föstumessu í Austurbæjarskólanum. Kvaddi funduriun sjii konur í nefnd til að undii'búa stofnfund- inn. Nefndtua skipa þessar kotmr: (luðrnii .lóhannsdóttir frá Hraut- arholti, ¦ .lónína Guðmundsdóttir. Euiilía Sighvatsdot'tir, Lára Páhna dóttir, Anna Agústsdóttir og jh-esí konurnar Magnea Þorkelsdóttir og Þóra, Einarsdóttir. Muu nefndin hugsa s.jer að halda stofnfund að lokinni messu á morgun. Er niikill áhngi meðal kvenna fyrir þessum væntanlegii samtiikum til styrktar Hallgríms- kirkju o'g til eflingar safnaðarlíf- inn. Fisklþingiif: Eflifio Fiskveiðasjóðs Aðaimálið á dagskrá Fiski- bingsins í gaejr var efling Fiskveiðasjóðs. Fjárhagsnefnd liafði haft mál þetta til með- ferðar. Urðu miklar umræður um málið og síðan samþykt á- fkorun til Alþingis og , rjfcis-. stjórnarinnar um að leggja Fisk veíðasjóði til eflirigar 6 milj. króna af tekjuafgangi rikissjóðs árin 1941—1943, svo sjóðurinn hafi handbært f je í þágu sjáv- arútvegsins, að ófriðnum lokn- um. Jafnframt samþykti Fiski- þingið" áskorun uni að nú þegar verði hafinn undirbúningur til ftofnunar veðdeildar í sam- bandi við Fiskveiðasjóð. V-erði notuð gildandi lagaheimild tií þess að sjóðurinn taki 4 miljón króna handhafaskuldabrjefa- lán sem stofnfje slíkrar veð-' deildar, sem ætlað sje sjerstak- lega það hlutverk að veita láh til fískiðnaðarfyrirtækja. Eiskiþingið leggúr -áherslu á, að .; ársvextir af útlanum Eiskveiða- sjóðs verði ekki hærri en 4%, eins og sjávarútvegsnefnd neðri deildar lagði til á síðasta Alþingi. í dag heldur Eiskiþingið tvo fundi. Hinu firrri 'kl. 10 árdegis' (lokaður fuudtirl. Mietir ])ar hr. Pjetui; Benediktsson sendiherra. Síðari;fundurinn hefst kl. 4. Verða |'á m. a. á dagskrá: Hafna- og lendingabsetur og fjárhagaáíBtlun Fiskifjelagsins fyrir 1943 (fyrri umr.-eða). ^ Skíðamóti aflýst Gert hafði verið ráð fyrir, að Skíðamót Iteykjavíkur byrj aði í dag við KoIviðarhóL en því hefir verið frestað siikum snjó- levsis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.