Morgunblaðið - 10.03.1942, Page 7
Þriðjudagur 10. mars 1942.
'! R G U N B L A f) I f)
7
Þjer eruð vel klædd ef
QDQO
klæðir ýður.
Útsala:
G. Á. Bjömsson & Co.
Laugaveg 48.
Skip
fer vestur og norður eftir
miðja vikuna. Vörur til
Siglufjarðar og Akureyrar
afhendist á morgun (mið-
vikudag), en á fimtudag: til
Isafjarðar, Bíldudals osý
Patreksfjarðar.
CTM1 M'>13333
CtlJfi 1.33
M.s. Es|a
austur um land til Siglufjarðar
n.k. fimtudag. Vörumóttaka á
hafnir norðan Fáskrúðsfjarðar í
dag og 4 hafnir þar fyrir sunnan
fyrir hádegi á morgun. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á morgun.
„Einar Friðrik"
hleður í dag til Súgandafjarðar
og Bolungarvíkur. Vörumóttaka
til hádegis.
I
43
1
43
Appelsíntir
Sítrónar
VíSllt
Laugaveg 1.
Fjðinisveg 2.
Happdrættisbill I. R.
verður Chiysler 1942
O keyti hefir borist frá Sveini
^ Ingvarssyni, forstjóra Bíla-
einkasölunnar, sem nú dvelur í
Ameríku, um að happdrættisbíll
í. R. komi með næsta skipi. Verð-
ur þetta Chryslerbíll 1942, í stað
Buick 1942, eins og gert hafði
verið ráð fyrir.
Þetta eru góð skift.i, þar sem
Chryslerbíllinn mun síst verð-
minni en sá, er kaupa átti.
Nokkur töf hefir oi'ðið á því,
að fá bílinn til landsins frá því,
sem upphaflega var búist við.
•Vegna þess verður frestað að
draga í happdrættinu um nokkr-
ar vikur og fer dráttur fram
fyrsta sunnudag í sumri.
Slirðar gaeftlr
i Eyjum
Frá frjettaritara Morgunblaðsins
í Vestmannaeyjum.
C1 ftir viku landlegu gaf loks á
sjó fyrir línubáta í gærmorg-
un. Voru flestir með gamla beitu
og öfluðu heldur lítið, en þeir,
sem höfðu nýja beitu, öflúðu sæmí
lega.
Hæstur afli í gær (mánudag)
mun hafa verið um 7 smálestir.
Bj. Guðm.
Kristján Eggertsson
sjotugur
Minniog
UNGLINGA
vanlar til að bera Morg-
unblaðið til kaupenda i
Austur- og Vesturbænum
(3
at-==£>tSK~===lBE=IEI?==3Sllc=-==iy
aisHaiiœíEssaafSJsæaiCTassia
l
> KlUPIOGSELa
»!lskonar
VecðliKjef og |
fastelgnlr.
Garðsr Þorgteinagon.
Símar 4400 og 3442.
.Bl===II=lE==3HI=]BL====tt=iE=
Pl
313
AUGLÝSING er ffulls fgildi.
K-istján Eggertsson fyrver-
andi bóndi í Dalsmynni í
Eyjahreppi, er sjötugur í dag.
Fæddur 10. mars 1872, sonur
merkishjónanna Eggerts Egg-
ertssonar og Þorbjargar Kjart-
ansdóttur í Miðgörðum í Kol-
beinsstaðahreppi.
Hann er kvæntur Guðnýju
Guðnadóttur og bjuggu þau
myndarbúi í I^alsmynni í 27
ár. Árið 1923 fluttist Kristján
til Reykjavíkur og hefir starfað
við heildverslun sonar síns, Egg-
erts Kristjánssonar.
Kristján er mjög vinsæll mað-
ur og vel látinn og hafði forustu
í málefnumi sveitar sinnar allan
sinn búskap, og munu margir
senda honum hlýjar kveðjur á
siötugsafmælinu í dag.
Frá Háskólanum. Síra Sigur-
bjiiru Einarssou flytur 4, fyriv-
lestur sinn um trúarbragðasögu í
dag kl. 3 ('■ b. í III. kenslustofu
Háskólans. Oiluru beimill aðgang-
ur.
T dag verðtir t.il moldar borinn
'Grísli Hjálmarsson kaupm. á
Hrefnugötu 3 hjer í bæ.
Hann var ættaður frá Brekku
í Mjóafirði -eystra. Fæddur 30.
desember 1864.
Gísl i var stórhuga atorkumaður,
eins og margir frændur hans.
Um 1890 st.ofaði hann til mik-
iilar útgerðar á Brekku, sem hann
svo flutti til Norðfjarðar 1894.
Þar gerðist hann brátt hinu um-
svifamesti. Hjelt úti mörgum bát-
um, ræktaði stórt tún, rak stóra
verslun og frystihús í fjelagi við
Konráð bróður sinn.
(lísli mun fyrstur manna þar
eystra hafa koinið auga á nauð-
syn þess að taka vjelaaflið í þjón-
ustu útgerðarinnar. 1896 keypti
bann lítiiin gufubát og gerði hann
út á þorskveiðar í 3 ár. Hann var
og með þeim fyrstu, sem tóku upp
vjeibátriútgerð’- á Austurlandi,
rjett eftir aldámótin.
Frá Norðfirði fluttist Grísli 1915
hinjgað til Reykjavíkur og h.óf
vjelbátaútgerð frá Sandgerði.
Flutti hann aflann jafnharðan
bingað til Reykjavíkur og rak um
skeið mikla fisksöhi hjer í bæn-
um. Á þessu tápaði hann fje eins
og fleiri nývmgum, sem hann var
svo ódeigur að framkvæma. Hanu
hætti þá við ivtgerðina og fluttist
til Isafjarðar. Þar dvaldi hann þó
eigi morg ár. Settist hann aftur
að lijer v Reykjavík og rak um
mörg ár umfangsmikla mjólkur-
söhv hjer í bænum, eða alt til þess
að Mjólkursamsalan var sett á
stokkana.
Gísli var hið mesta glæsimenni
á yngri árum. 'Glaðværð sinni og
prúðmensku hjelt hann til elliára,
og stárfslöngunin entist honxtm
til æfiloka, þrátt fyrir hrörnandi
heilsu síðvvstu árin.
Seg.ja má að með honum sje
fallinn einn þeirra birkibeina,
sem lagt hafa grundvöllinn að
nútímá átvinnulífi okkar Islend-
iriga. Ó. H, S.
Umsjónarmann
vantar á stórt hótel í bænum. Þarf að vera reglu-
samur, hraustur og prúður. Umsókn merkt „Hótel“
sendist blaðinu fyrir 13. þ. mán.
>000000000000000000000000000000000000
! 100-200 tonna bðtur
óskast leigður til ísflutnings í 3—4 mánuði, eða
eftir samkomulagi.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir laugar-
dag 14. þ. mán., merkt „Bátur“.
'^><><><><><><>0000000000000000000oooocxx>ooo<
Aðalfandnr
Fasteignaeigendafjelags Reykjavíkur
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna í Iðnaðarmanna-
húsinu n.k. fimtudag 12. þ. mán. kl. 9 síðd.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
•4«a«««oao0«
Daabók
(XJ Helgafell 5942310 IV/V R. 2.
I.O.O.F. Rb.st, 1 Bþ 913108% I
Næturvörour er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöð íslands. Sími 1540.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt
heldur fund í Kaupþingssalnum
í kvöld kl. 8%. Hr. borgarstjóri
Bjarni Benediktsson talar á fund-
inum. Konur fjölmennið. Síðasti
fundur fyrir kosningar.
Móðir okkar,
Ekkjan KRISTÍN ARNÓRSDÓTTIR,
andaðist 8. mars að heimili sínu, Laugaveg 53 A.
Ingibjörg Sigurðardóttir. Fríða Sigurðardóttir.
Hjartkær dóttir mín og systir okkar,
LILLY,
andaðist að heimili sínu sunnudaginn 8. mars.
Valgerður H. Briem 0g systkini.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför elsku litlu dóttur okkar
BIRNU.
Laufey Þorvarðardóttir. Árni Gíslason.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar.
Sigríður Ingibergsdóttir. Jóhann Guðlaugsson.
Mínar hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns
ÓLAFS GÍSLASONAR
frá Árbæ í Ölfusi.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna
Sigríður Finnbogadóttir.