Morgunblaðið - 07.03.1942, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.03.1942, Qupperneq 3
Laugardagur 7. mars 1942. M O R G U N B L A Ð I Ð 3 (liltusöm barátta Sjálfstæðis manna í dýrtíðarmálunum Fundur Sjálf- stæðismanna I Gamla Bfð ð morguii S jálfstæðísf jelögin í Reykjavík, Vörðnr, Heimdallur, Hvöt og Óðixm, boða til almenns fundar Sjalfstæðismanna í Gamla Bíó á morgun kl. 2 e. h. Þetta verður síðastn ta'kifæri Sjðíístæðismaiina tiJ sameiginlegs fundarboðs fyrii: bæjarstjórnar- kosningarnar. Réyk'víkingar hafa sjeð það á aðferðunnm, a.ð jafnaðarmenn og kommúnisfar svífást einskis í til- rauinin’í sínum til þess að hrifsa völdm f bæjármálefnunum umlir sameigiiilega soeialistiska stjórn. Hjálistæðismenn úr öílum stjett uni bá'jarfjelagsius' verða nú sem fyr að sameinast í sterka og vold- uga heild. — ekki aðeins til varn- ar gegn niðnrrifsstefnu soeialism- ans —- heldur til öflvígrar sóknar gegn lýðskrumi Álþýðuflokks- hroddánn'a o»t ábyrgðarleys'i korinn únistámia. svo að "óheiílaöflin ' hái aldrei að festa. rætur í höfuðstað landsins. Engin stjett má ganga á hiut annarar ARÁTTAN gegn dýrtíðinni er fyrst og fremst hagsmunamál verkamanna og launþega. Þetta er þessum stjettum nú orðið fyllilega ljóst. En af því leiðir, og að hver sá stjórnmálaflokkur, sem neitar að taka þátt í herferðinni gegn dýrtíðinni, eða snýst á móti viðleitni í þá átt, hann er fjandsamlegur þessum stjettum. Þróun dýrtiðarmálanna hjá okkur er ákaflega merkileg. — Hún sýnir betur en nokkuð annað hve gerólík eru sjónarmið flokkanna, þegaf stórmál ber' að höndum, sem grípa mjög inn á hagsmunasvið stjetta, eins og dýrtíðarmálin. D-listinn er listi S j álf s tæði sf 1 okksins Bridge-kepnin Flokkur Einars B. Guðmundssonar vann kepnina Bridge-kepninni lauk í fyrri- nótt og fór hún þannig, að flokkur Einars B. Guðmundssonar vann kepnina með samtals 380 stigum. . I flokknum er auk Einafs: Axel Biiðvarsson, Ilelgi Eiríksson og Stefán Stefánsson. Næstir iirðu þessir flokkar: Pfokkur Hunnars Viðars hfaut í fyrradag 79 stig, alls 366 stig. Plobkur Lárusar Fjeldsted fdaut í fyrradag 76 stig, alls 364 stig. Flokkur Pjeturs Halldórssonar Jilaut i fyrradag 73 stig, alls 356 stig. Ffokkur Harðar Þórðarsrfnar blaut í fyrradag 68 st.ig, alls 347 sfig. Flokkur Ltiðviks Bjarnasonar hlaut í fyrrádág 6» st.ig, alls 347 stig. I Framsóknarflokkurinn hefir altaf lagt höfuðáhersluna á kaupgjaldið, talið fyrsta skil- yrði þess, að dýrtíðin yrði stöðv- uð væri, að kaupgjaldinu yrði haldið niðri og helst að kaupið vrði lækkað. Þessvegna var aðal tillgga flokksins á haustþihginu skilyrðislaus lögfestíng kaup- gjaldsins og einskorðun dýr- tíðaruppbótarinnar við október vísitöluna. Að vísu voru einnig ákvæði um verðlag innlendra neysluvara, en alt var það svo laust í böndtlnum, fað gagnið var sáralítið. Sjálfstæðisflókkurinh taldi^ ranglátt að einskorða dýriíðar- uppbótina við vísitöluna í októ- ber, því að allar líkur væru til þess, áð dýrtíðin hjeldi áfram að vaxa, þrátt fyrir tillögur Framsóknar varSandí vefðlag- ið. En færi svo, að dýrtíðin hjeldi áfram að vaxa, þá væri hlutur verkamanna og launþega fyrir borð borinn. Sjálffst-æðisflokkurinn nieitaðí því að ganga mn á tillögur Framsóknarmanna á haustþing- inu. Flokkurinn benti á. að lang samlegá aðalatríðið í dýrtíðar- málunum væri öflugt verðlags- eftirlit, en það hefði stjórnin í hendi sjer og gæti gert hverjar þær ráðstafanir, er henni sýnd- ist. Alþýðuflokkurinn ljet ,á sjer skiljast. að hann væri í öllu samm ál a S j á lf stæð isf 1 o kk n u m. Af því Ieiddi, að þessir flokkar feldu frumvarþ Framsóknar- manna á haustþinginu og bund- ur.t samtökum um, að fara hina frjálsu leið á dýrtíðarmálunum. Flokkarnir ætluðu að vinna að því, að halda niðri kaupgjaldi og verðlagi, og stöðva þannig verðbólguna. Nú vitum við hvernig þetta fór. Þegar kom fram að ára- mótum sveik Alþýðuflokkurinn jietta samkomulag og tók að berjast fyrir almennri grunn- kaupshækkun. — Áður hafði Framsókn að vísu svikið það, sem hún lofaði á aukaþinginu, sem sje að halda dýrtíðinni í októbervísitölunni, með öflugu FBAMH. Á S.TÖTTU SflETU Umferðin á göfunum Greinargerð frá her- stjórn Ðandarikjanna Klukkunni flýtt næstu nfitt T/" tukkuinu verðui' flýtt um eiíia klukkustund klukkan 1 næstu 'nótt, og tekinii upp siim- artími' eins og veuja hefit- verið tnn þetta leyti undanfariu ár. Það er gott ráð 'að flýta klukk- nuni áðnr en lagst er til svefns að'kvöldiiHi frekar en að geyma það tii stmmidagsmbrguns. 6 ára drengur deyr í bílslysi á Akranesi B ándaríkjaherinn hefir óskaþ eftir að Morgunblaðið til- k.ynti opinberlega ástæðúna sent ligirur til grundvallar fyrir ný- Jegri aðvörun til fótgangajidi fólks og ökumanna á vjelknúmim far- artækjiim. þar. sein fólk er ámint um a-ð lilýða timferðamerkjúm séra herlögreglan gefur. Fólk er . beðið .um samvinnu I þessu efni og að, láta sjer skiljast, a,ð: allir sem hafa stjórn ulnferðar .með' hön'dúm, st-efna að sameigin- legu marki, þ. e. verndun borgar- anna fyrir slvsum. , Herlögregla Bandaríkjanna hef- ir Samvinnn við íslenskn lögregl- una og bresku herlögregluna um að vernda hag borgaramia sem best. I mferðinui er eimmgis stjórnað af bandarisku hertögreglunni þég ar uni hernaðar aðgerðir er að ’Fv að hörmulega slys vildi til á Akranesi í gær, að sex ára gamall drengur, Margeir Steinarr, sonur Daníels E'riðrikssonar bif- vjelavirkja, varð undir bíl og beið bana. Litli drengurimi var ásamt öðr- tim börnum að leik, en hljóp fvrír grjótgarð um leið og bílin bar að. Varð drengurinn undir einu hjóli bílsins með höfuðið og beið þegar baiia. Það er tekið' fram, að bílstjóri bílsins hafi ekki ekið óvarlega. ræða. s vo sem hleðs! U lð höfn- ina og við herbúðir. Og1 \ ið meiri háttar flutninga milli þeirra staða. Fólk er ámint 1111) að in innast þess, að þess eigið öry ggi er undir því komið, að það hlý ði f vi'irskip- mmm leirra seni fí dið ei að stjórna umferðinni. TJndir sjerstök uni kriugumstæðum, svo sem skyndilegum árásum úr lofti eða af sjó, þá er. öryggi m'anna ákaf- lega. mikið undir því komið, að þeir blýði bæði hinni borgarlegu lögveglu og herlögregluiini tafar- laust, þai’ sem þessir menn hafa æfingu í því að gæta öryggis borgaranna. Það ríkir stöðug viðleitni i þá átt, að vernda öryggi borgaramia og koma á gagnkvæmum skilningi í því efni. Vilji menn fá aðstoð, hringið í síma 2339, í kosningaskrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. Mxmið að listi flokksins er IMisti. 900 fcróna þjófnaðor- iiiii upplýstur Rannsóknarlögreglan hefir haft úpp á þeirn, er vav valdur að peningahvarfinu í mjólk urbúðinni á Ránárgötu 15 í fyrra dag. Var )>að 14 ára, jfiltur, sem hafði hrifsað péningana. I’fið var eins og lögregiuna grnn aði strax. að afgreiðslustúlkan hafði skilið umslagið með pening- nnum ef'tir á búðarborðinu. Leyslngar I SuSur-Evrópu BERLÍN í gær. — Miklir ís- ruðningar eru nú á Dóná. Hefir ísinn víða hlaðist í háa veggi og valdið miklum flóðum. I borginni Vidin í Búlgarín hefir vatnsflaitnmriim eimmgrað jiúsundir maima. Hefir verið reynt að vinna bug á vatnselgmiru með því að láta .flugvjel'ar varpa sprengjuní ii hina háu ísveggi með það fyrir aug- um að ryðja þeim í,b.urtu. En all- ar tilraunir hafá -vérið árangui's- lausar fram til 'þessa.' Flóð þessi eru h’in verstu, sem nokkru siimi liafa komið í Búig- aríu. Flugmerm 'skýra 'frá því, að þeii- hafi sjeð fjölda fólks, sem leitað höfðu hælis S húsþökum. Þýska frjettastöfan skýrir frá því. að verkfræðingadeiíflinú úr herimm hafi verið falið áð reiwa flotbrú. svo að hægt sje að kom- ast að hiimi umflótim borg (Reuter.) Stofnun kvenfjelags í Hallgrímssókn Unidirbúningsfundur að stofn- un kvenfjelags í Hallgríms prestakalli var haldinn á miðviku- dagskvöld að lokinni föstumessu í Austurbæjarskólanum. Kvaddi fundurinn s.jii konur í nefnd til að undirbúa. stofnfund- inn. Nefndina skipa þessar konur: fiuðrún .lóbaimsdóttir frá Braut- arholti, ■ .lónína Guðinundsdóttir. Emilía fcighvatsdót'tir, Lára. Pálnia dóttir, Anna Agústsdóttir og jlrest konurnar Magnea Þorkelsdóttir og' Þóra Einarsdóttir. Mnn iiefndin hugsa sjer að halda stofnfimd að lokinni messu á morgim. Er mikill áhugi meðal kveima fvrir þessum væntanlegu samtökum til styrktar Hallgríms- kirk.ju og til eflingar safnaðarlíf- imt. Fiskflþfingið: Eíling Fisfcveiðasjóðs AðalmáliÖ á dagskrá Fiski- þingsins í gaqr var efling Fiskveiðasjóðs. v Fjárhagsnefnd Tafði haft mál þetta til með- íerðar. Urðu miklar umraeður um málið og síðan samþykt á- skorun til Alþingis og ríkis- stjórnarinnar um að leggja Fisk veiðasjóði til eflingar 6 milj. króna af tekjuafgangi ríkissjóðs árin 1941—1943, svo sjóðurinn hafi handbært fje í þágu sjáv- arútvegsins, að ófriðnum lokn- um. Jafnframt samþykti Fiski- þing'ið’ áskorun um að nú þegar verði hafinn undirbúningur til stofnunar veðdeildar í sam- bandi við Fiskveiðasjóð. V-erði notuð gildandi lagaheimild tii þess að sjóðurinn taki 4 miljóít króna handhafaskuldabrjefa- ián sem stofnfje slíkrar veð-' deildar, sem ætlað sje sjerstak- lega það hlutverk að veita lán til f’skiðnaðarfyrirtækja. Fiskiþiiigið leggur áherwlu á, að ársvextir af litlánum Fiskveiða- w.jóðs verði ekki bærri en 4%, eiiíw og sjávarútvegsnefnd neðri deildar lagði til á síðasta Alþingi. í dag heldur Fiskiþingið tvo fundi. Hiim fvrri kl. .10 árdegis (lokaður fundur). Mætir þar hr. Pjetui; Benediktsson Sendiherrá. Síðari; fTmdurinn hefst kl. 4. Verða þá m. a. á dagskrá: Hafna- og lendingabætur og fjárhagsáætlun Fiskifjelagsins fvrir 1943 (fyrri umræðá). Skíðamóti afiýst G'ert hafði verið ráð fyrir, að Skíðamót Revkjavíkur byrj aði í dag við Kolviðarhól, en því hefir verið frestað sökum snjó- levsis. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.