Morgunblaðið - 07.03.1942, Qupperneq 7
Laugardagur 7. mars 1942.
MÓRGUNBLAÐIÐ
HmtttHmmwtm mmmnmimtmut
1 Uppgjfifin |
| f Singapore|
| Samtal breska og |
japanska hers-
höfðingjans
Nffiniitumuiuumí amimnminnnmD
í lýsingu, sem Lundúnablaðið
„Times^ birtir um uppgjöf
Singapore og sem höfð er eftir
hinni opinberu japÖnsku frjetta
stofu, segir á þessa leið:
Tomoyuki Yamashita, yfirhershöfíl-
in^i japanska hersins á Malakkaskaga
og P ercival hershöf Singi, yfirmatSur
hreska hersins í Singapore, hittust og
raeddust vií * 49 mínútur. Yamashita
tilk. í upphafi aí hann taeki fullaábyrgtS
á lífi bresku og áströlsku hermann-
anna og þeirra breskra kvenna og
barna, sem haldi'Ö heffcu kyrru fyrir
í Singapore. „TreystiS „bushido" Jap-
ana“, sagíii hann. (Bushido er nafnift
á hinum fornu drengskaparreglum
Japana).
Japanska frjettastofan gefur (sam-
kvæmt „Times4<) eftirfarandi lýsingu
á samtalinu, sem hershöfðingjamir
áttu og sem fór fram sunnudags-
kvöldíð 15. febr.:
Yamashita: Jeg óska eftir aíS
svör ylSar verðí stutt og nákvaem. Jeg
get aðeins fallist á skilyrðislausa upp
yjöf.
Percival: — Já.
—r Hafa nokkrír japanskir hermenn
verið teknir til fanga?
—- Nei, ekki einn eínasti.
--HvaíS er um japönsku fbúana?
-- Allir japanskir íbúar, sem bresk
yfirvöld hafa kyrsett, hafa veriíS send-
ir til lndlands. Indverska stjómin
verndar þá á allan hátt.
— Jeg óska eftir að fá að vita,
hvort bjer æskið að gefast upp eða
<-kki. Ef þjer æskið aí gefast upp, f>á
krefst jeg þess, að það veríSi gert
skilyr<5islaust. Hvert er svar yíjar, já
eða néi ?
-- ViijiíS þjer gefa mjer frest þar
tií á morgun?
— A morgun? Jeg get ekki befcifc,
°S japönsku herirnir neyðast þá til
Æiði gera árás í kvöld.
-- Hvað segiíS þjer um að bíða þar
fil kl. 11,30 í kvöld. Eftir klukkunni í
Tokio ?
-- Ef svo á að vera, þá munu jap-
önsku herirnir verða að hefja árásir
afc nýju fyrir þann tíma. ViljiÍS þjer
svara, já eða nei?
Percival hershöf'ðingi svaraði engu.
-- Jeg þarf að fá ákveðið svar, og
jeg krefst skilyrðislausrar uppgjafar.
Hverju svarið þér?
— Já.
— Jæja þá, fyrirmælin um að hætta
-skuli skothríðinni verða að vera gef-
in út á mínútunni kl. 10 e. h. Je\»
mun þegar í stað senda 1000 japanska
hermenn inn í borgina til þess að
gæta þar aga og friðar. Þjer fallist á
það?
— Já.
— Ef þjer bregðist þessum sikl-
ik. álu m munu Japanar ekki bíSa bolS-
anrfa meb þa?S ati hefja allsherjar loka
fókn á Singapore horg.
Kosningarskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins er i Varðarhúsinu. Sími
2339. Þar liggur frammi kjörskrá
og eru þar gefnar allar upplýs-
ingar kosningnnni varðandi.
Listi flokksins er D-listi.
7
Indlands
¥ ndverski kongressleiðtoginn,
t Pandit Nehru, sagði í samtali
við blaðamann frá Associated
Press í gær, í sambandi við vænt-
anlega Indlandsmálayfirlýsingu
Ciiurchills, að tilgangslaust væri
að hefja umræður við Indverja
nema á grundvelli sjálfstæðis Ind-
lands.
Pandit Nehru sagði að það væri
mjög mikilsvert að samkomulag
næðist með vinsamlegu móti.
Hann sagði að það væri þegar
kunnugt, hvar samúð Indverja
væri í stríðinu og ef samkomnlag
tækist, þá myndi það verða^mikil
hvatning fyrir Indverja.
dr. Göbbels hrakyröir
nöldrarana
BERLÍN í gær: - - I blaðagrein
sem df. (íöbhels ritar í dag og
sem lesin var upp í þýska út-
varpið í kvöld segiv ,,að gjör-
breyting verði að verðá á allri
afstöðn okkar -til stríðsins4'. Grein-
in er skrifnð t.il þess að liveða.
niður nöldrarana í■ Þýskalandi.
,.Ef okkur tekst að öðlast litils-
háttar meiri kurteisi og ntérgætni
hver gagnvart Öðrum, vérður að-
staða okkar þannig, að ókleift
verður að leggja okkur að velli".
„Það er ekki n'emá oðlilegt að
mofguin okkar fínnist við leggja
of hart að okkur og að við verð-
mii þessvégiiá óvenjuléga upp-
stökkiiý' En tuð skulúm talá niinna
um stríðið og hngsa xneir tiúi að
fá því' lokið'* (Reuter).
Ef innrás verffur
8«rð —
Tilskipun var gefíii út í Éng-
landi í gæir, sern liéimilar að
kveðja verkatnenn í þ.jónustu hers
ins ef innrás verður gerð, eða ef
innrás ér yfirvofandi. Ef heiiuilt
að skipa þemf til vinnu við vega-
bætui' o. fl.
Hitler og Java
BANDUNG: Samtímis því, er
Javabúair heyja örvinglaða
bardaga fyrir frelsi sínu, hefir1
þeirri spurningu skotið upp: —
Hvað finst Hitler í raun og veru
um það hvernig komið er?
Það er vitað að Hitler hjelt
í alvöru, þegar hann rjeðist inn
í Holland, að hann myndi einn-
ig frá hollensku Austur-Ind-
landseyjarnar, og það bardaga-
laust. Menn geta ímyndað sjer
hvernig Hitler er innanbrjósts
nú, er hinir japönsku herskarar
hafa ráðist inn á eyna. Reuter.
Sjálfstæðismenn, sem ekki verða
í bænum þegar kosningarnar fara
frarn, munið að kjósa áður en þjer
farið, í skrifstofu lögmanns i
Arna.rhvoli. Munið D-listann.
Næturlasknir or í nótt Bjarni
Jónssoni, Vestnrgötu 18. Sími 2472.
Nætuirvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunní.
Næturakstur annast bifreiðastöð
in Hekla. Sími 1515. .
Messur í dómkirkjunni á morg-
un. Kl. II sjera Priðrik Hall-
grímssön. Kl. 5 sjera Bjarni Jóns-
son.
Nesprestakall. Barnaguðsþjón-
usta í Mýrarhússkóla ld. 11 f. h.
á rnorgun og messað þar kl. 2
á morgun.
Hallgrímskirkja. Á morgun kl.
10 f. hádegi Sunnudagaskóli í
gagnfræðaskólanum við Lindar-
götu. Kl. 11 f. hád. Barnaguðs-
þ.jónusta í Austurbæjarskóla, sjera
Sigurbjörn Einarsson. Kl. 2 e. h.
messa í Bíósal Austurbæjarskóla,
sjera Jakob Jónsson. Eftir messn
stofnfundur kvenf jelags fyrir Hall
grímssókn.
Messað í Laugarnesskóla á morg
un kl. 2. Sjera Garðar Svavarsson.
Að lokinni guðsþjónustunni verð-
ur fundur í kvenfjelagi safnað-
arins. Barn,aguðsþjónusta í Laug-
arnesskóla á morgun kl. 10 árd.
Norska guðsþjónustan í dóm-
kirkjunn i vérður á sunnudags-
kvöld kl. 8, en ekki í kvöld, eins
og ságt var í blaðinu í gær. Sjera
J. Kruse þrjedikar og erii allir
velkomnir.
Fríkirkjan I Reykjavík. Messa
á morgun kl. 2. ITnglingafjelags-
fimdur kl 4 á sama stað. — Saga,
upplestur og fk —- 'Sjera Árni
SiguvðSson. 1
Messað í fríkirkjunni á rriorgun
kl. 2 (Passíusálmarnirj. Sjera Jón
Auðuns.
Frjálslyndi söfmiðnrinn. Ekki
messað, -samköma í Kir'kjunni
kl. 5r
Sjálfstæðismenn, sém ekki verða
í bænnm þegar kosningarnar fara
fram, munið að kjósa áður en þjer
farið, í skrifstofu lögmanns í
Arnarhvoli. Munið D-listann.
Gixllna hliðið verður sýnt ann-
að kvöld í 40. sínn. !
Þingeyingamót verðto- haldið að
Hótel Borg annan þriðjudag (17.
þ. mán).
Lík litla drengsins, sem drukn-
aði í ERiðaánum á dögunum. hef-
ir fuiidist. Strax og levsingar
korun, fór faðir drengsins og
nokkrir menti með honurn að leita
og fundu likið skamt frá Elliðaár-
ósnmn. ,
Skíðaskálinn. Ingibjörg Hans-
dóttir, sem rekið befir greiðasölu
í Hveragerði, hefir tekið við gisti-
og greiðasölú í skíðaskálanum í
Hveradölum. Mun þar eitmig
verða tekið að sjer að sjá um
veislur, ba»ði stórar og smáar.
Landsbókasafninu er lokað í dag
Kosningarskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins er í Varðarhúsinu. Sími
2339. Þar liggur frammi kjörskrá
og eru þar gefnar allar upplýs-
ingar kosningunni varðandi.
Listi flokksins er D-listi.
IJtvarpið í dag::
12.15 I Iádegisútvarp.
15.30 Miðdegisúúvarp.
10.25 Þingfrjettir.
20.00 Prjettir.
i!0.30 Leikrit: ,,Smnarleyfið“, eft-
ir Dagfinn bónda. /(Brynjólfur
Jóhannesson leikstj.).
21.20 Orgelleikur úr Dómkirkj-
unni (dr. Urbantsehitsch) : Til-
brigði mu sálmalagið „Sei ge-
griisset Jesu giitig“, eftir Baöh.
21.50 Prjettir.
......... ... , , y> -T,f. .
**x~x~M"X~x~:~x~x~x~X"X~:~j~x~X“X~X“X**x~x~x~x~x~x~:~x~x~x~x*
| Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er á einn eða anrtan,
£ hátt sýndu mjer vinarhug á fimtugsafmæli mínu, hinn 1.
£ mars 1942.
I
Elías Þorsteinsson, Keflavík.
Móðir mín,
HALLA GUÐMUN DSDÓTTIR,
andaðist 3. mars að heimili sínu, Krossholti.
Anna Benediktsdóttir.
Okkar elskuleg eiginkona, móðir og tengdamóðir,
ÞORBJÖRG SIGURFINNSDÓTTIR,
andaðist í spítala 5. mars 1942. Jarðarförin ákveðin síðar.
Eiginmaður, dóttir og tengdasonur.
Júlíus M. Magnússon. Guðfinna Magnúsdóttir.
• Kristján Kristjánsson.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR,
fer fram mánudaginn 9. þ. m. og hefst frá heimili hinnar látnu,
Bergþórugötu 61, kl. 1 e. m. Athöfnin fer fraan frá dóm-
kirkjunni.
Guðný Steingrímsdóttir. Björn Steingrímsson.
Pjetur Pjetursson. Aðalsteinn Björnsson.
Bestu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar-
* för frú
MÖRTHU G. ÞORVALDSSON.
Vandamenn.
Þakka auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
járðarför
GUÐNÝJAR FINNBÖGADÓTTUR.;
Fyrir hönd vandamanna.
;v-n,wf;ívv
Guðm. Kr. Guðjónsson.
................ ............. I ...................
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR,
Hverfisgötu 21, Hafnárfirði.
Sigurbjörg Magnúsdóttir. Halla Kr. Magnúsdóttir.
Bjarni Guðmundsson. Jón Helgason.
Magmea Jónína Magnúsdóttir. Magnús Jóiisson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför konunnar minnar,
SIGRÍÐAR ÁRNADÖTTUR.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Þórarinn Eyjólfsson.
Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfall og jarðarför
RUNÓLFS GUÐJÓNSSONAR bókbindara.
Margrjet Guðmpndsdóttir, börn og tengdabörn.
Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
ÞÓRÐAR NIKULÁSSONAR vjelstjóra.
Sjerstaklega þökkum við h.f. Smára og Hafsteini Bergþórssyni
fyrir sína miklu rausn og vináttu.
Þorbjörg Baldursdóttir og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR, Ysta-Skála.
Vandamenn.
___________________