Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. mars 1942* Minningarorð um Gunnar Einarsson vjelfræðing I dag verður 'Gunnar ffinarsson vjéifræofíigur borinn til mold- ar. í! dag inunu samúðaröldur frá hjörtum þusutida íslendiitga falla að hvílubeði hans, jafnvel þeirra, sem vissu ekkert um hann nema nafn hans eitt, því kúlan, sem sleit lífsþráð hans, særði alla viti- borna íbúa þessa lands, hún særði þjóðarmetnað vorn og sannfærði okkur um, hvaða örlög sjerhverj- nift okkar kunna að vera búin. Hið sviplega fráfall Gunnars hefir almennari þýðingu fyrir alla íslendinga, en ef til vill dauði nokkurs annars mann hjer á síð- ati árum. Þess vegna verður haun öllum íslendingum harmdauði, þess vegna munu aðstandendur hans finna, að í dag mætast hugir aflra syrgjand i landsmanna við gröf hftns, Við, sem þektum Gunnar best vitmn h ve góður drengur hanri var. Okkur er ljóst, að í dag er ekki einungis til moldar borinn ungur maður, einn úr okkar hópi, íslendingur, sem Ijet saklaus lífið fyrir framandi drápstækjum. Nei, ýið vitum að í dag syrgir Reykja- vík einn sinna bestu borgara. Helstu æfiatriði Gunnars Bin- arssonar voru þessi: Hann var fæddur á Akureyri 23. janúar 1907, sonur merkishjónanna Ein- ars Jónssonar listmálara og Ingi- bjargar Gunnarsdóttur. Þegar Gunnar var á fyrsta ári fluttu foreidrar hans hingað til Reykja- víknr og hjer var heimili hans jáfnan eftir það. Gunnar ólst upp í foreldrahúsum og var hann svo iánsamur að eiga þaðan ógleym- anlega minningu um fyrirmyndar heimili. Þegar Gunnar var á sextánda ári dó faðir hans, en móðir hans lifir enn og geymir minningarnar um góðan son. Var ástríki mikið á milli þeirra og mintist Gunnar þess oft, hve hann mtti góða móðnr. * Árið 1923 hóf Gunnar vjelfræði- nám sitt í vjelsmiðjunni Hamri og fullgerði sveinsstykki sitt, völund- arsmíði mikið, 1927. Haustið 1927 ittnritaðist hann í Vjelstjóraskóla fslands og lauk þar prófi 1929, með hárri einkunn. Að loknu námi starfaði Gunnar nm tveggja ára skeið í Hamri, en 12. apríl 1930 rjeðist hann til h.f. Kol & Salt og var eftir það starfsmaður þess fyrirtækis til dauðadags. Gunnar Einarsson var með af- brigðum vel að sjer og leikinn í starfi sínu. Hann var gæddur góð- lím gáfum, þoðinn og búinn til að rjetta þeim hjálparhönd, sem minni máttar voru, rökfastur og rökviss, drepglundaður og góður fjelagi. Ilann var fjölmentaður og listrænri og ljet sjer ekkert niann- Jegt óviðkomandi. „Það er gleði grátí blandin góðvinar horfins mynd að sjá“. Við sem einhver kyrini höfðum af Gunnari, söknum hans öll og því sárar, sem við þektum hann betur. Þyngst er þá ráun eigin- konunnar, seni kvödd var að bana beði hans nokkrum vikum éftir þrúðkaup þeirra. Við vinir og að- dáendur írú Þóru Borg Einarsson vitum, að orðin eru fátækleg, en jeg veit að jeg mælti fyrir munn margra á þessu landi, er jeg votta lienni dýpstu samúð og hluttekn- ingu í sorg hennar. Gamli vinur og skólabróðir. Jeg þakka þjer allar iiðnar sainveru- stundir í sæld og raun. Jeg þakka þjer fyrir hönd okkar skólabræðra þinna og fjelaga, alla# vináttuna, drengskapinn og góðleikann. Við vissum báðir, að okkur mundi finn ast skilnaðui’inn sár, en þetta varð þó enn örðugra en okkur óraði fyrir. Mig langar til að kveðja þig svo vel, en orð eru fátækleg og höndin verður stirð. En kann- ske er þetta ekki síðasta kveðjan, ef til vill er þetta „jel eitt“. Við sjáumst eflaust aftur, gamli vinur og fjelagi. Guð varðveiti þig. M. í greininni um aðalfund Versl- unarráðsins í blaðinu í gær hafði fallið úr setning í ræðu þeirri, | sem formaður flutti við setning j fundai’ins. Málsgreinin hljóðaði I þannig; „Benti jeg á, að það liefði I engan veginn verið auðvelt fyrir I stjettina að inna þetta hlutverk af hendi, þegar þess er gætt, að lönd, sem við fyrir ófriðinn átt- um við að rúmum 2/3 utanríkis- verslunar okkar væru nú með öllu lokuð“. Ritari fundarins var Helgi Bergsson. Fjallamenn FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU hafi öllum íþróttáfjelögum að taka þátt í byggingu hinna fyrstu þriggja skála. Pjelag okkar er fjelag allra landsmanna, sam- kvæmt einkunnarorðuni Ferðafje- lagsins. Það er eigi álitlegt nú að á- forma byggingu nýs skála, en þó höfum við látið okkur detta slíkt í hug, og það í alvöru. Þessi byggingaráform hafa ver- ið mjög vinsæl og við höfum feng- ið miklar gjafir frá vinum fjall- anna. „Fjallamenn“ eru deild í Ferða- fjel. Isl. Eins og öllum er kunn- ugt, hefir það haft háfjallaíþrótt- ir á stefnuskrá sinni. Deild þessi var stofnuð með það fyrir augum að byggja skála á jöklum og koma á kenslu í háf jallaíþróttum. Einnig var áfornnið saipvinna með alþjóða fjallafjelögum, en stríðið hefir nú að niestu lamað slíkt samstarf. Markmiðið er að kenna sem flestu fólki fjallaíþróttir og ferða- lög, einnig að vetrarlagi. Við meg- nm ekki gleyma, að eitt sinn kunnu íslendingar alment að ferð- ast um hálendið, t.. d. þá er Gnúpa Báyður flutti sig með fólk og fjenað biíferlum suður um VonarskarS á útmánuðum. Skáli okkar á Fimmvörðuhálsi stendur hæst allra húsa á Islandi. Það hefir kostað okkar fámenna hóp inikið erviði að byggja þann skála, sem er þó varla fullgerður. Á síðastliðnu sumri ljetu ein- hverjir ferðamenn í ljósi óánægju ýfir að skálinn væri læstnr. Jeg vil benda þeim herrum á, að ekki er venja að hafa hús sem ern 1 smíðum opin, og hvergi í heimin- nm eru háfjallaskálar ólæstir. Má eigi setja þá í sama númer og sæluhús við alfaraleiðir, sem eru raunar svo illa útleikin, að.það er þjóðarskömm. Að sjálfsögðu verðum við að hafa varaforða af mat og eldivið í skálanum, og örugga vissu fyrir að vel sje frá öllu gengið, en slíkt er ekki hægt í opnum skála. Að mínu áliti eru fjallaíþróttir lífsnauðsyn fyrir fólk sem í borg- um og þorpum býr, því of mikið hóglífi er dauðasynd, í orðsins dapnrlegu merkingu. Fyrir ári síðan bar jeg fram til- lögur í blaði yðar um að kenna öllum æskulýð borgarinnar skíða- farir og fjallaíþróttir á næstu 3—5 árum, en 'slíkt var því miður eigi tekið alvarlega. Útför ]óns Helgasonar SIGLINGAR mllli Bretlanda og íslands halda áfram, eina og aO undanförnu. Höfum 8—4 •kip f förum. Tilkynningar um vöru- •endingar eendist Culliford & Clark Lt«i. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD riAMH. A7 ÞRIÐJO SÍÐL ist, þess er hinn látni biskup kom heim frá námi og hóf prjedikun- arstarf sitt, jafnframt því sem hann fvlgdi nýrri stefnu í guð- fræðinni. Hann lýsti hinum lærða guð- fræðingi, hinum ötula fræðara, hinum eldheita áhugamanni með hjartað, er „aldrei fjekk tíma til að kólna“. Ilann var ekki biskup neins flokks, hann var biskup kirkj- unnar, biskup allrar þjóðarinnar, og þeir voru honum best að skapi, „sem vildu af einlægum huga stflrfa að útbreiðslu fagnaðarer- indisins“. Oft sagði hann: „Onotuð stund leið alloft, hjá, engum að gagni verða má“. Hann ljet stundirnar ekki ónot- aðar. Hann bar virðingu fvrir starfinu. Þá vjek sr. Bjarni að því, hve margþætt starf dr. Jóns Helgason- ar var, „er svo margra stóð í stað“, eins og Jónas Ilallgrínmson sagði um afa haps, Tómas Sæmundsson, rakti að nokkru fræðastarf hans. Hann gat aldrei slept pennan- um úr hendi sjer. Tveim dög- mn fyrir andlátið var hann að skrifa ýmislegt. viðvíkjandi 'sögu Reykjavíkur. Við mig sagði ,hann nýlega, sagði sr. Bjarni; „Hvar sem jeg ■ lít. yfir liðna æfi, sje jeg alstað- ; ar páð guðs mjer til handa. Jeg hefj verið brotlegur við iGuð. En hann hefir aldrei slept af mjer hendi sinn.i“. j Síðan flutti Sigurgeir Sigurðs- son biskup þakkarorð til hins látna fyrirrennara síns. J Á eftir ræðu hans spilaði Páll ísólfsson Preludium, er kona hins , látna biskups, frú Marie, hefir samið fyrir píanó fyrir mörgum árum, en Páll hafði fært í orgel- búning. Er lag þetta fagurt og innilegt. j Sálmar þeir er sungnir voru í kirkjunni voru þessir: 1. Heyr mín hljóð, himnaguð, hjartað mitt. Er höfundar ekki getið að j þessum sálmi í sálmabókinni. En I dr. Jón hafði mælt svo fyrir, að | sálmur þessi skyldi sunginn víð útförina. 2. Góður engill guðs oss leiðir, og 3. Víst ert þú Jesú kóngur klár. Bisknp, vígslubiskup og prestar báru kistuna úr kirkju. Þá var leikinn sorgarmars Chopins. Prestafylkingin gekk á undan líkvagninum upp í kirkjugarð. Frændur hins látna báru kistuna inn í garðinn, en dr. Bjarni Jóns- son jarðaði. í kirkjunni vár margt Stórmennr saman komið auk prestanna, til þess að heiðra útför biskups. Þar var ríkisstjóri, ríkisstjórn og seiidiherrar og ræðismenn erlendra ríkja. Blómveigar voru margir sendir til útfararinnar. M. a. frá Ríkis- stjóra, Kirkjúráði, Dómkirkju- söfnuðinum, Fríkirkjusöfnuðinum, Prystafjelagi íslands, Bæjarstjórn Reykjavíkur, Háskólanum, sendi- sveit Dana, ræðismanni / Norð manna, Vísindafjelagi íslands. Reykvíkingafjelaginu o. t'l. o. fl. Skeyti bárust afar mörg til fm Maríu, ekkju dr. Jóns, m. a. frá Kristjáni X. konungi og drotn- ingu. Gandhi og Sir Stafford á fundi Kaupsýslumenn Hver einasti maður, sem hefir með höndum kaupsýslu, verslunarstörf eða viðskifti, þarf að eiga vaxtatöflu, sem sýnir vexti af fjárhæðum í lengri og skemri tíma. Slíkar vaxtatöflur hafa um langan tíma verið notaðar í bönkum og á skrifstofum stærstu verslunarfyrirtækja, en þær eru jafn nauðsynlegar fyrir alla, sem viðskifti hafa með höndum. — í bókinni eru reiknaðir út vextir 4, 414, 5, öþo, 6, 6V2, 7 og 73-/2% af öllum upphæðum, frá einum degi upp í eitt ár. Bókin er bundin í sterkt band og höggið úr fyrir hverjum vaxtaflokki. Nokkrar bækur eru til í bókaverslunum. Tillögurnar birt- ar í dag? ____ % andhi og Sir Stafford V* Cripps ræddust viÖ í tvser klukkustundir og stundarfjórð- ung í Nýju Delhi í gær. — Að fundi þeirra loknum færðist Gandhi undan að gefa nokkrar upplýssngar. Gandhi var eilln með bifréið- arstjóra sínum er hann kom að tústað Staffords. Sir Staff- ord gekk á móti honum og opn- aði fyrir honum dyrnar á bíln- um og heilsuðust þeir mjög vinsamleg’a. Þegar Gandhi kom aftur út, rúmum tveimur klukkustundum síðar ljetu blaðamennirnir rigna j'fir hann spurningum, en hann kvaðst hafa gefið loforð um að segja ekki neitt. Er búist við að hann geri ekk- ert uppskátt um skoðanir sínar fyr en á fundi framkvæmda- nefndar Kongressflokksins á sunnudaginn. Blaðamenn í Nýu Delhi síma að samtalið við ! Gandhi sje líklega hið mikil- vægasta, sem Sir Stafford hefir átt í Indlandi til þessa. Framkvæmdaráð Múhameðs- trúarmanna flokksins kom sam- an á fund í gær, og á fundinum var ákveðið að dr. Jinnah skyldi ganga aftur á fund Sir Staffords. Hittast þeir um miðj- an dag í dag. Framkvæmdanefndin kemur síðan aftur á fund síðdegis í dag. Kl. 9 f. h. í dag tekur Sir Staf- ford á móti blaðamönnum. Ræða Bretakonungs í kvöld Oeorg Bretakohungur flytur ræðu í breska útvarpið kl. 8 í kvöld, eftir ísl. tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.