Morgunblaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. nóv. 1942.
Tilkynning
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að við seljum
vörur eingöngu í heildsölu til raftækjaverslana og
rafveitna og löggiltra rafvirkjameistara.
V. Thorsteinsson & Co.
Tilkynning
Jeg undirritaður hefi, frá 5. þ. m. að telja, selt bif-
reiðaverkstæði mitt, Hverfisgötu 78, hr. Sigurjóni Jóns-
syni. — Um leið og jeg þakka viðskiftamönnum mínum
það traust, sem þeir hafa sýnt mjer á undanförnurp ár-
um, vona jeg að hinn nýi eigandi verði sama trausts að-
njótandi. ó
Þeir, sem eiga á mig reikninga viðvíkjandi verkstæð-
inu, framvísi þeim á Hverfisgötu 78 fyrir 15. þ. m.
Reykjavík, 5. nóvember 1942.
Sveinn Ásmundsson.
Eins og að ofan greinir hefi jeg undirritaður keypt
af hr. Sveini Ásmundssyni bifreiðaverkstæði hans við
Hverfisgötu 78.
Jeg mun af fremsta megni kappkosta að gera við-
skiftamenn mína ánægða og vona að njóta sama trausts
og fýrri eigandi.
Reykjavík, 5. nóvember 1942.
Sigurjón Jónsson.
Höfum fengið nokkur stykki af
Skinnblússum
/ \
mjög hentugum fyrir bílstjóra.
VICTOR
Laugaveg 33.
Kosningarnar I Bandaríkjunum
Sementshrærivjelar
útvegum við frá Bandaríkjunum. Leitið upplýsinga.
Ólafur Gíslason & Co., h.f.
Sími 1370.
Smðsðluverð á vindlingum
Útsöluverð á enskum vindlingum má eigi vera hærra
«n hjer segir:
Players N/ C med. 20 stk. pk Kr. 2.50 pakkinn. kosningunum minkaði að mun
May Blossom 20 — — 2.25 af þeim orsökum. Færri atkv.
De Reszke, Virginia 20 — — — 1.90 — voru greidd en venjulega, jafn
Commander 20 — — — 1.90 — vel þótt foringjar hers og flota
De Reszke, tyrkn. 20 — — — 2.00 — og forstöðumenn hergagnafram
Teofani 20 — — — 2.20 — leiðslunnar hvettu menn til þess
Derby 10 —‘ — — 1.25 — að taka sjer leyfi frá hernaðar-
Soussa 20 — — .— 2.00 — störfum sínum til þess að kjósa.
Melachrino nr. 25 20 — — — 2.00 — Þannig hafa á einum mán-
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið
vera 3% Tiærra en að framan greinir, vegna flutnings-
kostnaðar.
Tóbakseinkasala ríkisins.
VI' yrstu þingkosningar Banda-
*■ ríkjamanna í hinni annari
heimsstyrjöld eru nú um garð
gengnar, og ein staðreynd ber
hæst allra í sambandi við þær,
en það er, að allir flokkar og
frambjóðendur eru samhentir í
þeirri ákvörðun sinni, að vinna
stríðið eins fljótt og mögulegt
er.
Demokrataflokkurinn, með
Roosevelt forsetji í broddi fylk
ingar tapaði allmörgum sætum
í fulltrúadeildinni til andstöðu-
flokksins, Republikana, en for-
ingi þeirra er Wendell Willkie.
Þrátt fyrir þetta halda Demo-
kratar enn meirihluta í báðum
þingdeildum, bæði fulltrúadeild
og öldungadeild.
Síðustu atkvæðatölur, er ekki
eru þó staðfestar opinberlega
sýna, að fulltrúar Demokrata
hafa fækkað úr 257 niður í
220 í fulltrúadeildinni, en full-
trúum Republikana þar hefir
fjölgað úr 165 upp í 208. Enn
eru úrslit ekki fyrir hendi úr
nokkrum kjördæmum, en geta
þó ekki breytt heildarúrslitum.
f öldungadeildinni hafa nú
Demokratar 57 sæti, og Repu-<
blikanar 38. Framfaramenn
eiga þar og einn fulltrúa.
KOSNINGIN
í NEW YORK
Nokkur fylki kusu sjer einn-
ig landsstjóra úr flokki Repu^
blikana. Sú landsstjórakosning,
sem mesta eftirtekt vakti, var í
New York fylki, þar sem Thom
as Dewey varð fyrsti fylkis-
stjórinn úr flokki Republikana,
sem þar hefir verið kjörinn síð-
an 1922. Vegna þess að fjórir
landsstjórar í New York fylki,
þar með talinn Roosevelt sjálf-
ur, hafa verið kosnir forsetar,
og vegna þess að fylkið er svo
fjölmennt. Þar eru 13 milj. íbúa
— hefir landsstjóratignin þar
oft verið skoðuð sem fyrsta
skrefið upp í forsetastólinn.
Athöfn Thomas Dewey, eftir
að hann hafði verið kjörinn, var
táknrænn fyrir aðstöðu allra
stjórnmálaleiðtoga Bandaríkj-
anna, er hann sagði:
„Vjer stöndum allir af al-
huga með forsetanum í hernað-
arátökunum. Vjer höfum allir
áhuga á einum sigri, algerum
og eyðileggjandi sigri yfir
íjandmönnum ættjarðar vorr-
ar“.
KOSNINGAÞÁTTTAKAN
Stríðið varð ekki áðeins mik-
ill þáttur í kosningunum, held-
ur hafði fólkið alment auðsjá-
anlega svo mikinn áhuga á
uði lýðræðisþjóðir Bandaríkj-
anna og Islands neytt þess rjett
ar, sem er einn þeirra æðstu,
sem fylgja menningarlífi rjett-
arins til þess að kjósa sína eigin
Eftir Porter McKeever
Morgunblaðið hefir snúið sjer til herra Porters Mc
Keevers, blaðafulltrúa sendisveitar Bandaríkja-
stjórnar hjer á Iandi og beðið hann að skýra les-
endum blaðsins frá kosningunum í Bandaríkj-
unum síð^stliðinn þriðjudag. Varð hann vinsam-
legast við þeim tilmælum og fer grein hans hjer
á eftir:
fulltrúadeildarinnar og 1/3 þing
manna öldungadeildarinnar að
ganga til nýrra kosninga. Hvert
hinna 48 ríkja ákveður sjálft á
livern hátt það kýs sjer ríkis-
stóra.
Fjórða hvert ár kýs þjóðin
forseta, sem hefir á hendi fram
kvæmdavaldið. Það eru þau ár-
in sem sýna mestan áhuga fyrir
stjórnmálum. Kosningar, þar
sem forsetinn kemur ekki kosn-
ingunum við eru venjulega
nefndar ,,frá-árs kosningar“.
TVEIR
AÐALFLOKKAR
1 amerískum stjórnmálum
eru aðeins tveir aðalflokkar. —
Þetta hefir komist á gegn um
vana og erfðavenjur frekar en
með lögum eða reglugerðum.
Það eru til aðrir smáflokkar,
framfaraflokkur, sjálfstæðis-
flokkur, kommúnistar, and-
banningar — en þeir eru lítils
megnugir innan stjórnmálanna
í heild.
Til dæmis var það svo í for-
setakosningunum 1940, að þá
greiddu um 50 miljónir manna
atkvæði, en færri en 277 þús.
manns greiddu frambjóðendura
minni flokkanna atkvæði.
Þetta er í stuttu máli sagt
hinar lýðræðislegu kosningar, er
fóru fram síðastiiðinn þriðju-
dag, þar sem kosnir voru full-
trúar fyrir 130 milj. Banda-
ríkjamenn. I öllum aðalatriðum
er það sama fyrirkomulagið,
sem haft var er hin fyrstu 13
ríki samþyktu stjómarskrána.
Það hefir haldist í 155 ár, til
þess að halda því marki, sem
sett var með samþykt stjórnar-
skrárinnar, að „koma á rjetfcí,
tryggja heimilisfrið, koma upp
sameiginlegum vörnum, efla al-
menningsheill og tryggja bless-
un frelsisins fyrir oss sjálfa og
eítirkomendur vora“.
Þetta gildir enn á honum ai-
varlegustu tímum, sem gengið
hafa yfir heiminn á síðari tím-
um. Það mun verða í gildi eft-
ir sigur þann, sem unninn verð-
ur til þess að „tiyggja blessun
írelsisins“ öllum þjóðum tii.
handa.
Porter McKeever.
fulltrúa, sína eigin stjórn. Og
þessar þjóðir hafa neytt þessa
rjettar á tíma, þegar honum er
ógnað eins og aldrei fyrr í sögu
mannkynsins.
SKIPULAGNING
KOSNINGANNA
Kosningaaðferðin er nokkur
önnúr hjá okkur en hjer á Is-
iandi. Þegar upphafsmenn ame
ríska lýðveldisins gerðu stjórn-
arskrána, settu þeir helstu regl
ur um hvernig framkvæma ætti
lýðræðið. Til þess að tryggja
að kosningarjettinum yrði ekki
misbeitt, ákváðu feður stjórn-
arskrárinnar að allsherjar at-
kvæðagreiðsla skyldi fara fram
á tveggja ára fresti. — Þessar
kosningar fara ávalt fram 1.
þriðjudag á eftir fyrsta mánu-
degi í nóvember þau ár, sem ár-
talið endar á jafnri tölu.
Þjóðþingi Bandaríkjanna er
skift í tvær deildir. I fulltrúa-
deildinni eiga sæti 435 fulltrú-
ar — einn fulltrúi fyrir um
280,000 manns. Fulltrúarnir
eru kosnir í hinum ýmsu ríkj-
um á grundvelli fólksfjölda. T.
u. eru 45 þingmenn fyrir New
York ríki og 34 fyrir Pennsyl-
vaníu, en ríkin Nevada, Ore-
gon, De’aware, New Mexico,
Wyoming og Vermont kjósa að
eins ,einn fulltrúa hvert. Hver
þingmaður er kosinn til tveggja
ára. Öldungadeildarmenn eru
96 — tveir fyrir hvert hinna 48
ríkja. Þeir eru kosnir til sex
ára.
Af þessu leiðir, að á tveggja
ára fresti verða allir þingmenn
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlHIIIIIIIKIimilKIIKiHllllllllllllllHIIIHIIIIHIIIIIfllllllllllllllIIIIIIICIMHIIIIIIIUIIimilKlieimKKHMmn
¥■■ f:
Oskuin eftir ungum manni
til að innheimta reikninga og til aðstoðar við versl-
unarstörf. — Upplýsingar ekki gefnar í síma.
I *
Biering
Laugaveg 6.
’ítimiinHinHiniHimMimnmfMmtHfmimnifiniHiiiiiiiiiiiiiHiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiinniiiiiiiiiiiiininmmiiiunmaimmiNM