Morgunblaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 8
n Sunnudagur 14. júní 1942L fyfnniiujav FÍLADELFÍA, “ j Hverfisgötu 44. Samkoma kvöld kl. 814. Kristinn Sæ- munds og fleirri tala Gefum útvegað með stuttum fyrirvara, hæggengar bátavjelar frá 30— 300 hestafla frá Kahlenberg verksmiðjunni í Banda- ríkjunum. Fimm vjelar tilbúnar tii afgreiðslu nú þegar. Stærðir: 50, 70, 120, 180 hestöfl. Bjarni Pálsson vjelstj. gefur allar nánari upplýs- ingar. Sími 5535 — 5204. Árnisei Pálsson & Ge. b.f. Lækjargötu 10C. > OOOOOOCKXXKXXKKXXXXXXKXXXXXXXXKXXXXX) Gluggatjaldaefni. Gólfteppi. fyrirliggjandi. Heildvenl. Kr. Benedlbfsson (Ragnar P. Árnason). Garðastræti 2. Sími 5844. ”>O<><><><>0<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> tfíroAi.a COM MANDER VIROINIA CIGARETTUR 20 sfk. pakkinn kostar kr. 1,70 BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 814. Sjera Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 4 Útisamkoma, kl. 8,30 Hjálpræð- issamkoma. Major Svava Gísla- dóttir stjórnar. Margir foringj- ar og hermenn taka þátt. Söng- ur og hljóðfærasláttur. Mánu- tiag kl. 8,30 Söng- og hljóm- leikasamkoma. Allir velkomnir, ' ■ I # STORAGEARNIR komnir. Guðrún Þórðardóttir, Vesturgötu 28. ÁRABÁTUR, tveggja maniía far, óskast keyptur. Sigurður Jóhannsson, Bragga, Grímsstaðaholti. GÓLFTEPPI til sölu á Skarphjeðinsgötu 2, uppi. Til sýnis á mánudag. f bónflff íína er bæjarins besta bón. MINNINGARSPJÖLD 81ysavamaf j elagsins eru fall- egust. HeitiC á Slysavamafje- iaglð, það er best. RITVJEL óskast til leigu um tveggja mánaða tíma. Upplýsingar í síma 4049. ðofud-furullð LÍTIL BUDDA með peningum tapaðist í Mið- eða Vesturbænum. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja. 1 síma 4262. Fundarlaun. s > B. S. í. Bímar 1S49, jirjár Itenr. Géðir bflar. Fljót afgrdlcfa Tek að mjer HREINGERNINGAR fijótt og vel. — Sími 3595 (mánud.). gyy Hreingerningar 1 3á eini rjetti Guðni Sigurdson málari. Mánagötu 19. Sími 2729. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11, tekur lax, kjöt, fisk og aðrai vörur til reykingar. REYKHÚSIÐ Grettizgötu 50 B, tekur kjðt, lax, fisk og aðrar vörur til reykingar. Be#t að auglýsa í Morgunblaðinu. Tilkyniifliig frá Viðskiftanefnd Með tilvísun til áður birtra auglýsinga um vöru— kaup frá Ameríku, tilkynnist innflytjendum hjer með, að allar pantanir á vörum, sem eiga að afgreiðast fyrir 31. desembér þ/ á., verða að sendast til nefndarinnar fyrir 25. þ. m. Eftir þann tíma verður slíkum pöntunum ekkí sint fyrst um sinn. Til viðbótar áður auglýstum vörutegundum, annast nefndin nú innkaup á vjelaverkfærum. Viðskiftanefnd. Dómnefnd [ i kaupgjalds- og verðlagsmáíum : •-> hefir skrifstofur sínar fyrst um sinn í Iðnskólanum J við Vonarstræti. Sími 5880. Viðtalstími skrifstofu- Z •- stjóra er frá kl. V/2 til 3 síðdegis, og eru þeir, sem • eiga erindi við nefndina, beðnir að snúa sjer til • hans. Sími 4261. : Dómnefnd i kaupgjalds og verðlagsmálum. Reykvíkingar • ■- Ennþá höfum við vörurnar, sem yður vantar : mest. Við höfum nú tekið upp klæðskerasaumuð • karlmannaf öt, enskar dragtir og kápur. Ennfremur J. enska model-kjóla, sumarfatnað, rykfrakka o. fl. • Gleymið ekki ódýra skófatnaðinum, meðan úr- J ' valið er nóg. KOMIÐ • SKOÐIÐ • KAUPIÐ : • ■ • • WÍDdsor-Magasfln Vesturgötu 2. • ■ Fasteignin Bræðraborgarstlgur 26 er til sölu. Skrifleg tilboð sendist fyrir 24. júní. Mikil útborgun nauðsynleg. Rjettur áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Fyrir hönd stjórnar Landsspítalasjóðs íslands. INGA LÁRUSDÓTTIR, Sólvallagötu 15. íbúðarhús til sðlu * Stórt og vandað steinhús á Seltjarnarnesi, með öllum nýtísku þægindum, ásamt stórri eignarlóð að sjó, sem nægir til að byggja á stórt atvinnufyrirtæki, eða mörg íbúðarþús. Húsið er alt laust til íbúðar nú þegar eða 1. okt. Sanngjarnt verð. Útborgun 40—50 þús. kr. r Oskar Halldórsson «rMiiiiiiiiiiiiiiiiii9iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii'>i>i'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimv BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.