Morgunblaðið - 04.11.1942, Page 3

Morgunblaðið - 04.11.1942, Page 3
Miðvikudagur 4. nóv. 1942. MQRGUNBLAÐIÐ í||i| Hjálmar Bj örnson kominn aftur til Islands Hjálmar BJörnson wiðskifta- fulltrúi Bandarík.jastjórn- ar, er kominn híngað til bæjar- ins aftur úr ferðalagi sínu til Bandarikjanna. —- Mun hann dvelja hjer ag táka aftur við stjorn skrifstofu sinnar og auk þess hefir hann tekist á hendur að sjá um láns- og jétgulaga- við&kiftí hjer. Hjáirriar hefir víða thrið síð- ap hattn fór vestttr og m. a. homið til-'Græn'lands. í Iíanada hifcti hatnn Joseph Thorson, hiíin merka Vestur-lslending. B»ð Therson hatui að -skila kvoðjurn fcil kunningja og vina hjeir. heima svo ©g íslensku þjiOÖarinnar -í heild,. • Hjálmar hitti marga Vestur- Ísi.e®dínga.. SkrifaSi ,'hann og gareíatar og feje'it í'yrMestra nm í.sland á rneðan, hamt dválái vesfcan hafs. Á meðan Hjálmar var i Ame- ríku átti faðísr hans, Gunnar Björnson sjötugsafmæli. -— ViS þáð tækifæri komu margir Is- lendingar á heimili þeirra Björnson-hjóna, sem ahnálað er1 meðal íslenskra námsíaaanna og ánnara er þau sækja heim fvrir einstaka gestrisni og trvgð víð alt, sem íslenskt er. Hjáimar Björnsoh mun vafa- laust hafa frjettir að seg.ja ism viðskiftamál Bandaríkjanna og fölands, sem hann mun skýra blöðunum frá, er hann hefír haft tíma til að athuga sín Plögg. Minning Guðbrandar Hólabiskups hatdin bðtfðleg á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Minning . G'uðbrandar Iióla- biskups var haldin hátíð- leg í Aknreyrarkirkju sunnudag- in.n l. nóv. kl. 2 e. h. með hátíð- árguðsþjónustu. Var þar fylgt lielgitóni Allraheilagramessu. en prjedikun var helguð hinum rnerka kirkjuhöfðingja og minn- ingu hans. Sóknarpresturitin sira Friðrik Rafnar, vígsluhiskup, söng messuna og prjedikaði, en söng- flokkur kirkjunnar annaðist söng- ÍfUI. i Vetrarstarfsemi Tórtlistarfjelagsins: Norrænt kvöld - Jóhannesar passían ettir Bach - Grieg- hátíðarkvöld Rikisstjömin biðst iausnar þegar þing kemur saman Samtal við Dr. Urbantschitsh ÓNLISTARFJELAGIÐ Lefir ýrasar fyrirætlan- ir á prjónmmra fyrir veturinn eins og venja er til á haustiB.. Murm hljéralistarvinir fagna því ;áð sjá hve mikilvirkt fjelagið ætlar að verða í vetur. Meðal annars heldur hljömsveítin norrænt fcvöld, leikin verður Jóhannesarpassían eftir Baeh og rninst verður 100 ára afmælis Griegs á næsta vori með hátíðarkvöldi. Morgunblaðið hefir snúið sjer til dr. Urbantschitsch stjórn- anda hljómsveitarinnar og heðið hann að ségja frá fyrirætlunum i'ieh gsins. Sagðist honum svo frá.: Sigurhitfð S'jpálfstæðisfjelagið ,,SkjöI'(imi:'“ ií Stykkishólmi efndi til , sk emtícamkonm með sameígin- legri kaffidrykkju s.l. laugabdag. Þingmáthxr Snæfellinga. Giimnar Thoroddsen, og l‘rú hans voru boðsgestar 'á saiákoranaöi. Þar wr og viðstadciur Jóhaun Möiíer fyrv. alþm. Tómas Míiller formaður .Sfejald- a r‘ setti sairikommia með ræðm Því næst tðltíðú Gurinar. Thoródd- sen alþm., 'Oiafur Jónssori frá Blliðaev. Jóhann Möller, Árni Heigason sðng gamanvísur, ér iurun hafði sjáil'ur ort; Kristján Bjártmars oddviti kvað rímur. Mi'k'ið f jölmeimi var á samkom- unni. A mílli ræðna ,og skemtiatriða voru sungnir ættjarðarsöngvar og loks dansað. Ríktí niikil sigur- gleði á. samkomunni, sem öll fór hið besta fram og var .,,Skildi“ tii sóma. Kristneshæli 15 ára Frá frjettaiitára vorum á Akureyri. C' immtán ára afmælis Kristnes- *■ hælis var minst sunntidag- inn 1. nóv. Það var vígt, sem kunnugt er, 1. nóv. 1927. Dagurinn var haidinn hátíðleg- ur á ýmsan hátt. Kl. 10.30 hófst guðsþjónusta, þar sem síra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, prjedik- aði, en nokkur hlufi kirkjusöng- floltks Akureyrarkirkju annaðist sönginn. Um kvöldið söng karla- kórinn Geysir, undir stjórn Ingi- mundai' Árnasonar, fyrir sjúk- linga og starfsfólk hæiisius og aðra viðstadda gesti. — Eins og að undant'örnu hófust æfingar þegar í október byrjun.. p’yrstu hljomleika sína mun hljómsvextin halda í Há- skólanmn í sambandi við þing listamanna, sem hjer á að hefj- a*fc um mið.jan nóvember. En þegar á eftir er ætlast til að 'ife’Ijiömsveátm splli :í vQamla Bxó íyrir styrktarfieiagi- Tónlistar- fjetagsins. Yið ætlum þá að flyjta ein- göngu verk lifandi morrærriia iÓKskálda: ..Rakastava'*, hljóm sögu eftir finska tónskáldið Si- helíxis og ,,Pastorale“, —%- svítu eftir sænska tónskáldið Atter- berg. Þó að bæði þessi tónskáld sjou ný á leikskrám hljómsveit- arihnar, þarf ekki að kvmia Sí- helíus íyrir islendingum, því að hann -er ef til vill sá heims- þektasti allra núlifandi nor- irænna tónlistarmanna. En Kux*t Atterberg hefir sjei'staklega vakið á sjer athygli, síðan hann vann verðiaunasamkeppni, sem stofnað vár til af „Columbía ►Graphophone Campany** í Bandaríkjunum um bestu nýju hljómkviðuna árið 1938 og vann hann þá £ 2000 í verð- iaun. Er hann nú aðaltónskáld Svía. Af hálfu íslands kemur í þetta sinn Páll ísólfsson fram með „Passacaglia** í f-moll. Er þetta stórbrotna verk ekki sama og „Passacaglia** sú eða „Chaconne**, sem hann sjálfur túlkaði á orgelið í hitteðfyrra íyrir okkux*, heldur er þéssi „Passacaglia** frumsamin fyrir stóra hljómsveit og fekk hún ágæta dóma, þegar hún var leikin á tónlistarhátíðinni í Kaupmannahöfn 1938. En hjer á landi hefir hún aldrei verið leikin í fnmxbúningi, út af kröf- unum sem hún gei'ir bæði hvað snertir stærð hljómsveitarinnar og dugnað leikai’anna, sjerstak iega blásaranna. En ekki mun þetta verða einasta verk þessa kvölds, heldur leikum við einn- ig fjórar skemtilegar nýjar þjóðlaga útsetningar Karls FRAWCH. Á SJÖTTU SÍÐU. .jC’JR-A SKBIFSTOFU RÍKISSTJÓBA barst blaðinxx í igær smJ *• hljóðaud tilkynning: Forsætisráðherra tilkynti ríkisstjóra fyrir hádegi í dag’, að ráðuneyti hans mvndi beiðast ktusnar þegar í stað, er Alþingi kæmi saman. ’ Sú ákvörðwn ríkisstjóxmaririnjar, að þcjÖ^t l'ausiufi- í þingþyrjun, S fullu samræmi við yfirlýsingii ríkisstjómarinriár ev 'húri' tðb' við vöklum í maí síðastliðnum. Þár Á'ár frá' því skýrt; að ^jóm in tæki að sjer að ieysa kjördæma- málið. Nú, er'þáðhtw. iið fullu til lvkta leitt. , þó Sjýlfstsfðisflrikkurinn, sje -nú þlngf j ölmennasti, þingflokkuririn, , þá j-askar það ekki þeiiTÍ ákvörð- un. sem upphaflega var tekin, að stjórnin biðjist lausnai’ í þyrjun næsta, þings, þar eð Sjálfslæðis- flokkixrinn hefic ekki meirihluta- vald á þingi. Landskförstjói n Enn vantar kjðrgögn ir tveim kjðrdæmum Landskjörstjérn vantar enn kjörgogn úr tveim kjördæm um, þ. e. Siglufirði og Austur- Sfcaf ta f ellssýslu. Bamkvæmt upplýsingtun er hlaðið fekk hjá ritara landskjör- stjórnar, Þorsteini Þoi'steinssvni hagstofustjóra, voru kjörgognin xir Austur-Skaftafellssýslu send landleiðina með pósti, en ekki vissi liarm hvenær þau væru vænt- anleg' hingað. Bjóst, hagstoíu- stjóri við, að nauðsynlegar upp- lýsingar yrðu fengnar í símskeyti svo að landskjörstjórn gæti farið að starfa. Sama ráð yrði haft með Siglnfjörð, ef dráttur yrði á skýrslum þaðan. , , 1 j Hagstofvístjóri gerði ráð fvrir, að landskjörstjóriv kæmi saman þessa dagana, tii þess að útlilnta I uþþbótarþingsæf úriúiri. Carl Fr. Proppé kaupm. látinn Carl Fr. Proppé stórkanpmað- ur andaðist í Lanclabotsspít- ala í fyrrinótt eftir langa van- heilsu. Bans mun verða gefcið náuar síðar hjer í blaðinu. Rfckeobacker var ái íalandi TP ddi Rickenbakcer, sem var frægasta flughetja Bandaríkjamanna í síðustu heimsstyrjöld, og sem nýlega hvarf í flugferð yfir Kyi’rahafi, var fyrir skömmu hjer á ís landi. 1/ tilkynningu, sem setuliðs stjórnin hjer gaf út í gær, segir að ísland hafi verið - síðasta herstöðin, sem Rickenbacer kom í til eftirlitsferðar áður en hann lagði út í hina örlagaríku ferð sína á Kyrrahafi. Kristniboðsfjelag kvenna held- vu’ hinn árlega basar sinn næst- komandi föstudag. Er þess að vænta að reykvískar konur noti þetta ágæta tækifæri til að stvðja göfvigt málefni og fjölmenni þang- að. Möðruvalia- kirkja 75 ára Frá fi’jettaritara vorum á Akureyri. A Allra heilagra messu 1. nóv. var á Möðruvöllum í Hörgárdal flutt minningarguð- þjónusta á 75 ára afníæli kirkj- unnar. Sóknarpresturinn Sigurð ur Stefánsson flutti rséðuná ög las upp pistil og guðsþjall úr« Guðbrandsbibllri, eri áf henrií á kirkjan vandað eintak. Eftir messu vár géngið að leíði Þor-' steins Danielssonar frá Skipa- lóni og flutti sóknarprestur þar minningarræðu* og lagði blóm- sveig á leiöið í nafni sáfnaðar- ins, en Þorsteinn Daníélssota byggði Möðruvallakirkju 1867. Möðruvallakirkja er enn í dag talin ein með fegurðstu sveita kirkjum landsins. Hún er sögð seinasta kirkja er Þ. D. byggði. Næst var aftur gengið til kirkju og sunginn þjóðsöngur- inn. Þá flutti sjera Sigurður FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.