Morgunblaðið - 25.04.1942, Page 5

Morgunblaðið - 25.04.1942, Page 5
ILaugardagur 25. apríl 1942. I Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Slgfúa Jðnaion. Rltst Jðrar: Jðn KJartanseon, Valtýr Stefánsson (ábyrgOarai.). Auglýsingar: Árni Óla. Rltstjðrn, auglýsingar og afgreltSsla: Austurstræti 8. — Slml 1600. Áakriftarg-jald: kr. 4,00 á mánuOl innanlands, kr. 4,60 utanlands. f lausasölu: 25 aura eintakSB, 30 aura meO Lesbðk. Magnús á Blikastöðum Ráðleggiiigarnar Híin yr8i skrítin pólitík Sjálf- stæðisflokksins, ef fylgt yrði þeím ráðleggingum, sem birt- ast svo að segja í hverju Tírna- blaSi, flokknum til handa. Þið eig- 5ð ekki að vera að amast við kosn- ingmri, Sjálfstæðismenn, segir 'Tíminn. Þið eigið bara að vera friðsamir menn við kosningarnar, og láta okknr ráða málunnm, sem kosníngarnar snúast nm, því með þeim hætti má tryggja „friðsam- legar kosningar“. Og þá er líka mögnleiki til, að „heilbrigð og var- anleg" stjórnarsamvinna geti skapast að afloknum kosningum. ’Ef þíð hinsvegar farið „að makka“ við Alþýðuflokkinn um breytt kosningafyrirkomulag, þar sem „ræna“ á Framsóknarflokknum 6 þingsætum í sveitakjördæmum, þá «r útilokuð öll samvinna við okk- sBr í nútíð og framtíð! (Þannig skrifar Tíminn; þar •skiftist á jöfnum höndum skjallið ®g hótanirnar. Þeir eru löngum góðir fyrir sinn liatt, Framsóknarmenn. Frá því að þjóðstjórnin var' mynduð 1939 og fram á þenna dag er Sjálfstæðisflokkurinn eini fjokkurinn, sem hefir verið trúr -.samstarfinu. Báðir hinir sam- : starfsflokkarnir hafa „brotist út“, rofið samstarfið og með því skap- að óeíningu og glundroða, með þeim afleiðingum, að nú er þjóð- inni stefnt út í illvígar kosningar. Sökin á því, að svona er komið, hvílir fyrst og fremst á þeim flokki, sem faiin var forystan í ■ samstarfinu, þ. e. Framsóknar- flokknum. Framsókn varð og fyrri til að „brjótast út“, er hún rauf stjórn- arsamvinnuna í haust á dýrtíðar- málunum. Eftir það fekst aldreí heilsteypt samstarf og þá voru kosningarnar ráðnar. Hitt er svo auðskilið mál, að úr því afráðið er að farið skuli nú • út í kosningar, þá hljóta allir flokkar að draga fram hagsmuna- mál sín og berjast fyrir þeim í kosningunum. Þa#k getur enginn flokkur átt sjerrjettindi fram yfir . annan. Og 'ef Framsóknarmenn sjá • mú fram á, þegar í óefni er komið, að kosningarnar geti haft þær af- leiðingar, að þeir flokkar, sem hafa orðið fyrir órjetti, vegna rangláts kosningafyrirkomulags, beiti sjer fyrir leiðrjettingu á þessu, þá geta þeir engum öðruni •«n sjálfum s.jer um kent, að mál nm er þannig komið. Það var vit- að, að hvenær sem kosningar færu fram, rnyndi þ.etta mál verða tek- ið upp. Það er broslegt, a_ð lieyra Fram- sóknarmeun verá að tala um frið- samar kosningar. Það miimir á að- ferð einræðisflokkanna erlendu, sera hafa vopnaða kosningasmala í kjördeildunum, til þess að kviga ’fejósendur til hlýðni og undirgefni. T gær, föstudaginn 24. apríl, var jarðsunginn að Lága felli merkisbóndinn Þorlák- ur Magnús Þorláksson á Blikastöðum. Magnús varð bráðkvaddur sunnudags- morguninn 12. þ- m. á leið til Reykjavíkur. Magnús var fæddur að Vestur- liópshólum í Húnavatnssýslu 19 nóvember 1975, sonur þeirra merk- ishjóna, Þorláks bónda Þorláks- sonar prests að Undirfelli og konu hans, Margrjetar Jónsdóttur prests Eiríkssonar að Undirfelli. Systkini Magnúsar voru þau ung- frú Sigurbjörg, kenslukona, frú dr. Björg og Jón fyrv. borgar- stjóri. Magnús gekk mjög ungur í Flensborgarskóla og útskrifaðist þaðan með ágætiseinkun. Að því námi loknu fór Magnús til Nor- egs og rjeðist þar á fyrirmyndar búgarð. Dvaldi hann þar um tveggja ára skeið og lærði allar nýtískuaðferðir í jarðrækt og landbúnaði. Síðan fór Magnús tvisvar til iitlanda að kynna sjer nýjustu framkvæmdir á sviði land búnaðarins, síðast sem fulltrúi Búnaðarfjelags Tslands. í hinni miklu landbiinaðarsýningu í Dan- mörku, sumarið 1938. Skömmu eftir að hann kom heim frá Nor- egi, eða um áramótin 1903—4, hóf hann búskap að Vesturhópshólum á móti föður sínum og kvæntist fyrri konu sinni, Marsibil Jóns- dóttur, bónda í Hrísakoti. Meö henni eignaðist Magnús 4 hörn, þrjár dætur og einn son. Tvö börnin dóu í æsku, en tvær dætur eru uppkomnar, Sigurbjörg, gift Thorkild Hansen bifreiðarstjóra í Reykjavík, og Helga, gift Sig- steini Pálssyni bústjóra að Mela- völlum í Beykjavík. Magnús misti fyrri konu sína eftir stutta sam- búð. Vorið 1909 fluttist Magnús að Blikastöðum í Mosfellssveit, en 4. júlí 1910 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Kristínu .Tósa- fatsdóttur, fyrv. alþingismanns að Holtastöðum. Eignuðust þau sam- an 2 hörn, er bæði dóu í æsku. Þau Magnús tóku 3 pilta til fóst- urs, Hjört, er um langt. skeið var ráðsmaður að Hvanneyri, Þór vjelsmíðanema, og Þorlák Grjetar búfræðing. Magnús valdi sjer strax í æskú æfistarf bóndans. Hann hvikaði aldrei þar frá, og þó að á hann hlæðust mörg trúnaðarstörf um æfina, voru þau öll í þágu land- búnaðarins eða f jelagsskapar bænda. Æfistarf Magnúsar var á margan hátt svo merkilegt, að þess væri óskandi að saga lians yrði skráð nákvæmar en hægt er að gera í stuttum eftirmælum. Það væri mjög' lærdómsríkt fyrir alla unga og áhugasama bændur, að kynna sjer til hlítar starfsferil Magmísar á Blikastöðum, því að af honum mættu þeir læra, hversu einbeittur vilji samfara óvenju- legum dugnaði fær miklu áorkað, | sje stefnt að ákveðnu marki. Jeg lield, að jeg taki ekki of djúpt í árinni þó að jeg segi'. að Magnús ■ hafi verið, þegar á öll hans störf og allar hans framkvæmdir er » Nokkur minningarorð, eftir Eyjólf Jóhannsson litið, merkasti bóndi sinnar sam- tíðar lijer á landi. Mjer er ekki kunnugt um bú- skaparframkvæmdir Magnúsar meðan hann bjó að Vesturlióps- hólum, en þegar hann kom að Blikastöðum árið 1909, var það á allra vitorði, að hann settist á allra Ijelegasta kotið í Mosfe'lls- sveitinni, að kalla alveg húsalaust. Túnið gaf af sjer 80 hesta af töðu, og af þjóðvegiuum heim að Blikastöðum mátti heita ófær veg- ur, þar sem leiðin lá mest yfir keldur og fúamýrar. Fyrsta verk Magnúsar eftir að liann kom að segja, hvert var fyrsta verk Magn- úsar á Blikastöðum; þar rak hver framkvæmdin aðra, bæði með tún- Blikastöðum var að gera akfærau veg heiman að frá sjer upp á þjóðveginn. Baunar er erfitt að rækt og hyggingar. Þó gætti Magn ús þess ávalt að fara sjer í eiigu óðslegar en hann sæi sjer fjár- liagslega farborða með fram- kvæmdir sínar. Magnús var al- gerlega eignalaus þegar hann kom að Blikastöðum, svo að hann varð að viðhafa alla gæti við fram- kvæmdir fyrstu árin, en þó undr- uðust allir þær stórstígu fram- kvæmdir, sem urðu á Blikastöðum strax eftir koihu liaps þangað. Jarðrækt Magnúsar hefir öll ver- ið sjerstök fyrirmynd livað vand- virkni og allan frágang snertir. Hann gætti þess ávalt að þurka hinar fúnu mýrar það löngu á undan grasræktiniii, að nauðsyn- leg efnahreyting gæti orðið í jarð- veginum og skaðlegustu sýrurnar væru að mestu horfnar. I dag er túuið, sem gaf af sjer 80 hesta, þegar Magnús kom að Blikastöð- um, orðið sljettur, vjeltækur völl- ur, er þanist hefir út yfir stórt landsvæði, sem áður var fen og fúamýrar, og gefur af sjer 3000 hestburði af töðu árlega. En auk þess má heita, að fullþurkaður sje hver einasti mýrarfláki í landar- eigninni, en öll þurkun landsins hefir verið svo vandlega gerð, að hvergi hefir skotið upp nýju þýfi nje kalskellur myndast, sem all- víða vill við brenna þar sem ný- rækt er framkvæmd á illa fram- ræstu landi. Húsabyggingar ú Blikastöðum eru bæði myndar- legar og vandaðar, allar úr steini, bæði fyrir menn og skepnur. F.jós- ið er sjerstaklega vandað, og rúm- ar það yfir 60 kýr, en hlöðurúm ásamt innbygðum súrheysgryfjum er fyrir um 5000 hesta af töðu, og er það að mun stærra en núver- andi hevfengur krefst, því engar eru útengjaslægjur á Blikastöð- um. En Magnús sá í anda hinar fullþurkuðu mýrar verða að græði sljettum á næstu árum og tengj- ast við túnflötinn, sem kominn er, og þá vissi hann að ekki mundi af veita, þótt hlöðurúmið væri nokk- uð við vöxt. En fjósið hygði hann þannig, að eftir því sem þörf krefur, má framlengja það og Þ. Magnús Þorláksson. stækka, en safnþró er undir öllu fjósinu, og er öllu mjög hagan- lega fyrir komið. Magnús hefir um nokkur und- anfarin ár, samhliða biii sínu að Blikastöðum, rekið bú að Mela- völlum hjer við Beykjavík, en á þeirri jörð er gott íbúðarhús, fjós fyrir 24 kýr,hlaða fyrir 1000 liesta af heyi, en 20 liektara af ræktuðu landi hafði Magnús í bæjarland- inu, að nokkru leyti á Melavöll- um en að nokkru annarsstaðar. Megnið af byggingunum á Mela- völlum og þeirri ræktun er því hýli fylgir, er gert af Magnúsi, þó nokkuð væri þar að vísu bygt. og ræktað er hann keypti þá jörð. Við allar þessar mikhi fram- kvæmdir hefir Magnús að sjálf- sögðu oft þurft mikið á láus- trausti sínu að lialda, lánstrausti sem engan hefir svikið. En fjár- magn það, er skapað hefir þau verðmæti sem nú eru á Blika- stöðum, heíir Magnús framleitt alt með búskap sínum, því að þótt Iiann hafi haft' smávægilegar tekj- ur fyrir unnin trúnaðarstörf, munu þær síst hafa gert meira en að standa undir þeim kostn- aði .og þeim frátöfum er Magnús hafði í því sambandi. Svo sem vænta mátti hafa Magnúsi um æfina verið falin mörg trúnaðarstörf. Flest árin eft- ir að Magmis kom að Blikastöð- um, sat hann í lireppsnefnd, og var hann um langt skeið oddviti sveitarinnar. Að oddvitatíð Magn úsar mun Mosfellssveitin lengi búa. Hann átti mestan þátt í bygg- ingu hins myndarlega heimavistar- skóla, er var fullgerður 1929 og var þá tvímælalaust virðulegasti barnaskóli í sveit á íslandi. Hann gekst- fvrir því, að koma sveitar- síma á flesta hæi í sveitinni. Mos- fellssveitin átti á þeim tíma mjög lítið og ljelegt upprekstrarland, en Magnús gekst fyrir því, að hreppuriim eignaðist, hið mikla fjalllendi Mosfells, og tókst með sínum alkunna dugnaði að fá upprekstrarlandið keypt af rík- inu með mjög hagstæðum kjörum. Þegar jarðirnar Ártún og Árbær voru með lögum sameinaðar Reykjavíkurkaupstað, sýndi Magn ús ennþá hyggindi og festu, þar sem hann ljet Reykjavíknrbæ greiða til hreppsins vegna áætlaðs tekjumissis, sveitarútsvara og ann. ara gjalda, kr. 35.000.00. Fjárhæð þessa Ijet Magnús leggja á sjer- stakan sjóð, og er hann nú orðinn allstór og verður sveitinni í fram- tíðinni til ómetanlegs öryggis. Magnús var formaður Búnaðar- fjelags Mosfellssveitar um 20 ára slreið og álíka lengi formaðnr Búnaðarsambands Kjalarness- þings. í 16 ár sat hann í stjórn Búnaðarfjel. fslands, og formaðnr þess var hann frá því í ágúst 1936 þar til í mars 1939. Öll fjelags- mál landbúnaðarins voru Magnúsi sjerstakt hugðarefni, enda hafa stórkostlegar framkvæmdir orðið fyrir hans atheina í hans eigin sveit, innan Búnaðarsambands Kjalarnessþings og á vegum Bún- aðarfjelags íslands. í stjórn Mjólkurfjelags Reykja- víkur sat Magnús í 23 ár, og því mikið lengur en nokkur annar af stjórnarmönnum fjelagsins. Mjer er sjerstaklega Ijúft að minnast starfs Magnúsar sem stjórnar- manns í Mjólkurfjelagi Reykja- víkur, þar sem leiðir okkar hafa ætíð legið saman að undanteknu fyrsta hálfa starfsári fjel. -Sem stjórnarmanns í Mjólk urf jelagi Reykjavíkur verður Magnúsar jafnan minst sem afburðamanns. Magnús var víðsýnn í fjelagsmál- um; hann var djarfbuga til fraro- kvæmda, stefnufastur og umfram alt drengskaparmaður með afbrigð um. Fátítt, mun það hafa verið, að Magnús hafi latt til framkvæmda, en er til stórræða var hugsað, og eftir að Magnús hafði þaul-kynt sjer alla málavexti og taldi að um gott málefni væri að ræða, var • hann allra manna öruggastur og áræðnastur. Þegar saga Mjólkur- fjelagsins verður skráð, mun hún geyma nafn Magnúsar á Blika- stöðum meðal allra hestu manna og stjórnenda fjelagsins. Það kom fyrir að við Magn- ús yrðum ósammála, og það jafnvel svo, að sló í harða brýnu, en aldrei kom það fyrir, að fundum okkar Ivki svo, að við værum ekki jafn-góðir vinir á eftir, og með sínu vingjarnlega ■ brðsi og hlýja handtaki sannfæriS hann mig um, að afstaðinni deilu væri hjer með lokið. Jeg vil taka það fram, að það kom mjög sjald- an fyrir allan okkar langa sam- starfstíma, að við Magnús yrðum ósammála eða sundurþykkir, en jeg vil aðeins segja frá þessu af því að jeg tel það lýsi skapsmun- um og lundarfari Magnúsar svo ákaflega vel. Magnús sagði altaf meiningu sína skýrt og afdráttar- laust, hvort mönnum þótti betur eða, ver. Hann fór aldrei neinar krókaleiðir að því að láta menn vita meiningu sína. Sumir af sam- starfsmönnum Magnúsar, bæði innan sveitar og utan, áttu erfitt með að þýðast Magnús af þessum FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.