Morgunblaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 3
Miðvikudaffur 15. auríl 1942. m O ;H G U NBUHI Flugvjelin ,Smyrill‘ hrapar til jarðar Pjórír menn slðS3St^h9ettulegd| ^ þiifarj flugvjelamóðurskips muHtMHmmHumuuiiiiiHmiiHuiumiimiiimiimtiiuiiiiimm.1* Tveir Islendingar voru í flugvjelinni ÞAÐ slys vildi til hjer við bæinn í gærdag, að fíugvjelin ,,Smyri3!“, eign Flugfjelags íslands, hrapaði til jarðar. Fjórir menn, tveir íslend- ingar og tveir ótlendingar, slösuðust hættulega og liggja nó í bresku sjókrahósi hjer í bænum. í flugvjelinni voru Þessir menn: Sigurður Jónsson flugmaður, Axel Kristjánsson kaup- maður frá Akureyri, Rosendahl leðurgerðarmaður frá AkUreyri; hann er af þýskum ættum, og fjórði maðurinn sem í flugvjelinni var, er breskur liðsforingi. Ekki vildn lœknarnir á sjúkrahúsinu gefa neinar upplýsingar um líSan hinna særðn manna eða hvernig þeir væru slasaðir; sögðusr ékki hafa leyfi til að gefa slíkar upplýsingar til birtingar. Það leina, sem þeir sögðu, var, að allir mennirnir væru hættulega særðir. þeint í gærkveldi voru þeir allir á lífi, en líðan sumra slæm. SLYSIÐ „'Smýrill“ var að hefja sig til flugs af flugvellmum er slysið varð, og var ferðinni heitið til Akureyrar. Var flugvjetm komin í ium 80 metra hæð, að því ,er sjónarvottar telja, er mótorinn stöðvaðist alt í einu og vjelin hrapaði til jarðar. Það var Mukkan 2,10 að vjelin fór af stað frá norð-vestnr horni flugvallarins. Vindur var suðlægur og stefndi vjelin, eins og lög gera ráð íyrir, upp í vindinn. Virtist vjelinni ganga vel að ‘hefja sig til flugs til að byrja með. Þegar mótorinn stöðvaðist, beygði flugmaðminn ©g mum senmí- lega hafa aúlað að reyna að komast til sama iands, en flngvjelin hrapaði stöðugt og ístakst loks á nefið og fór hálfa veltn fram yfir sig. Sjúkralið breska flughersins brá ifar skjótt við og voru sjúkra- bíiar komnir á slysstaðinn tveimur mínútnm eftír að slysíð varð og hmir særðu menn komnir á leið í sjúkrahús. Flngvjelin er gereyðilögð, að því er vírSist- Ekki .kvlkiiaSi í henní. SAGA „SMYRILS“ „Smyril!" var önnur af eldri flugvjelum Flugfjelags íslands og hjet áður „Örn“. í fyrra hrapaði hún við Skerjafjörð er verið var að hefja hana til flugs. Þá var í flugvjelinni, auk flugmannsins, éín kona. Slasaðíst hvorngit þeirra alvarlega þá. Flugvjelin skemdíst þá mjög mikið og hafa þeir Björn M. Olsen og Gunnar Jónasson síðan nnnið að viðgerð á flugvjelínni. Þeirri viðgei’ð er lokið fyrir nokkru og undanfarna daga hefír farið fram reynsluflug. Revndíst vjelin í alla staði í lagi. Var því ákveðið að hefja farþegaflug og var þetta j fyrsta farþegaflugið eftir að vjel- in var endurbygú. Ekkert liggur að sjálfsögðu enn fyrir nm það, hvernig á því stóð, að vjelin bilaði, þar sem., flug- maðurinn hefir verið svo veikur, að ekki hefir verið liægt að fá hans umsögn. Úthlutan verð- launa frá Skíða- landsmótÍDu , NORSKU PRESTARNIR 0G QUISLIITG Nnorska kirkjumálaráðneyt- ið hefir nú birt tilkynn- ing-u. þar sem lýst er yfir því, aö embættisafsögn préstanna í Noregi, sje ólögmæt. Revían Halio Ameríka verður sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiða- sala í Iðnó eftir kl. 2. Akureyrí í gær. IGLFIESKU skíðamennirn- ^ bjeldu heimleiðis í morgun. — Á mánudagskvöld voru allir keppendur landsmótsins o. fl. í boði mótstjói ’arinnar til mið- degisverðar á gildaskála KEA. Eftir borðhaÞlið var kveðju- dansleikur fyrir f’glfirðíngana og verðlaunum úthlutað við það tækifæri. Skíðafjel. Siglufjarðar hlaut bikar tii eignar fyrir besta göngusveit, enn fremur bikar fyrir flokkakepni í svigi, B- sveitar. P'kar fyrir bestu svig- sveit hlaut íþróttaráð Akureyr- ar og sMgmeistarabikarinn vann Björgvin Júníusson frá í. R. A. B-flokks svigið vann Þorsteinn Halldórsson frá M. A. Fall svig- brautarinnar var 135 m. Var hún lögð um hcla og gil og því margbreytileg og brött og að dómi Siglfirðinga sú besta, sem þeir hafa kept á. Jónas Ásgrímsson S. K. B. varð - skíðakonungur Islands i þriðja sinn og hlaut skíðabikar Islands. Gum. Guðmundsson S. S. varð sigurvegari í 18 km. göngu A-fl. göngukeppni. Allir FRAMH. 4 SJÖUIíDTJ SÍÐU 1 | Þessi mynd er tekin af flugvjelimi á þilfari breska flugvjela- f"................................. | móðurskipsins „Victoriuos“, scm er 23,000 smálestir að stærð. | | Flugvjelarnar á þilfarinu eru s vonefndar .Fairey Fulmari orustu | flugvjelar. iiiuiHiiiiiiuiiiiiiumiiitiiuiiiuiiiiiiimifitiHiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuimiHiiiiiiiniiiiimtmiiiiiHiHiiiHiHiiiiiiiHHHniiHiHmiii Kosiilng f út- varpsráS o. fl. Afundi í Sameinuðu Alþingi í gær var kosið í eftir- ta'ldar trúnaðarstöður: Útvarpsráð, aðalmenn: Valtýr Stefánsson, Árni Jónsson, Jón Ey- þórsson, Pálmi Hannesson og Finn bogí It. Valdimarsson. •— Vara- menn: Páll Steingrímsson, Jóhann Hafstein, Signrður Baldvinsson, sr. Sveinn Víkingur, Gnðjón Gnð- jónsson. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inganna 1941: Jór Pálmason, Jör- undur Brynjólfsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Gjaldeyrisvarasjóðsnefnd: Björn Óíafsson, Sigurður Kristinsson, Ilaraldur Gúðmundsson. Breyting á Jokun rakarastofa GerðarúÉmstögin samþykt til 3. umræðu Atkvæði voru greídd í neðri deild í gær um gerðardóms- lögin í kaupgjalds- og verðlags- málmn. Breytingartillögur Sigurð- ar Kristjánssonar komu ekki und- ir atkvæði; voru þær teknar aftur til 3. mnræðu. Atkvæði mn frmnvarpið fjellu þannig; 1. gr. var samþykt með 18:6 atkv.; 2.—12. gr. samþyktar með 16:7 atkv. Fruinvarpið sam- þykt til 3. umræðu með 15:7 atkv. Eignarnám fyrir friðland Reyk- vikinga Breyting mjólk- urlaganna Fr ia mvarp í þingftnu M R akarameistarafjelag Beykja- víkur héfir farið fram á við bæjarráð, að breytt verði gild- andi ákvæðum um lokmiartíma rakarastofa. Breytingarnar, sem óskað er að gerðar verði, eru tvær: 1. Að rakarastofum verði lokað kl. 6^/j síðd. á föstudögmn, laug- ardögmn, síðasta vetrardag og miðvikudaginn fyrir uppstigning- ardag, í stað lrl. I1/^. — Undan- tekningarákvæðin varðandi sumar mánuðina, þ. e. lokun kl. 8 föstu- daga og kl. 2 laugardaga, haldast óbreytt. 2. Rakarastofur skulu ekki opn ar fyr en kl. 9 árd. í stað kl. SþA agnús Jónsson flytur friun- varp um breyting á mjólk- urlögunum. Eru breytingamar tvær, sem hann vill að gerðar verði á lögunum, þessar: 1. Að verðjöfnunargjald þeirra framleiðenda, er selja mjólk beint. til neytenda, sje miðað við 2500 lítra ársnyt úr kú í stað 3000 lítra. 2. Að ekkert verðjöfnunargjald verði tekið meðan svo mikil éftir- spurn er 'eftir néyslumjólk, sem nú er (bráðalbrgðaákvæði). 1 greinargerð segir: Frumvarp þetta er flutt að hvötum 21 búanda á bæjarlandi Reykjavíkur, sem rituðu borgar- stjóra og bæjarráði Reykjavíkur Sigurður Kristjánsson og Jó- 10. febr. ]). á. og báðu um umbæt- hann G. Möller t'lytja frum- ur á ákvæðum mjólkurlaganna, en borgarstjóri sendi erindi' þeirra til þm. Revkjavíkur með brjefi dags. 23. febr. Fer hjer á eftir varp um heimild fyrir Reykja- víkurbæ til þess að taka eignar námi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi. Segir svo í 1. gr.: „Bæjarstjórn Reykjavíkur, fyrir hönd bæjarsjóðs,. skal heipiilt að taka eignarnámi spildu af landi jarðarinnar Vatnsenda í Seltjarn- arneshreppi til þess að auka við fyrirhugað friðland Reykjavíkur- bæjar, Heiðmörk. Eignarnámið skal framkvæmt samkvæmt lögnm nr. 61, 14. nóv. 1917“. Frumvarpið er flutt samkvæmt beiðni borgarstjórans í Reykja- vík. Er í greinargerðinni prentað brjef frá borgarstjóranum og einnig frá Skógræktarfjelagi ís- lands. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4. kafli úr hrjefi bændánna: „Það, sem við sjerstaklega för- um fram á, aS lagfært verði.í log- unum. er fyrst og fremst, að verð- jöfnunargjaldið verði afnumið frá 1. jan. 1942 að telja. Okkur finst, að grundvöllur sá, sem það upp- haflega bygðist á, ekki vera leng- ur til í raun og veru, þar sem öll mjólk og mjólkurafurðir seljast nú greiðlega og sumar þeirra vantar algerlega marga mánuði ársins, eins og t. d. smjör, en verðjöfn- unargjaldið bygðist fyrst og fremst á því, að mikill hluti mjólk ur og mjólkurafurða voru illselj- anlegar. . . . Verðjöfnunargjald það, sem nú er greitt, er miðað við það, að hver kýr mjólki 3000 lítra á ári, og t.ekur 10% af útsölu FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.