Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 5
ILangardagur 11. apríl 1942. orgitttMafttft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stJ.: Slgíua Jönaaon. Rltstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Rltstjórn, auglýsingar og aígreiCala: Austurstræti 8. — Slml 1600. Áakriftargjald: kr. 4,00 á mánutSl innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakiB, 30 aura meo Lesbók. Fáein þingmál: Sparifjárhlutabrjef Utvegsbankans - VöruQjald handa Akureyri - Jarðakaup í Blfusi Hvað væri unnið? Oerðardómslögin í kaupgjalds- og verðlagsmálum hafa ver- ið rædd á Alþingi tvo undanfarna daga. Ekkert nýtt hefir komið "fram við þær umræður. Sú bar- ;átta, sem Alþýðuflokkurinn og "kommúnistar heyja, til þess að fá 3ögin feld, er algerlega vonlaus, og eins og málin standa nú, verð- tir ekki sjeð að nein skynsemi sje í því að krefjast ógildingu þess- ara laga. Hvað væri unnið me<5 3>ví, að fá þessi lög afnumin eins og sakir standa? Við skulum at- 'lmga þetta ofurlítið nánar. trerðardómslögin hafa þegar nnnið það hlutverk, sem þeim var -Ætlað að vinna, að því er kaup- gjaldið snertir. Kaupgjaldið hefir verið ákveðið í flestum eða öllum starfsgreinum tit þetta. ár. Afnám •geroardómslaganna myndi því •engin áhrif hafa á kaupgjaldið á f>essu ári, en lögin gilda ekki leng- nf en til næstu áramóta. En í gerðardómslögunum eru «einnig mörg og ströng ákvæði varð ¦andi verðlagið. Ef lögin væru nú afnumin, yrðu fyrstu afleiðing- arnar þær, að allar hömlur á verð- 'Jiækkunum nauðsynja væru burtu 'feldar og ný verðhækkunarskrtifa ^myndi hef jast á sama augnabliki. 'Væri þetta vinningur fyrir launa- •stjettirnar? Nei, vissulega ekki. 'SEi'ns og málum er komið, á það vitaskuld að vera krafa launa- stjettanna, að verðlagsákvæðum gerðardómslagamia sje beitt til 'Jhins ítrasta, því að þar eru hlunn- indi þessara stjetta. Hitt er bláber 'fávitaskapur af mönnum, sem "telja sig sjerstaklega fulltnia iaunasjettanna, að krefjast afnáms 'gerðardomslagatma mina. Það væri ekki hægt að gera launa- stjettunum meiri bölvun, en ef 'farið vær'i að ráðum slíkra fávita. Gerðardómslögm.gilda aðeins til næstu áramóta. Sýni það sig, að lögin nái ekki tilgangi sínum, sem sje þe'im, að vera liemill á dýrtíð- arflóðið, verður að leita nýrra úr- ræða. Launastjettirnar eiga ekki að krefjast afnáms þessara laga nú. En þær eiga að krefjast annars. Þær eíga að krefjast þess, að «tjórnarvöldin efni marggefin lof- •orð um endurskoðun á þeim grundvelli, sem dýrtíðarvísitalan •er bygð á. Og satt að segja er 'i'urðulegt, að ríkisstjórnin sktili vera að lofa þessari endurskoðun, >en hirða ekkert um efndirnar. Endurskoðuii vísitölmitreikn- 'íngsins verður að framkvæmast nú þegar. Ef sú rannsókn leiðir í l.jós, að grundvöllur vísitölnnnar •sje rjettur, þá hafa laimþegar ekk- ert upp á að klaga. En reynist grundvöllurmn rangur, launþeg- nm í óhag. ber að ieiðrjetta hann iafarlaust. — Vonandi lætur nú '.st.iórnin verða af fi'amkvæmdum 'í þessu niáti. Sparif j árhlutabrjef Útvegsbankans. Jóhann Jósefsson flytur, ásamt þrem þingmönnum öðrum, svohljóðandi þingsályktunartil- lögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að heimila rík- isstjórninni að kaupa fyrir hönd ríkissjóðs, af hinum upprunalegu eigendum eða erfingjum þeirra, ef þess er óskað, hlutabrjef þau í Útvegsbanka íslands h. f., er keypt voru með hluta af spari- sjóðs- og innstæðuskírteinainnstæð nm í íslandsbanka, þegar hann hætti störfum, við því verði, er ríkisstjórnin telur hæfilegt, að at- huguðum öllum málavöxtum". f greinargerð segir m. a.: Tillögur, er miða í þá átt, er hjer um ræðir, hafa oft verið bornar fram á Alþingi, þótt ekki hafi þær náð endanlegu samþykki þingsins. Enginn ^etur með rjett- um rökum varið það, að þeir þegn- ar þjóðfjelagsins, sem hjer eiga hlut að máli, sjeu látnir færa þær fórnir að hafa fjármuni sína bundna um óákveðinn tíma í hluta brjefmn Utvegsbankans án þess sú hlutafjáreign gefi þeim nokkurn arð. Ríkið er aðaleigandi þessa banka og ábyrgist það sparifje, sem landsmenn leggja á vöxtu í bankann. Áhrifa annara aðila en ríkisváldsins gætir í engu að því er stjórn bankans snertir. Virðist því þegar af þessum ástæðum rjett mætt, að ríkið kaupi .hlutabrjef þau, er um ræðir. Á síðasta þingi var þetta mál enn til meðferðar, og var þá leitað álits bankaráðs og bankastjórnar Útvegsbankans um það, hvort þess ir aðilar teldu rjett, að ríkið keypti hlutabrjef þessi. f brjefi, dags. 26. maí 1941, ljetu þeir uppi svo hljóðandi álit sitt: „Stjórn Útvegsbanka íslands h. f. telur rjett, að athugað verði, á hvern hátt ríkið gæti leyst til sín öll hlutabrjef bankans, sem ekki eru ríkiseign, og mælir því með, að samþykt verði á Alþingi álykt un, er heimili þessar framkvæmd- &&" &£&> €Z< Sumardvöl barna. Vigdís G. Blöndal kenslukona hefír sent blaðinu ýmsar athugasemdir og leiðbeiningar viðvíkjandi sumardvöí Reykjavíkurbarna. Hún segir m, a.: Jónas Jónsson hefir tvisvar í Tím- aiium gert að umtalsefni sumardval- arheimili kaupstaðabarna. — Mælir hann með því, að börnum úr kaup- stöðum sje komið í dvöl á sveitabæj- um, þar sem þau sjái fyrir sjer ýms heimilisstörf og fái að taka þátt í þeim, telur hann það miklu vænlegra uppeldi barnanna heldur en hópheim- ili. Jeg er sammála J. J. í þessu. En því miður geta ekki öll börn úr kaup- stöðum komist á sveitaheimili, og þess vegná eru nauðsynleg sumardvalar- heimili, þar sem eingöngu eru börn og starfsfólk til þess að annast þau. Það er eitt i þessum greinarstúf J. J. sem jeg get ekki stilt mig um að minn- ast á. * Börn mp'5 spaða. Hann segir, að úrvalskennari einn, sem var með nokkra drengi úr kaup- stað á einu slíku dvalarheimili, hafi kvartað undan því, að hann, kennar- inn, hafi ekki þorað að Iáta drengina hafa spaða i höndum af ótta við að þeir meiddu hver annan með þeim. Mjer skilst, að drengirnir hafi verið svo baldnir og herskáir. Mjer finst nú, að kennurum, sem hafa tekið að sjer gæslu barnanna á sumardvalarheimilum, sje lftill sómi ger með slíkum ummælum. Jeg vil með þessum línum lýsa því yfir, að jeg og aðrir kennarar, sem I höfum starfað saman á barnaheim- i ili árum saman, höfum yfirleitt ekki I þurft að kvarta undan framferði barna. ! Börnin, sem eru 70—75 hafa flest l!^&&œ. haft spaða, sem þau moka með og leika sjer að á ýmsa vegu. Jeg man ekki eftir að nokkurt barn hafi meitt sig nje önnur börn á spöðunum. S.l. sumar voru tveir kennarar hjá mjer, er gættu 70—74 barna og get jeg full yrt, að þessi ummæli eru ekki eftir þeim. • Fuglarnir og Tjörnin. Á hverju vori þai*f að laga til í Tjarnarhólmanum áður en krían kem- ur, því að þar er setinn bekkur, þegar varptimi hennar byrjar. Fara þarf með þökur og torf út í hólmann og tyrfa flagskéllur, sem þar hafa mynd- ast. Eins væri æskilegt, að útbúa þar nokkur hreiður fyrir endurnar, því hvergi hafa Tjarnarendur betri varp- stað en einmitt úti í hólmanum. Þær sem annars ala aldur sinn á Tjörninni, vilja sem styttst fara þaðan til varps- ins. Margar þeirra hafa orpið í skurð- bökkum suður í Vatnsmýrj, en þar er ekki annað eins griðland eins og í Tjarnarhólmanum. Jón Pálsson hefir látið gera þar nokkur hreiður fyrir endur og hafa þær ungað þar út. — Samkomulag andanna við kríuna er gott, þ. e. a. s., þó krían hafi þar völdin meðan á varpinu stendur, leyf- ir hún nokkrum leigjendum þar pláss úr hóp andanna. • AndarhreiSur í skrúogaroi. f fyrra verpti önd í garðinum fyrir framan Fríkirkjuveg 11. Bjó hún um sig í hæðinni umhverfis gosbrunninn. Þar var hátt gras, er hún settist þar að, hreiðrinu til skjóls. Sláttumaður, er sló garðinn, gætti ekki þess, að skilja hæðina eftir óslegna. En grasið var farið, varð hreiðrið á of miklum berangri og afrækti öndin þá hreiður sitt. Var þetta samþykt á sameigin- legum fundi bankaráðs og banka- stjórnar. Meiri hluti fjárveitinganefndar Alþingis 1941 mælti með, að till. sú til þingsályktunar, er lá fyrir þinginu um heimild til ríkisstjórn- arinnar til kaupanna, yrði sam- þykt, en minni hlutinn vildi af- greiða málið með rökstuddri dag- skrá, er náði samþykki þingsins. Dagskráin fer hjer á eftir: „í trausti þess að ríkisstjórnin láti fara fram athugun á framboð- um og verðgildi hlutabrjefa Út- vegsbanka íslands h. f. og leggi fyrir næsta Alþingi tillögur sínar wm, hvort ríkissjóður skuli kaupa hlutabrjef þau, er um ræðir í þingsályktunartillögunni, og með hvaða skilyrðum, ef til kemur, svo sem kaupverð, árlegt framlag rík- issjóðs til kaupanna og að keypt verði af þeim einum, er voru upp- haflega eigendur brjefanna, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá". Af samþykt þessarar dagskrár- tillögu er það ljóst, að Alþingi, €^2<66 Meiri umbúnaSur. Jón Pálsson sá um, að settur var fleki í TJörnina sunnan við brúna. Á honum hefir verið torf. — En þenna umbúnað þarf að endtirnýja á hverju vori. Eins voru í fyrra settar nokkrar torfur í stararflesjuna framan vijð skemtigarðinn, til þess að fuglar Tjarnarinnar gætu staðnæmst þar, er þeir vilja komast á þurt. Er það fugl- unum til þæginda og þeim, sem um garðinn fara, til augnagamans.. Svör viS síðustu spumingum: Hestafl er afl það, sem þarf til þess að lyfta 75 kg. 1 meter á sekúndu og er sama sem 736 wött. Veðrahjálmur kallast, þegar tveir hringar eru um sólina, hvor utan yfir öðrum og víða úlfar í þeim hríngum hvítir, veit á kalt þráviðri um hrið, segir í Atla, Björns Halldórssonar. , Plástraskröggur er óvirðulegt nafn á lækni. Þerney munu eyjar hafa verið nefndar eftir kríunni, sem fyrrum var nefnd þerna. Það nafn er en* til í málin, á þeim fugli. Spurníngar: 1. I hvaSa kvæSi eru þessar tend- ingar: A bakkanum viS ána hún bjó viS Iítil voJd, og baroiít bar ví8 skortins í næstum hálfa öld. 2. Hvaoa not höfSu menn í fyrri daga af blóíSbergi? 3. Hvar er Timbuktu? 4. Hvenser var Suezskar&arinn geríSur? 5. Hvar er HlaShamar? þ. e. a. m. k. meiri hluti þess, viíí láta ríkisstjórnina taka til athug- unar kaup á hlutabrjefum, og meiri hluti fjárveitinganefndar og margir þingmemi aðrir vildu strax gefá ríkisstjórninni þá heimild, er flutningsmenn þáltill. fóru fram á. Ekkert hefir verið enn langt fram á þingi, er bendi á, að hæstv. ríkisstjórn hafi Iátið framkvæma það, er Alþingi fól henni með samþykkt dagskrártillögunnar. Er málinú því hreyft hjer á nýjan leik. Hefir við flutning málsins í þetta sinn verið haldið því orða- lagi á þingsályktunartillögunni, er meiri hl. háttv. fjárveitinganefnd- ar vildi hafa og lagði til, að sam- þykt yrði á síðasta þingi. Vörugjald á Akureyri. Sig. Illíðar flytur fnnnvarp um vörugjald fyrir Akureyrar- kaupstað. Segir svo í 1. gr.: „Bæjarstjórn Akureyrarkaup- staðar er heimilt að ákveða hækk- un á núverandi vörugjaldi, samkv. 8. gr. 1. nr. 62 3. nóv. 1915, um alt að 100%, enda gangi sú hækk- un óskipt til greiðslu á bygging- arkostnaði sjúkralmss Akureyrar". f greínargerð segir m. a.: Bæjarstjórn Akureyrar hefir á fundi sínum 17. febr. s. I. samþykt svofelda ályktun: „Bæjarstjórn Akureyrar fer fram á, að hið háa Alþingi sam- þykki að heimila Akureyrarbæ aS hækka vörugjald af aðfluttum og útfluttum vörum, alt að 100% frá því, sem nú er, enda gangi hækk- unin óskipt til greiðslu á bygg- ingarkostnaði sjvikrahúss Akureyr- ar". Fyrir skömmu var hafin bygg- ing nýs spítala á Akureyri. Var bygt hits, sem k að verða hluti af framtíðarsjúkrahúsi' Akureyrar. Nýr spítali, sem fullnægir kröfmn tímans, kostar sennilega talsvert á aðra miljón króna, og þótt styrknr fáist til hans xvc ríkissjóði, eins og til annara spítala, þá er ekki hægt að ætlast til, að lítill bær eins og Akureyri beri mestallan kostnatS við sjúkrahús, sem sjúklingar sækja til úr öllum landsfjórð- ungum, en svo er nú um þennan spítala, og yrði þó enn meira, ef reist yrði nýtt sjííkrahús með ný- tísku sniði'. Það hefir á undanförnum árum reynst miklum erfiðleikum bund- ið að afla nægra tekna í sjóði flestra bæja hjer á landi. Að vísu hefir nokkuð raknað tír með þetta, um stund í þeim bæjum, sem mikil útgerð er stund uð i. En þetta nær ekki til Ak- ureyrar. Helstu tekjur bæjanna hafa verið útsvörin. Mikill hluti xitsvaranna hefir í flestum bæjum verið lagður ;* verslun og iðnað bæjanna, snm- part sem tekju- og eignaútsvör, sumpart sem rekstrarútsvör. r&AMH. i SJÖUHDU tÍBCJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.