Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 7
Laugardagiir 28. mars 1942. MORGUNBLAÐIÐ Siötog: Frú Helga Einarsdóttir jötugsafmæli á í dag ein a£ merkiskonum þessa bæjar. frú Helga Einarsdóttir, Berg .staðastræti 20. Hún niuu hafa alist upp \úð frekar þröngan kost, svo sem títt var á þeim tímum. Á þessum ár- um mun liún hafa fengið mörg tækifæri til þess að kynnast því, hvað það er að vera bágstaddur og hver dygð það er að rjetta bág- stöddum hjálpandi hönd. Þá mun hún og hafa lært að skilja, að míikils er um vert að nýta vel hvern þann hlut, er að gagni má verða. Enda hefir hún óspart rjett fátækum og umkomulausum hjálp arhönd. Innan við tvítugsaldur rjeðist Helga í vist á hið landskunna myndarheimili að Torfastöðum í Biskupstungum, til frú Steinnnn- ur og, sr. Magnúsar Helgasonar. Var hún í vist hjá þeim, merkis lijónum í mörg ár og minnist þeirr ar (ivaiai* með óblandinni ánaigju. Muuu þar og mjög bafa dai'nað hinar y.tyrkustii stoðir í skapgero hennai;, frábær starfseini, svm al henui fellur aldrei verk úr hendi. og trúmenska, við hvert það verk. sem henni, er falið. Helga er kona hreinlynd,- (og trygglynd. Við, sem átt höfum því láni að; fagna að kynnast þessar; ágætu konu, vottum henni í dag þakic læti okkar fvri|- það, sem liðið.er, og'óskum lienni a|)s velfprngðagji koniándi tíninip. Ö. P. „Þekkingargorgeir" FRAMH. AF FIMTU SÉÐU. áhugi helst nú og hvaða lið hann og fylgifiskar hans leggja þessum málum, að afstöðnum kosningun- um. Þrátt fyhir þetta er vonandi að sem flestir einstaklingar leggi til atvinnuvegannanna allan sinn stuðning. Þó þeir viti altaf af vöðusel í kjölfarinu, sem tilbúi'nn er til að hirða afraksturinn, ef nokkur ei'. Jeg hef. nú tekið til meðferðar lítinn hluta af útúrsnúningum J. J. í áminstrngrein. Læt jeg hann sjálfan eiga við heildsalana með áfengis innflutninginn, ef hann sjer hvlla þar undir tillag í ein- hværn sjóðinn sinn. Jeg skal að endingu játa það hreinskilnislega, að það er hið inesta óþrifaverk að eiga orðastað við Jónas Jónsson, þó «jeg geri það hjer, enda hefði jeg ekki gert svm nema að freklega gefnu tilefni Við Revkvíkingar höfnm svarað honum nú í kosningunum á þann væg, áð árás hans á þenna bjarg- ræðisyeg bæjarins reyndist honum og flokksmönnum hans sannkallað feigðarflan. Sigurður Sigurðsson. Loftsó'kn Breta B reski flugherinn gierði nýja harða loftárás á Ruhr hjeraðið í V.-Þýskalandi í fyrri nótt. — Árásir voru auk þess gerðar á flugvelli í Hollandi og á olíuvinslustöð í Ghent í Belg- íu, segir breska flugmálaráðu- neytið. Ein þýsk varnarflugvjel var skotin niður. 13 breskar flug- vjelar komu ekki heim aftur. — Þýska herstjórnin segir, að það hafi ekki verið margar flug vjelar sem gerðu árásina á V.- Þýskaland, en að 16 þeirra hafi verið skotnar niður. Úrslit í iiendknatt- feiksmótinu i dag og ámorgun U< rslitalMkii 1 lumdkiiaitloiks- mótinu, séin staðið hefir ýf- ir undanfa'rna daga, fara fram í kvöld og á morgun. í kvöld keppa Valur og Vík- ingur til úrslita í meistaraflokki. Aðrir leikir í kvöld eru: KR-Vík- Ingur 2. fl., Ármaiin-ÍR. 2 fl-, Ár- inann-FH 1. fl. Á morgun verður svo kept til úrslita sem; hjer segir: í 2. fl. Ármann-Haukar, í 1. fl. ÍR-Valur og loks keppa KR og Haukar um 3. sæti í meistárafl., en sá sem tapar þeim leik flyst niðni’ í 1. fl. í gær fóru leikar þannig: KR- Valur 2. fl. 14:12,' Víkingur-FH 2. fl. 9:7 og FII vanu KR, 1. fl. Siysavarnafielagið FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU læþnir) og tók hún þegar til starfa. Alls böfðu 24 deildir sent kjörbrjef fyrir samtals 51 full- trúa og vroru flestir þegar mættir, en, yon ,er á allmörgum fulítrúum iiæsfu daga utan af .fandi. , . Kosin var nefnd til þess að skipa í fastanefndir þingsins „og áttu í heimi sæti: Hafsteinn Bot'g- þpysson, Sæmundur Ólafsson. Xíels Kristmúiidsson, Sylyja (iuðmutids- dóttir og Maguús Kjartansson. Þá var kosinn fprseti þingsins öísli Sveinsson alþm., en varafor- seta.r þeir Sigurjón Á, (Hafsson .og Sigurjón Jónsson. Ritarar yoru t ilnefndir Bárður Jakobsson og Sæmundur Ólafs- ik i'Hi ■ Kí-i ■ < <- ■: s<<.',7' Kpsnai' voru,að fengnum til- lögúin nefndanefndar, fastanefnd- 5r þingsíns: fjárhagsnefiíd, slysa- varnánefnd, skipulags- og laga- nefnd og ailsherjarnefnd, Var. að þessu loknu fundi slitið. Næsti fundur þingsins verður lialdinn í Kaupþingssaínum í dag og hefst kl. 13.30. Á dagskrá verður: 1. Skýrsla frá stjörn Slysavarnafjel. ísl. 2. Lagð’ir fram emturskoðaðir' reikn- ingar. 3: Fjárhagsáætlún 1942. Dagbók r.j ofum til kristniboðs- Stúdentaráðið biður alla há- skólastúdenta, sem geta komið því yið, að mæta í anddyri Ilánkót- ans í dag ld. 1. Næturlæknir í nótt Karl Jón- asson, Laufásveg 55. Sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur. Allar bifreiða- stöðvar eru opnar næstu nótt. MesSur í dómkirkjunni á morg- un (pálmásunnudag): kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. I1/* Barna- guðsþjónusta (sr. Fr. Ilallgríms- son), kl. 5 caixj. tlreol. S. Á. Gísla- sop, , V,ið, messurnar verður, tekið a, , mpti stárfs. Messur í Hallgrímsprestakalli á 'morgúifV Kl. 10 f. h. 'sunnu dágaskóli í- Gragíifræðaskólanum viðiLipdargötu. Kl. II f. h. harna- gnðsþjihiusta' í Austui'bæjarskóL- auuin. Síi'a Jakob Jónsson, Kl. 2 e. h. inessa ,á sama stað, síra Si< ni'þjöri) Einarsson. (Tekið á móti samskptum til kristniboðs) Jíesprestakall. Messað í kapellu Haskólans kl. 2% á morgun. Barnaguðsþjónusta í Laugar nessköla á ffiorgún kl. 10 árd. Hafnarfjarðarkirkja. Messa ; 'morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steiusson. (Tekið á móti samskot- tliu til kristniboðs), „ Revýan Halló Ameríka verðui sýnd,,í seinasta sinn fyrir páska ntorgun. Aðsókn að rev- ýupni hgfir. verið ,syo mikil, að öll sæti hafa selst upp á svnp- stundú. Útvarpið í dag: 12.15 11 ádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 13:00—15.30 Bændavika 'Búh’aðár f jelagsins: a) Pálmi Éinarssón ' ráðini:: Nútímaviðhórf' í rækt- únarmáluni. b) Sveinn Tryggvá- son mjðlkurfr.: Smjiirframleiðsla c) Gumilaugúr ' KriStmuiidssoii, sandgr.Stj.: Tilviljun og tækni. (l)Bjarni Ásgeirssött, forrn. Bf. ísl.; 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka Búnaðarfjelags islands. "t Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur: I “l — > I* VI Framhalds-aDaltundur verður í Kaupþingssalnum mánudaginp 30. mars kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt fjelagslögum Stjórnin. . 1 Vegna jarðarfarar vetður skrifsfofum og verksmiðju okkar lok- að frát U. 12 á hádegi Désaverksmiðfan li.lf. Lokað í dag frá kl. 12-10 vegua jarðarfarar HárgreiDslustolur bæjarins verða lokaðar i dag frá kl. 1-4 vegna jarðarfarar HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: HESSIAN, 50“ og 72‘ BTNDIGARN og SAUMGARN KOLA- og SALTPOKA GOTUPOKA * Olafur Gíslason Co. H.f. Sími 1370. Konan mín BJÖRG JÓSEFÍNA SIGURÐARDÖTTIR andaðist fimtudaginn 26. þ. m. að heimili okkar, Laugaveg 42. Eyþór Benediktsson. NIKOLAJ HANSEN hjúkrunarmaður andaðist 27. þ. mán. Aðstandendur. jffitfi, < Jarðarför móður minnar GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR á Möðruvöllum fer fram að Reynivöllum í Kjós þriðjudaginn iO'-LJ t IL' i 31. mars og hefst að heimili hennar kl. 10 f. m. Bílferð úr Reykjavík frá B. S. R. að morgninum kl. 8. v: á ðo Ef einhver hefði í hyggju að gefa krans eða blóm, var það ósk hinnar látnu, að andvirði þess verði látið ganga til minn- ’ ingarsióðs Þorkels Guðmundssonar, Valdastöðum. ')( í.:)‘0 'ISV 7iv Sigurður Guðmundsson. mniHftÍ Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinarhug n við andlát og jarðarför litla drengsins okkar SVAYARS. Guðrún Guðjónsdóttir. iH Jíííia Ii"U: Sigurður Auðbergsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför íitla drengsins okkar JÓNS ÆVARS. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Ingólfur Waage. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og. jarðar- för mannsins míns EINARS EYÓLFSSONAR. Fyrir mína hönd og allra barnanna Guðrún Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.