Morgunblaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 8
GAMLA BlO
NANETTE
(No, No, Nanette).
með ANNA NEAGLE.
AUKAMYND:
Joe Louis og Buddy Baer
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldssýning
ki. 31/2—61/2:
Pústþiófanir
með George O’Brien.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
ÞEGAR HÆTTAN STEBJAR AB
39. dagnr
— Mig hefir altaf langað til að
vinna og vera sjálfstæð.
— Jeg læt ekki leika á mig,
Margie. Segðu mjer heldur hver
það er. Það er þó ekki þessi "Wy-
man, sem ijet þig drekka of mikið
kampavín kvöldið forðum?
Margie liikaði augnablik, en á-
kvað svo að segja Mavis frá öllu.
Hún gæti ef til vill gefið lienni
einhver ráð, því að hún hafði
meiri lífsreynslu en hún sjálf.
— Jeg get hvorki ráðlagt þjer
eitt nje annað, sagði Mavis, er
hún hafði hlustað á frásögn vin-
konu sinnar. Mjer skilst á öllu,
að þú sjert ástfangin af honum.
Margie kinkaði kolli. — Jeg
Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi jeg öllum þeim
vinum og vandamönnum, sem sýndu mjer vinsemd á 90 ára
afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blómum og heilla-
skeytum, og bið Guð að blessa ykkur öll.
Guðríður Oddsdóttir,
Elliðaárstöðinni.
z
•;*:-x*<-x->*:-x-x-x~X“X-x-x-x-:-x-x**x**X“X“:“>:-t-x-x-x-x-x-x-x*‘
lietkffelail Reyktavitur
„GULLMA HLIÐIÐ
Sýnlng annað kvöld kl, 8
rAðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag.
m
Ú t bre iðslnfundur
Náttúrulækningafjelag íslands
heldur fund í Kaupþingssalnum
í Eimskipafjelagshúsinu í kvöld
klukkan 20.30.
FUNDAREFNI:
1. Ávarp (Halldór Stefánsson forstjóri).
2. Upplestur: Merkileg lækning (Björn L. Jónsson).
3. Um glaukom-blindu (Úlfar Þórðarson læknir).
4. Upplestur: Vörn og orsök krabbameins, eftir
A. Bramsen (frú Rakel P. Þorleifsson)-
5. Hvernig sjúkdómar verða til (Jónas Kristjánss.).
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Lyftan í gangi alt kvöldið.
Bangæingaf|clagið]
iheldur skemtifund miðvikudaginn 15. þ. m. í Alþýðuhús-
mu við Ingólfsstræti kl. 8(4 e.h. Gengið inn frá Hverfisgötu
SKEMTIATRIÐI:
Andrjes Andrjesson: Dulræn efni.
Söngur- — Böglauppboð.
D a n s .
Fjelagsmenn eru beðnir að koma með böggla.
STJÓRNIN.
FYRIRLIGGJANDI:
Grænar baunir
í 100 Ibs. sekkjum-
Eggert Kvl0t|áBMOB & Co. h.f.
Eftir Maysie Greig
veit að það er talið ákaflega ....
en jeg gæti skriðið fyrir honum
til að fá að bursta skóna hans.
Jeg varð að koma hingað.
— Er hann ekki ástfangmn af
þjer líka? spurði Mavis.
— Jeg veit það ekki. Og þó að
hann væri það, myndi hann aldrei
vilja játa það, því að jeg er ekki
þess háttar stúlka, sem hann sæk-
ist eftir.
— Það er nú strax betra, svar-
aði Mavis hughreystahdi.
— Vertu ekki með neina vit-
leysu, Mavis. Mjer er þetta alvöru
mál. Honum geðjast að stúlkum
sem klæðast altaf eftir nýjustu
tísku, hafa örugga framkomu, eru
sjálfstæðar og ekki hræddar við
ást og alt það. Jeg ætla að fara
að vinna og vera. sjálfstæð. Það
hlýtur að breyta áliti hans á mjer
að einhverju leyti.
—• Fja.....hirði alla karlmenn,
tautaði Mavis um leið og hún reis
á fætur. Við skulum nú bíða og
sjá hverju fram vindur. Svo að
við snúum okkur að öðru, þá held
jeg að þú verðir að borða ein í
kvöld. Jeg var búin að lofa
frænku minni að koma til hennar.
Jeg vona bara að þjer leiðist ekki
að vera ein.
Þegar Mavis var farin, ráfaði'
hún úr einu herbergi í annað í
íbúðinni, sem hún hafði fengið
leigða* fyrst um sinn. Hún reyndi
að lesa en hætti er hún hafði
lesið nokkrar blaðsíður, og fór
aftur að ganga um gólf. Jeg ætla
að fara snemma að hátta, hugs-
aði' hún með sjer, en hana langaði
einhvern veginn ekki til að eyða
kvöldinu á þann hátt. Hana lang-
aði til að tala við einhvern og
fara út að skemta sjer. Hvað sem
hún reyndi að gera, var henni
altaf litið í áttina til símans og
hugurinn hvarflaði til Aleks. Hún
fletti nafninu hans upp í síma-
skránni og gekk síðair að sím-
anum. Hún sat lengi með tólið í
hendinni, án þess að þora að
hringja. Hann vissi ekki að hún
var komin til borgarinnar, og
vissulega hafði hún ekki komið
til að hitta hann. Að lokum tók
hún kjark í sig og hringdi. Henni
fanst heil eilífð áður en var svar-
að. Það var ekki Alek sjálfur,
heldur þjónninn lians.
—* Nei, herra Wyman er ekki
heima, sagði hann. Er þetta ef til
vill frú Harding, sem talar ? Mar-
gie svaraði engn og þjónninn hjelt
áfram. Húsbóndinn bað mig að
skila til yðar, að sjer væri mikil
ánægja ef þjer kæmuð í kvöld.
Hann þurfti að fara úr borginni í
dag, en gerði ráð íyrir að hann
yrði kominn laust eftir klukkan
níu.
— Þakka yður fyrir, svaraði
Margie og flýtti sjer að leggja
niður tólið. Dolly Harding! Hún
hafði aldrei liatað neina mann-
eskju eins mikið og hún hataði
hana, jafnvel ekld Kitten. Frú
Harding mundi eflaust hringja
hráðlega og fá skilaboðin. Henni
fanst hún sjá hana sitja í hinu
vistlega herbergi Aleks, drekka og
skemta sjer með honum. Og hjer
sat hfin, unnustan hans, (Hún
hafði í því augnabliki alveg
gleymt að trúlofunin væri bara
til málamyndar). ein og yfirgefin.
Engan hafði hún til að tala við
og engan til að drekka með. Það
síðarnefnda hafði í rauninni aldrei
valdið henni neinum áhyggjum áð-
ur, en henni fanst sú hugsun alveg
óbærileg, að einhver önnur stúlka
skyldi fá að drekka og skemta
sjer með Alek. Nei', hún ætlaði
ekki að láta það viðgangast.
Frúin: Farðu með þetta brjef í
póstkassann.
Húsbóndinn: Já, en það er ekki
hundi út sigandi í þetta veður.
Frúin: Hver segir, að þú eigir
að taka hundinn með þjer.
★
Sigga lit-la er nýflutt, og biður
kvöldbænina sína: ..... gef oss
í dag vort daglegt brauð .... en
mundu nú að við eigum ekki
heima í Reykjavík, heldur á Ak-
ureyri.
★
Maður nokkur sagði' við Martein
Luther: — Hvað hafðist guð að
alla eilífð áður en hann byrjaði' á
sköpunarverkinu !
— Hann var í hrísskógi og vatt
vendi til að refsa þeim, sem spyrja
svona heimskulegra spurninga.
★
Þjónninn: — Gerið svo vel,
herra minn, hjerna kemur kaffið
yðar, beint frá Java.
Gesturiml (ergilegur af bið-
inni): — Nú, svo það er þar, sem
þjer hafið verið.
★
Kennarinn: — Jeg endurtek
þetta þá: Anonym er sá, sem vill
vera óþektur ...... hver er að
hlæja?
Rödd aftur úr bekknum: Anon-
ym.
★
Glæpamaður nokkur var leiddur
að gálganum og þeystist fólkið að
aftökustaðnum til að horfa á af-
tökuna. — Því hlaupið þið svona,
piltar, spurði glæpamaðurinn, —
þið getið hvort sem ekki þyrjað á
neinu fyr en eg kem.
★
— Viljið þjer gera svo vel að
gæta hestsins míns í 5 mínútur.
— Bítur hannf
— Neí.
—- Sparkar liann?
— Nei.
— Haldið þjer, að liann muni'
stökkva í burtu?
— Nei, þjer þurfið ekki að vera
hræddur um það.
— Til hvers í ósköpunum þarf
þá að passa hann?
Saftað-futuíið
PENINGAVESKI
tapaðist sennilega hjá Grænmet-
iseinkasölunni. Skilist á Hverfis-
götu 58 til Guðjóns Björnssonar,
gegn fundarlaunum.
Miðvikudagur 15. apríl 1942*.
NtSA BlO
Á suðræiiiiirt slcðum
(Down Argentine Way)
DON AMECHE
BETTY GRABLE.
CARMEN MIRANDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
msmm
»
»
»
AUKA KNATTSPYRNU-
ÆFING
Af sjerstökum ástæðum verð—
ur sú breyting á þinginu, að þa®
verður haldið sunnudagínn 19.
apríl kl. 11/2 e. h. í Fjelagsheim-
ili V. R. við Vonarstræti, en
ekki næstkomandi föstudaff*.
eins og ákveðið var í fyrstu.
Knattspyrnuráðið.
FJALLAMENN
Þátttakendur í páskaferðinni
mæti á Amtmannsst'g 4, n. k.
íir'.udag 17 þ. r/i. kl. 8,30’. —
Myndasýning og reikningsskil.
£. O. G. T.
ST. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8(4, uppi.
Venjuleg fundarstörf. Einherjl..
Spilakvöld.
FREYJUFUNDUR
í kvöld kl. 8,30. Kosning fu!l—
trúa til umdæmic síns. Stör-
templar, Kristinn Stefan-;cony
flytur erindi. Fjelagar fjölrnemr.
ið stundvíslega.
Æðsti templai'.
JUatíMjmjÚ&**ÆkÆ£J&>
BÝLI
utan við bæinn óskast til kaups?
og ábúðar í vor. Landið þarf
ekki að vera stórt, en að mestn
ræktað. Tilboð afhendist afgr.
blaðsins fyrir 20. þ. m. meiktS:
„Býli“.___________________
Vil selja
5 TONNA TRILLUBÁT
með dieselvjel.. Snurrvoðarspil
getur fylgt. Tilboð merkt
ur“, sendist blaðinu.
bÓÐlð fína
er bæjarins
besta bón.
DÖMUBINDI
ócúlus, Austurstræti 7.
v,**
VIL TAKA HEIMAVINNU.
Vön saumaskap. Tilboð merktr
„Atvinna“, sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld.
REYKHOS
Harðfisksölunnar, Þverholt 11»
tekur lax, kjöt, fisk og aðrar
vörur til reykingar.
reykhOsið
Grettisgötu 50 B, tekur kjöt.
lax, fisk og aðrar vörur til
reykingar.