Morgunblaðið - 06.11.1942, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.1942, Side 1
Tikublað: Isafold, 29. árg., 239. tbl. — Föstudagur 6. nóvember 1942 ísafoldarprentsmiðja h.f. FJAÐBIR og kveikjuhlutar í flestar tegundir bifreiða fyrirliggj- andi. H. JÓNSSON & Co., Óðinsgötu 1. bifreiðaverkstæðið. 2 slúlkur 5 manna Ford, model ’35— ’38, í góðu standi, óskast nú strax. Uppl. hjá Guðmundi Guðmundssyni. Sími 4016 eða 1500. sem hafa samað kjóla, ósk- ast á saumastofu í Bergstaða- stræti 2, önnur þarf helst að eiga saumavjel. Gðta fengið húsnæði. Chevrolet 1% tonns, í góðu standi, til sölu nú þegar. H.F. KEILIR. sem dvalið liefir fleiri ár í Bandaríkjnnum, ritar og tal- ar ensku og íslensku jöfnum höndum, hefir góða inentmi og er vanur flestum við- skiftalegum störfum, óskar að komast í þjónustu öruggs fyrirtækis í Reykjavík eða í Bandaríkjunum. — Tilhoð, merkt „Framtíð 222 — 385“, sendist á afgreiðslu Morgun- blaðsins fvrir 10. nóv. nk. UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við saumaskap eða annan iðnað. Æskilegt að fæði og húsnæði fylgi. .Tilboð sendist blaðinu fyrir næstk. laugardagskvöld, merkt: „Laghent — 386“. Iðnfyrirtæki Atvinna vantar húsnæði, helst strax, fyrir hreinlegan iðnað. Þarf að vera 90—100 fermetra gólfpláss. Upplýsingar í síina 4653, kl. 5—7 í dag. í Vesturbænum til sölu. Haraldur Guðmundsson; löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima Ungur maður óskar eftir at- vinnu við lagerstörf eða við iðnað. Er áhugasamur. Til- boð, merkt „Framtíð X 10 — 387“ sendist bláðinu. Ráðskona Stúlka éskast FAGTEIKXKKG Vanur teiknari getur tekið að sjer ýmiskonar fagteikn- ingu í kvöldvinnu. Tilboð, merkt. „Fagteikning — 384“, leggis't inn á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m. óskast handa vegavinnu- flokki að Kiðafelli í Kjós. Hátt kaup. Nánari upplýs- ingar hjá vegagerð ríkisins, Klapparstíg 2, sími 2808. Skrautrita skeyti. Bý til kort eftir pöntun. — Reynið við- skiftin. ---- Fossagötu 1 B, Skerjafirði. fyrir heildverslun. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudag, merkt, „Sölu- maður — 411“. Gott kaup. Upplýsingar Grettisgötu 72. Slelnhús 111 §ölu Tilboð óskast í húseignina nr. 15 við Lokastíg. R.jettur á- skilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 1059 kí. óskar eftir plássi til sjós, helst á flutningabát. Þeir. sem siuna vildu þessu, leggi tilboð á afgreiðslu blaðsins fvrir laugardagskvöld, merkt „M. A. 1942 — 410“. óska eftir t.veggja herbergja íbúð. Bkilvís greiSsla. Hús- hjálp og saumaskapur á karl- og kvenfatnaði látinn í tje. Upplýsingar í síma 3546. með aðgangi að eldunarplássi eða húsnæði sém hægt væri að innrjetta sem íbúð óskast. Upplýsingar í sínia 1707. og einn niatsvein vantar strax á 65 tonna mótorbát. Upplýsingar í síma 1733 í dag kl. 12—12.30. 2 bilar Smergelskífur Hverfisteinar Steinbrýni Stálbrýni Sandpappír Smergelljereft Stálull Tvöfalt rúm Radiogrammófónn, með öll- um bylgjulengdum (stutt — mið — löngum)', til sölu og sýnis á Skólabrú ’ 2. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Chevrolet ’33 2ja tonna, ný- kominn úr 3000 kr. klössun, og ágæt 4 manna bifreið til sölu ^ Hverfisgötu S9 kl. 6 til 8 í kvöld. með stoppuðum madressum. — Til sýnis í Mjóstræti 6, neðstu hæð. með tillievrandi til sölu, Uppl. VERÐANDI. TllkynninsS Erum byrjaðir að t.aka skó til viðgerðar. Aðeins besta fáanlega efni notað. Reynið viðskiptin. SIGMAR & SVERRIR, skósmiðir. Grundarstíg 5. — Sími 5458. Lílið sleinhús í Austnrbænum, laust til í- búðar, til sölu. Verð 50.000 kr. Upplýsingar gefur. GÚSTAF ÓLAFSSON lögfræðin gur, Austurstræti 17. Sími 3354. hárþurka Verzlnn hefir tapast af Buiek-bifreið skilist, gegn fundarlaunum Upplýsingar í sínia 5820. (Salon-Atlanta) til sölu. Til sýnis á Stýrimannastíg 6, uppi, á morgun eftir kl. 1. Tvær sfálkur Höfum á boðstólum ódýra hatta og skyrtur. Ennfremur nærföt, sokka, hálsbindi, náttföt. hanska og margt fl. Verslunin FJALLFOSS, Hverfiggötu 11?. tveír pílfar, 15—16 ára, geta fengið vinnu við iðnað. Upplýsingar í síma 3882. Ábyggilegur maður óskar eft- ir einhverslags fastri atvinnu, svo sem innheimtu. pakkhús- störfum, umsjónarmannsstöðu eða hverju sem er. Er vanur uppsetningu á nótum og net- um. — Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að senda nöfn sín til afgreiðslu blaðs- ins, merkt „1942 — 397“ fyr- ir næstkomandi -miðvikudags- kvöld. með öxli og skrúfu til $ölu. Upplýsingar í síma 17.33 milli Kalt, lím Terpentína Viðarkol Vænffjadælur Áttavitar Carbid Yeiðarfæri Ef yður vantar samkvæmis- eða dagkjóla, þá lítið inn í verslunina FJALLFOSS á Hverfisgötu 117. Getum bætt, við nokkrum 'kjólum, saum- uðum eftir máli, fyrir jól. Verslunin FJALLFOSS, Hvérfisgötu 117. Til sölu nvi þegar 70 bjóð af línu, sem nýrri, ásamt, 60 stömpum. Ennfremur drag- nótarveiðarfæri, 4 voðir og 14 tóg, að heita má ný. Tilboð, merkt: „Veiðarfæri — 70 — 399“, sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld nk. Pelsa og nokkrar klæðskera saumaðar vetrarkápur, Einnig mikið úrval af dömnkjólum. Verzjun (horuinu á Grettisgötu og. Barónsstíg). I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.