Morgunblaðið - 15.04.1942, Qupperneq 2
MUKGUNtíLAtílÐ
Miðvikudagur 15. apríl 1M2.
klst. árásir
breskraflugvjela
i Boröurstrðnd
Frakklands
Mestu árásir, sem Bretar hafa
gert á hernaðarstaði Þjóð-
verja í Norður-Frakklandi á þessu
ári voru gerðar í gærdag. f sam- fiintudag. Fulltrúi Frakka
tals 914 klukkustund stóðu árásir
þessar yfir, eða frá klukkan 10 í
gærmorgun til klukkan 7,30 um
kvöldið.
HveJ- ,.Spitfii-e“ sveitin af ann-
tnir fó| yfir Krmasund til
rSprengjuflugvjelai- tóku
þátf í úrásunum.
Bretar segjast hafa skotið niður
fjórar ;þyskar flugvjelar í árásar
.ieíðihfgj’utn, þesSiufi, þrjár hafi
niíjSur í loftbardög-
arasa.
einnig
stjórninni
- ■ " * " 1 )
„Tími kominn (il að
franski flolinn vinni
„Spitfir8“llugsv8it
cð þeim þýslta“
Þ
AÐ er nú talið víst að Pierre Laval hafi loks
tekist að fá Petain ríkisleiðtoga Frakklands
til að taka sig í frönsku stjórnina. Hittust
í>eir í gærmorgun og munu koma saman á fund aftur á
í París, de Brinon, sem er
nýkominn frá Vichy, hefir látið svo um mælt, að Lavai
eigi að verða forseti hinnar nýju Vichy-stjórnar.
Darlan á að verða yfirmaður hers og flota, en þó án
! sjei-stakrar stjórnardeildar. Hann verður einnig áfram
arftaki Petains, sem leiðtogi frönsku þjóðarinnar. Enginn
hermálaráðherra verður í stjórninni- Ekki hafa borist
neinar fregnir um aðra væntanlega ráðherra, nema að
heyrst hefir að Dentz hershöfðingi, sem var yfirmaður
iiersíns í Sýrlandi, fái sæti í stjórninni.
Stjórnaraðsetrið verður jífrám í Vichy. Samkvæmt frásögn
Poul Marions, aðalritara upplýsingámálaráðunéytis Vichy-
veríff
um og eiri hafiyerið skotin niðuv
yfir Bpúkmge. Sjálfir segjast| stjórnarinnar mun Petain seg-ja af sjer störfum sem forseti ráð-
Bretar haf’a nýgt 4 orustuflug- herraráðsins og fá Laval það éíhbætti. Sjálfur verður Petain að
vjelar, en að» allar sprengjuflug-.1 eins yfirmaður ríkisi'ns að nafnínu tll.
vjel^uaij þafý lauuið. heim .heilu
og hóíÖnu.
Síðusttu ‘'fregrtir' í nótt hermdu
að breskar flugvjelar hafi haldið
áfrjim , árásuni sínuni á Xorðnr-
^r^kklantl í gærkveldi. .eftir að
í.Upitrymr urðið. m .,,,
. ’j ... fyrrinótt flugu
sprengjufiugvjelar t.il án'nsa á iðn-
Norður-Þvskalándi.
f t 'i H r,.
ivérjar hafa skotið
FRANSKÍ FLOTINN
Otvarpið í Ankara skýrði frá því, í gærkvöldi, að
Marcel Deat, fascistaleiðtogi, hafi látið svo um mælt, að
„nú værí tími til kominn fyrir franska flotann að vinna
með þýska flotanum“.
í London efu það talin slæm tíðingi að Petain skyldi hafá
, , 1 látið undan kröfum Þjóðverja að taka Lval í jtiórnina.
nresKar., ... : ..y- ■ ••••* .I 0 ?■ ^ nt
Á myndinni er bresk „Spitfire“, orustuflugvjei á jörðu og sveit
„Spitfire" fJugvjela í loftinu. Það eru orustuflugvjelar af þessari
gérð, sem görðu árásirnar á Norður-Frakkland í gær.
|ý|st
þaour ,eina sprengjuflugvjel fyrir
arasa.
blJJC
ar
11,rm
tííSK
flugvjeíar, haí'a t'arið tii
á horgir í Engjandi, en
hafk verið í smáum stíj.
Brsska stjórnin hækk-
öís.
fWÍI
Sir Kingsley Wood, fjármála-
ráðherra faresku stjórnar-
innar fairti fimtu fjárhagsáætl-
un sína síðan stríðið hófst, í
gær. Skattur á munaðarvörur
og óþarfa vörur á að hækka til
mikilli muna, en beinir skattar
hækka ekki að ráði.
Aðalhækkunin felst í hærra
verði á tóbaki og áfengum
drykkjum, skemtanaskattur
verður aukinn og einnig skattur
á' vörur eins og silkisokka og
þess háttar.
Pjármálaráðherrann hóf. ræðu
sína með því að segja frá því,
að Bretar hefðu fengið láns og
leigu vörur hjá Bandaríkjunum
fy;rir upphæð, sem nemur 600
miíjón sterlingspundum og frá
Kanada hafi Bretar fegnið
najaðsyjjiavörur fyrir 250 milj.
pund, sem þeir þurfi ekki að
gréiða fyrir. Þetta Ijetti að sjálf
PRAMH. Á S-JÖTTU SÍÐU
| Það var aðeins tvent fyrir
Hitler að gera til þess aðtryggja
öryggi,; að baki sjer, nú
er hann leggur út í næstu stór-
sókn sína, segir í frjett frá
frjettastofu frjálsra Frakka í
gærkvöldi. Það var oíbeldisverk
eða hótun um pfbeldisverk.
LAVAL HÓTAÐI
Samkv. fregnum, er frjetta-
stofan segist hafa fengið, bæði
frá þýskum og öðrum heimild-
um, þá voru sumir leiðtogar
Þjóðverja, þar á meðal Himler,
Gestapoforingi og yfirmenn
hersins, hlyntir því fvrra. en
aðrir, þar -á meðal von Ribben-
trop, vildu heldur seinni kost-
inn.
Laval vár því sagt að hóta of-
beldisverkum og hann úfmálaði
hræðilega fyrir Petain,, hvernig
fara myndi fyrir Frakklándi, ef
liitler kysi að fara leið Himlers.
Þannig hepnaðist Laval að fá
sæti í stjórninni, segir þéssi
franska frjettastofa.
I London er á það bent, að
auðsje sje á öllu, að Darlan eigi
ekki lengur upp á háborðið hjá
Þjóðverjum. Honum hafi mis-
tekist að vinna það hlutvérk, er
honum var ætlað fyrir Þjóð-
verja.
Það er vitað, að sendiherra
Bandaríkjanna í Vichy hefir
gert alt, sem hann hefir gétað
til að fá Vichystjórnina til að
ganga ekki að kröfu m Þjóð-
verja um frekari tilslakanír.
Roosevelt var að því spurður á
fundi sínum með blaðamönnum,
hyprt sambúð Bandaríkjanng, og
Frakkiands yrði sú sama' eftir að
Lavjil hefði fengið sæti í stjórn-
ínni, Forsetinn vísaði þeim, sem
FRAMH Á S-TÖTTU SÍÐU
Japanar sækja
enn fram
í Burma
Af vígstöðvunum bárúst litlar
frjettir í gær. Helstu fregn-
irnar voru þær, að Japanar
sækja enn fram í Burma og
hafa náð á sitt vald þoi'pi einu,
sem er aðeins 60 km. frá olíu-
lindasvæðinu.
Bretar hafa haldið uppi all-
hörðum loftárásum á stöðvar
Japana í Burma og Bengalflóa
'og segjast hafa valdið Japönum
miklu tjóni.
Á Filippseyjum hafa Japan-
ar haldið uppi stórskotahríð á
eyvirkið Corrigedor.
Frá Líbyu berast engar fregn-
ir, sem gefa til kynna að hepn-
aðaraðgerðir hafi átt sjer stað
í stórum stíl.
Af austurvígstöðvunum er
einnig frjettafátt. Segjast báðir
aðilar hafa sótt fram og tekið
nokkur þorp. í þýskum fregnum
er kvartað mjög undan aur-
bleytum vegna leysinga, sem
geri allar hernaðaraðgerðir
mjög erfiðar.
herflutninga-
skips I Atlants-
hafi
(Frá frjettaritara Reuters
um . borö í tundurspiíli í
G.ibraltar). . „
TT ingað er komið stórt breskt
hafskip, hlaðið hermönnum.
Lenti skip þetta í hinum ótrúleg-
ustu ævintýrum, en náði loks
höfn.
Skipið háfði leitað liaínar í
Horta á Azoreyjum, eftir að kaf-
bátur hafði ráðist á það og stór-
laskað Jiað með tundurskeyti.
Þáð var aðeins um tvent að
velja fýrir skiþstjórann, að iáta
yfirvöldiu kyrsetja skipið og her-
ménliiiia á meðan á stríðinu stend
ur, eða að freista þess að léggjá
tií hafs, þar sem vitað var að ó-
vinakafbá.tar biðu fyrir utan land
helgi til að ráðast á hið laskaða
skip.
Þegar frestur sá, sem skipstjóri
hafði til stefnu, vjxr að. renna út,
komu korvettur og tundurspillar,
sem áttu að fylgjá skipinú til
Gibfaitar.
Þegar skipið fór frá Azoreyjum
leið ekki á löugu þar. til sást til
kafbáts á yfirborðinu, fimm mílur
FRAMH. Á 8JÖTTU SIÐU
Rommeí fær-
línu Breta
Ú skoðun var látin í Ijós í
^ London í gær, að Rommel
væri með tilburðum sínum í Li-
byu-eyðimörkinni síðustu dag-
ana að leitast við að koma sjer
fyrir í nýjum herstöðvum nær
víglínu Breta en áður.
Fyrir tveim dögutn voru her-
svéitir Rommels sagðar hafa
| sótt fram til nafngreinds stað-
, ar um 55 km fyrir sunnan Tm-
imi, á vinstri fylkingararm.i öx-
■ ulsvíglínunnar.
25 kílómetrar
milli herjanna.
í gær bárust fregnir um að
nokkur hreyfing væri á hægrí
fylkingararminum syðst á víg-
línunni og er búist við að her-
sveitirnar þaf sjéu einnig að
ireyna að færa sig nær bresku
víglínunni. En það er tekið fram
í London, að öxulshersvéitirnar
sjeu enn í 25 km fjarlægð frá
bréskú víglínunni, þar sem þær
haf'a komist næst henni.
Nokkur átök áttu sjer stað i
fynadag í aldeyðunni á milli,
víglínanna og segjast Bretar
hafa hæft jnokkra skriðdreka
öxulsríkjanna.
Þjóðverjar segjast hafa eyðí-
lagt nokkra breskra skriðdreka
og náð öðt'um á vald sitt.