Morgunblaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 1
¥iknbla8: íaafold. tgutt 29. árg., 239. tbl. — Föstudagur 6. nóvember 1942. ísafoldarprentsmiSja h.f. FJAÐRIR og kveikjuhlutar í flestar tegundir bifreiða fyrirliggj- andi. H. JÓNSSON & Co., Öðinsgötu 1. bifreiðaverkstæðið. Iis I UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við saumaskap eða annan iðnað. Æskilegt að fæði og húsnæði fylgi.. Tilboð sendist blaðinu fyrir næstk. laugardagskvöld, merkt: „Laghent — 386". Sfúlka óskast j Gott kaup. Upplýsingar á Grettisgötu 72. Húsnæði með aðgangi að eldunarplássi eða húsnæði sém hægt væri að innrjetta sem íbiið óskast. Upplýsingar í síma 1707. iiiaaDuaniiiiiiiiiiiimiiinniisssiiHiiinnnnnmninnni! Til sölu Tvöíalt rúm með stoppuðum madressum. — Til sýnis í Mjóstræti 6, neðstu hæð. Vörubifrelð Chevrolet 1% tonns, í góðu standi, til sölu nú þegar. H.F. KEILIR. miuiiiinniiiiminifflTimmnnimi; Tllkynnintj Brum byrjaðir að taka skó til viðgerðar. Aðeins besta fáanlega efni notað. Reynið viðskiptin. SIGMAR & SVERRIR, skósmiðir. Grundarstíg 5. — tíími 5458. Atvinna Abyggilegur maðar óskar eft- ir einhverslags fastri atvinnu, svo sem innheimtu. pakkhús- störfum, umsjónarmannsstöðu | eða hverju sem er. Er vanur uppsetningu á nótum og net- um. — Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að senda nöfn sín til afgreiðslu blaðs- ins, merkt „1942 — 397" fyr- ir næstkomandi -miðvikudags- kvöld. s Iðnfyrirtæki | vantar húsnæði, helst strax, H fyrir hreinlegan iðnað. Þarf f* að vera 90—100 fermetra ¦ gólfpláss. Upplýsingar í síma |." 4653, kl. 5—7 í dag. | Ráðskona óskast handa vegavinnu- flokki að Kiðafelli í Kjós. Hátt kaup. Nánari upplýs- ingar hjá vegagerð ríkisins, Klapparstíg 2, sími 2808. 1 Sfeinhás til sölu Tilboð óskast í húseignina nr. 15 við Lokastíg. Rjettur á- skilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 1059 kl. 6—8. s ! Baðker með tilheyrandi til sölu. - Uppl. VERÐANDI. Lilið sfeinhús í Austurbæuum, laust til í- búðar, til sölu. Verð 50.000 kr. Upplýsingar gefur. GÚSTAF ÓLAFSSON lögfræðingur, Austurstræti 17. Sími 3354. ramsnnnnniiiiiiBniinmmiffliniJirainiiiinninimuii HERRAR Höfum á boðstólum ódýra hatta og skyrtur. Ennfremur nærfiit, sokka, hálsbindi, náttföt. hanska og margt fl. Verslunin FJALLFOSS, Hverfisgötu lll DOMUR n Ef yður vantar samkvæmis- eða dagk.jóla, þá lítið inn í verslunina FJALLFOSS á Hverfisgötu 117. Getum bætt við nokkrum kjólum, saum- uðum eftir máli, fyrir jól. Verslunin FJALLFOSS, Hvérfisgötu 117. Bíll 5 manna Ford, model '35— '38, í góðu standi, ó^kast nú strax. Uppl. hjá Guðmundí Guðmundssyni. Sími 4016 eða 1500. Hús í Vesturbænum til sölu. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima. FAGTEIKNING Vanur teiknari getur tekið að sjer ýmiskonar fagteikn- ingu í kvöldvinnu. Tilboð, merkt „Fagteikning — 384", leggist inn á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m. Uíiq befíilaus lijón óska eftir tveggja herbergja íbúð. Skilvís greiðsla. Tíús- hjálp og saumaskapuv á karl- og kvenfatnaði látiun í tje. Upplýsingar í síma 3546. ¦wiiif iiiiiiiiiiii iiiiiiii miiiiiiiiiiiin 2 bílar Chevrolet '33 2ja tonna, ný- kominn úr 3000 kr. klössun, og ágæt 4 manna bifreið til sölu á Hverfisgötu S9 kl. 6 til 8 í kvöld. 2 Él iilkwr sem hafa samað kjóla, ósk- ast á saumastofu í Bergstaða- stræti 2, önnur þarf helst að eiga saumavjel. Géta fengið húsnæði. Alviniia Ungur maður óskar eftir at- vinnu við lagerstörf eða við iðnað. Er áhugasamur. Til- boð, merkt „Framtíð X 10 — 387" sendist bláðinu. Skrautritun Skrautrita skeyti. Bý til kort eftir pöntun. — Eeynið við- skiftin. ------ Fossagötu 1 B, Skerjafirði, [BBMmaiBfliMiimiiraraiiiiiiinnnnrainiiniiinranra| PILTUR ¦ óskar eftir plássi til siós, i helst á flutiiingabát. Þeir, | sem sinna vildu þessu, leggi 1 tiiboð á afgreiðslu blaðsins | fyrir laugardagskvöld, merkt 1 „M. A. 1942 — 410". ;immsBinniHBiiiiii;aiiiagfflnmgBHa MMm ^U* £%m Radiogrammófónn, með öll- um bylgjulengdum (stutt — mið — löngum)'. til sölu Og sýnis á Skólabrú'2. Fyrir-- spurnum ekki svarað í síma. I mmraiiiimimiramuinffluffli Ny hárþurka (Salon-Atlauta) til sölu. Til |, I hefir' tapast af Buick-bifreið, sýnis á StvTÍmannastíg 6, uppi, á morgun eftir kl. 1. iiiiniuiiiU!]!iii!iuuuiirafflffliiffliiffliiraramnufflifflii!| i Tvær stttlktir s tveír píítar, 15—16 ára, geta t'engið vinnu við iðnað. T'pplýsingar í súna 3682. VelQarfæri Til sölu nú þegar 70 bjóð af Huu, sem nýrri, ásamt 60 stömpum. Ennfremur drag- nótarveiðarfæri, 4 voðir og 14 tóg, að heita má ný. Tilboð, merkt: „Veiðarfæri — 70 — 399", sendist blaðinu fyrir laugardagskviild nk. skilist gegn fundarlaunum. Upplvsiugar í síma 5820. Ný 10 hest- afla vjel með öxli o" skrúfu til sölu. Upplýsingar í síma 173-'! milli kl. 12 otc 12.30. mrnni Fengum I dag: Pelsa og nokkrar klæðskera- saumaðar vetrarkápnr,------ Einnig mikið úrval af dömukjólum. UNNUR (horninu á GretUsgötu og. Barónsstíg). Enskumælandi maOur sem dvalið liefir fleiri ár í Bandaríkjunum, ritar og tal- ar ensku og íslensku jöfnum höndum, hefir góða mentun og er vanur flestum við- skiftalegum störfum, óskar að komast í þjónustu öruggi fyrirtækis í Reykjavík eða í Bandaríkjunum. — Tilboð, merkt „FramtíS 222 — 385", sendist á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. nóv. nk. iHHHBBBBiumiMmumuuuuiiimmmninmui Sðlumaður ðskast fyrir heildverslun. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudag, merkt ,,Sölu- maður — 411". iiimmniiiiniraraiumiuuuiiuiiiiiiuuuiuiuirarauiinr Einn háseta * _ og einn matsvein vantar strax á 65 touna mótorbát. Upplýsingar í síma 1733 í dag kl. 12—12.30. immmimimuimumranmmnnncnuiuranfflunui Smergelskífur Hverfisteinar Steinbrýni Stálbryni Sandpappír Smergelljereft Stálull Veijtlmi 0. Ellingsen b.í. í Nýkomið: Kalt, lím Terpentína Viðarkol Vængjadælur Áttavitar Carbid Verzjuo 0. Ellifltjsen U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.