Morgunblaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 6. iróv. 1942U. tíAMLA BtO Rauffstakkar ,,Nortli West Mounted Police" Amerísk stórmynd gerð und- ir stjórn Cecil B. De Mille. Aðalhlutverkin leika: GARY COQPER, PAULETTE GODDARD, KI. 6.30 og 9 Börn fá ekki aðgang. Kl. 314—6^ Gnllþfófarnir Tim Holt - eowboymynd. Börn fá ekki aðgang. #► TJARNARBló Sæúlfurinn (The Sea-Wolf) Eftir hinni frægu sögu Jhck Londons. Edward C. Robinson, Ida Lupino, John Garfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börnum innau 16 ára bann- aður aðgangur. Gráa siíhisíœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART ....... 45. dagttr 1 — Ertu viss um, að þu hafir ekki snert hana, endurtók Jim. Það er að vísu seunilegt að Creda hafi ekki verið skotin, en engu áð síður ber þessi byssa þess ljóst vitni að morðingjanum hefir dott- ig í hug að skjóta liana. Ef til vill i——-■—■ ■ ttiiiit—m Aspargus Grænar baunir Carottur Blandað grænmeti Tómatsósa vism j i Laugaveg I. Fjölnisveg 2. AUGLYSINGAIt veríSa a?5 vera koranar fyrir kl. 7 kvöldiö áöur en blaöiö kemur út. Ekki eru teknar aug-lýsingar þar sem afgreiöslunni er ætlaö aö vísa á auglýsanda. Tilboö og umsóknir eiga auglýs- endur aö sækja sjálfir. Blaöiö veitir nldrei neinar upplýs- ingar um auglýsendur, seiri vilja fá skrifleg svör vitS auglýsingum slnum. S.K. T. Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit G, T. H. Aðgöngumiðar frá kl. 6y2. Sími 3355. Leikfjelag Reykjavíkur. Hedda Gabler Sjónleikur í 4 þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhíutverk og leikstjórn: Frú Gerd Grieg. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala hefst* kl. 2 í dag. Stúdentafjelag Háskólans: Rússagildið hefir hann óttast að í hann næðist, ef byssuskot ryfi kvöldkyrðina. En Eden — , — Creda. sagði Eden lágt. — Ef til vill var j>að hún sjálf sem tók hana úr tösku Noels? — Noel álítur sjálfur að svo hafi ekki verið. Hann segist sfð- ast hafa sjeð bvssuna þegar hann gekk frá dótinu sínu fyrir flug- ferðina. Nóttiua í flugvjelinni sváfu allir. Töskurnar hans voru ekki lokaðar, og hver sem var hefði getað tekið byssuna. — Og síæðan mín, sagði Eden. Einhver tók hana. — Já, slæðuna, sagði Jim. Hann sat hngsi úm stund síðan sagði 'hann snögglega: — Hvað sem öðru líður þá er það áreiðanlegt að Creda snerti ekki byssuna. Sloane tók fingraför hennar áð- ur en farið var með liana hurtu hjeðan. Jeg hjálpaði honum við það. Jeg sá að hann bar þau saman við fiugraförin á hyssunni, og svo mikið er víst að það eru ekki sömu fingraförin. En ef þú hefir ekki einu sinni sjeð byssuna fyrr en eftir að Sloane fann hana, þá hlýtur alt að vera í lagi. — Nei —'bíddu. Skyndilega mundi Eden eftir smáatviki. sem gerst hafði þögar hún kraup nið- nr hjá líki Credu. Hún æpti upp full skelfingar: — Jim — það hefir þá verið byssan. Jeg var búin að steinglevma því. -Tim — livað á jeg að gera? Jeg myrti hana ekki — jeg átti alls ekki sökótt við hana, Jim náfölnaði. — Hvað áttu við? Segðu mjer það fljótt Eden! HERBERGI óskast. Tilboð merkt ,,Reglu- söm“, sendist blaðinu fyrir laug ardagskvöld. HERBERGÍ óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 3893 eftir kl. 3 í dag. 1%uta2-fundiZ verður haídið í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 8. þ. ra. og hefst með borðhaldi kL 8. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. SÁLMABÓK, merkt Kristbjörg Jónsdóttir, hefir fundist. Upplýsingar í Fossagötu 1, Skerjafirði. kvenna. Kl. 9—10. Frjáls-íþrótt- ir. Stjórn K. R. AÐALFUNDUR Knattspyrnuf jel. V|-^|Jfram • verður í kvöld kl. 8% í Kaupþingssalnum. Fjölsækið fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Hmhpanarri ÚR TAPAÐ ,',Syma“ karlsmanns armbands- úr með stálbandi tapaðist mið- vikudagskvöld um kl. 5.45, að líkindum í strætisvagni á leið- inni frá hobni Framnesveg/ Sólvallagötu að Vesturgötu 2. Finnandi geri aðvart í síma 1000 eða 2512. Fundarlaun. margar tegundir 1 Verflun O. Ellingðen h.f. GUÐSPEKIFJELAGAR Septímufundur í kvöld kl. 8,30. Frk. Hólmfríður Árnadótt ir flytur erindi. Fyrirligpjandi: Grænir tómatar. Valdar nýjar kartöflur í 25 kílóa pokum. Söiufjelag Garðyrkjumannna Fyrirllggfandl Grænir Tómatar Eggert Krl§t|ánssoo & Co. h.f. — Jeg er ekki Viss. Þegar jeg iagðist Á hnjen við hliðina á Credu, þá rak jeg þau í eitthvað hart, svo að mig dauðkendi ti 1. Jeg tók ekki eftir hvað það var. En jeg ýtti því tii hliðar með hendinni. Þótt ótrúlegt megi virð- ast man jeg ails ekki hvernig þetta var viðkomu. En ef þetta hefir verið byssan þá eru fingraför mín eflaust á henni. — Er það alt og smnt sem þú manst? — Já, alt — nema, Jim, það var brjef á — Hann tók ekki eftir því sem hún sagði, því að hann var að tala. — Eden þú ættir að segja Sloane þetta, En honum kann að virðast þetta lieldur ósennileg skýring — — En Jim. Heldtirðu að honum geti dottið í hug að jeg hafi mVrt hana. Ekki var hún neinn óvinur minn — — Lögreglan tekur aðeins til- iit til staðreynda. Persónulegt á- lit eða tilfinningar ráða engu þegar hún á í lilut. Eden. hversvegna í ósköpunum tókstu ekki slæðuna með þjer — og faldir Iiana. Þú hafðir nægan tíma til þess. — Hvers vegna skyldi jeg gera það ? — Þú vissir að þú áttir liana ? Þú vissir að þú myndir verða yfir- heyrð vegna hennar? — Engu að síður datt &ZE&ynnitHjiw MAÐUR, sem á verslunarleyfi óskar eft- ir fjelaga, sem hefir ,,kapital“ tii að reka einhverskonar versl- un. Tilboð merkt ,,Kapital“ — sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. rjelag&líf ÆFINGAR í KVÖLD í miðbs^jarskólanum: Kl. 8—9 Handbolti Nt JA BlO Sðng vagatan (Tim Pan Alley). Svellandi fjörug söngvamynd Aðalhlutverkin leika; ALICE FAYE, JOHN PAYNE, BETTY GRABLE, JACK OAKIE. Sýning kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. RAFHLÖÐUTÆKI til sölu. Upplýsingar á Sólvalls,. götu 8, niðri. DÖMUKÁPUR frá saumastofu Guðmundar Gu® mundssonar dömuklæðskera er® seldar í Hattabúð Reykjavík- ur, Laugaveg 10. HVÍTT BÓMULLARGARN 1,50 hnotan. Þorsteinsbúð. HÖFUÐKAMBAR fílabeins. Þorsteinsbúð. SILKINÆRFÖÆT * stakar buxur og undirkjólar-, ódýrt og gott. Þorsteinsbúð. PEYSUFATASILKIÐ góða er komið aftur í Þorstein&- búð á Hringbraut 61. ENSK DRENGJAFATAEFNI ódýr, falleg og góð. Þorstein&~ búð, Hringbraut 61. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótfe heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fái® þjer bestan hjá Harðfisksöl— unni, Þverholt 11. Sími 3448?,. SOKKAVIÐGERÐIN Hafnarstræti 19. Sími 2799, — gerir við lykkjufölKí kven- sokkum. Sækjum. Sendum. STÚLKA sem kann að búa til blóðmör- óskast í fasta vinnu. Gott kaup^ Reykhúsið, Grettisgötu 50. SENDÍSVEINN óskast. Gott kaup. Kjötbúðin., Grettisgötu 64. STÚLKA Stiit og prúð stúlka óskast til húsverka. Sjerherbergi. Upp- lýsingar í síma 4760. DRENGUR á 15. ári, duglegur, lipur og laginn, óskar eftir atvinnu. — Tilboð um vinnu og kaup legg- ist á afgreiðslu blaðsins merkt;: ,.Drengur“. MAÐUR óskast til að kynda miðstöð Uppl. á Hverfisg. 32. STÚLKA dugleg og ábyggileg getur feng' ið framtíðar atvinnu hjá okk- ur. Skóiðjan, Ingólfsstræti 21C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.