Morgunblaðið - 14.06.1942, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. júní 1942.
Enskar
,f0>
Domutðikur
Ný sending. ~ Verð frá kr. 39.1)0.
VIBItUNIN^Mr
Á
ielli
a
Bankastræti 3.
VÁTRYGGINGARSKRIPSTOFA
Slgfúsar Sighvatssonar
er flutt
úr Lækjargötu 2 í Lækjargötu 10B, uppi.
FJELAGró BERKLAVÖRN.
Aðalfundur
<V> /
verður haldinn næstkomandi þriðjudag 16. þessa
mánaðar, kl. 9 eftir hádegi í Oddfellowhúsinu uppi.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa
á sambandsþing.
Stjórnin.
; Landsspftalann
*
m
m
■m
m
m
■!
vantar 2—3 starfsstúlkur um miðjan mán-
uðinn til að leysa af í sumarfríum
Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni.
FffA Sleindóri;
IReykjavík - Stokkseyrif
i Tvœr ícrðlr daglega® 3S
Fré Rcykfavík kl. C0,?0 árci. og kl. 7 síðd.
Frá Siukkseyrl kl. O árd. o{< kl. 4 síðd.
Aukaferðir laugarda^a og sunnudaga:
"| Frá Reykjavík kl. 2 e. 1».
Ilverajferði er nukaferð alla
iunnudajjá kl. O §iðd.
Farmtðar seldir á iioðinnl
Slerleylisstðð Stelndórs
Siœl1585
j ..
Nýkomið
j Teygjukorselet — Aijaðmabelti
j Lífstykki — Satin — Taft — Sumarkjólaefni.
ÐYNGJA tangarog 25
Reikvfkiigaljelagið
Reykvíkingafjelagið hefir ný-
lega haldið aðalfund sinn.
Voru á þeim fundi gerðar ýmsár
breytingar á lögum fjelagsins.
Tilgángur fjelagsins er nú, sam-
kvæmt hinum nýju lögum, að
vinna að aukinni kynningu og
átthagarækni meðal Reykvíkinga,
eins og áður var, en jafnframt
hafa fjelaginu verið mörkuð ný
og ákveðin starfssvið. Það hefir
sem sje sýnt sig, að áhuginn fyr-
ir þessum fjelagsskap hefir farið
stórum vaxandi og hefir það m. a.
kómið fram í svo mikilli fundar-
sókn, að oft hafa alimargir þurft
frá að hverfa, og ennfremnr liafa
fjárframlög fjelagsmanna verið
mjög rífleg, þegar þeirra hefir
verið leitað, og fjelagatalan hefir
aukist mikið. Samkvæmt hinum
nýju lögum á fjelagið nú að láta
sig varða og fylgjast með hverjum
þeim málum, sem ahnent gildi
hafa fyrir menningu, afkomu og
útlit höfuðstaðarins og fást við að
styðja rannsóknir á sögu Reykja-
víkur og fræðslu um hana með er-
indum, ritum, sýningúm eða söfn-
um eða á annari hátt, sem tiltæki-
légnr þætti til þess að safna og
útbreiða þekkingu á bænum eins
og hann var og er og mætti verða.
G'erði Vilhjálmur Þ. Gíslason
grein fyrir þessnm nýju starfs-
þáttnm fjelagsins á aðalfundinum
og hafa síðan ýmsir fjelagsmenn
tekið að sjer athugun og fram-
kvæmdir þessara mála, eftir^ til-
nefningu stjórnarinnar.
í stjórnina voru kosnir: síra
Bjarni Jónsson vígsluhiskup for-
seti, Hjörtur Hansson varaforseti.
og framkvæmdastjóri, Einar Er-
lendsson húsameistari, gjaldkeri,
Erlendur Ó. Pjetnrsson forstjóri,
ritari, frú Guðrún Indriðadóttir,
Signrður Halldórsson trjesmíða-
meistari og Vilhjálmur Þ. Gísla-
son skólastjóri.
Fjelagið hefir haldið nokkra
mjög fjölsótta fræðslu- og skemti-
fundi og hefir þar t. d. verið flutt-
ur ýmiss markverður fróðleiknr
um sögu Reykjavikur.
Barnaspítalinn
75 áira
Guðjón Björnsson verslunar-
maður, Lindargötu 48 A, á 75
ára afmæli í dag (14. júní). —
Hann er fæddur að Raufarfelli
undir Eyjafjöllum. — Lengst af
æfínni stundaði hann sjómensku
i Höfnum, Stokkseyri og öðrum
brimveiðistöðvum. Hann fluttist
til Reykjavíkur 1912 og hefir
stundað verslunarstörf hjá Guð-
mundi syni sínum. Guðjón er
ern maður cg ber aldur sinn vel.
rffAJWH Ar ÞRIÐJU »1Ð0
Það er að vísu satt, að margir
hvjllar barna eru svo vægir, að
börnin þarfnast ekki sjúkra-
hússvistar, en hitt er eigi að
KÍður óhrekjanleg staðreynd, að
fjöldi veikra barna á hvergi
heima nema á spítala, og það
barnaspítala, sem sniðinn er eft-
ir þeirra þörfum um útbúnað
allan. Nægir að vísa til dánar-
talanna í því efni.
Árið 1939 deyja 9.7%o lands-
manna, en af börnum á 1 ári
37.3/oc.
Árið 1938 eru tilsvarandi töl- !
ur IQ.Z'io og 28.3/éo.
Þessar dánartölur ungbarna'
eru mjög lágar, sú síðabi mun
vera su lægsta, sem skráð hefir-;
verið í veröldinnj til þessa, og
er okkur sómi að því, en hinu
má ekld gleyma, þegar horft er
á; þessa fallegu mettölu, að þetta
ár munu engar skæðar farsótt-
ir hafa gengið.
Nu má enginn ætla, að hægt
sje að koma ungbarnadauða I
niður undir dánartölur alls fólks
ins eða nokkuð nálægt því, en
hinu ber að keppa að, að lækka
hana með öllum ráðum, eins og
mest má verða, og sterkasta víg
ið í þeirri baráttu verður spít-
ali fyrir börnin.
Það er venja hjer að bömin
liggi heima, hvernig svo sem
sjúkleika þeirra er háftað, af
því við höfum enn ekki átt kosf
á öðru, en það má vera augljóst
öllum, að þetta er ekki það
æskilegasta heldur þvert á
móti.
Víða er húsakynnum þannig
háttað, að erfitt er að hafa
sjúklinga liggjandi á heimil-
inu. Vinnuafl er víðast þannig
— og það þó byrlegar blási en
nú gerist í þeim efnum — að
ekki er hægt að sinna veiku
barni eins og þörf er á, nema
að láta heimilisverkin sitja á
hakahum. Og erfiðar eru voku-
nætur þreyttri móður, sem þarf
að gegna skyldustörfum heimil-
ísins á daginn.
Ekki er heldur hægt áð ætlast
til, eða búast við kunnátu í
hjúkrun éða meðferð sjúkra af
fólki, sem enga uppfræðslu
hefir hlötið í þeim efnum, því
þó misjafnt sje, hvað fólk er
natið við sjúka, þá ^etur ekki
besta brjóstvit í þeím greinum
vegið upp á móti staðgóðri
þekkingu hjá fólki, sem auk
þess hefir áhuga fyrir starfinu.
Ög en bér þess að gæta, að
eftirlit' lækhis, s'em'' hfefir að
sinna mörgum sjúklingum,
dreyfðum úm alíán bæinn, get-
ur aldrei orðið eins gott og æski-
Iegt væri, þó hann sje allur af
vilja gerður.
‘Þau fáu sjúkrarúm, sem börn-
um eru ætluð í spítölum hjer,
eru í raun og veru alls ekki við
í barnahæfi. Börnin eru lögð á
jstofu með fullorðnum, eða beg-
ar best lætur á stofú með mis-
jafnlega veikum börnum á
ýmsum aldri, og þar eifía allir
að vera stiltir og hæglátir. •
Eðlilegum leikjum barna og
hreyfingarþörfum eru settar
hömlur börnunum leiðist og
spítalavistin verður daufleg og
leiðinleg fangelsisvist.
Á spítala, sem byggður er
fyrir börn, sniðinn fyrir þau og
miðaður við þeirra þarfir, er
öðru máli að gegna. Þar er hægt
að skipta börnunum á stofur
eftir aldri og veikindum. —
Yngstu börnin eru á deild sjer,
en eldri börnin geta leikið sjer
og hreyft sig á eðlilegan hátt,
án þess að altaf sje verið að
þagga niður í þeim. Dvölin
verður þeim því að skemmti-
legu æfintýri í stað fangelsis-
vistar.
Á slíkum spítala yrðu Öll
rannsóknarskilyrði hin ákjósan-
legustu. Hjúkrunarliðið æft og
skólað í þessu sjerstaka starfi.
Vinnukraftarnir óþreyttir og
læknarnir hefðu hópinn á ein-
um stað, þeir hefðu yfirlit yfir
ástand hvers og eins, geta gefið
sig miklu betur að starfi sínu
og nýtt tímann betur. ■
*
í sjúkraipálum þessa bæjar
hafa konurnar komið mikið vi5
sögu, allir aðalspítalar bæjarins
eru byggðir að frumkvæði
þeirra.
St. Jósefsspítalí, Landsspítal-
inn og Sjúkrahús Hvítabands-
ins.
Allar þessar byggingar væru
annað hvort ekkj til, eða þær
hefðu komið seinna en raun
varð á, hefðu konurnar ekki
beitt sjer fyrir fjársöfnun, til að
hrinda af stað framkvæmd
þeirra.
Það er því engin tilviljun, að
það eru einmitt konumar, sem
nú byrja að safna til bama-
spítala.
Um nauðsyn þessarar stofn-
unar orkar ekki tvímælis, það
á að vera okkur metnaðarmál,
að hjer rísi upp fullkominn
baraaspítali, þar sem hin upp-
vaxandi kynslóð fær bót meina
sinna, og björgun frá dauða og
eymd.
Fer vel á því að enn tæki kon-
ur upp merkið og beiti sjer fyrir
þessu líknarmáli, því af öllum
sjúkum hljóta litlu sjúklingara-
ir að standa konum næst.
Þær hafa sýnt það í verki, að
þeim er trúandi fyrir að koma
áhugamálum sínum fram, og
þær hætta ekki fyr en markmus
er náð.
Kristbjörn Tryggvason
læknir.
Sjötíu ára er. í dag fkkjan ,
•'Sigríðpr ..Magnúsd^tfi^jÁíá . Sönd7
'úm á Akranesi. Nú til kfimilis
á Grettisgötu 12. 4
Sjómaxmablaðið Víkingur er ný
komið úL 'Efni er m. a.: Auður
þjóðarinnar og endurnýjun fiski- .
flotans. eftir Grylfa Þ. Gíslason,
Frá Ólafsfirði fyr og nú, eftir
ÞorVald Þorsteinsson, Togarai'
framtíðarinnar, éftir Einar S.
' . f
Þórarinsson. Hvernig nýi sjó-
mannaskólinn á að ' vera,1 eftir
Henrv Hálfdánarsóii. Fiskiróður 1
frá Ölafsfirði, eftir Jón J. Þór-
arinsson og margt Beira til fróð-
leiks og skemtnnar.
Sjálfstæðismenn! Listi ykkar í
Reykjavík er D.-Iisti.