Morgunblaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1942, Blaðsíða 6
« MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1942, #t^ll^»**«*«**l>4*»^****«**«*»^««V**^*«*«**»**«t*»4*»t*t«*M*M*««*«»**«%«*««*t«*«**«**t»*»«*««*««**«*«***»*»t****««*»«*»«**«*»»**«*«**««*«^««*»«*»»*«^M] | HCrnar xxmií&gustu þakkxr fyrir gjafir og skeyti og aUa f vinsemd mjer axtðsýnda á 70 ára afmæli möm. f Guðrún Eiríksdóttir, Hallveigarstíg 6. *• »♦♦»»» ♦♦» »»♦ ;i " •- ^^N^M^«^*2Mj»^««**»}«4*««***'««*M*4^««*««*««*H*«******«X**«**XMtMX'>XM«f,«**H**X**X,*X**«M»**4M»**«U!M«M^*«*4i»* U: Hjartans þakklæti til allra, sem glöddu mig á sjötugs- j* afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guðmundur Vigfússon, Baldursgötu 1. Hjartans þakkir færi jeg börnum mínum, tengdabörn- X ♦ >;; um og öllum þeim mörgu, sem sýndu mjer vináttu og glöddu | ,!| mig á margvislegan hátt á sjotíu ára afmæli mínu, og bið '$ • guð að launa þteim þá góðvUd þegar þeim mest á liggur, | , r ■ ' x Þunður Hermannsdóttir, Ý Búðum, Grindavík. ❖ ►*fr^Ý**<*<.<'<,<**:~x~x~:~x~x~x~x~:~x~:~x~x~x~x~x~x-x*<~X~:~x~x~:">* Vegna jarðarfarar Jóhanoesar V. tl. Sveins- sonar kanpmanns, verða terslanir vorai lokaðar frá kt. I—4 á moignn (mánndag). Fjeiag Matvðrnkaupmanna. Utgarðarmenn ■ Sjómenn Höfum fyrirliggjandi enskar fiskilínur Athugið verð og gæði. Jónsson & Júlíusson, Garðastræti 2. — Sími 5430. Reykjavíkurbrjef PRAMH. AP FIMTU SÍÐU í sambandsstjórninni: Stefán Ög- mundsson, Björn Bjarnason, Jón Rafnsson og Sigurður Guðnason. Egill Thorarensen. Egill Thorarensen, kaupfjelags stjóri að Selfossi hefir skýrt svo frá, að Kaupfjelag Ár- nesinga hefði getað hugsað sjer að fá fleiri bíla, en það liefir fengið frá einkasöjunni. Má vera að þetta hafi við rölc að styðjast. Bgill vildi fá 16 bíla. Hjer í blaðinu hefir verið á það bent og að því fundið við kanpfjelágsstjóra þeixnan áð hánn hafi vanrækt að fá léigubíia, til þess að kdma aauðsynlegri 'mjólk til bæjarins, enda þótt bílar þess- ir hafi alla daga verið auðfengnir. Að hann hafi selt setnliðsmönmnn mjólk, þegar heimili í lieykja- •vík vantaði mjólk. Gagnvart ásök- unum þessnm hefir hann svarað því einu til að hann telji það „við- íxrkenningu fyrir sæmilega unnin störf“, þegar að sleifarlagi hans og þjösnaskap er fundið. Bn hver skyldi hann telja skyldustörf sín? Eru það þan, að koma afurðum bænda á markað? Eílegár er það hitt að skaprauna neytendum og gera þaim erfitt fyrir að óþörfu? Telji hann hið síð artalda ætlunarverk sitt, muu hann með sanni geta talið, að þar hafi hann unnið hlutverk sitt. — Mega svo bændlir austanfjalls, -sem selja mjólk og húsmæður í Reykjavík „sæmiléga“ ’dærna um, llVet’Su starf hans er leyst af bendi. Jón Eyþórsþon. ón Eyþórsson hefir orðið drjtig J montinn af því; að skrafi hans í sorpdálki Tímans var svar- áði: hjer ttm daginn. Heldur haiin að nú geti hann skipað fvrir verk- um og ráðið því hvort honum fram vegis er sýtidur sá heiður eða ekki. En þetta getur Jón ekki. Eng- inn virðir hann svo inikils. Hafi einhverjir gert svo, þá eru þeir hættir því, síðan um daginn. í dálki þeim, sem er eftir Jón í Tímanutn, segir hann sjálfur, að dálkurinn sje ekki eftir hann, sje» honum óviðkomandi. Svo mjög fyrirverður hann sig fyrir sín eig- in skrif. Og hvað skyldu þá aðr- ir gera? Ævintýri ílugmanns PRAMH AF ANNARI SÍÐU flugvjelarnar ög varpaði niður fætinum á tilteknum stað. Sneri heim að svo búnu. Var nú Bad- er afhentur fóturinn, og veitsla haldin af því tilefni. En kvöld- ið eftir var Bader alíur á bak og burtu, háfði hann notað hinn fengna fót. til þess að freista undankomu. Var hans leitað, og fannst hann furðu- lega langt í buttu fyrir svo bæklaðan mann. Var Bader aft ur færður til flugstöðvanna og síðan tekinn af honum annar fóturinn á hverju kvöldi í ör- yggisskyni. AlGLfSINGÁB vertJa at5 vera komnar fyrir kl. 7 kvöldiö áttur en blatSiö kemur , Ekki eru teknar auglýsingar J»ar sem afgreiöslunni ev ætlab atS vísa á auglýsanda. TilbotS og umsóknir eiga auglýs- endur atS sækja sjálfir. , BlatSið veitir aldrei neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá _skrifleg svör vitS auglýsingum sínum. Rlnar B. OnðmnjDdssoxi. Unðl&ngnr Þorláksaon. Austurstræti 7, 8ímar 3602, 3202 og 2002. Skrifatofntími U. 10—12 «g 1—« Vegna branans vantar mig gott verslunarpláss fyrir bókaverslun mína. Enn fremur bókfróðan mann til að veita versluninni forstöðu. . Guðm. Gamalíellsson. Ein býlishús. Ágætt eimbýlishús, utan til I bænum, ásamt góðu erfðaféstulandi, til sölu. Áhöfn gæti fylgt. ADOLPH BERGSSON. Ma(ar§lell Kaffistell — Testell — Ávaxtastell — Ölsett 6 og 12 manna. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. óskast til kaups, sem er 220 volt, 50 rif. Burðarmagn 1 tonn, lyftuhæð 10—12 metrar. — Upplýsingar gefur H1 wj . >*»>»•.-m*m*M*y- < Baflœk|asalan|h.f. § Sími 3673. Mishermi var það í blaðinu í gær, að Carl Olsen er ekki sókn- arnef nd armað ur í Laugarnes- prestakalli, heldur er hann í sókn- arnefnd og formaður byggingar- nefndar. Jón jÓlafsson bifreiða- eftirlitsmaður er formaður sókn- arnefndar. FYRIRLIGGJANÐI: •MMSm V ,,v- •••» , S3 . *sh Möndlur, sælar Eggert Krls($ánsson & Co. ta.t. 2 skrifstofuherbergi í eða við Miðbæirm óskast nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt „Skrifstofa“ sendist í pósthólf 836. EFTIR WALT DISNEY Sjálfs er höndin hollust. 300 krónur fyrir að gera víð yatosleiðslnná! Nei, þá vil jeg heldur gera það sjálfur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.