Morgunblaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. apríl 1942. M orqUNBLAÐIÐ 7 Mjólkurlðgln rXAUE. AF ÞRIÐJU SlÐU verði á hverjum tíma, og er það méð núverandi verðlagi á mjólk 276 kr. á hverja kú á ári. Þetta er þungur og ósanngjarn skatt- ur, og kennir nokkurs misræmis í því hjá þingi og stjórn að hlynna að og hvetja íbúa annara kaup- staða á landinu til ræktunar og , mjólkurframleiðslu, en skattleggja •svo og íþvngja að óþörfu þeim fáu bændum, sem enn þrauka við þúskap hjer í nágrenni Revkja- víkur, og fækka þannig atvinnu- möguleikum hjer . . . . Það er mikill misbrestur á því, að kýr yfirleitt mjólki 3000 lítra á árj; 2500 lítrar munu vera nokk- urn veginn rjett meðaltal, úr van- haldalausum kúm, að öðrum kálfi og,eldri. Það er vitanlega mjög ósanngjarnt að skattleggja allar kýr jafnt, og enn fremur er það skaðlegt fyrir kúastofninn, vegna þess að góðar kýr geta mislánast af ýmsum ástæðum jafnvel heilt ár, en orðið svo jafngóðar næsta ár, og mundi hver bóndi reyna að ala slíkar kýr, þótt þær væru nyt- lágar, ejtt áp eða syo, ef þær væru skattfrjálsar, en. tæplega með skatti þeini, . sem nú...er á þær iagður, klargt fieira mætti fram færa máli þessu til stuðnings, svo sgm land]>rengsli þau, seni kúa- eigendur hjer eiga við að þua, sem aftur orsjakar stópum aukna á- burðarþörf . . 'ö'v 'án.tía;;::/ • ■ - ■ ; ■; í'1--;:; ... . i AUCrlrYSINGAl^ eiffa ati JafnaSi aö vera komnar fvrir kl. 7 kvöldiru áBur en blaöiB kem- ur Ot., r.ixai ■:■. .,■■.■ , Ekki eru teknar auglýsingrar þar »em afKreláslunni er ettia vísa á auglVsanda. . . „ ■■■■.,. TilboB og umsóknir eiga auKlýs- ékdur aB sækja sjálfi,-. BlaðiB veitir nldrei neinar uppij-s- Ingar um áuKlýsendur, sem vilja fá skriflegr svðr vlS auKlýsinguin slnum. 4 u q a ð kvfiiit T VI I h fIwftstjpun frá I I L I f Egg’ert Claessen Einar Asmnndsson' hæstarjettarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu. ' (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. 70 ára: Jarþrúður Bjarnadóttir ¥ arþrúður Bjarnadóttir, kenslu- k' kona, er sjötíu ára í dag. Allir gamlir Reykvíkingar kánn- ast. við Jarþrúði. Hún er borin og barnfædd í Reykjavík og hefir dvalið hjer inestan hluta æfi sinn- ar. Hún er góð og guðhrædd kona. Ilenni hefir verið áfar sýnt um hjúkrun sjúkra og hefir ávalt lagt öllúm mánnúðarmálum lið- sinni. Templar hefir hún verið frá unga aldri og unnið trúlega að framgangi bindindismálsins. Hún er nú heiðursfjelagi í stúkunni Verðandi nr. 9. Jarþrúður dvelur nú á Óðinsgötu 7. S. H. S. Þakkir Af öllu hjarta þakka jeg- hinum morgu mönnum, bæði konum og körl- um, er sendu mjer jólagjafir um s.l. jól. Jeg þakka forstjóra og stjórnend- um H.f. Hamars í Reykjavík, er sendu mjer jólagjöf í fimta sinn, að þessu sinni 200 kr. Jeg þakka hinum trygga vini mínum, hr, Sigurði Sigurþórssyni járnsmið, verkstjóra í Hafnarsmiðj- unni, fyrir að hann kom, ásamt Sig- ríði dóttur sinrii, og færði mjer 50 kr., sem eirinig er fimtá pehingagjöf hans til mín. Jeg þakka hjónunnm í Kárariési í Kjós, þeim hr. Lftrusi Pjet- urssyni og frú Kristínu Jónsdóttur, fyrir 50 kr. er þau sendu mjer. Jeg þakka bæjarstjórn Hafnari'jarðar Jýr- ir 50 kr., er bæjarútgerðin sendi mjer; hún gaf sj erhverju gamalpi^pui. á gUi- heimili Hafnarf jarðar * söuiu . upph^ð;, Sem þau, ásamt rnjer, þakka fyrir af Óllu hjarta. Jeg ]>akk;i, líku Bjarna Snæbjörnssýrii lækrii' fýrif jólagjof, og allt gott, frú Steinunni SVeinbjarn- árdóttur kaupm. og ungfr. Krístínu, dóttur hennar, auk fjölda annaráf sém ekki ér unt að nefna hjer. — Góður Guð launi ykkur öllum margfáldlega, ástkæru vinir og velgerðarmenn. Hann verndi ykkur nú, og að eilífu. Elliheimili Hafnarfj. 5. jan. 1942. Páll Jónsson, járnsmiður. Kvöldskóli K. F. U. M. Handa- vinnusýning námsmeyja verður opin í skólasalnum í húsi fjelags- ins við Amtmannsstíg, miðviku- daginn 15. þ. m. og fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8—10 síðd. Skíðalandsmótið FftAMH. AF ÞRIÐJU ÍÍÐU luku sjerstöku lofsorði á braut- ina, bæði hve vel hún var merkt og hversu verðir sögðu vel til vegar. B-flokks gönguna vann Er- lendur Stefánsson S.K. B., en í 2, fl. sigraði Reynir Kjartansson frá íþróttafjel. Þingeyinga. 5 stökki, A-fl., sigraði Sigur- geir Þórðarson S. K. B. En í B- flokki Sigurður Njálsson S. K. B. Stökk 2. fl. vann Haraldur Pálsson S. S. Þrisvar varð að fresta kepni vegna stórhríðar og var fádæma snjókoma nokkra daga, urðu því nemendur m. a. að troða 1 —2 m, metra nýsnævj á braut- unum dag eftir dag. Gengu þeir að því verki til skiftis með fram- úrskarandi dugnaði. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefansson, Ránargötu 12. Sínji 2234. Næturvörður er í Lyfjabúðinui Iðunni. Nætunikstur annást Aðajsföðiu. Sími 1383. Tryggvi Jónatansson býggínga- meistari á Akureyri á 50 ára af- mæli í dag. I Hjónáefni. A páskadagimi opin- beruðu trúlofun sína Gnðrún Matthíasdóttir og Anton Guðjóns- son. Útvarpið í dag: 12.15 Tládegisútvarp. 12.55 Enskukensla, 3. fl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þuigfrjettir. 20.00 Frjettir. 21.20 Kvöldvaka Skagfirðingafje- lagsjns: : ,> ^1« . ■= . »' .7-- .,,, , ý g .i. — ni«T» SJ&Ifntieðtfliinannii — Auglýsendur þeir, sem þurfa að aiiglýsa utan Reykjavíkur, ná til flestra lesenda í sveit- um landsins og kauptúnum með því að auglýsa í ísafold og Verði. Sími 1600. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Ungling vanfar til að bera Morgunblaðið til kaupenda á Laufásveginum. Talið við afgreiðsluna fyrir hádegi í dag. JPJotgmtHaíÚö >c NÝKOMIÐ: Barnahfélar og Barna-regnslá G. A. Bjðrnssora & Co. Laugaveg 48. Sími 5750. iiuiiiinuiiimiimuiiinimiiuimumiHmuiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiinmiHiiEiiinHHs^w. ---------—.. Til sölu: Togvinda fyrir vjelbát Þilfarsvinda, vjelkntáin. Þilfarsvinda, eimknúin. Vélsmlðjan Héðinn h.f. Sími 1365. Konan mín, GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR, andaðist á Vífilsstöðum í gær. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Bjamason. Móðir okkar ELÍN SÆMUNDSDÓTTIR frá Lækjarbotnum andaðist aðfaranótt 14. þ. m. á heimili dóttur sinnar, Nýlendu- götu 15 A, Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda Katrín Pálsdóttir. , „„Sæmundur Pálsson. > Jarðarför móður minnar og tengdamóður, KRISTÍN AR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram fimtudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Skólavörðustíg 42, kl. 10 f. h., Jarðað verður að Útskálum í Garði M. 2 sama dag. Ólafur Ólafsson. Halldóra Bærings. " Jarðarför .. JÓHANNS HÖSKULDAR STEFÁNSSONAR fer fram frá dómkirkjunni á morgun, fimtúdag, og byrjar með bsen að Elliheimilinu Grund, kl. 1. - Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns og sonar MAGNÚSAR HALLDÓRSSONAR járnsmiðs fer fram fimtudaginn 16. þ. m. kí: 3% e. m. frá heimili hans. Nýlendugötu 17. Jarðað verður í Fossvogsgarði. Sábína Jóhannsdóttir. Halldór HaUgrímsson. Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarfor frú ÁSTU HALLGRÍMSSON. Kristrún Benediktsson. Tómas Hallgrímsson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför NICOLAI HANSEN hjúkrunarmanns. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu hluttekn- ingu og vinarhug við fráfall og jarðarför elsku konunnar minnar JÓHÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR. Árni Vilberg Guðmundsson. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku drengsins okkar, EGGERTS. Stykkishólmi 5. apríl 1942. Lára Þórðardóttir. Árni Ketilbjarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.