Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÖlÐ Laugardagur 28. mars 1942L GAMLA BÍO Flóðbylgjan (TYPHOON) Amerísk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Prestön. Sýnd kl. 7 og 9. Born ynjrri en 12 ára fá ekki aðgang. Framhaldssýning kl. 3VV—6V9: Óskrifuð lög. Cowboymynd með ' GEORGE O’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. HEIÐA Saga handa ungum og heilbrigðum stúlkum. Höfundur bókarinnar er svissnesk kona, sem heitir Jóhanna Spiri. Hún hefir skrif- að fjölda margar bækur handa ungling- um, en fyrir söguna um Heiðu hlaut hún heimsfrægð, og Heiða hefir verið gefin út aftur og aftur og þýdd á fjölda tungumála, enda flytur hún heilbrigðar skoðanir og er svo skemtilega rituð, að það er unun að lesa bókina, fyrir unga og gamla. Marg- ar ágætar myndir prýða bókina. Bókin er í 2 bindum, bundin í gott band, og kostar aðeins kr. 7.50 hvort bindi. Fæst í öllum bókaverslunum. % *. ..Mmmp 'ill/l'WK/ 4 U O A Ð hvtlin fl«ra«inuii fra TYLIj Nohkrar strtlkur óskast á saumaverkstæðin. Einnig stúlka, sem viil taka að sjer að pressa dömukápur. Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f. Nokkrir menn og stúlkur óskast til Keflavíkur við fiskflökun. Hátt kaup Frítt hús- næði. — Uppl. gefur ÓI. E. Einarsson, Keflavík (sími í Reykjavík 2842) eða Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Leikffelag Reykfavíkur GVLLNA ULIÐIÐM Sýning annað kvöld kl, 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. 99 Reykjavíkur Annáll h.f. Rewýan Jlaííó TJrtiQríka verður sýnd sunnudag kl. 2.30 e. hád. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2. Seinasta sýning fyrir páska. N Ý K O M I Ð Gardlnuetni sllkivoal o. II. Sími 1116 og 1117. Ótrúlegt er það en samt er það satt, að þrátt fyrir sívaxandi dýrtíð seljum við golftreyjur úr alull fyrir aðeins rúmar 20 kr. — Ennfremur fáum við fallegt úrval af barnafötum fyrir páska, svo og kvenjakka, sem allir vilja og þurfa að eiga. ALTAF EITTHVAÐ NÝTT. Hlín Laugaveg 10. S.G.T. einQöngij eldii dansarnií í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10 á báðum stöðum.---Aðgöngumiðar að Alþýðuhúsinu seldir þar frá kl. 3. Sími 5297. S. A. R. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveit hússins leikur. — Aðgöngumiðar með lægi’a verðinu frá klukkan 6—8. — Sími 3191. NB. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. G. T.-húsið í Hafnarfirði. Dansieikur í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins. B. S. í. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bflar. Fljót afgreiíWiI* 3EST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU NÝJA Blö í herskólanum (Military Academi). EftirtektarverÖ mynd, er sýnir daglegt líf yngstu nem- enda í herskólnm Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk Ieika: Tommy Kelly Bobby Jordan David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) SÍÐASTA SINN. Páskaegg Símar 1135 — 4202 Hafnarsti-æti 5. s KAUPI06 SEL i aUftkonar | i Verðb(j«f otf | faatelgnlr. 9 QE Garðar Þorateinaaon. Símar 4400 og 3442. 3 E3 «~J C3C 1 1 j Páskaegg f 1 FEGURSTA ÚRVAL. | 9 ¥I5in 0 s □ Laugaveg 1. FjClnisveg 2. ^3»31=IB»i==3S>gFaWJ EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl--------ÞÁ HVERT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.