Morgunblaðið - 07.03.1942, Qupperneq 8
Laugardagur 7. mars 1942L
8
Skemtifundur
fyrir þriðja og
fjórða flokks drengi
innan 16 ára aldurs,
'verður á morgun sunnudag
11. 2 í Kaupþingssalnum (efstu
hæð í Eimskipafjelagshúsinu).
Állir K. R. drengir eru beðnir
i’ö mæta stundvíslega. — Kvik-
jnyndasýningar og fl.. Frjáls
i ðgangur. Stjórn K. R.
SUNDFLOKKUR K. R.
Allir meðlimir sundflokksins
eru beðnir að mæta á leikvelli
Austurbæjarbarnaskólans kl.
10% árd. n.k. sunnudag. Mjög
áríðandi að allir mæti.
Sundnefndin.
SKÍÐAFÖR K. R.
í kvöld klukkan 8. Þátttaka til-
kynnist í síma 4535, milli kl.
4 og 6.
SKÁTAR! SKÁTAR!
siúlkar og piltar. 6. sýniferð
frkátanna hefst frá Miklagarði
punnudaginn 7. mars kl. 1,45 e.
1. Mætið öll. Mætið í búning.
HREINGERNINGAR
Jón og Guðni. Sími 4967.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og Þrá-
ínn. Sími 5571.
a2-funcUð
TAPAST HEFIR
íselskinnsbudda með 97 krónum
frá Barónsstíg að Hanskagerð-
finni Rex. Finnandi vinsamlega
beðinn að skila henni í Rex.
AUGAÐ hvfliat TVI |h
m«6 glerangnm f rá I I L I f
sJÍSmt/uáitjUtíf
STIGIN SAUMAVJEL
til sölu. Góð tegund. Garða-
stræti 11, miðhæð.
GUITAR
óskast keyptur. Uppl. í síma
9284.
SKÁPGRAMMÓFÓNN
ásamt plötum, til sölu á Rán-
argötu 29, uppi.
DÖMUBINDI
Ócúlus, Austurstræti 7.
bónið fína
er bæjarins
besta bón.
MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR
teypt daglega. Sparið millilið-
na og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
íma 1616. Við sækjum. Lauga-
egs Apótek.
NÝKOMH)
kápur og frakkar. Guðm. Guð-
mundsson, Kirkjuhvoli.
SALTFISK
þurkaSan og pressaðan, fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni. Þverholt xl. Sími 3448.
KAUPUM TIN
háu vefði. Breiðfjörðs Blikk-
smiðja og Tinhúðun Laufásveg
4. Sími 3492.
K. F. U. M.
Samkoma annað kvöld kl.
814. Ingvar Árnason talar. —
Allir velkomnir.
HAFNFIRÐINGAR
Samkomuvika hefst í K. F. U.
M. annað kvöld kl. 8%. Ræðu-
menn: Gunnar iSigurjónsson
cand. theol., Ólafur Ólafsson
kristniboði. Allir velkomnir?
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og aö undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Calliford & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Auglfsing um verðlagsákvæðl
Samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, hefir
verðlagsnefnd ákveðið háinarksverð á appelsínum þeim,
sem fluttar voru inn með skipinu „Arctic“ og byrjað er
nú að selja. Appelsínurnar skal selja eftir vigt og sje
Lámarkssmásöluverðið í Reykjavík og Hafnarfirði sem
I jer segir:
Valencia kr. 4.40 pr. kg.
Navals — 5.50 — —
í öðrum kaupstöðum má selja appelsínurnar þeim
mun clýrari sem nemur auka flutningskostnaði.
Viðskiftamálaráðuneytið, 5. mars 1942.
JEovgttttMiibtb
ÞEGAR HÆTTAM STEÐJAR AD
Efflir Maysie Greig
22. d^gur
— Ljómandi fallegur vagn,
sagði garðyrkjumaðurinn \’ið Kitt-
en.
— Já, ljómandi fallegur, svar-
aði hún og vætti þurrar varirnar.
Alek skemti sjer hið besta. Alek
var bæði skemtilegur og fyndinn.
Þau drnkku te á lítilli krá og
komu heim mikið seinna en þau
höfðu ákveðið.
—■ Viltu ekki koma inn snöggv-
ast? spurði hún, þegar þau voru
komin heim. Mig langar til að
kynna þig fyrir föður mínum.
— Mjer myndi vera það mikil
ánægja. Heyrðu, Margie, viltu
koma með mjer aftur út á morg-
un?
— Jeg veit það ekki, tautaði
liún. En það má vel vera.
Norman læknir var dálítið liissa,
er haun sá Alek.
— Iljer eru aðgöngumiðarnir að
dansleiknum. Við þurfum líklega
ekki nema tvo, úr því að Dan fer
ekki með okkur.
— Já, við skuium skila einum
aftur.
Alek stóð einmitt og virti fyrir
sjer miðana, sem lágu á hiilunni,
þegar þetta bar á góma. — Mætti
jeg fara með þjer í stað lians?
spurði hann.
— Meinarðu það? spurði hún og
augu hennar ljómuðu.
— Já. jeg meina það. Jeg mnn
dansa hvern dans við þig, Margie.
★
Þegar Alek kom heim lágu til
hans skilaboð frá Kitten og bað
hún hann að komá þegar í stað.
Hvern skrambann skvldi hún
viljaf hugsaði hann með sjer. en
hann grunaði strax, hvað erindið
var.
Kitten var ein heima, þegar
hann kom. Hixn hafði augsýnilega
búið sig vel undir þennan fund.
Hún var í kvöldkjól, sem sýndi
greinilega hinn fallega vöxt og
hörundslit hennar. Alek varð aft-
ur snortinn af hinni einkennilegu
fegurð hennar, er hann sá hana.
Það var ekki hægt að neita þvn,
að Kitten var dásamlega fögur.
Hann hafði líldega verið heldur
óblíður við hana í gær, hugsaði
hann með sjer.
— O, hvað mjer finst gaman að
sjá þig aftnr, Alek, sagði liún.
— Jeg segi hið sama, svaraði’
hann innilega og þrýsti hönd
hennar.
Swaything virtist ekki síður
ánægð að sjá Alek AVyman.
—■ Komið þjer sælir, herra Wy-
man, og velkominn hingað. Alt
vinafftlk Kitten er velkomið hing-
að, eu þó sjerstaklega þjer, eins
og gefur að skilja, bætti hún við
og brosti.
—- Jeg ætla á veiðar hjer og auk
þess á jeg kunningja hjer í ná-
grenninu, sem jeg ætla að hitta.
— Við vitum ósköp vel af
hverju þjer erúð komnir, tók hún
fram í fyrir lionmn og klappaði á
hönd bans. Kitten hefir sagt mjer
leyndarmálið. Jeg vona bara, að
þið verðið hamingjusöm, þegar
þetta alt er nm garð gengið.
— Jeg er hræddur um að jeg
skilji ekki, við. livað þjer eigið-
— Verið þjer eklti að þessu, við
vitum þetta ósköp vel og við skilj-
um það líka, að þið viljið ekki
tala um þetta fyr en skilnaður-
inn er genginn í lag. Jæja, lierra
Wyman, má jeg liafa þann heið-
ur að hafa yður til borðs?
Miðdegisverðurinn var langur
og leiðinlegur. Alelc leið illa. Hvað
hafði Kitten sagt frænku sinni? I
hvert, skifti sem hann leit á hana,
horfði hún í aðra átt eins og hún
forðaðist augnaráð hans.
Eftir kvöldverðiun þóttist frú
Swaything þurfa að skrifa mjög
áríðandi brjef og skildi þau eiu
eftir.
— Hvað hefir þú sagt frænkui
þinni um okkur ? spurði hann
strax og hún var farin.
— Ekkert, alls ekkert, flýttl
hún sjer að svara en forðaðist eua
að líta á hann.
— Hvað meinti hún þá með
því sem hún sagði áðanfHún virð-
ist halda að við æthun að gifta
okkur, þegar skilnaðurínn er geng:
inn í lag.
— Jeg veit ekki hver hefir sagt
henni ]>að, en satt að segja, Alek,
þá halda allir vinir mínir þetta.
\'ið höfum verið miltið saman upp
á síðkastið. Það var þín vegna,
sem jeg ....
— Einmitt ]iað. Þú ættir aff-
mótmæla ef þau halda að við ætl-
um að gifta okkur.
— A'ek, seg'ðu þetta ekfti. Jeg
elska þig. Jeg fyrirfer mjer, ef þú
svíkur mig. Jeg sver þjer það.
Rödd hennar skalf og' hún huldl
andlitið í höndum sjer.
— Kitten mín, jeg ætla ekki að
vera ruddalegur við þig, en jeg
elska þig ekki.
Hún greip í stólbríkina eins og
hún væri að detta. — Alek ....
Alek, hvíslaði hún.
— Jeg hafði ekkert. alvarlegt í
hygg'ju með þessari vináttu okk-
ar. Mjer þótti gaman að ver®
með þjer, en það var alt og smnt.
Kitten hafði snúið sjer frá hon-
um og lá hágrátandi í stól. Hann
geklc til hennar og klappaði á öxl
hennar, því hann kendi í brjósti
um bana, þó að hann værl gramnr
yfir framkomn hennar.
— Hættn í giiðs bænum, Kitt
en. Þjer getur ekki verið aTvara.
Hversvegna þarf vinátta okkar •
að enda með ósköpum ?
— En jeg elska þig', endurtók
hún æst. jeg elska þig. Jeg myndi
aldrei hafa sótt um skilnað, ef . „ „
Framh.
1!
nmtcF onnj&jt^u/rJzGu$X/na f
Fulltrúnm: Af hverjn hlóguð
þjer ekki að fyndni forstjórajis?
Skrifstofumaðurinn: Það hefir
enga þýðingu núna. Það er húið
að segja mjer upp ])ann 1.
★
—• Herra Ilansen hrósaoi sög-
unni eftir ])ig í gær.
— Nú, hvað sagði hann.
— Hann lijelt að hún væri eftir
mig.
★
— Jeg giftist honum vegna
þess, að jeg hjelt hann 'væri eins
og grískur guS.
— Reyndist liann ekki. vera
það?
— Jú, að vísu, en það var
Ballus sem baun líktist.
★
— .Hvort giftist þú nu ungfrú
M. af ást eða vegna peningaima
hennar?
— Hvorutveggja, góði minni.
Nefnilega af ást til péninganna.
★
— Ætlar þú ekki að fara á
fætur ?
— Nei, mig drevmdi að jeg
væri að slá túu í nótt, svo að jeg
er svo þreyttur.
Blaðamaðurinn: Og hvað haldið
þjer að sje orsökin til þess að
þjer hafið náð hnndrað ára aldri.
Sá 10 ára: Fyrst og fremst
vegna þess að. jeg fæddist árið
1842.
Bílstjóri: Þjer ætlið þó ekki að
hálda því fram, að jeg liafi ekið
of hratt?
Lögregluþjómi: Nei, það getur
vel verið, en ])á fluguð þj'er að
miusta kost.i of lágt.
Vantar
V erkam eim
strax
G. Bfarnasoe
SuðurKötu 5
Verkamenn
Mig vantar verkamenn nú þegar fyrir lengri tíma.
að Kalclaðarnesi. Mikil eftirvinna og sunnudagavinna.
Uppl. hjá undirrituðum og Einari Jóhannssyni, Mánagötu.
5. Sími 5081.
JÓN GAUTI, Smáragötu 14.
Sími 1792.
i