Morgunblaðið - 19.09.1942, Síða 7

Morgunblaðið - 19.09.1942, Síða 7
Laugardagur 19. sept. 1942. MORGroNBLAÐIfc Guðmundur Guðmuudsson 75 ára Ouðmundur Guðmundsson, Þórsgötn 20 B er 75 ára á morgun. Guðmundur fæddist 20. sept. 1867 að Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans Guðmundur Ólafsson og'Tngi- ríður Ormsdóttir bjuggu þar. Þeg- ar Guðmundur var 9 ára gamal! -druknaði faðir hans fyrir Land- eyjasandi og fór hann þá til vaudalausra. Strax og Guðmund- ur hafði aldur til fór hann í vinnu mensku og var meðal annars í mörg ár vinnumaður á stórbýlinu Teigi í Fljótshlíð. Árið 1896 gift- ist Guðmundur Þórunni Tómas- ’dóttur frá Teigi, hinni ágætustu konu, og byrjaði sama ár búskap í Neðra Dal undir Byjafjöllum, en fluttist þaðan 1898 að Ámunda- koti í Fljótshlíð og bjó þar til ársins 1919, að hann fluttist að Ljótarstöðum í Austur-Landeyj- um. Árið 1930 brá Guðmundur 'búi og fluttist sarna ár til Reykja- víkur og hefir dvalið þar síðan og unnið nærri óslitið hjá Eim- skipafjelagi Islands. Konu sína misti Guðmundur 3. júni 1927. Þau áttu 7 börn, eru ’ nú 6 þein-a á lífi, 3 synir, Guð-. mundur Helgi, skipstjóri á tog-j aranum Kára, Tómas bifreiðar- stjóri og Ingimundur fyrverandi glímukóngui' íslands, og 3 dætur, ■ Steinunn, Ráðhildur og Ingibjörg. | Öll búsett í Reykjavík. Guðmundur byrjaði búskap við lítil efni og lengi frameftir var; efnahagur hans þröngur, enda við ýmsa erfiðleika að etja, en Guð- mundur sigraðist á öllum erfið- leikum og óx við liverja raun og getur nú með ánægju horft yfir farinn veg. Guðmundur var karlmenni hið mesta, enda víkingur til vinnu og fór þar saman áhugi og verklagni. Sjerstaklega er það í minnum haft, hve röskur ferðamaður Gúð- mundur var og eftirsóttur ferða- fjelagi, en þegar Guðmundur var í Teigi, hafði hann öll ferðalög og aðdrætti á liendi fyrir það heim- ili, en ferðalög þeirra tíma voru nokkuð með öðrum hætti en mí, þá var hvergi vegur og allar ár óbrúaðar. Guðmundur var talinn með bestu vatnamönnum austur þar, enda revndi mjög á það, er hann bjó í Áirmndakoti, en sá bær stendur á efri bakka Þverár I þjóðbraut. Það stóð heldur ekki á Guðmundi þegar þurfti að fylgja mönnum yfir ána, og var það mál manna, að þá væri Þverá ill viðureignar, ef Guðmundur kæmist ekki yfir hana. Guðmundur er drengskaparmað- ur hinn mesti og greiðamaður og var gestrisni þeirra hjóna við- brugðið og segja má, að hann vilji hvers manns vandræði leysa, enda ; hefir honum orðið vel til vina. | Það munu því margir minnast hans á þessum tímamótum æfinn-| ar og óska honum alls velfarnað- ar. Guðmundur hefir ljetta lund og altaf gamanyrði á reiðum hönd- um. Ilann er enn sem ungur væri' og vinnur hvern dag, með sama ■ áhugannm og áður. Undanfarna. vetur hefir stundum mátt sjá Guð mund á kvöldin, að loknu dags-! , i verki, renna sjer á skaútum a Tjörninni tilbiiinn að þrevta kapp við þá yngri. Elli kerling má því enn herða glímuna, ef hún á að koma Guð- mundi á knje. Sv. Sæmundsson. Fundurinn á Raufarhöfn Hannes Jönsson, dýra- læknir andaðist f gær Hannes Jónsson dýralæknir andaðist að heimili sínu Sól vallagötu 50 hjer í bænum í gær. banamein hans var hjartabilun. Hafði hann kent sjúkdóms þessa fyrir nokkru síðan, en var rúmfastur tvo síðustu dagana, þyngdi mjög snögglega í gær, og var dáinn eftir stutta stund. | Innilegt þakklæti til vina og vandamanna, sem heiðruðu Ý mig með gjöfum, skeytum blómum eða á annan hátt á fimm- X tugsafmæli mínu. * | AÐALSTEINN MAGNÚSSON | skipstjóri. Ðagbóh Nœturlæknir er í nótt Knstbjörn Tryggvason Skólavörðustíg 33. Sími 2581. Næturvörður er í, Reyk.javíkur Apóteki. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11. Sr. Friðrik Hallgrímsson. Hállgrímsprestákáll• Messað Aust- urbæjarbarnaskólanum kl. 2. Síra Sigurbjörn Einarsson. Nesprestakall; Messað í Mýrarhúsa skóla kl. 2% á morgun. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 2. Síra Árni Sigurðsson. FrjálslyncLi söfnuðurinn. Messað é morgun kl. 5. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði• Messað á morgun kl. 2. Síra Jón Aauðuns. Hjónaband. I dag verða gefin sam an í hjónaband af síra Jakobi Jóns- syni, ungfrú Þórunn Sveinbjömsdóttir Ljósvallagötu 12 og Óskar Jónsson Sólvallagötu 7A. Heimili nngu hjón- anna verður á Sólvallagötu 7A. Hjónaband. I dag verða gefin sam an í hjónaband hjá lögmanni, ungfrú Guðrún Gísladóttir Suðurpól 1 og Svavar Gíslason bifreiðastjóri Selja- landsvegi 14. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Álfhildur Guð- FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. sem stóðu að Raufarhafnarfund- inum hafa sent tillögur fundar- ins til þings Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, sem hald ið hefir verið hjer í bænum und- anfarna daga, Tilgangurinn, mun hafa verið sá, að fá þetta þing til þess að samþykkja tillögurn- ar. Þetta tókst ekki. Á þinginu var þessum tiUög- um vísað til atvinnu- og launa- málanefndar þingsins. Meirihluti nefndarinnar, þeir: Haf steinn Bergþórsson útgerðarmaður, Þor kell Sigurðsson vjelstjóri og Njáll Þórðarson skipstjóri, skil- uðu nefndaráliti, þar sem segir svo m. a.: „Ásakanir þær til stjórnar og framkvæmdastjóra sem eru í Raufarhafnar tillögunum, álítum við ekki á rökum reistar. Við viljum aftur á móti benda laugsdótlir n£ Jóhaimes Hansen. £ þag. | Frá Ameríku er nýlega kominn Að afköst verksmiðjanna hafa ileim Vlðar Thorstemsson kanpmaður verið stóraukin frá því að núver- Frans Andersen, Kjartan Guðbrands andi framkvæmdastjóri tók við son 08 fni Vigved. verksmiðjunum eða um 10000 títvarpið í dag. mála vinslu á sólarhring, er okk 12.10 Hádegisútvárp. urfull kunnugt um það, að stækk 35.30 Miðdegisútvarp. un þessi hefði ekki komist til 19.25 Illjómplötur: Ljett lög, sung framkvæmda, ef verksmiðjurnar in og leikin. hefðu ekki notið við frábærs dugn 20.00 Frjettir. aðar núverandi framkvæmda- 20.30 Hljómplötur; Lög leikin a stjóra. j lúðra. Þótt hægt sje að benda á eitt- 20.45 Upplestnr (Valur Gíslason hvað smávegis, er betur megi leikari). fara, þá finst okkur meira beri 21.10 Útvarpstríóið: Einleikur og að líta á heildarrekstur fyrirtæk- tríó. isins og viljum við færa fram- 21.30 Hljómplötur: Frægir söngv- kvæmdastjóra þakkir og fult arar. traust fyrir starf hans við verk- 21.50 Frjettir. smiðjurnar“. S. B. 22.00 Danslög til 24. >o<xx>oooo<x>oocúo<x>oo<xxxx><x><><xkx><><x><>o PELSflR nobkur siykkft seld i dag og á mánudaglnn Vesti* 9 Laugavei 40 >ooooooooooooooooooooooooooooooooooo<> F. U. 8. HGIMDALLUR heldu» fyrsla sitt á þessu starfsári í KVÖLD kl. 9 síðdegis stund- víslega í Oddfellowhúsinu. Ræður: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. Jóhann Hafstein, form. Heimdallar. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, verslunarmaður. D A N S . Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 í dag. Borð tekin frá en aðeins til kl. 10. Tryg'gið yður aðgöngumiða tímanlega. STJÓRNIN. Lokað á dag wegna |arðar* farar. G. A. Bförnsson & Co. Laugnveg 48 Maðurinn minn, HAMES .lAXSSOX dýralæknir andaðasti að heimili sínu 18. þ. m. Fyrir mína hönd og sona okkar: éúlíana 9M. éónsdóttir. Hjartkær sonur okkar HARALDÍR andaðist að heimili okkar, Miðhúsum, Akranesi, hinn 18. þ.m. Klara Siqurðardóttír. Elías Nielsen. Vinum og vandamönnum tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, TRYGGVI tiI 1»XII NIISSOX gjaldfecri andaðist í sjúkrahúsi 18. september. Eiqiahoaa og börn. Maðurinn minn, SIGI R.lOX SIJMARLIBASOK Vesturgötu 6, Keflavík, andaðist 16. þ. m. Margrjet Guðleiisdóttír. larðarför mannsins míns, fóðui og bróður, KARLS MATTHlASSONAB fer fram mánudaginn 21. þ.m. og hefst í Dómkirkjunni kl. 2 eftir hádegi. Eúllg Matthíasson. Sverrir Mtarlsson. Ásgeir Maíihíasson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall konu minnar, SIGIÍRVEIGAR KETILStDÓTTUn frá Norðfirði. Sveinn Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.