Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 2
2 MUKGUNBL4Ð1Ð Laugardagar 28. mars 1942. Mii'iitHtmtitMinHi* lllltlHltlNMIttlltlllll Mr. Churcliill I Lyttelton eftir-1 1 maður hans í iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin niiiimiiimi.iiiiiiiiii.ini Eftir Gerard Herlihy, stjórn- málaritstjóra Reuters. London í gær. Meðal stjórnmálamanna kemur fram sú skoðun í umræðum, sem venjulega eru samfara því, er þinghlje verð- ur, — að þessu sinni vegna páskanna — að Oliver Littel- ton, framleiðslumálaráðherra Breta sje „hækkandi stjama“ í stjórn Churchills. Breskir forssetisráðherrar hafa jafnan á bak við sig sjei'stök öfl, sem styðja þá á allan hátt og innan flokks eða fjelagssam- taka þessara er nú farið að yf- irvega hver líklegastur væri til þess að taka við af Churchill, éf svo skyldi fara, að erfiði það, sem hann hefir orðið að leggja tí sig, neyddi hann til þess að segja af sjer. Churchill hefir notið aðstoð- ar hins volduga fjelags íhalds- manna (conservative private member commitee) um það að hafa, auga með almenpingsálit- inu og fara eftir því. Fjelag þetta heldur fingrinum á lífæð almenningsálitisins í landinu. Nefnd þessi átti mikinn þátt í breytingunum sem gerðar voru á stjórninni nýlega. Á meðan núverandi stjórnarfyrirkomulag ‘er við lýði í Englandi, verður forsætisráðherrann að hafa eig- ih flokk, sem styður hann með ráðum og dáð. Spámennirnir undirstrika hve vel Oliver Lyttelton farnaðist í umræðum þeim sem fóru fram í þinginu fyrir nokkrum dögum um ftamleiðslumál. Til þess að komasl í þina æðstu stöðu, er álitíð að mikil stoð sje í því, að njóta stuðnings íhaldsflokksins, velvildar neðri málstofunnar og að taka sig fram um að auka framleiðsluátak þjóðarinnar. Þrátt fyrir vopnahljeið, sem flokkar^ip þafa., samið með sjer í ' stríðinu, hafa stjórnmála- flokkarnir áfrarrr mikil áhrif á stjórniíiá og -í páskahljeinu munu þeir kynna sjer skoðun fólksins. 1 sjálfrf heðriö málstofunni ríkir enn nokk’úf :ókyrð og ó- vissá uíh' þáð,i;hvört stríðsátak þióðarinnar sjé ‘nógu mikið. — Báða'f défldír þingsirts hafa undanfarna daga borið fram kröfrt' uin að rannsókn verði lát- in fara fram á orsökum þess, að Bretar mistn Malakkaskagann og Bingapore og loiðir þetta í Ijós ósk um endurfæðingu, j Churchill hefir jafnan gætt þess að fara að óskum fólksins, enda þótt hann hafi stundum verið tregur til þess. Hann var fráhverfur því, að gera víðtæk- ar breytingar á stjórn sinni og hártn hafði ekki trú á sjerstök- um fr am I eiðsl u m á 1 ar áð h e rr n. Hvórttveggja hefir þó fengist. Þéssvegna væntir þingið þess, að Churchill hafi vakandi auga á almenningsálitinu. Fycirœtlanir ðxulrikfanna í wor: Þjóðverjar og Japanar eiga að mætast við Indlandshaf Japanar segjast hafa tekið Toungoo Þátttaka Búlgara í sókn- inni að vestan JAPANAR tilkyntu í gær, að herir þeirra hefðu tekið borgina Toungoo í Burma og með því rutt sjer braut norður Sittangdalinn í áttina til Man- dalay, höfuðborgarinnar í Efri-Burma. í fregnum frá Nýju Delhi í gærkvöldi var skýrt frá því, að Japanar hefðu umkringt Toungoo, og að barist væri í úthverfum bofrgarinnar. En Kínverjar, sem verja þenna hluta vígstöðvanna, voru sagðir vera búnir að fá liðsauka. Það var tilkynt í Nýju Delhi í gær, að Alexander yfirhers- höfðingi Breta í Burma hefði farið til Tschungking á fund Chi- angs Kai Sheks, en að hártn væri nú kominn aftur til Burma. Ládausar loitárásir á Malta IFREGN frá London í gær var skýrt frá því, að breskar^orustuflugvjelar á Malta hefðu átt í nær látlausum bardögum við árásarflugvjelar Þjóð- verja undanfarna tvo sólarhringa. Árásirnar náðu hámarki í fyrradag og af yfir 1600 árásum, er gerðar hafa verið á eyna frá stríðsbyrjun, hafa engar verið harð- ari en þá. Japönsk blöð láta nú ófrið- léga í garð Indverja. Eitt To- kíóblaðið komst þannig að orði í gær, að hernám Andaman- eyja væri svar Japana við heim sókn Sir Staffords Cripps til Indlands. Japanar segjast nú hafa skilyrði til þess að gera loftárásir frá Andamaneyjun- um á borgirnar Madras og Kal- kútta í Indlandi og á Colombo, höfuðborgina á Ceylon. ÁÆTLUNIN Smuts hershöfðingi,’ fórsætis- ráðherra S.-Afíku sambándsrík isins bættist í gær í bóp þeirra sem spá því, að Japanar muni reýna að halda áffam vestúr á bóginn í vor og ráðast'á Céýlon, með það fyrir augum að geta tekið höndum samárt við Þjóð- verja í Afríku. Smuts sagði, að vígvölíúr breska heimsV’eldisins niyndi í sumar verða í Áfríku, Litlrt Ásíu og í Indlandshafi. BÚLGARAR Frá þýska tangarendanum í þessari sameiginlegu ,• :þýsk-jap- önsku sókn bárust í gan’ í'regnir um að Búlgarar væru um ^það biT að lýsa yfir afstöðu sinni með Þjóðverjum í stríðinu gegn Rússlandi. Búlgarskir ráðherr- ar þ. á. m. forsætisráðherrann og utanríkismálaráðherrann bafa lýst yfir því opinberlega að sameiginleg herlög hljóti yf- ir Þýskaland og Búlgaríu að ganga. Þýðing Búlgara í stríðinu gegn Rússlandi er fólgin í hin- um ágætu Sv;»rtahaMöndum þeirra, en þegar í fyrra voru farnar að kvisást sögur um ilð öxulsríkin söfnuðu miklum skipaflota í búlgörskum höfn- um með innrás í Kákasus i'yrir augum. LIZT HERSHÖFÐINGI SKIPULEGGUR ÁRÁS Á LENINGRAD FRÁ FINN- LANDI. f fregn frá London í gær var * skýrt frá því, að List hers- höfðingi, einn kunnasti hershöfð- ingi Þjóðverja, væri kominn til Helsingfors í Finnlandi, til að skipuleggja atlögu að Leningrad að norðan frá Kirjálaeiði. Tilkyning rússnesku her- stjórnarinnar í nótt var á þessa Ieið: ,,Þ. 27. mars gerðust engar markverðar breytingar á víg- stöðvunum. Þ. 25i mars voru 15 þýskar flugvjelar skotnar niður. Pefain og Laval hitfasf Tilrœði við ‘ D e a i Pétain marskálkur og Pierre Laval hittust í fyrradag í þorpi skamt frá Vichy og rædd- ust við í 2 klst, að því er þýska frjettastofan skýrir frá. Engar fregnir hafa borist af fundi þeirra aðrar en að hann hafi verið haldinn samkv. ósk Lavals. í gær ræddi Laval i 2 klst. við Darlan. Eins og kunnugt er, yar La- val hægri hönd Petains fyrstu mánuðina eftir uppgjöf Frakk- lands, en fjell í ónáð í desem- ber 1940, vár séttur í varðhald, en leýsfur úr því hökkrum klst. síðar samkv. kröfu Þjóðverja. Síðan hefir Laval dvalið í París. 1 fyrrakvöld var gert barta- tilræði við Marcel Deat, annan nafnfrægasta ,,samvinnumann“ Fraklca, þ. e. þeirra manna, er vilja samvinnu við 'Þjóðverja. Laval verður að telja þar efst- an á blaði. Marcel Deat var að flytja ræðtí í borginni Tours, er sprengju var varpað að honum og hæfði hún hann, en fjell nið- úr á gólfið án þess að springa. — Deat tók sprengjuna upp, Slökti í kveiknum og afhenti hana síðan lögregluþjóni, sem var nærstaddur. Síðan hjelt hann ræðu sinni áfram. Hann sagði að sig dreymdi ekki um að láta atburði eins og þenna stöðva sig. Þetta er í annað sinn er gert ér tilræði við Deat á einu ári. f fyrrasumar var skotið á 'hann og Laval, er þeir voru á hersýn- ingu franskra sjálfboðaliða, er voru á leiðinni til Rússlarids. — Báðir voru særðir all-alvarlega. í tilkynningu herstjórnar- innar á Malta segir, að nokkurt tjón hafi orðið í þessum árásum og einnig nokkurt manntjón. Herstjórnir Þjóðverja og ft- ala segja að þýsku flugvjelarn- ar hafi hæft eitt beitiskip og 5 kaupskíp og í 4 þéirra komi úpp eldur. Ennfremur er skýrt féá því að sprengjur hafi hæft Skipa kvíar, hermannaskála, fall- byssúvirki4 og olíugeyma og að miklir eldaú hafi komið upp í olíubirgðum. f öllrtni þessurn árásum ségj- ast Bretar ekki hafa mist eina éinustu flugvjel, en sjálfar hafa bresku flugvjelarnar skotið rtið- lír 13 þýskar orustu-, sprengju- og steypiflugvjelar. Hver hóp- urinn af öðrum hefir komið yf- ir eyna, en bresku Spitfite- og ’rricane flugvjelarnar hafa ráðist gegn þéirn og sundrað þeim svo að sprengjur þeirra fjellu í sjóinn. Þýska herstjórnin tilk. í gær. að káfbáturinn, sern sökti brésk rtm túiidrtrspilli og bresku kapp skipi úr skipaflota í austan- ' crðu Miðjarðárhafi á miðvikrt- daginn. hafi elt skipaflotánn og sökt til viðbótar 4 þus. smál. ’ó'l- íuflutningaskipi úr flotanum. JAPANAR GERA NÝJA TILRAUN TIL AÐ NÁ BATAANSKAGA. apanar hjeldu uppi þrotlausum árásum á Corregidor eyjrtna í Maniláflóa við Filippseyjar all- an daginn í fyrradag. Það er op- inberlega tilkynt í IWashington, að sprengjurnar hafi fallið í skipakvíarnar og valdið íitlu tjóni. í gærmórgun hófust árásirnar að nýjri. Nota Japanar í hverri árás alt að fimtíu flugvjelar. Á Bataanskaganrtm Iiafa verið liáðar srnáskau'ur milli ámerískra og japanskra framvarðasveita. Fregnir hafa borist um mikla um- férð að balti víglínu Japana á. Bataanskagamim og er talið að þeir sjeu nú áð rmdirbúa nýja allsherjar atlögu að varnarstöðv- um Waimvrights hershöfðing.ja. Quisling sviftir norsku ráð- herranaí London norskum borgararjettindum LONDON í gær: Quisling hefir fyrirskipað, að eignir fimtíu nafnfrægra Norðmanna, sem eru í útlegð, skuli gerðar upptækar og þeir sviftir borgararjettindum í Nor- egi. Meðal þessara manna eru allir ráðiherrarnir í norsku stjórninni í London. Þeir sem gegna opinberum stöðum eru sviftir stöð- um sínum. Útvarpið í Osló tilkynti þetta í gærkvöldi, að því er norska frjettastofan í London skýrir frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.