Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. okt. 1942. MCKGUNULAÐIÐ 95 Bonesteel hershöfðingi: Við berjumst fyrir frelsi heimsins“ | Nýr uppeldis- f fræðin^ar VT ýkomin er heim frá Amer- íku ungfrú Guðrún Step- feensen, en vestra hefir hún dvalist tvö undanfarin ár við háskólanám í uppeldisfræði. Fyrst stundaði hún nám við Georgia State Women’s Coll- ege, en sótti einnig kennara- námskeið við Teachers College í Columbíaháskólanum í New- York. Aðal námsgrein hennar var uppeldisfræði, sjerstaklega um uppeldi barna á forskóla- aldri. En einnig kynti hún sjer starfsemi smábarnaskóla og ;kendi á sumardvalarheimili ná- Iægt New York s.l. sumar. Til námsins naut hún m. a. styrks frá Institute of Interna- tional Education í New York. Ungfrú Guðrún er fædd vest- an hafs, en fluttist hingað heim með foreldrum sínum upp úr Alþingishátíðinni. D-LISTENÍT er listi Sjálf- stæðismanna. Leikflokkur Haínar- íja ðar tiefu vetrar- starf sltt I dag ¥ DAG hefur Leikflokkur ¥ Hafnarfjarðar vetrarstarf- aemi sína. Verður þá sýnt hið vinsæla leikrit Hostrups „Æv- intýri á gönguför*<. Leikflokkurinn sýndi v þetta sama leikrit síðastliðinn vetur, en aðsóknin var ekkert í rjen- un, þegar hætt var að sýna það í vor, svo að ákveðið var að hefja sýningu á því á ný. Síðar í vetur mun leikflokk- urinn sýna „Þorlák þreytta“. Æfingar á því leikriti eru í þann veginn að hefjast. Har-> aldur Á. Sigurðsson mun leika Þorlák. f/ Herve;rnd|lslands er fyrir Is- lendinga og sameiginlegan mðl- stað Bandamanna HERSHÖFÐINGI Bandaríkjahers á Islandi, C. H. Bonesteel bauð blaðamönnum til kvöld- f yerðar í gærkvöldi. Að kvöldverði loknum bafði hann viðræðufund með blaðamönnunum. I upphafi mintist hann þess, að í gær var liðið ár síðan hann í fvrsta skifti bauð íslenskum blaðamönnum á sinn fund, t.il þess m. a. að gera þeim kunnugt, hve mikilsvert. hann teldi, að góð sam- vinna og gagnkvæmur skilningur kæmist á milli herstjórnarinnar og íslenskra hlaðamaxma. Næturvörðnr er í Jngólfs Apó- teki. Þetta ár, sagði haml, sem liðið er síðan við hittumst fyrst, hefir 'liðið, að mjer finst, furðu fljótt, því mikið höfum við haft fyrir stafni. ' Árið hefir ekki liðið án þess á- rekstrar hafi orðið milli lands- manna og setuliðsins. Því miðnr. Jég vona, að þeim fari fækkandi. Jeg treysti því, að samhúðin milli herliðsins og fslendinga fari batn- andi. Mjer finst að svo sje. En jeg get, fullvissað vkkur um, að þegar árekstrar koma fyrir, válda þeir mjer meiri áhyggjnm en jafn- vel ykkur sjálfum. Hershöfðinginn vjek því næst að afstöðu blaðanna og íslensku þjóðarinnar til herverndarinnar. Jeg skil það vel, sagði hann, að íslendingar vildu helst geta lifað í landinu án þess að hjer væri nokkur herafli. En eins og við gerum okkur far um að skilja ykkur, eins væntum við þess, að þið skiljið aðstöðu okkar. Yið er- um hingað komnir til að vernda land ykkar. Fyrir ykkur sjersták- lega. En um leið fyrir hinn sam- eiginlega málstað Bandamanna, íslendingar allir verða að skilja, að við Bandaríkjamenn berjumst nú fyrir lífi okkar og framtíð. Við berjumst gegn því, að Nazisminn sigri í heiminum. Við berjumst fyrir því, að þjóðimar fái að halda frelsi sínu, og þjóðfjelags- borgarar mannrjettindum sínum. Við vitum, að við herum sigur af hólmi. En sá sigur verður eltki auðunninn. Oðru nær. Hann verð- ur torsóttur. En við leggjum líka fram alt, sem við getum í sölurn- ar lagt til að vinna þann sigur. Bandamenn okkar bæði í Austur-Asíu og í Evrópu hafa þegair fært miklar fómir og unn- ið hin mestu þrekvirki. Við erum nanmast byrjaðir enn, nema í suð- vestanverðu Kyrrahafi. Jeg vona að allir íslendingar skilji til hlítar þá miklu áhyrgð, sem hvílir á mínum herðum við hervernd fslands. Þið getið verið þess fnllvissir, að jeg geri mitt ítrasta til þess, að um alt sje sem trvggilegast búið. Að öðru leyti HllllllllltMllltllllllllll Minnisblað om kommúnista »mtfMimtiiiiummm« Til athugunar tyrir kosningar iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii fimiiiiimimiiiimmmimmiiiuuiiui KOMMÚNISTAR hafa reynt að belgja sig út í þessari kosningabaráttu. Þeir reyna að telja fólki trú um, að þeir búist við miklum kosn- ingasigri 18. október. En forkólfar þeirra segja þetta sem ann- að ósatt. Menn, sem iiafa hegðað sjer eins og kommúnistar hafa gert. geta ekki búist við að vinna á í kosningum. Kommúnistar Bonesteel hershöfðingi. læt jeg niig engu skifta málefni ykkar íslendinga. En að því leyti sem til viðskifta kemur milli her- stjórnarinnar og íslendinga, legg jeg áherslu á, að þan skifti sjeu öll sem hreinust og drengilegust frá okkar hendi. Að síðustu mintist hershöfðing- inn enn á blöðin og þá ábyrgð, sem á þeim hvílir. Jeg skil vel, að blöð þurfa að flytja frjettir. Jeg skil líka vel, að oft er erf- itt fyrir hæði blaðamenn og aðra að skilja, hversvegna frjettir, sem virðast vera smávægilegar, geta orðið stórvægilegar og jafnvel stórhættulegar, ef þær berast and stæðingnnum í hendur. Nefndi hershöfðinginn dæmi þessn til sönnunar. En sagði að lokurn, að hann væri ánægðnr með samstarf- ið við hlöðin, því blaðamenn skildu það, að vegna þjóðarinnar verða þeir að haga frjettaflutningi sín- um þannig, að þeir geri ekki her- verndinni ógagn. hafa engum raunhæfum umbótum komið á þessu landi. Kommúnistar hafa verið ó- sjálfráð verkfæri erlendra manna og setið á svikráðum við þjóð sína. Kommúnistar voru hliðhollir Nazistum alt þangað til Hitler jeðist á Rússland. Kommúnist- ar geta fylgt að málum hvaða einræðis og ofbeldisstefnu sem er. Það hafa þeir sýnt með framferði sínu. Kommúnistar hafa alt fram að þessu haút sjer af að hafa unnið að því, að dýrtíð ykist í andinu, enda þótt þeir sjeu nú orðnir hræddir við sín eigin verk. Kommúnistar hældu sjer áf iví í 4 ár, að þeir höfðu komið J þingrnönnum Framsóknar- flokksins á þing. Með >því játa þeir sig samdauna öllu aftur- haldi, öllu ranglæti og Öllu ein- ræðisbrölti þess flokks. Þó þeir pú sju orðnir hræddir við sína eigin fortíð, og heimti af kjós- endum að makk þeirra við Framsókn sje gleymt. Kommúnistar þykjast ekki ætla sjer að vinna með nein- um stjórnmálaflokki eftir kosn ingarnar. Færi vel á því. Þeir hafa alstaðar orðið til bölvun-i ar, þar sem þeir hafa haft á- brif á atvinnuvegi og stjórn- málalíf. Eða halda kommúnist- ar a|5 alþýða manna, sjómenn c-g aðrir hafi gleymt því, þeg- ar Framsókn geriji kommúnist-j ann Einar Olgeirsson að for- stjóra síldareinkasölu, og sú verslun hefði því aðeins borið sig, ef sjómenn á síldarskipum hefðu unnið kauplaust alla ver tíðina. Kommúnistar þykjast vilja sem hæst kaup handa vinnandi fólki. En þar sem sú slysni vill til að og í öllum tvímenningskj ördæm nnum. Munið, að sigur D-listans sigur þjóðarinnar. er Velgengni þjófl- arinnergeturolt- ððeinu atkvæfli Siálfstæðisinenn um lanú alt leggja sjer þetta á minni N Kvenfjelag Neskirkju heldur hlutaveltu í Mýrarhúsaskóla á sunnudaginn kemur. G jöfum / á hlntaveltuna veitt móttaka hjá frú Mörtn Pjetnrsdóttur, Víðimel 38, sími 5831, og hjá frú Ragn- hildi Jónsdóttur, Miðstr. 5, sími 3914. ú eru 9 dagar til kosn- inRa. Hver einasti Sjálfstæðismaður, karl og; kona verður að nota þessa dava vel í þá^u flokks or þjóðar og' vegna sinna eigin hagsmuna. Allir verða að leggjast á eitt með það, að atkvæði Sjálfstæðisflokksins verði sem flest við þessar kosn- ingar. Allir verða að hafa það hugfast, að eitt einasta at- kvæði, sem flokknum er greitt, hvort heldur það er hjer í Reykjavík, eða í öðr- um kjördæmum, getur ráðið úrslitum um það, hve marga binvmenn flokkurinn fær kosna. Þetta verða menn að hafa hugfast þessa daga. Hver og einn flokksmaður gferi xjii jiai. Oviu OU oui v xxa uu uv . viuii JLXv/XYX\.Olxic*v/LiA I þeir ráði, á fólk helst ekkert. kaup ( skyldu SÍna, vinni að því, að að fá. Vegna ófangreindra staðreynda, vegna þeirrar reynslu, sem fengin er af kommúnistum og öllu því, sem þeirra er, vinna þeir engan sigur, hvorki í þessum kosning- um nje öðrnm. Þeir hafa reynt að villa á sjer heimildir. Þeir hafa reynt að telja fólki trú um, að ofbéldishneigð þeirra, einræðishugur þeirra, og undirlægjuháttur við erl. stórveldi sje úr sögunni. En þessar hlekk- ingar hafa mistekist. Allir vita, að foringja.r þeirra eru sama sinn- is og þeir hafa altaf verið. Þessvegna fylkja Reykvíkingar og aðrir landsmenn sjer um SjáK- stæðisflokkinn við þessar kosn- ingar. Munið að D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík atkvæðin verði sem flest. Alþýðuflokksmenn og sósí- alistar þykjast heimta yfirráðin til alþýðunnar! Með hinum almenna kosn- ingarrjetti eru völdin í land- inu fengin í hendur íslenskri alþýðu. Alþjóð manna ræður því á kjördegi, hverniff þing- ið verður skipað næstu árin. En k jósendurnir hafa aðeins völdin á kosningadaginn. Þessvegna, góðir Sjálf- stæðismenn, konur og karl- ^r: Notið vald ykkar rjett á kjördegi, þjóð ykkar og ykk- ur sjálfum til hagsældar. Kjósið Sjálístæðismenn á þing. Kjósið D-Iistann. vllilllllllllllllllllllUiUllln

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.